Tíminn - 08.11.1938, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.11.1938, Blaðsíða 3
63. hlað TÉ3II\\. |iriðjndagiim 8. móv. 1938 251 ÍÞRÓTTIR Bandaríkjameim beztir í frjálsum íþróttum. Þýzka blaðið „Lichtathlet", hefir nýlega birt yfirlit um 10 beztu árangrana, er náðzt hafa í frjálsum íþróttum. Nær yfirlit þetta alls yfir 23 íþróttagreinar og er jafnvel talið með 200 m. grindahlauþ, sem hvergi hefir verið þreytt nema í Ameríku. Blaðið reiknar síðan út, hvaða þjóð .hafi hlotið flest stig með því að gefa 10 fyrir bezta árang- ur, 9 fyrir þann næsta o. s. frv. Er niðurstaða blaðsins á þessa leið: Bandaríkin 506, Finnland 203, Þýzkaland 178, Svíþjóð 85, Eng- land 42, Ítalía 34, Ástralía 24, Frakkland 22, Noregur 21, Eist- land 20, Suður-Afríka 20, Kana- da 17, Ungverjaland 16, Sviss 13, Holland 13, Danmörk 11, Grikk- land 8, Belgía 8, Peru 8, Pólland 7, Nýja Sjáland 6, Japan 6, Pa- nama 4. Af þeim mönnum, sem náð hafa bezta árangri, eru 11 Bandaríkjamenn, 4 Finnar, 3 Þjóðverjar, 2 Englendingar, 1 Svíi, 1 Suður-Afríkumaður og 1 Ástralíumaður. Sé miðað við fólksfjölda og reiknað út hvað mörg stig koma á eina milljón íbúa, verður röð landanna þessi: Finnland 64, Eistland 18, Sví- þjóð 13,5, Panama 8, Noregur 7,2, Nýja Sjáland 4, Bandaríkin 3,9, Ástralía 3,5, Sviss 3,1, Danmörk 3, Þýzkaland 2,4 o. s. frv. Knattspyrnuæfingar mcð litlum knctti. í keppni ensku knattspyrnu- félaganna, sem nú stendur yfir, hefir Everton nú flesta vinninga. Sú framför, sem orðið hefir hjá kappliðsmönnum félagsins, er að verulegu leyti þökkuð því, að þeir hafa venjulegast á æfingum sínum í sumar notað lítinn knött eða helmingi minni en venjuleg- an knattspyrnuknött. Slíkur knöttur er miklu harðari en venjulegur knöttur og krefst því meiri leikni og árvekni af knatt- spyrnumönnunum. Þykir líklegt, að fleiri félög í Englandi muni taka upp æfingar meö litlum knetti. Frá K. R. Knattspyrnufélag Reykjavík- ur hefir ákveðið að bjóða hingað næsta sumar knattspyrnuflokki frá knattspyrnufélaginu í Tron- gisgági í Færeyjum. Bauð það félag knattspyrnuflokki frá K.R. til Færeyja síðastliðið sumar og háði hann þar þrjá kappleiki. Fyrir nokkru keypti Reykja- víkurbær gamalt íshús við höndum og settur í fangelsi, og þótt honum og vinum hans tæk_ ist að fullu að hrinda ákærunni á hendur honum, varð hann al- drei samur og áður. Þessi von- blekking og rangláta ákæra hafði brotið skapgerð hins dygga þjóns. Eftir stríðið ritaði hann endurminningar sínar, þar sem meðal annars er f jallað um þetta tímabil æfi hans. Þessi bók kost- aði hann lífið. Hinn frægi, þýzki njósnari, „Fraulein Doktor", sendi honum nokkrar myndir, gegnvættar í hættulegu eitri, í hefndarskyni fyrir það, sem um hana var sagt í bókinni. Þetta dró hann til dauða. Njósnarstarfið var hættulegra heldur en bardagarnir á víglín- unni. Fjandmönnunum tókst a§ klófesta marga, en jafnvel enn fleiri voru þó þeir, sem urðu að ganga hin þungu spor út í Vin- cennes-skóginn, þar sem aftakan fór fram. Fæstir þeirra, er tekn- ir voru af lífi, voru raunveruleg- ir svikarar. Njósnarar á