Tíminn - 31.01.1939, Blaðsíða 2
50
TlMmiV, |>riðjiiclagÍBm 31. jamiar 1939
13. blað
§kó^ræktar(éla^
A nsturlaiids
Tildrög- þess o g framtíðarhorfur
Eíftír Sigurbjörn Snjólfsson
‘gímtrtn
Þriðjuduyinn 31. jan.
„Eiturbyrlarastarí“
Morgunblaðsíns
1933
í ritstjórnargrein í Mbl. síð-
astliðinn sunnudag er talað um,
að Framsóknarflokkurinn hafi
margt illt gert Reykvíkingum
„að ógleymdu vínflóðinu, sem
ríkisstjórnin heldur hlífiskyldi
yfir og hér (þ. e. í Mbl.) hefir
verið nefnt eiturbyrlarastarf".
Þau ummæli, sem hér að ofan
eru tilgreind með feitu letri og
innan tilvitnunarmerkja, eru
orðrétt upp úr greininni í Mbl.
Og þau eru ákaflega glöggt
dæmi um þá sannleiksást og
rökfestu, sem fram kemur í
varnarskrifum Sjálfstæðisfl.
fyrir fjármálastjórn hans í
Reykjavík og ásakanir þær, sem
hann reynir að bera fram í garð
ríkisstjórnarinnar í því sam-
bandi.
í ummælunum, sem tilgreind
eru hér að framan, er tvennu
haldið fram. Að núverandi rík-
isstjórn sé völd að því að ó-
hindruð sala löglegs áfengis fari
fram í Reykjavík, og að þessi ó-
hindraða sala áfengis sé „eitur-
byrlarástarf“.
Rétt er að athuga hvort þetta
atriði um sig nokkru nánar.
Áður en núverandi ríkisstjórn
kom til valda, hafði farið fram
þjóðaratkvæðagreiðsla, sem
leiddi það í ljós, að allverulegur
meirihluti greiddra atkvæða var
því fylgjandi, að áfengisbann
það, er gilt hafði, skyldi af-
numið. Ríkisstjórnin var sam-
kvæmt þessum þjóðarvilja
skyldug til að leggja fyrir þingið
frumvarp um þetta efni. Und-
irbúning frumvarpsins fól hún
hinum færustu mönnum, og að-
almarkmið þess jafnframt því,
sem það kvað á um að fullnægja
þjóðarviljanum, var að stuðla
að því, að áfengisnautnin yrði
sem minnst, miðað við hið
breytta ástand. Alþingi sam-
þykkti þessi lög með yfirgnæf-
andi meirahluta atkvæða úr
öllum þingflokkum.
Getur nú nokkur heilvita
maður, sem þekkir þessar stað-
reyndir, haldið því fram í góðri
trú, að núverandi ríkisstjórn
hafi leitt „vínflóðið" inn í land-
ið? Það virðist næsta erfitt. Ef
hér á að draga einhvern til á-
byrgðar, þá eru það áreiðanlega
miklu fremur þeir, sem á AI-
þingi samþykktu að láta þjóð-
aratkvæðið fram fara áður en
núverandi ríkisstjóm kom til
valda, og þeir, sem studdu að því
í ræðu og riti, að afnám banns-
ins hlyti meira hluta í atkvæða-
greiðslunni.
Þá er hitt atriðið: Að sala á-
fengis í landinu sé réttnefnt
„eiturbyrlarastarf". Um það er
áreiðanlega mjög deilt manna á
meðal og sú hlið málsins skal
ekki nánar rædd hér að þessu
sinni.
En sé það svo, að hér sé um
réttnefni að ræða, þá hefir Mbl.
sjálft árið 1933 verið mjög svo
umsvifamikill „eiturbyrlari" í
landinu. Því að það var einmitt
þetta blað, aðalmálgagn Sjálf-
stæðisflokksins, sem kröftugleg-
ast beitti sér fyrir því, að „eit-
urbyrlunin" fengi meirahluta
með þjóðinni. Tilvitnanir í skrif
Mbl. þetta ár munu bráðlega
verða birt þessu til sönnunar.
