Tíminn - 26.01.1939, Qupperneq 1

Tíminn - 26.01.1939, Qupperneq 1
RITSTJÓRAR: GÍSLI GUÐMUNDSSON (ábm.) ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Llndargötu 1 d. SÍMAR: 4373 og 2353. ÚTGEFANDI: FR AMSÓKN ARFLOKKURINN. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA O G AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 1 d. Sími 2323. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. ) Símar 3948 og 3720. 23. árg. Reykfavík, fimmtiidagiim 26. janúar 1939 Yiðskipti Islands við einstök lönd 1938 Nokkrar tölur úr bráðabirgðayfír- liti Hagstofunnar Hagstofan hefir nýlokið bráðabirgðayfirliti um það, hvernig viðskiptum okkar hefir verið háttað við ein- stök lönd á síðastliðnu ári. Eru niðurstöður hennar á þessa leið: Útflutt Innflutt Danmörk 5.229 6.484 Færeyjar 6 3 Noregur 4.879 4.093 Svíþjóð 5.426 4.307 Finnland 14 82 Belgía 429 450 Bretland 11.823 12.723 Frakkland 251 154 Holland 2.036 501 Ítalía 4.831 4.285 Pólland, Danzig 788 703 Portúgal 874 317 Spánn 2.918 29 Sviss 161 27 Tékkoslovakia 33 26 Þýzkaland 8.770 11.487 Argentina 631 Bandarikin 5.841 642 Brazilía 1.333 383 Kupa 673 Önnur lönd 556 1.322 Ósundurliðað 247 1.082 Til Danmerkur seldum við að- allega síldarolíu (1.8 milj. kr.), síld (1.0 milj.), freðkjöt (630 þús.), óverkaðan saltfisk (433 þús.), hreinsaðar garnir (269 þús.) og síldarmjöl (266 þús.). Þaðan keyptum við aðallega kornvörur (1.0 milj.), vélar (574 þús.), trjávið (535 þús.), lyf og efnavörur (492 þús.), tóbak (472 þús.). Mátti heita að eitt- hvað væri keypt þaðan af öllum vörutegundum. Til Noregs seldum við aðal- lega síldarolíu (1.6 milj.), sild- armjöl (1.6 milj.), saltkjöt (847 þús.) og hrogn (205 þús.). Það- an keyptum við mest trjávörur (1.2 milj.), vélar (553 þús.), vefnaðarvörur (515 þús.), óunn- in jarðefni (300 þús.), muni úr ódýrum málmum (284 þús.), feiti og oliur (236 þús.), raf- magnsáhöld (143 þús.). Yfirleitt var keypt þaðan eitthvað af flestum vörutegundum. NÝR DOKTOR Séra Eiríkur Alberthon V Síðastl. fimmtudag varði séra Eiríkur Albertsson' á Hesti dokt- orsritgerð sína um Magnús Ei- ríksson, við Guðfræðideild Há- skólans. Andmælendur voru Magnús Jónsson prófessor og Sigurður Einarsson dósent. Stóðu um- ræður lengi og lauk með því, að doktorsvörn séra Eiríks var tek- in gild. Er hann fyrsti maður, sem lýkur doktorsvörn við guðfræði- deild Háskólans. Doktorsritgerð hans er fyrir nokkru komin út á prenti og hefir dr. Þorkelll Jóhannesson skrifað um hana ritdóm hér í blaðið. Til Svíþjóðar seldum við aðal- lega sild (4.9 milj.). Þaðan milj.), vélar (612 þús.), feiti (312 þús.), húðir og skinn (248 þús.). Annars var innflutningur þaðan mjög margbreyttur. Til Bretlands seldum viö að- allega saltfisk (4.0 milj.), ísfisk (2.7 milj.), freðfisk (1.6 milj.) og freðkjöt (1.8 milj.). Þaðan keyptum við mest af eldsneyti og olíu (6.3 milj.), kornvörum (1.6 milj.), rafmagnsvélum (752 þús.), vefnaðarvörur (860 þús.) og tóbaki (533 þús. kr.). Annars skiptist innflutningur- inn þaðan á alla vöruflokka. Til Frakklands seldum við að- allega hrogn (241 þús.). Til Hollands seldum við aðal- lega síldarmjöl (1.5 milj.). Inn- flutningurinn þaðan skiptist á marga vöruflokka. Til Ítalíu seldum við nær ein- göngu saltfisk. Þaðan keyptum viö aðallega vefnaðarvöru (2.6 milj. kr.), hráefni ýms (1.0 milj.) og gúmmívörur (260 þús.). Til Póllands seldum við nær eingöngu