Tíminn - 12.01.1938, Qupperneq 2
8
TÍMINN
Aðgerðír stjórnarflokkanna í sjávar-
útvegsmálum og »úrræði« Olafs Thors
Formaður Sjálfstæðisflokks-
ins hefir mjög um það geipað í
blöðum sínum, og haft til þess
aðstoð manna eins og Sigurðar
Kristjánssonar, aö núverandi
stjórnarflokkar hafi sýnt sjáv-
arútveginum kæruleysi og jafn-
vel fjandskap, og á engan hátt
verið málum hans sinnandi á
Alþingi eða í ríkisstjórn.
Þessum rógi til hnekkingar
hefir hér í blaðinu verið skýrt
frá staðreyndum um það, á
hvern hátt stjórnarflokkarnir
unnu að málefnum sjávarút-
vegsins á síðasta Alþingi. En að
þessu sinni skulu til frekari
glöggvunar stuttlega rifjaðar
upp helztu aðgerðir Alþingis
til stuðnings sjávarútvegin-
um síðan núverandi stjórn kom
til valda sumarið 1934.
Má þá fyrst á það minna, að
á haustþinginu 1934 var út-
flutningstollur á sild lækkaður
og færður til samræmis við hið
almenna útflutningsgjald sjáv-
arafurða. Var tollurinn endur-
greiddur fyrir árið 1934, og
hefir því ívilnun þessi komið
síldveiðendum til góða í 4 ár.
Mun lækkunin hafa numið sem
næst 125 þús. kr. árlega eða
samtals 500 þús. kr. á þessum 4
árum.
Til Fiskimálasjóðs hefir ríkið
greitt á þessum árum samtals
um 850 þús. kr„ sem tekið var
að láni, og varið til markaðs-
leita, rannsóknar aflamiða og
margskonar nýbreytni í fram-
leiðslu sjávarafurða, sumpart
sem beinum framlögum, sum-
part sem vaxtalágum lánum til
atvinnurekenda.
Greiddar hafa verið úr rikis-
sjóði samtals um 100 þús. k^.
vegna ofviðrisskaða, aðallega á
vélbátum.
Útflutningsgjald á saltfiski
hefir verið afnumið með lögum
og nemur sú ívilnun 220—230
þús. kr. árlega fyrir útgerðina,
miðað við útflutning síðustu
ára, en tilsvarandi hærri upp-
hæð, ef afli og sala kemst í
meðallag eða hærra.
Næstum allt, sem þá er eftir
Allan desembermánuð hefir
styrjöldin geysað áfram í Aust-
ur-Asíu. Enn sem komið er hef-
ir eigi tekizt að stöðva sókn hins
japanska hers. Um miðjan mán-
uðinn -féll hin fornfræga borg
Nanking, höfuðstaður alls Kína-
veldis, í hendur Japönum. En
fall Nanking út af fyrir sig
boðar ekki leikslok. Chiang Kai
Shek, hinn kínverski einvaldur
hefir lýst yfir því, að Japanir
skuli aldrei vinna stríðið. Hann
segir, að þegar tímar líði, muni
japanski herinn þreytast. Hin
gífurlega víðátta Kínaveldis
muni reynast honum ofurefli.
Japanska stjórnin hefir fyrir
sitt leyti gefið út boðskap nú
nýlega, þar sem hún biður
þjóðina að búa sig undir lang-
varandi styrjöld. Höfuðspurn-
ingin er nú: Taka Bretar og
Bandaríkjamenn afstöðu til
styrjaldarinnar á móti Japön-
um? Fyrir báðum þessum stór-
þjóðum eru Japanir búnir að
eyðileggja ógrynni verðmæta í
Kína siðan styrjöldin hófst.
Alþjóðahverfið í Shanghai, sem
áður var miðstöð vestrænna
hagsmuna með sjálfstæðri borg-
arstjórn og erlendum hervörð-
um, verður nú að lúta boði og
banni Japana. Amerískt her-
skip var skotið í kaf á „Bláa
af útflutningsgjaldi sjávaraf-
urða, eða 400 þús. kr. árlega,
hefir nú ríkið gefið eftir til
Fiskimálasjóðs, og verður því
samkvæmt sérstökum lögum
varið til styrktar hraðfrystihús-
um og niðursuðuverksmiðjum
og til að stuðla að því að hingað
verði fenginn af félagsskap sjó-
manna nýtízku togari í til-
raunaskyni.