styrj- aldartímum sæta öðru refsi- valdi en aðrir menn. Allir þeir, sem heim sneru frá óleystu því verkefni, sem þeim var falið, sættu hinu eina og sama dóms- orði. Meðal þeirra, sem slíkum örlögum sættu, var Mata Hari, rauða dansmærin, einn frægasti njósnari heimsstyrjaldarinnar. — Ladoux lét taka hana fasta, er hún kom til Parísar að óleystu því viðfangsefni, er hún hafði með höndum. Hún var um hríð í haldi í St. Lazare-fangels- inu. Þaðan var hún flutt til af- töku í Vincennes-skóginum. Af- taka hennar vakti athygli um B Æ K L R Ægir, 10. tölublað, XXXI. árgangur. Nýútkominn Ægir hefst á grein um niðursuðuverksmiðju sölusambandsins. Er þar ná- kvæmlega skýrt frá stærð verk- smiðjunnar og afköstum, fram- leiðslíivörum og vinnutilhögun og kostnaði. Næsta grein er um fisksöluna til Þýzkalands og fyrirkomulag hennar, eftir Helga P. Briem. Er þar lýst kröfum Þjóðverja um meðferð á fiski og vörugæði, heilbrigðiseftirliti þeirra og fiskiiðnaði. Um bókasöfn sjómanna birt- ist allmerkileg grein. Hefir Bæj- arbókasafnið einkum annazt bókaútlán til skipa, sem gerð eru út frá Reykjavík. Hefir forstöðu. maður þess, Sigurgeir Friðriks- son, verið hinn ötulasti stuðn- ingsmaður þessa máls, og aukið þessi bókalán, svo sem kostur hefir verið á. Nú á Bæjarbóka- safnið 1400 bindi, sem eingöngu eru lánuð til skipa. Hið fyrsta bókasafn, sem stofnað var í ver- stöð, var í Þorlákshöfn um 1890. Blómgaðist það vel um skeið. f fyrra vetur var stofnað bóka- safn sjómanna í Sandgerði. Átti það í vertíðarlok 100 bindi bóka, og dálitla fjárupphæð í sjóði. Auk þess, sem nú hefir verið skýrt frá, eru í ritinu margar skýrslur og skemmri greinar um hin merkilegustu mál, meðal annars fisksöluna hér í bænum, úr henni hefir birzt útdráttur hér í blaðinu, aðalfund fisksölu- samlagsins, fiskveiðarnar við Nýfundnaland á þessu ári og margt fleira. Eins og sjá má af þessu stutta ágripi er Ægir hið athyglisverð- asta rit fyrir alla, er nokkuð vilja fylgjast með málum og þörfum sjávarútvegsins og jafn- vel fleiri. Þr jár barnabækur. Ólafur Erlingsson gaf út í haust þrjár hinna gömlu og sí- vinsælu barnabóka, Mjallhvít, Rauðhettu og Kóngsdóttirina, sem svaf í hundrað ár. Þessar bækur hafa verið börnum kærkomnar í eldri út- gáfum og þær falla áreiðanlega ekki úr gildi, þótt árin líði. Allar bækurnar eru þýddar af Theódór Árnasyni. Vel gerðar teikningar fylgja þeim öllum. Tjörnina (ísbjörninn) til niður- rifs. Hefir K. R. nú fengið húsið lánað í vetur og hafa félags- menn undanfarið unnið að því í sj áflfboðavinnu, að rífa niður skilrúm og búa það á annan hátt þannig úr garði, að þar verði sæmileg aðstaða til æfinga í knattspyrnu og frjálsum íþrótt- um. Er því verki senn lokið. gervalla Evrópu. Hún var færð til staðarins í siðum samkvæm- iskjól og með langa, svarta glófa á höndum. Nokkrir hermenn skutu hina fögru dansmey. — Þannig hangir líf njósnarans oft á bláþræði. Á fyrstu árunum eftir að frið- ur var saminn, var mörgum tíð- rætt um hetjur stríðsins. Ein þeirra var Marthe Richard. Með_ al bandamanna og sér í lagi frönsku þjóðarinnar, var