síld. Innflutningur- inn þaðan er aðallega eldsneyti (536 þús.). Til Spánar seldum við ein- göngu saltfisk. Til Þýzkalands seldum við að- allega isfisk (1.3 milj.), sild (1.3 milj.), síldarolíu (1.5 milj.), ull (1.2 milj.) og gærur (2.2 milj. kr.). Þaðan keyptum við mest af rafmagnsvörum (1.1 milj.), vefnaðarvöru (1.5 milj.), muni úr ódýrum málmum (1.6 milj.), vélar (638 þús.), áburð (797 þús.), eldsneyti (639 þús.), ýms hráefni (566 þús.). Annars var innflutt þaðan meira og minna af flestum vöruflokkum. Til Bandaríkjanna seldum við aðallega lýsi (3.8 milj.), síid (1.2 milj. ) og síldarolía (546 þús.). Innflutningurinn þaðan skipt- ist á margar vörur. Til Portugals, Argentinu, Cuba og Brazilíu fluttum við Forseti Tyrkiands Ismet In'ónu. Eftir lát Mustafa Kemal var Ismet Inönii kosinn forseti Tyrklands. Hann var nánasti samverkamaður Kemals alla tíð. Embætti forsætisráðherra hefir hann gegnt í 13 ár. Hann var upphaflega hershöfðingi. í fyrra varð nokkur ágreiningur milli hans og Kemals, því Inönu vildi vingast meira við Þýzka- land. Inönú hefir nú lýst því y^ir, að hann muni fylgja stefnu Kemals í einu og öllu og er því líklegt, að valdataka hans breyti ekki afstöðu Tyrkja í ut- anríkismálum a. m. k. ekki fyrst um sinn. Eitt af fyrstu verkum Inönú hefir þó verið að taka stórt lán í Þýzkalandi. Inönú er 58 ára gamall. eingöngu saltfisk. Frá Brazilíu keyptum við kaffi fyrir 383 þús. krónuT. Innflutningurinn frá Þýzka- landi varð meiri en útflutning- urinn þangað á síðastl. ári, sök- um þess að við áttum talsvert ó- greitt fyrir vörur, sem voru fluttar þangað 1937, og gátum ekki fengið þær greiddar á ann- an hátt. Er útflutninguv okkar til Þýzkalands og Ítalíu bund- inn því skilyrði, að við kaupum þaðan jafnmikið af vörum og við seljum þangað. Við önnur lönd höfum við ekki slika samninga. 11. blað Þjóðverjar og Hollendíngar Vernon Bartlett, sem nýlega fékk sæti í enska þinginu, ev talinn einhver fróðasti og gieggsti núlifandi blaðamanna, um alit það, sem snertir heims- póiitíkina. Það vakti því mikla athygii, þegar hann lét svo um mæj.t í yfirlitsræðu, sem hann héit um áramótin, að næsta markmið Hitlers væri ekki Ukra- ina, heldur Holland. Síðan hefir ýmislegt það gerzt, sem styrkir þessi ummæli hans. Skömmu eftir áramótin hafa venð gerðar dularfullar árásir — ef á annað borð er hægt að tala um árás í því sambandi -— á bú- staöi þýzkra sendisveitarmanna í Haag og Amsterdam. Þær hafa verið með þeim hætti, að svo virðist sem skotið hafi verið í gegnum glugga, en kúla hefir ekki fundizt, nema á öðrum staðnum. Á hvorugum staðnum urðu menn varir við skotið og hafa þessir verknaðir því verið framdir, þegar menn hafa ekki verið þar við vinnu og þá senni- iega að næturlagi. Hollenzka lögreglan hefir gert sitt ítrasta til að fá þessar dular- fullu gluggaárásir upplýstar, en án nokkurs árangurs. Telur hún mjög vafasamt, að um raunveru- iegt skot hafi verið að ræða og í öðru tiifellinum benda sterkar iíkur til að smásteini hafi verið slöngvað i rúðuna og hann sprengt hana. En börn í þessum bæjarhluta leika sér talsvert með slík verkfæri og hefir það oft komið fyrir að þau hafi eyðilagt rúður á þennan hátt. í þýzkum blöðum er þessi skýr- ing talin fjarstæða, en það hik- laust fullyrt, að Gyðingar séu valdir að þessum verkum, og sé það ekki nema eðlilegt, þar sem Hollendingar reyni að gera þeim allt til geðs og láti