Ennfremur mun ríkisstjórnin
samkvæmt heimild þingsins, ef
' ekki stendur á tilsvarandi í-
: vilnun frá hlutaðeigandi bæj-
arfélögum, endurgreiða veiði-
skipum salttollinn og kolatoll á
saltfisksvertíð á yfirstandandi
ári. Nemur sú eftirgjöf væntan-
lega um 150 þús. kr.
Samþykkt hafa verið lög um
skuldaskil fyrir vélbáta og línu-
skipaútveginn. Samkvæmt þeim
lögum hefir Skuldaskilasjóður
vélbátaeigenda lánað um 1
millj. 350 þús. kr. til útgerðar-
manna og á þann hátt keypt
þeim samninga og niðurfellingu
skulda svo að mörgum milljón-
um skiptir. Til að standa
straum af þessari starfsemi,
leggur ríkissjóður nú fram 160
þús. kr. á ári.
Árin 1936 og 1937 voru út-
gerðarmönnum hér syðra að til-
hlutun ríkisins veit t samtals
um 350 þús. kr. að láni til að
standa straum af hinni óhag-
stæðu vetrarvertíð og geta kom-
ið bátum sínum á síld.
Þá mætti gjarnan minna Ólaf
Thors og hans menn á það, að
í árslok 1935 námu stjórnar-
flokkarnir úr lögum hið óvin-
sæla og tilfinnanlega verð-
jöfnunarsjóðsgjald á saltfiski,
sem nam að meðaltali 5 krónum
á hvert skippund. Var þar með
létt af útveginum álögum, sem
myndu hafa numið um 2 millj.
kr. samtals á árunum 1936 og
1937, og hlutfallslega á yfir-
standandi ári. En þessi skattur
var eins og kunnugt er arfur,
sem núverandi stjórn tók við
eftir ráðsmennsku Sjálfstæðis-
manna og bandamanna þeirra í
utanríkismálum, svo sem nánar
fljótinu" af japönskum flug-
. mönnum og brezk skip hafa líka
hvað eftir annað orðið fyrir
skotárásum. Japanir hafa jafn-
an borið við misgripum, sem þó
ekki þykja trúleg. Og enginn ef-
ast um það, að höfuð hvata-
menn stríðsins meðal Japana
stefna að því að eyða með öllu
áhrifum hvítra manna í Kína og
sameina hinn austur-mongólska
kynstofn undir japanskri yfir-
stjórn. En fyrir fésýslu og verzl-
unarstarfsemi Vesturlanda og
einkum þó hinna enskumælandi
þjóða væri ný lokun Kína þungt
áfall. Og þá vofir „gula hættan“
yfir Norðurálfu, ef til vill ennþá
geigvænlegri en á dögum Attila
fyrir 15 öldum. Minna má í því
sambandi á þá kaldhæðni ör-
laganna, að stjórnir tveggja
Norðurálfuríkja, Þýzkalands og
Ítalíu, hafa gerst málsvarar
hinnar japönsku hernaðar-
stefnu. Eitt af aðalblöðum
Þýzkalands hefir þó viljað láta
hina gulu vini sína fara nokkuð
aðra leið. Það hefir ráðlagt
þeim að hyggja eigi til stórra
landvinninga í Kína, en snúa í
þess stað geiri seinum til
Kyrrahafseyja og hinna strjál-
býlu víðlenda Ástralíu. Mun
þeim, er að þessum ráðlegging-
um standa, ósárt að gefa slíka
var frá skýrt í greinum J. J.
um þetta mál hér í blaðinu fyr-
ir tveim árum1).