nafn hennar dáð og blessað. Þar var henni þakkað af heilum hug fyr- ir að hafa ljóstrað upp fyrirætl- unum fjandmannanna og forðað þúsundum manna frá bana og sárum og afstýrt böli og tjóni. Hún hefir verið hyllt með hinu svokallaða rauða bandi heiðurs- fylkingarinnar frönsku, fyrir þessi afrek sín. En aðrir eru þeir, sem hata hana enn í dag, þótt tuttugu ár séu liðin síðan styrjöldinni lauk, eru henrii svikráð búin. Bú_ stað sínum verður hún að halda stranglega leyndum, vegna þess- ara langræknu óvina, sem æ leita eftir lífi hennar og fjöri. Hótunarbréf, þar sem henni er ógnað með hroðalegum æfilok- um, eru henni ekki sérlega fá- tíðar kveðjur. Skíkt bítur máske ekki svo mjög á mann- eskju, sem horfzt hefir í augu við allt það, er Marthe hefir lif- að. — Marthe er nú kona um fertugt. Hún er ljós yfirlitum og fríð sýn_ um. Hún er látlaus 'Og sneydd öllu ytra prjáli og yfirlæti. Slíkt er fánýtt í augum þeirra, sem eiga líka sögu og hún. Hún er Auglýsiné um dráttarvexti Samkvæmt ákvæðum 45. gr. laga nr. 6, 9. jan. 1935 og úrskurði samkvæmt téðri laga- grein falla dráttarvextir á allan tekju- og eignaskatt, sem féll í gjalddaga á manntals- pingi Reykjavíkur 31. ágúst 1938 og ekki hef- ir verið greiddur í síðasta lagi HINN 9. NÓV. NÆSUKOMANDI. — Á pað, sem greitt verður eftir þann dag, falla dráttarvextir frá 31. á- gúst 1938 að telja. Þetta er birt til leiðbeiningar öllum þeim sem hlut eiga að málí. Húðir og skinn. Ef bændur nota ckki til cig'in þarfa allar HtJÐIR og SKIW. sem falla tU á hcimilum þeirra, ættu þeir að biðja KAIJPFÉLAG sitt að koma þessum vörum í verð. — SAMBAND ÍSL. SAMVIWLFÉLAGA selur \ ATTGRIPA- HLÐIR, HROSSHLÐIR, KÁLFSKIW, LAMB- SKIW og SFLSKIW til útlanda OG KALPIR ÞESSAR VÖRLR TIL SLTLAAR. - \ALT- GRIPAHLÐIR, HROSSHLÐIR og KÁLFSKIW er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláuingu verður að vanda Tollstjórinn í Reykjavík, 31. október 1938. «f ón Hermannssoift. sem bezt og þvo óhreinindi og' blóð af skinn- uiiiiin, bæði úr holdrosa og' hári, áður en salt- að er. Góð og hreinleg meðferð, á þessurn vörum sem öðrum, borgar sig. 2 0 S T K. PAKKIW KOSTAR K R . 1.70 TRÚLOFUNARHRINGAR, sem æfilán fylgir, sendir gegn póst- kröfu, hvert á land, sem er. — Sendið nákvæmt mál. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4, Reykjavík. Kauptu Kelvin og þú verður ríkur eins og Skoti. Kopar keyptur í Landssmiffjunni. mjög alvarleg, en viðmótið þýtt. Rödd hennar er óvenjuleg og mjög aðlaðandi. í henni búa hreinir töfrar. Hugur hennar er einkum bundinn við fluglist. Hún er flugkona af lífi og sál og því viðfangsefni einu ætlar hún að sinna í framtíðinni. ÞoTættuff aff reyna kolin og koksiff frá Kolaverzlun Slgurðar Olafssonar. Símar 1360 og 1933. Sígurður Ólason & Egill Sígurgeírsson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 3. — Sími 1712. <d éröbréfabanKinn C A'jslufstr. 3 sími 3652.Opið kl.1t-12oq5-fo^ Annast kaup og sölu verðbréfa. Bezta smjörlíkið er Ci IJ 1. 