blöð sín deila á þýzku stjórnina fyrir afstöðu hennar til Gyðinga. En Hollend- ingar tóku á móti allmörgum flóttamönnum siðastliðið haust, einkum börnum, og hófu síðan almenna fjársöfnun þeim til styrktar. Hélt sjálfur forsætis- ráðherrann, Hendrik Colijn, út- varpsræðu, þar sem hann hvatti menn til að kaupa merki Gyð- ingahjálparinnar og lýsti óbeint andúð sinni á þeim ofsóknum, A. Úr Mosfellssveit. — Ræktun á Héraði. — Batnandi fénaðarhöld. — Byggingar. — Styrktarstarfsemi Héraðsbúa. — Haustveðráttan undir Eyjafjöllum. — --------- Engjasléttun. — Hvassviðri undir Eyjafjöllum. ------------ Samkvœmt bréfi frá Birni Bjamar- syni í Grafarholti, töldu 49 landbúend- ur í Mosfellssveit fram vorið 1937. Var þá gripælgn sem hér segír: Nautgripir 837, sauðldndur 2727, hross 182, svín 8, hænsn 2164, aðrir alifuglar 70, refir 76, merðir 3. Vorið eftir, 1938, töldu þeir fram 803 nautgripi, 2288 sauðkindur, 180 hross, 23 svin, 1414 hænsni, 26 aðra allfugla, 72 refi og 6 merði. Þrir bú- endur alförguðu fé sínu og tvö fugla- bú og eitt refabú lögðust niður á milli framtala þesssra ára. Fækkun naut- peningsins stafaði af óþurrkunum um sumarið og óhægindum með fóðurbæti. Samkvæmt haustframtali þessara ára, var töðufengur hreppsbúa 1937 23275 hestburðir, útheysafli 3375 hestburðir, kartöfluuppskera 1193 tunnur, rófur 207 tunnur og mótekja 100 hestburðir. Síð- astliðið sumar var taðan 28215 hest- burðir, úthey 2960 hestburðir, korn- uppskera 14 tunnur, kartöflur 1808 tunnur, rófur 429 tunnur og mótekja 190 hestburðir. Var vöxtur og nýting jarðargróða miklu betri síðara árið. Vermiskála til ræktunar grænmetis og blóma hafa átta búendur, og einn við rafmagnshitun frá einkastöð. Margir bændur eru í skuldum vegna of mikilla framkvæmda um og eftir 1920 og fær búskapur eigi nógu vel risið undir þvi, þrátt fyrir hæga markaðsaðstöðu. — Árið 1937 lagðist niður ábúð á einni fornri bújörð og tveim nýbýlum. Sum- arhúsum kaupstaðarbúa fjölgar árlega í byggðarlaginu og eru nú rúmlega 80 alls. Engin torfhús eru lengur til íbúðar í sveitinni. íbúarnir eru rúmlega 400. t t r Tíðindamaður Tímans hefir átt tal við Sigurbjörn Snjólfsson bónda i Gils- árteigi á Fljótsdalshéraði og spurzt fregna þaðan. Á síðastliðnu sumri var unnið með dráttarvélum á vegum bún- aðarfélaganna á Héraði, í Eiða- og Hjaltastaðaþinghá, og verður þeim jarðabótum haldið áfram á komanda sumri. Mest er sléttað af þýfðum tún- um, en samt dálítið brotið af óræktar- landi. Telja bændur flestir hagfelldara, að túnin séu vel ræktuð og slétt, held- ur en stór yfirferðar. t r r Fénaðarhöldin hafa verið stórum mun betri síðari árin heldur en var um langt skeið áður. Er þá breytingu að rekja til ormalyfs Níelsar Dungals, sem nú er almennt notað. Nokkur uggur er þó í mönnum vegna hinnar nýju fjár- pestar á Útnyrðingsstöðum á Völlum, en vænta þess samt, að svo röggsam- lega verði á tekið, að hún nái ekki út- breiðslu. r r t Byggingar í sveitinni hafa verið nokkrar á síðustu árum. Hafa á tiu árum verið reist átta íbúðarhús þar, fjögur úr steinsteypu. Á næsta ára- tug þarf að endurbyggja tíu bæi, auk þeirra nýbýla, er reisa þarf, til þess að fólk neyðist ekki af þeim ásteeðum til að flytja burtu úr byggðarlaginu. r r r Það hefir lengi verið siðvenja í sveit- um á Héraði, að bjargálna fólk hjálpl þeim með frjálsum samskotum, er hart hafa orðið úti efnalega, af einhverjum