Vel mætti líka á það benda,
hvernig núverandi stjórn hefir
aðstoöað útgerðarmenn með til-
högun innflutningsleyfa, þar
sem innflytjendum hefir í stór-
um stíl verið gert skylt að
kaupa vörur frá Ítalíu og
Þýzkalandi til þess að hægt
væri að selja þangað fram-
leiðslu sjávarútvegsins. Hafa
aðrir landsmenn þannig í mörg-
um tilfellum verið skattlagðir til
aðstoðar útgerðinni, þar sem
hinar þýzku og ítölsku vörur oft
hafa verið dýrari en sambæri-
legar vöxur annarsstaðar.
Samkvæmt framansögðu má
slá því föstu, að bein lækkun
og niðurfelling skatta á útgerð-
inni á árunum 1934—38, miðað
við það ástand, sem var, þegar
núverandi stjórn tók við, nemi
samtals sem næst fjórum millj-
ónum króna.
Þar við bætist svo annar sá
stuðningur, sem útgerðin hefir
hlotið og talinn er hér að fram-
an, og fólginn er í hagkvæmum
lánveitingum, skuldaskilum,
framlögum ríkisins til Fiski-
málasjóðs, svo og þeim 400 þús.
kr. af útflutningsgjaldi, sem
áður runnu í ríkissjóð, en nú
verður varið til styrktar hrað-
frystihúsum, niðursuðuverk-
smiðjum o. s. frv., ennfremur
sú hjálp, sem fisksölunni hefir
verið veitt með áðurnefndri út-
hlutun innflutningsleyfa.
Til viðbótar má svo nefna þá
mikilsverðu lagavernd, sem
síldar- og saltfisksölunni hefir
verið fengin og siðari tímar
munu betur meta að verðleik-
um en nú er gert af pólitískum
æsingamönnum.
Blöð og áróðursmenn Sjálf-
stæðisflokksins hafa löngum
legið á því lúalagi, að halda því
fram, að fé því, er Fiskimála-
nefnd hefir verið falið til ráð-
1) Svo viðkvæm var samvizka Sjálf-
stæðismanna, þegar á þetta mál var
minnzt, að þeir stukku úr utanrikis-
málanefnd og hafa ekki sézt þar síðan.
ávísun á ameriskar og hollenzk-
ar nýlendur eða brezk samveld-
islönd, en vera má þó einnig, að
í orðum þessum felist nokkur
framsýni um þá hættu, er af
því geti stafað, að bandamenn-
irnir úr landi sólaruppkomunn-
ar nái varanlegri fótfestu á
meginlandi Asíu og möguleik-
ann til að fara landleiðina vest-
ur, jafnvel alla leið til Berlín!
í Vestur-Asíu eru aðrar víg-
stöðvar, þótt minna sé áberandi
enn sem komið er. Það er al-
kunnugt, að í Gyðingalandi
hefir 2—3 undanfarin ár verið
hin megnasta óöld. Hefir hinn
arabiski meirihluti í landinu
risið til mótmæla gegn inn-
flutningi Gyðinga í landið og
yfirráðum Breta, en Bretar fara
með stjórn landsins í umboði
Þjóðabandalagsins síðan það
var tekið af Tyrkjum með frið-
arsamningunum í Versölum.