Samkvæmt þessari kenningu
Mbl. nú, voru líka velflestir
þingmenn Sjálfstæðisflokks-
ins árin 1933 og 1934 eiturbyrl-
arar, því að þeir greiddu at-
kvæði með því, bæði að at-
kvæðagreiðslan væri látin fram
fara og að afnám bannsins væri
lögleitt.
Samkvæmt þessu var formað-
ur Sjálfstæðisflokksins, Ólafur
Thors, eiturbyrlari, því að hann
tók þátt í útvarpsumræðum
1933 við hlið andbanninga.
Og samkvæmt þessu hefðu
líka tveir þriðju hlutar allra
Reykvíkinga, er atkvæði greiddu
í þessu máli á því herrans ári
1933, verið eiturbyrlarar, því að
þeir vildu fá „vínflóðið“, sem
Mbl. nú kallar svo, yfir bæinn.
Á þessum árum, 1933 og 1934,
Á aðalfundi sýslunefndar Suð-
ur-Múlasýslu árið 1937 vakti
Guttormur Pálsson skógfræð-
ingur á Hallormsstað máls á
því/að æskilegt væri, að tilraun
yrði gerð í þá átt að koma á stað
hreyfingu í skógræktarmálinu,
og lagði til að sýslunefndin tæki
að sér forystuna. Þessari mála-
leitan var vel tekið' og kaus
sýslunefndin þriggja manna
nefnd, til að athuga málið og
undirbúa stofnun skógræktar-
félags fyrir Austurland, ef til-
tækilegt þætti eftir rannsókn
málsins. Ennfremur sendi fund-
urinn tilmæli sýslunefnd Norð-
ur-Múlasýslu, um að hún tæki
málið til athugunar, og óskaði
eftir nefnd frá henni og lagði til
að nefndirnar störfuðu saman.
Þetta fór allt eins og til var ætl-
azt. Norðmýlingar tilnefndu 3
menn með þeim fyrirmælum,
að þeir störfuðu með Sunnmýl-
ingum að undirbúningi málsins.
Þessar tvær nefndir störfuðu
svo saman að öllum undirbún-
ingi, sem ein. Samdi uppkast að
lögum fyrir hið fyrirhugaða fé-
hafði Mbl. mörg og mikil rök
(um gildi þeirra raka skal hér
ekki dæmt) fram að færa fyrir
því að lögleiðing „vínflóðsins"
væri ekkert „eiturbyrlarastarf“
heldur þvert á móti. Bann-
menn, sem létu sér eitthvað líkt
um munn fara, voru þá í Mbl.
stimplaðir sem vitfirringar og
ofstækismenn. Mbl. hélt því þá
fram statt og stöðugt, að hinn
óhindraði aðgangur að „vín-
flóðinu" væri skýlaus réttur
„frjálsra manna í frjálsu landi“.
Og það hélt því líka fram þá, að
ef hver maður gæti ekki fengið
keypt allt það áfengi, sem hann
vildi fá og gæti borgað, yrði af-
leiðingin aðeins sú, að áfengi
sem því svaraði, yrði smyglað
inn í landið eða það yrði brugg-
að ólöglega í landinu viö mis-
jafna hollustuhætti.
Það skal fyllilega játað, aö
hinn pólitíski málstaður Sjálf-
stæðismanna í Rvík þarf allra
þeirra varna við, sem til fallast
með sæmilegu móti. En hæpin
varnaraðstaða verður ekki bætt
með því að nota vopn, sem
snúast í höndum verjandanna.
Það er óhyggilegt af Mbl. að
varpa að andstæðingum sínum
hrakyrðum, sem fyrst og fremst
hitta það sjálft og fylgismenn
þess.
Yfirlit þetta um fjárhagsaf-
komu landbúnaðarins á liðna
árinu, hlýtur að verða nokkuð
áætlanakennt um ýmsar niður-
stöður, og því ófullkomnara en
skyldi, þar sem svo skammt er
liðið frá áramótunum, en sölu-
skil flestra verzlunarfyrirtækja
landbúnaðarins á framleiðslu
síðasta árs, liggja ekki fyrir, fyrr
en nokkuð langt er liðið á þetta
ár — og um sumt ekki fyrr en
undir næstu árslok. Tæmandi
yfirlit um þessi atriði fást því
ekki fyrr en ári síðar, að sjálf
framleiðslan á sér stað.