ástæðum. Hefir með þeim hætti mörg- um verið forðað frá að þiggja sveitar- styrk, sem allir þar um slóðir vilja hjá komast i lengstu lög. Gefst þetta yfir- leitt vel og var þessi aðferð siðast við- höfð í Hjaltastaðaþinghá í vor ' með góðum árangri. Er þessi hjálparstarf- semi orðin svo viðurkennd, að nú mtm enginn búandi maður á föstu sveitar- framfæri á Fljótsdalshéraðí. r r r Eggert Ólafsson á Þorvaldseyri undir Austur-Eyj afj öllum hefir skrifað Tím- anum ítarlegt bréf. Tíð hefir verið ágæt þar í sveitinni í haust og lengst af þíð- viðri og svo milt veðúr, að grænka tók í lautum. Eftir jólin brá tU írosta, 3—7 stig flesta daga. r t r Bændur undir Eyjafjöllum gera mik- ið að engjasléttun. Skera þeir þúfurn- ar af með þúfnaskera og aka þeim brott. Gróa flögin, sem myndast fljót- lega, tíðast á tveimur eða þremur ár- um. Eru margir bændur langt komnir að slétta slægjulönd sín með þessum hætti, svo að þeir geta beitt vélum við heyskapinn. r r r Ærið hvassviðrasamt er stundum undir fjöllunum og verður það oft að tjóni. Á sumrin er það altítt, að bændur (Framh. á 4. siðu) Colijn sem Gyð'ingar hefðu orðið fyrir. Hvernig þýzku blöðin líta á þessi mál, má nokkuð marka á eftirfarandi ummælum, sem ný- lega birtust í „Berliner Zeitung": „Hvað ber okkur að segja, þeg- ar Colijn íorsætisráðherra talar í sjálft hollenzka ríkisútvarpið og grátbiður þjóðina að hjálpa því fólkt, sem hann vill þó ekki leyfa búsetu í Hollandi? Er það líka í samræmi við hlutleysið, þegar háttsettur embættismaður við hirðina, stöðvar vagn sinn á einni fjölförnustu götunni í Haag — til að kaupa merki Gyð- ingahjálparinnar? . Hin alþjóðlegu Gyðingasamtök hafa síðan þau neyddust til að flýja frá Tékkoslóvakíu, gert Holland að aðalbækistöð fyrir undirróður sinn. Það sýna árás- irnar í Haag og Amsterdam bezt. Það mæla öll rök með því, að Hollandi sjálfu sé fyrir beztu að breyta um stefnu i þessum mál- um ög stöðva þennan undirróð- ur. Atvinnulífi þess er þannig háttað, að það þarf að skipta mest við þau lönd, sem hafa þá stjórnarhætti og stjórnmála- leiðtoga, er forystumenn Hol- lendinga reyna nú eftir megni að ófrægja “ Svipuð eru ummæli annarra þýzkra blaða og sum eru jafn- vel harðorðari. En megináherzl- una leggja þau á það, að Holland sé orðin einskonar miðstöð fyrir undirróður Gyðinga, iíkt og Ték- koslóvakía var áður. Þessi ummæli þýzku blaðanna virðast óneitanlega benda til þess, að Þjóðverjar vilji a. m. k. setja Hollendingum allmikil „skilyrði um stjórnarfar þeirra f(,nnahlands“, ef þá ekki býr meira undir. Þjóðverjar kaupa nú um 25% af allri landbúnaðar- framleiðslu Hollendinga og geta því sett þeim harða kosti í við- skiptalegum efnum. Hollendingum er vel ljós sú hætta, sem frelsi þeirra stafar frá hinum volduga og herskáa nábúa. Andúðin gegn Þjóðverj- um er sterk meðal almennings og kemur jafnvel gleggra fram en góðu hófi gegnir. Þannig varð t. d. borgarstjórinn í Rotterdam nýlega að aflýsa knattspyrnu- keppni milli Hollendinga og Þjóðverja, af ótta við almennar óeirðir. Hollendingar hafa vígbúizt af miklu kappi undanfarin ár, en eigi að síður myndi þeim full- komlega ofvaxið að verja hin (Framh. á 4. síðu) Barcelona fallin. Samkvæmt fregn frá útlönd- um um hádegi féll Barcelona í hendur uppreisnarmanna í morgun. Stjórnarhersveitirnar tóku það ráð að yfirgefa borgina bardagalaust og hafa hörfað undan norður á bóginn. Stjórn- in