Síðan óöld þessi hófst hefir
fjöldi Gyðinga verið myrtur af
arabiskum launsátursmönnum
og er nú svo komið, að Bretar
verða að halda uppi stjórn sinni
með strangasta hervaldi, hand-
tökum og herréttardómum. En
nú er það komið á daginn, að
ekki einungis í Gyðingalandi
heldur og um öll arabisk lönd
er rekin ítölsk undirróðursstarf-
semi gegn Bretum í því skyni
að veikja aðstöðu þeirra í
austurvegi. Er sú starfsemi
rekin með útvarpi á arabisku
frá ítölskum stöðvum, lánveit-
stöfunar, sé á glæ kastað. Er
oftast svo á þeim að skilja, að
Héðinn Valdimarsson, sem ver-
ið hefir formaður nefndarinnar,
útdeili einn þessu fé og hafi þar
um öll ráð. Þetta er þó firra ó-
hlutvandra manna og annað
ekki. Fiskimálanefnd er lögum
samkvæmt skipuð 7 mönnum,
sem tilnefndir eru af eftirfar-
andi aðilum (einn af hverjum):
Landsbanka íslands, Útvegs-
banka íslands h/f„ Fiskifélagi
íslands, botnvörpuskipaeigend-
um, Sambandi ísl. samvinnufé-
laga, Alþýðusambandi íslands
og atvinnumálaráðherra. Það er
ekki einu sinni svo, að hinn
stjórnskipaði maður, sem at-
vinnumálaráðherrann velur (í
þessu tilfelli Héðinn Valdimars-
son), sé sjálfkjörinn formaður
nefndarinnar. Samkvæmt lög-
unum á nefndin að kjósa sér
sjálf formann og hefir líka gert
það. Það er erfitt að sjá, að
nefnd, sem á að ráðstafa opin-
beru fé handa sjávarútveginum,
geti verið samsett á eðlilegri
hátt en þennan, og hafi nefnd-
inni í einhverju verið mislagðar
hendur, þá er það ekki sök Al-
þingis, heldur þeirra aðila, sem
áttu að skipa menn í nefndina
og engin sérstök ástæða var til
að vantreysta í því efni. Enda
mun það svo vera, að árásirnar
á nefnd þessa og störf hennar
séu fullt svo mikið af ofurkappi
sem rökum runnar.
Til þess hefir verið vitnað, að
fram hafi verið lagðar af út-
vegsmönnum í lok siðasta árs
skýrslur, sem sýni, að þorri út-
gerðarinnar hafi tvö undanfar-
in ár verið rekin með stór-
felldu tapi, svo að jafnvel nemi
á annað hundrað þúsund króna
á hvert botnvörpuskip. Því skal
eigi mótmælt hér, að slíkar
skýrslur hafi við rök að styðjast.
Á það skal þó bent sem stað-
reynd í þessu máli, að ógerlegt
má virðast, að byggja rekstur
togaraútgerðar framvegis á
þeim hörmungar aflabrögðum,
sem verið hafa tvær síðustu
vetrarvertíðir. Þá afkomu, sem
verður á togaraútgerðinni,
þegar hvert veiðiskip fær ekki
nema helming af venjulegum
afla, er ekki unnt að leggja til
grundvallar sem „normal“ á-
stand. Ef ganga ætti út frá því,
ingum ítalskra banka til Aust-
urlanda o. fl. En með því að
koma á kné valdi Breta í Vest-
ur-Asíu og gera Miðjarðarhafið
að „ítölsku hafi“ eins og stefnt
er að með Spánarstyrjöldinni,
væri Bretum lokuð leiðin til
Indlands og að því er talið, að
Mussolini muni stefna. En Bret-
ar eru enganveginn óvitandi
um þessa hættu og hafa ekki
verið. Og ein af gagnráðstöfun-
um þeirra eru hinar arabisku
útvarpssendingar, sem þeir nú
eru að hefja frá brezkum stöðv-
um. Og þannig heyja nú á öld-
um ljósvakans brezkur og ít-
alskur „imperialismi“ baráttu
sína um áhangendur Múha-
meds.
Á sviði heimsviðburðanna
hefir borgarastyrjöldin á Spáni
orðið að þoka í baksýn nú um
sinn fyrir öðrum tíðindum, sem
meir gagntaka hugi manna.
Því hafði verið spáð eftir sigra
Francos á Baskavígstöðvunum,
þegar borgirnar Bilbao og San-
tander og Gion voru fallnar, að
þegar myndi hefjast grimm
sókn af hans hálfu við Madrid,
þangað dreginn heraflinn að
vestan og reynt að láta til
skarar skríða. Úr því hefir þó
minna orðið en ætlað var.
Þvert á móti tókst stjórnarhern-
um nú fyrir skemmstu að vinna
sinn stærsta, og raunar eina,
sigur í styrjöldinni, sem sé að
taka borgina Teruel, sem frá
byrjun hefir verið í höndum
að fiskimiðin íslenzku væru
þrotin að meira eða minna leyti,
megnar enginn mannlegur
máttur að láta útgerð bera sig
á þessu landi. Þó að allir sjó-
menn togaraflotans gerðust
matvinnungar eða minna, næg-
ir það ekki einu sinni til að
bæta slíkt afhroð.