Nokkur atriði liggja þó þegar
fyrir, sem unnt er að fullyrða.
Og nokkrar ályktanir er hægt að
draga af líkum. Ég hefi því, sem
ég segi í áramótayfirliti mínu,
stuðzt við upplýsingar frá ýms-
um þeim mönnum, sem einkum
fara með afurðasölu landbúnað-
arins í hinum ýmsu greinum og
öðrum þeim er mestan kunnug-
leik hafa á þessum málum, auk
hag- og verzlunarskýrsla.
Ég vil þá fyrst snúa mér að
sauðf járafurðunum og verðlagi á
þeim.
Sauðfjáreign landsmanna var
vorið 1936 653 þúsund fjár.
En einkennilegt er, að búnað-
arskýrslur frá 1937 sýna að fénu
hefir ekki fækkað árið 1936,
þrátt fyrir fjárpestina, heldur
lag, eins og þau eru og lagði í
öllum aðalatriðum línuna. —
Nefndin lagði svo álit sinn fyrir
sýslufundi í báðum Múlasýslum
árið 1938, með þeim árangri, að
sýslunefndirnar féllust á tillög-
ur nefndarinnar í öllum atrið-
um og fólu henni að starfa á-
fram að stofnun félagsins.
Undirbúningsnefndin boðaði
svo til fundar á Ketilsstöðum á
Völlum 2. júlí 1938. Til fundar-
ins var boöað í útvarpi og með
skriflegu fundarboði til fjöl-
margra félaga og einstaklinga
um allt Austurland.
Þessi fyrirhugaði stofnfundur
var svo haldinn á Ketilsstöðum
þennan ákveðna dag og þar
samþykkt lagafrumvarp frá
undirbúningsnefndinni með
litlum breytingum, og sam-
kvæmt því kosið fulltrúaráð og
f ramkvæmdastj órn.
Til þess að ljóst verði hvað
fyrir forgöngumönnum málsins
vakti og hvað félaginu er ætlað
að starfa, set ég hér stuttan út-
drátt úr lagauppkasti því sem
lagt var fyrir stofnfundinn.
1. gr. Félagiðð heitir Skóg-
ræktarfélag Austurlands. Heim-
ili þess heimili formanns. Fé-
lagssvæðið nær fyrst um sinn
yfir Múlasýslur báðar, Seyðis-
fjörð og Neskaupstað.
2. gr. Tilgangur félagsins er:
1) Að vinna að viðhaldi og
endurreisn þeirra skógarleifa,
sem til eru á félagssvæðinu.
2) Ræktun nýrra skóga.
3) Að vinna að því að koma
upp skrúðgörðum á bæjum í
sveitum og við hús í kaupstöð-
um og kauptúnum.
3. gr. Félagið vill ná tilgangi
sínum með því:
1) Stofna öflugan sjóð er
borið geti uppi skógrækt fé-
lagsins, að miklu eða öllu leyti.
Sjóð þennan skal mynda með
æfitillögum og gjöfum, er hon-
um kann að áskotnast, svo og
i/5 vaxtanna. Styrkir og árstil-
lög félagsmanna gangi til ár-
legrar starfsemi félagsins.
Sjóðinn skal ávaxta í banka-
vaxtabréfum eða á annan jafn-
tryggan hátt.
2) Að vinna að aukinni þekk-
ingu almennings á félagssvæð-
inu á skógrækt og trjárækt.
3) Að gefa út ársrit þegar á-
stæður félagsins' leyfa.
4. gr. Félagar teljast:
a) Æfifélagar, sem í eitt
skipti fyrir öll greiða 25 krónur.
b) Ársfélagar, sem greiða
fjölgar um 2000 og er í fardögum
1937 655 þúsund.
Orsökin hlýtur að vera, að þótt
fénu sumstaðar á landinu hafi
stórfækkað, sökum fjárpestar-
innar, þá er fjölgunin í öðrum
landshlutum það mikil, að hún
meir en vegur upp fækkunina.