hefir flutt aðseturstað sinn til Gerona, sem er norður undir frönsku landamærunum. A víðavangi Mbl. í dag gerir tilraun til að klóra í bakkann fyrir appel- sínulæknana. Er þess í sjálfu sér engin vanþörf, því að frum- hlaup þeirra hefir mælzt illa fyrir, og umræður um málið hafa leitt í ljós, að þekking þeirra á efni því, sem um er að ræða, ristir ekki eins djúpt og æskilegt væri. Mbl. birtir nú ummæli eins af læknum Land- spítalans, og þykist með þeim sanna appelsínumálstaðinn. í þessum ummælum er á það bent, að ýmsar hinna gömlu ís- lenzku fæðutegunda muni vera auðugar að bætiefnum. En sú kenning afsannar einmitt stað- hæfingar appelsínulæknanna. * ❖ * Hinsvegar virðist þessi land- spítalalæknir, eftir ummælum hans að dæma, hafa einhverja „einkennilega‘“ andúð á inn- flutningshöftunum. Það hefir verið sagt um ýmsa menn, sem sökkva sér mjög niður í sér- fræði sína, að þeir eigi örðugra en áður með að átta sig á öðru, sem fram fer í heiminum. Af þessum ástæðum mun dr. Gunnlaugi Claessen sennilega fyrirgefast það, að hann virðist álíta, að takmörkun á innflutn- ingi ávaxta stafi af „fyrirtekt" þeirra, sem ábyrgðina bera á stjórn landsins. Sfc sfc Annars má það teljast gleði- legt, að nýársræða forsætisráð- herra og það, sem síðar hefir verið skrifað hér í blaðinu skuli hafa vakið lækna höfuðstaðar- ins til nýrrar umhugsunar um þessi mál. Hingað til virðast þeir hafa staðið í þeirri trú, að óhætt væri fyrir þá að fullyrða eitt og annað í blaðagreinum og ekki virzt koma auga á, að hér lægi fyrir rannsóknarefni, sem leysa þyrfti, áður en byrjað er að fara með staðhæfingar. — Forsætisráðherrann lagði aftur á móti áherzlu á það í ræðu sinni, að koma þyrfti á fót vís- indalegri rannsókn mataræðis hér á landi. Hefir ríkisstjórnin á árinu, er leið, unnið að því, að fá dr. Skúla Guðjónsson pró- fessor í Árósum til að hafa yfir- umsjón slikrar rannsóknar, og þegar hann tók við prófessors- embættinu við Árósaháskóla, gerði hann það með því skil- yrði, að honum yrði leyft að vinna að rannsóknum matar- æðis hér á landi. * * * En nú eftir nýárið hafa lækn- ar höfuðstaðarins sem sagt vaknað í þessu máli og er það gleðilegt. Hitt væri þó enn æski- legra, að læknarnir sjálfir ættu frumkvæðið að slíkum rann- sóknum, án þess að „leikmenn" í þessum fræðum þyrftu að ýta við þjónum vísindanna, eins og hér hefir átt sér stað. * * * í kvöld flytur fjármálaráð- herra útvarpserindi um fjárhag- inn 1938. Er þetta hið venjulega fjárhagsyfirlit, sem fjármála- ráðherrann gefur í útvarpinu eftir hver áramót. * * * í dag birtist hér i blaðinu síð- ari hluti af grein Jóns Sigurðs- sonar bónda i Yztafelli um ís- lenzka skóga. Ættu menn að gefa góðan gaum bæði að þess- ari grein og öðru, sem um skógræktarmál hefir verið ritað hér í blaðinu á þessum vetri. Skógrækt á íslandi er ekki ein- ungis skemmtileg dægradvöl, eins og margir hafa álitið, held- ur eru til þess sterkar líkur, að hún geti orðið meðal álitlegri atvinnugreina landsins. í Nor- egi, Svíþjóð og Finnlandi eru skógarafurðir ein aðal útflutn- ingsvara þjóðarinnar. Og það eru ekki einungis aflviðirnir, er að notum koma. Úr möluðum við er unnið byggingarefni, pappír o. fl. En byrjunin er erfið og kallar á margar fórnfúsar hendur. Vilja ekki ungmennafé- lög landsins taka þetta mál til meðferðar á fundum sínum fyrir næsta vor?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.