Og það verður að sjálfsögðu
að viðurkenna, að opinberar
ívilnanir, sem gerðar hafa verið,
svo sem afnám útflutnings-
gjalds, eftirgjöf kola- og salt-
tolls o. s. frv. hrökkva skammt
til að mæta þeim halla, sem nú
þarf að horfast í augu við sam-
kvæmt skýrslum útgerðar-
mannanna. Og þó að takast
mætti aö endurgreiða á ein-
hvern hátt þá tolla (um tekju-
skatt eða eignaskatt er auðvit-
að ekki að ræða), sem segja má
að enn hvíli að einhverju leyti
óbeint á útgerðinni, þá hrykki
það vitanlega enn skemmra*).
En um viðleitni ríkisvaldsins í
þessa átt verður ekki deilt,
þegar athugaðar eru þær stað-
reyndir, sem rifjaðar eru upp
hér að framan. Og um það þarf
ekki heldur að deila, að nokkru
muni sú viðleitni orka.
Þær opinberar ráðstafanir,
sem verulega gætu áorkað, um-
fram það sem nú hefir gert
verið af ríkisvaldsins hálfu, eru
vaxtalækkun hjá bönkum
landsins og gengisfelling ís-
lenzkrar krónu.
Eins og bankalöggjöf lands-
ins nú er háttað, er vaxtalækk-
un ekki á valdi þings og stjórn-
ar. Bankarnir munu fyrir sitt
leyti hafa fært að því all sterk
rök, að íslenzk lánastarfsemi
þoli ekki neina verulega vaxta-
lækkun. Og möguleikarnir til
vaxtalækkunar á hverjum tíma
hljóta vitanlega að vera alger-
lega háðir þeim kjörum, sem
bankarnir sjálfir búa við um
vaxtakjör þess veltufjár, sem
þeir hafa yfir að ráða og svo
hversu þeim innheimtist fé sitt.
*) Á það má minna, að Jón heitinn
Þorláksson var á sínum tíma lofaður
hástöfum 1 blöðum Sjálfstæðismanna
fyrir að gefa eftir geiigisviðaukann á
kola- og salttolli. En þegar núverandi
fjármálaráðherra býðst til að gefa eftir
allan tollinn þykir það í sömu blöðum
einskis virði og helzt bera vott um
„fjandskap" við útgerðina! Slík eru
heilindin.
uppreisnarmanna. En nú eru
vetrarkuldar gengnir í garð og
tæpast stórtíðinda að vænta
í Rúmeníu gerðust stórtíðindi
þann 28. des. Carol konungur
Rúmena, sem hingað til hefir
aðallega verið frægur fyrir
ástamál sín1), og í sambandi
við þau landflótta og nýja
valdatöku, vék þann dag ráðu-
neyti sínu frá völdum og
kvaddi til stjórnarforystu for-
mann kristilegra þjóðernis-
sinna, Goga að nafni. Fyrsta
verk Goga var að senda Hitler
vinarkveðju og hefja Gyðinga-
ofsóknir í landinu. En Rúmenía
er það land álfunnar, þar sem
Gyðingar og Zigognar hafa ver-
ið taldir hlutfallslega fjölmenn-
astir, þar eru og ýmsir aðrir
minnahluta-þjóðflokkar. Goga
er þó ekki foringi aðalfasista-
flokks Rúmeníu. Fylgismenn
þess flokks kalla sig járnverð-
ina. Hinni nýju stjórn hafa
þegar borizt aðvaranir frá
stjórnum Bretlands og Frakk-
lands út af Gýðingaofsóknun-
um, og hinn sterki nábúi í
norðri, Rússland, hefir látið á
sér skilja, að viss landamerkja-
mál frá eldri tímum myndu geta
þurft endurskoðunar við, ef
’) Ástmær konungsins, hin
stjórnvitra, rauðhærða Gyð-
ingastúlka, frú Lupescu, hefir í
mörg ár ráðið mestu um
stjórnmál Rúmena, sökum vin-
fengis hennar við konunginn.