En þetta má telja útilokað árið
1937. Þá er fjárdauðinn í mörg-
um sveitum það magnaður, og
ærförgunin það stórkostleg, að
það hlýtur að koma fram á fjár-
stofninum ( fardögum 1938 —
enda þótt nokkur fjölgun kunni
að hafa átt sér stað sumstaðar
á landinu og má því telja senni-
legt að fénaðarfjöldinn 1938 hafi
komizt niður í 600—620 þúsund.
Þó skeður það einkennilega síð-
astliðið haust — að slátrað er
til sölu 353 þúsund dilkum, eða
einum 7000 dilkum færra en ár-
ið 1936 — en það var það hæsta
sem hún hafði komizt fram til
þess árs. Haustið 1937 náði tala
sláturdilka, til sölu, hámarki og
komst upp í 400 þúsund og er
því talan síðastliðið haust ca. 50
þúsundum minni en árið áður.
En það sem þó með réttu vekur
meiri undrun, er það, hve litlu
munar á kjötmagninu haustið
1937 og 1938.
1937 er slátrað 400 þúsund
dilkum, sem gefa 5300 smál.
kjöts, en 1938 353 þús. dilkum,
minnst 2 kr. í félagssjóð á ári.
c) Ungmennafélög, kvenfélög,
búnaðarfélög og önnur félög,
sem greiða minnst 10 krónur á
ári í tillög.
5. gr. Skipta skal félagssvæð-
inu í minni starfssvæði, og á-
kveður stofnfundur tölu þeirra
og takmörk. Fulltrúaráð skipað
einum fulltrúa fyrir hvert
starfssvæöi, hefir á hendi yfir-
stjórn félagsins.----------
7. gr. Framkvæmdastjórn fé-
lagsins er skipuð 3 mönnum,
sem fulltrúaráðið kýs til 1 árs
í senn. Stjórnin velur sér for-
mann og skiptir að öðru leyti
verkum með sér.------------
8. gr. Slíta skal félaginu ef %
fulltrúaráðsmanna samþykkja
félagsslitin á 2 aðalfundum í
röð. Verði félagið lagt niður
rennur sjóður þess og aðrar
eignir til Skógræktarfélags ís-
lands. En rísi upp samskonar
félagsskapur á ný innan Aust-
firðingafjórðungs, ber Skóg-
ræktarfélaginu að endurgreiða
féð.
Af þessum stutta útdrætti úr
lögum félagsins hygg ég að ljóst
megi vera hvað fyrir forgöngu-
mönnum félagsins vakir með
stofnun þess, og hvert starfi
þess muni verða beint fyrst um
sinn.
Núverandi framkvæmdastjórn
skipa: Guttormur Pálsson skóg-
fræðingur, Hallormsstað, for-
maður, og meðstjórnendur
Magnús Gíslason sýslumaður
Eskifirði og Gísli Helgason
bóndi Skógargerði.
Það, sem gert hefir verið síð-
an um stofnfund, er í stuttu
máli þetta: •
Það hefir verið sett á stað
hreyfing í öllum hreppum og
kaupstöðum á Austurlandi til
að safna félögum. Hvaða á-
rangur það hefir borið, er enn
ekki fullljóst, en nokkuð mun
það hafa verið misjafnt.
Félagsstjórnin hefir náð haldi
á 40 hektara skóglendi á hent-
ugum stað á félagssvæðinu. Svo
er hugsað að koma upp uppeld-
isstöð fyrir trjáplöntur, til þess
að gera mönnum á félagssvæð-
inu auðveldara fyrir í þeim
efnum. Því það er sýnt, að ekki
verður um að ræða nein veru-
leg straumhvörf á þessu sviði,
öðruvísi en með dreifingu
plantna í stórum stíl, bæði af
innlendum og erlendum stofn-
um. Fjárhagshliðin verður auð-
vitað erfið viðfangs, það er okk-
ur öllum mjög vel ljóst. En þó
verða þeir erfiðleikar ekki fé-
laginu að falli ef fólkið áttar sig
á málinu og þátttakan verður
nógu almenn. Vitanlega verður
reynt að leita eftir styrk frá
ríki og sýslum, en ef til vill úr
fleiri áttum, en á fólkinu sjálfu
byggist framtíð félagsins fyrst
og fremst, og á vitanlega að
gera. Því má ekki gleyma.