4 BAIKDIB Framleítt í smjörlíkisgerð Kaupíélags Eyíirðínga í heildsölu par og hjá Ssi m 1»:i ii il i ísl. ssim vimnil‘élu:;u Sími 1080. Vínnumaður „Vísis' 92 Andreas Poltzer: Patricia 89 „Vísir“ hefir nú upp á síðkast- ið tekið sér fyrir hendur að beita haturskenningum Knúts Arngrímssonar gegn Jóni Ey- þórssyni, fyrir útvarpserindi hans. Hefir blaðið látið einn af húskörlum sínum, Guðbrand Jónsson, skrifa hverja níðgrein- ina eftir aðra „af brennandi of- stæki“, til þess að reyna að rægja Jón við útvarpshlustend- ur. En fáir taka mark á Brandi og enginn virðir hann svars, fremur en Manga Storm. Guð- brandur er frægastur fyrir að hafa skrökvað því upp á sig, að hann hafi unnið sér dokt- orsnafnbót í Þýzkalandi. Eng- inn veit fyrir hvað, en hitt mun vera almenningsálit, að hvorki geti hann verið „doktor í dánu- mennsku né prófessor í prúð- mennsku“. U. Vtnnið ötullega fgrir Tímann. — Ostrurnar voru ekki góðar í Claridge í dag. En Bunny vill alltaf vera þar. Þér þekkið víst BunnyEftir að hans hátign frændi hans, gaf honum sokka- bandsorðuna, er hann orðinn snobb.... Komið þér á viðhafnarsýninguna í Co- vent Garden annað kvöld? Allt útselt undir eins. Maharajainn af Cartupal borgari í gærkvöldi fimmtíu guineur fyrir stúku, svo ég horfði á.... Eftir að Violet hafði sagt frá atburð- um, raunum og giftingum og hjónaskiln- uðum hálfrar tylftar af lávörðum og jafnmörgum hertogum og prinsessum og etið tvo skammta af ís og mörg tertu- stykki og drukkið stórt glas af ávaxta- safa, geispaði hún hóflega, en þó svo að allir máttu sjá. Það var sumpart vegna þess, að hin virtust ekki sýna frásögn hennar þá at- hygli, sem vera bar, og sumpart af því, að skartgripirnir á hendinni á henni sá- ust betur, þegar hún bar hendina upp að munninum. Jafnvel Whinstone skildi tilganginn með þessu herbragði og benti þjóninum. Violet vildi endilega borga fyrir sig sjálf, en hún reyndist þó eftirgefanleg og lét undan. Whinstone fékk að borga is- skammtana tvo, tertustykkin fjögur og ávaxtasaf ann. hafði henni fundizt eitthvað hlýtt og alúðlegt í rödd hans. Nú var hann að vísu kurteis og prúður, en að öllu leyti fulltrúi frá Scotland Yard. Hún kunni enga skýringu á þessari breytingu. — Hafið þér orðið fyrir einhverjum leiðindum í dag? spurði hún með sam- úðarsvip. Whinstone leit forviða á hana. — Hvers vegna dettur yður það í hug, ungfrú Holm? Hún varð vandræðaleg og flýtti sér að segja: ----Æ, ég hélt bara.... Þegar hann sagði ekki neitt, hélt hún örugg áfram. — Þér eruð svo alvarlegur í kvöld, Mr. Whinstone. Fulltrúinn gat ekki að sér gert að brosa. — Finnst yður það, ungfrú Holm? Þér verðið að afsaka, að ég er eiginlega ekki skemmtilegur maður og hefi það til að vera utan við mig stundum. Síðustu orð hans særðu hana. Hún leit ósjálfrátt i spegilinn á þilinu. Hún skoð- aði sig með mikilli gagnrýni, en gat ekki séð að hún liti verr út en hún átti vanda til. Hafði henni skjátlast þegar hún hélt, að það væri ekki aðeins sem lögreglu- maður, að Whinstone veitti henni at- hygli? Hvernig gat Patricia vitað, að Whinstone hafði fyrir skömmu orðið nokkurs vísari, sem olli því að hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.