Um gengislækkun er það m. a.
að segja, að það er eftirtektar-
vert, að til hennar hafa þeir, sem
hæst glamra í þessum málum,
þ. e. Sjálfstæðisflokkurinn, enga
afstöðu viljað taka, þó að hún
vitanlega væri róttækasta og á-
hrifaríkasta úrræðið, sem til er.
Og allt ber því að þeim sama
brunni í þessum málum, að þeir
sem „ráðkænastir“ hafa þótzt I
útgerðarmálum, geta sjálfir ekki
komið með nein ráð, sem mögu-
legt er að hugsa sér að gæti vegið
upp á móti rekstrarhalla, sem
nemur á annað hundrað þúsund
krónum á hvern togara.
Formaður Sjálfstæðisflokksins
sýnist vera allra manna úrræða-
lausastur í þessum málum. —
Nefnd útgerðarmanna, sem leit-
aði ásjár formanna flokkanna,
fékk hjá honum loðin svör. Og
í umræðum á eldhúsdegi voru
svör hans ennþá loðnari. Það
eina, sem þessi maður og hans
samherjar virðast hafa til þess-
ara mála að leggja, er hin venju-
lega „neikvæða barátta“, að níða
niður og afflytja þá viðleitni,
sem aðrir hafa haft til úrbóta í
þeim vanda, sem þjóðin öll þarf
að mæta.1)
Það er að vísu haft á orði, að
formaður Sjálfstæðisflokksins og
hans nánustu samherjar séu nú
eitthvað tungumýkri en áður um
menn og málefni, sem þeim hafa
andstæð verið. Kunnugir skýra
þá hógværð með því, að visst
stórútgerðarfyrirtæki hafi í fyrra
þurft að afla sér innskotsveða
til að halda rekstri sínum gang-
andi og hafi verið óheppið í síld-
arsölu á nýliðnu ári. Um það er
ekki nema gott að segja að
reynslan geri menn hyggna. En
því aðeins eru þau reynsluhygg-
indi til greina takandi, að meiri
sanngirni og minna skrumi sé
beitt og fyllri ábyrgð í umræðum
viðhöfð en hingað til hefir verið
af hálfu þessara aðila, um þau
viðkvæmu og vandasömu mál,
sem sjávarútveginn snerta. Því
að það mega allir glöggt vita, að
til þess munu engir verða að láta
undur ske í þeim málum fremur
en fyrirtækjum formanns Sjálf-
stæðisflokksins hefir tekizt að
1) í áramótahugleiðingum sínum í
Mbl. segir Ó. Th. að ríkisstjórnin hafi
„ekkert gert til að afstýra voðanum“.
nýtt fasistaveldi væri á uppsigl-
ingu við Svartahaf.
Með stórviðburðum verður
það ekki talið, þó verið hafi um-
talsefni í heimsblöðunum, að
Rússinn Aljechin og Hollend-
ingurinn Euwe hafa í sl. mán-
uði háð keppni um heimsmeist-
aratitilinn í skáklist. Tefldu
þeir 30 skákir og bar Aljechin
hærra hlut. En fyrir nokkrum
árum hafði hann tapað nafn-
bótinni fyrir Euwe.
Af viðburðum hér innanlands
má það fyrst nefna, að hátiða-
höld fullveldisdagsins fóru fram
í höfuðstaðnum og viðar með
svipuðum hætti og vant er.
Ræðuna af svölum Alþingis-
hússins flutti að þessu sinni
Hermann Jónasson forsætis-
ráðherra og tók sér í munn orð
Stephans G. Stephanssonar, að
„lífsins kvöl og kjarni
er að stríða
og kenna til í stormum
sinna tíða.“
Hann minnti á, að örlagaríkar
ákvarðanir væru framundan
innan fárra ára og hvatti ein-
staklinga þjóðarinnar til að
takmarka persónulegar kröfur
og leita gæfunnar í sameigin-
legu starfi fyrir sjálfstæði
landsins og menningu, að hætti
forvígismanna vorra í frelsis-
baráttu liðinnar aldar.
í höfuðstað Norðurlands
reyndist fullveldisdagurinn að
þessu sinni næsta giftusamleg-
Desember-mánuöur