sem gefa 5030 smálestir kjöts,
eða um 12% færri dilkar gefa
aðeins 5% minna kjöt. Svo
mikill er vænleikamunur
dilkanna þessi ár — eða eins
og áður hefir verið frá skýrt,
var árið 1937 meðal kroppþungi
dilka 13.44 kg„ en árið 1938 14.27
kg.
Þá kem ég að kjötverðinu.
Meðal útborgun til bænda, ár-
ið 1936 var um 91 eyrir á kg.
dilkakjöts. Um síðustu áramót
áætlaði ég verðið fyrir ’37 svipað
enda reyndist það svo, eða 91,5
aurar á kg.
Verð á innlenda markaðinum
var hið sama síðastliðið haust,
og árið áður. Sömuleiðis er talið
að á freðkjöti því, sem selt verð-
ur til Norðurlanda, verði svipað
verð og árið áður.
Hinsvegar er verðið á enska
markaðinum nokkru lægra, en
aftur á móti er saltkjötsmarkað-
urinn betri en síðastliðið ár.
Birgðir eru nú mun minni en
um næst síðustu áramót, og því
betri horfur um sölu þess kjöts
sem óselt er til innanlandsneyzlu
en var um næstsíðustu áramót.
Það virðist því engan veginn
útilokað, að svipað lokaverð fáist
fyrir kjöt á árinu 1938 og 1937,
þannig að innlendi markaðurinn
og saltkjötsmarkaðurinn bæti
upp það sem enski markaðurinn
er lakari.
Þó mun varlegra að gera ráð
fyrir eitthvað lægra verði, en
samt aldrei svo, að vænleiki fjár-
ins síðastliðið haust ekki jafni
það upp, svo að meðaldilkurinn
nái svipuðu verði og árið áður.
Gœrur eru nú allar seldar. —
Er skógræktin aðkallandi
mál? Eða getur það biðið betri
tíma? Svo munu margir spyrja.
Það er mjög eðlilegt, að hugsað
sé á þessa leið, og að menn
reyni að gera sér þetta ljóst. Því
enginn skyldi halda að skóg-
ræktinni verði komið til þess
vegs sem hugsað er af forgöngu-
mönnum þessa máls, án þess
að það kosti bæði fjármuni og
fyrirhöfn. Þessari spurningu
svara ég hiklaust játandi, og
skal ég leitast við að rökstyðja
það dálítið.
Það mun hafa verið um 1905
sem settar voru niður trjáplönt-
ur í Hallormsstaðaskógi. Aðal-
lega var það greni og fura.
Þessi tilraun reyndist þannig,
að þar sem plönturnar voru
settar á bersvæði, áttu þær mjög
erfitt uppdráttar og dóu flest-
ar í æsku. En þar sem þær aft-
ur á móti nutu skjóls af birk-
inu, lifðu þær vel, og hafa vax-
ið mjög ört nú í seinni tíð, og
það svo, að nú eru þar tré, sem
eru allt að 24 fet á hæð, þráð-
bein og blómleg.
Sumarið 1927 var að tilhlutun
Ásmundar Guðmundssonar, þá-
verandi skólastjóra á Eiðum,
friðaður dálítill blettur fyrir
neðan Eiða. Þar var enginn
skógur, og engar plöntur sjáan-
legar í fljótu bragði. Þó höfðu
athugulir menn veitt því eftir-
tekt, að á sumrum skaut þar
upp örsmáum birkiplöntum, en
sem aldrei komust úr hinni
fyrstu æsku, því sauðféð tók
þær á vetrum niður við rót.
Þegar búið var að friða landiðð
urðu fljót umskipti. Plönturn-
ar fóru fljótt að gera vart við
sig fyrir alvöru, og nú er svo
komið, að þarna eru komnir
runnar, 7—8 feta háir, án þess
að þar hafi verið gróðursett
ein einasta planta. Nú hefir
stór hluti af Eiðalandi verið af-
girt og friðað.
Þessi tvö dæmi ættu að sýna
og sanna, að það er ekki að ó-
fyrirsynju, að nú er hugsað um
það í alvöru að hefja skógrækt
í stórum stíl. Og er mjög sárt
til þess að vita, að biðið skuli
hafa ^erið í 30 ár og horft á trén
vaxa í Hallormsstaðaskógi og
viðar, án þess að hafzt væri að.
En um það þýðir ekki að fást,
fremur en annað, sem orðið er,
heldur bæta úr yfirsjónum lið-
ins tíma, eftir því sem hægt er.
Það er mikið af samskonar
landi eins og þessu umrædda
Eiðalandi, víðsvegar um allt
land. Þetta land verður að friða
eftir því sem unnt er. Svo verð-
ur að friða alla þá lífvænlega
kjarrskóga, og dreifa um þá
trjágróðri. Þetta verður því að-
eins gert með því, að almennur
áhugi vakni fyrir málinu.
Væri það ekki verkefni fyrir
ungmennafélögin, að taka mál-
ið á sína arma, í fullri alvöru?
Nú er æskulýður flestra Ev-
Verð var nokkru lægra en árið
áður, eða 1.55 kr. pr. kg„ á móti
1.80 kr. pr. kg. þá. Aftur á móti
voru gærur þyngri nú, vegna
vænleika fjárins — en þær hald-
ast í hendur við kjötþungann,
eftir því sem talið er. Þannig að
þær eru y5 á móti honum. En
gærurnar í heild gefa minni
tekjur en 1937.
Mest hefir verðfallið orðið á
ullinni, eða um 45%, frá því árið
áður, en þá var verðið óvenju-
lega hátt. Ull er flutt út það ár
fyrir 2955 þúsund, en síðastliðið
ár fyrir 1415 þúsund, eða minna
en hálfvirði við árið áður. Var
útflutningsverð á fyrsta flokks
ull kr. 2.50—2.70 fyrir kílóið.
Eg læt þetta nægja í bili um
sauðfjárafurðirnar og sný mér
að mjólkurframleiðslunni. Mjólk
ursala hefir aukizt á árinu á
aðra milljón lítra. Var hún sl. ár
í mjólkurbúum á verðlagssvæði
Reykjavíkur ....... 13.180 þús.
Mjólkursaml. K.E.A. 3.110 —
Mjólkursaml. Skagf. 520 —
Mjólkurbúi ísafjarðar 190 —
Mjólkurbúi Akraness 200 —
Eða alls 17.230 þús.
Auk þess er mjólkursala utan
búanna beint til neytenda, bæði
Reykjavík og öðrum kauptúnum
og þorpum í landinu, eftir því
sem næst verður komizt, úr 1400
kúm með um 4 millj. lítra. Það
sem þá er eftir, fer að mestu til
heimilisneyzlu. Allar mjólkurkýr
í landinu eru um 27.000. Reikni
maður meðal ársnytina 2500 ltr.,
verður ársnyt þeirra allra 67.500
þús. Dragi maður áðurtalda sölu-
mjólk frá því, verður eftir 46.270
Of míkil bjartsýni
Samsýslungi mínum, Friðjóni
bónda á Hofsstöðum þykir ég
ekki berja nóg lóminn fyrir
hönd Borgfirðinga í fréttum úr
héraðinu. Öll hans athugasemd
í Tímanum vitnar þó um það,
að ég hefi sagt rétt frá, því að
þó að einhver maður sé stór-
skuldugur í einhverri stofnun,
ef hann á þar sparisjóðsbók
með 1000 kr. í, þá er innieign
hans í stofnuninni 1000 kr„
hvernig sem efnahag hans ann-
ars er háttað.
í stuttum fréttapistlum er
auðvitáð ógerningur að rekja
orsakir og upptök frá öllum
hliffum alls þess, sem sagt er í
fréttum. Ég segi þó í umrædd-
um fréttapistli: Á sumum bæj-
um, sem var 100—200 fjár, eru
nú ekki eftir nema nokkrar
kindur. Og ennþá drepst margt
fé, svo sem á Mýrum. Fjárpest-
in er búin að gera stórkostlegt
tjón o. s. frv. Svo að hvorki
Friðjón né aðrir geta sagt með
réttu, að ég hafi sagt alveg
einhliða frá. Enda veit ég vel,
að mæðiveikin hefir gert feikna
tjón í Borgarfirði og hefir ver-
ið sagt frá því af mér og öðrum
í Tímanum.
En það fylgir oftast kjark- og
dugnaðarmönnum að láta ekki
hugfallast, þótt á móti blási og
svo er um fjölda bænda í Borg-
arfirði, að þeir nota m. a. sin
félagssamtök til þess að bæta
sér skaðann að nokkru, enda
hefir kaupfélagið í Borgarnesi
(sem ég var aðallega að segja
frá) aldrei verið þróttmeira i
framkvæmdum heldur en ein-
mitt þessi allra síðustu ár. Og
bændurnir byggja og rækta,
vinna og spara í góðri von um
(Framh. á 3. siðu)
rópulanda alinn upp og þjálf-
aður með það fyrir augum að
geta drepið meðbræður sína,
þegar þurfa þykir. Við íslend-
ingar erum svo lánsamir að vera
utan garðs í heimspólitík og
væntum þess að svo muni verða
framvegis. Væri hægt að hugsa
sér hollara starf fyrir æskulýð-
inn, en að færa fóstru gömlu í
nýjan skrúða? Ég held ekki.
Mér finnst margt benda til
þess, að nú sé að roða fyrir
nýjum degi í málefnum skóg-
ræktarinnar. Við forstöðunni
hefir tekið ungur maður og á-
hugasamur, sem með réttu má
vænta mikils af. Því það er hér
eins og annarsstaðar, að „miklu
um veldur hver á heldur“. En
starf hans getur því að eins
komið að fullum notum, að hin-
ir mörgu og dreifðu sýni staxfi
hans velvild og fullan skilning.
Mun þá skógræktarmálunum,
og aðeins því, vel borgið.
Staddur í Reykjavík,
25. jan. 1939.
lítrar, sem aðallega og eingöngu
fara til heimanotkunar.
Ekki hefir verið lokið við upp-
gjör sölureikninga mjólkurbú-
anna og því ekki vitað með vissu,
hvað mjólkurverðið verður hjá
þeim á árinu. En óhætt mun að
áætla það svipað og árið 1937,
eða 18—20 aura að meðaltali.
Eg mun nú í framhaldi af
þessu gera nokkra tilraun til þess
að draga saman í eitt, heildar-
framleiðslumagn landbúnaðar-
ins síðastliðið ár. Ég hefi ekki
lagt út í það fyrr, en hugsa mér
eftirleiðis, ef mér endist líf og
heilsa til að flytja svona ára-
mótaerindi — að halda áfram að
gera slíkt yfirlit, til samanburð-
ar frá ári til árs. Áætlun þessi
getur vitanlega ekki orðið ná-
kvæm, sízt í byrjun — en verði
slíkum athugunum haldið áfram,
eiga þær að geta orðið fullkomn-
ari frá ári til árs.
Við útreikning þennan hefi ég
haft hliðsjón af yfirlitsskýrslum
Steingríms Steinþórssonar, um
áætlað framleiðslumagn land-
búnaðarins frá aldamótum, sem
birt er í skýrslum skipulags-
nefndar atvinnumála.
Tek ég þá fyrst sauðfjárafurð-
irnar. Dilka- og geldfjárkjöt það
er bændur seldu á árinu, nam
5190 smál. Með 90 aura verði
á kg. gjörir það 4.671 þús. Ær-
kjötið nam 280 smál. og gjörir
það með 50 aura verði á kílógr.
140.000 kr. Þá kemur heimaslátr-
unin. Engar skýrslur liggja fyrir
um hana. En gærur, er seldar
hafa verið á árinu, eru 77 þús.
fleiri en féð sem selt var. Liggur
því næst að ætla það tölu á hinu
Verzlunarárferði
landbúnaðaríns
I