Tíminn - 25.03.1939, Qupperneq 2

Tíminn - 25.03.1939, Qupperneq 2
144 TÍMEVN, laiigardagfim 25. marz 1939 36. blað Þeír ættjarðarlausu '\gtmmn Laugardaginn 25. ntarz Þjóðinní tíl tjóns Málaleitun þýzka flugfélags- ins Luft-Hansa um leyfi til að hefja flugferðir til íslands í vor hefir vakið talsvert umtal bæði hér á landi og erlendis og raun- ar meira en ástæða er til. Eins og kunnugt er, var þetta þýzka flugfélag íslendingum mjög hjálplegt með að gera hinar fyrstu tilraunir til flugferða hér á landi og hefir einnig síðar verið íslendingum vinsamlegt á ýmsan hátt. Þess vegna var líka þessu félagi á sínum tíma gefið vilyrði fyrir því, að það skyldi fram til ársins 1940 njóta sér- hverra þeirra réttinda, sem öðr- um erlendum flugfélögum kynnu að verða veitt hér á landi, eða með öðrum orðum fá það, sem í milliríkjasamning- um er nefndur „beztu kjara réttur“. Síðar gerðist svo það, að amerískt flugfélag fékk leyfi til viðkomustaða á íslandi, og bar þá hinu þýzka félagi sami rétt- ur, ef það óskaði. En réttur hins ameríska flugfélags er nú fyrir nokkru fallinn niður og þá vit- anlega um leið réttur Luft- Hansa. En um þetta, að réttur ameríska flugfélagsins var nið- ur fallinn, virðist þýzka félag- inu ekki hafa verið kunnugt, þegar sendimenn þess lögðu af stað hingað. Ríkisstjórnin hefir hinsvegar tekið þá ákvörðun, sem vafa- laust er, að öllu athuguðu, hár- rétt, að veita, eins og sakir standa, engu erlendu félagi rétt til að halda uppi flugferðum til íslands. Er þetta bæði öryggis- ráðstöfun, sem rétt er að gangi jafnt yfir alla, og sömuleiðis æskilegt, að íslendingar sjálfir geti úr þessu haft aðalforgöngu í slíkum málum. Og engin á- stæða er til að ætla, ef skyn- samlega væri um málið rætt, að þessi eðlilega afstaða ríkis- stjórnarinnar valdi neinum mis- skilningi í Þýzkalandi. En því miður hefir eitt af dagblöðum Reykjavíkur, Þjóð- viljinn, gert sig sekt um 5»jög svo furðulega framkomu í þessu máli, þannig að mjög alvarlegt gæti orðið fyrir ísland út á við, ef mark væri á tekið. Samkvæmt því sem Einar Olgeirsson ját- aði á Alþingi í fyrradag, hefir Þjóðviljinn sent kommúnista- blaðinu danska skeyti um um- ræður, sem fram fóru fyrir nokkrum dögum á Alþingi um þetta mál i tilefni af fyrirspurn E. O. til forsætisráðherra. Út af fyrir sig sýnist það hreinn ó- þarfi af íslenzkum alþingis- Um nokkur ár hefir starfað hér flokksbrot, sem leynt og Ijóst hefir starfaö að því að út- breiða lífsskoðun Rússastjórn- ar. Þessir menn hafa rekið á- róður sinn með útlendu fé, og þeir hafa verið undir erlendri stjórn um allar framkvæmdir. Þeir hafa látið og lifað eins og þeir væru útlent setulið í land- inu. Hér er átt við kommúnista- flokkinn eins og hann var, og eins og hann er nú. Allra síðustu dagana hefir þessi mannhópur komið fram á þann hátt, eins og þeim væri borgað hátt dagkaup fyrir. að gera landi því, sem elur þá, sem mesta smán og skaða. Fyrir nokkru var það vitað, að þýzka flugfélagið, sem að- stoðaði íslendinga við flugtil- raunir fyrir nokkrum árum, myndi senda hingað menn til að tala um framkvæmd á leyfi frá 1932, sem Þjóðverjar álitu vera í fullu gildi, til að hefja vikulegar flugferðir frá Þýzka- landi til íslands og þeir töldu sig geta byrjað nú í vor. Þessir sendimenn komu. Þeir ræddu við ríkisstj órnina og trúnaðarmenn hennar úr stjórnarráðinu. — Framkoma Þjóðverjanna var að öllu leyti blátt áfram og vinsamleg. Þeir vitnuðu í löglega gerðan samn- ing, sem veitti þeim sömu rétt- indi til 1. apríl 1940 eins og hverri annarri þjóð, sem hefði samning um flugferðir til ís- lands. Þjóðverjarnir hafa vitað, að félag í Ameríku hafði um skeið haft rétt til að hefja flug- ferðir hingað yfir Grænland. — En Ameríkufélagið hafði ekki notað þennan rétt, og lög- in voru fallin úr gildi. Ef ame- færir um að hafa traust og mannaforráð á þessu landi, með- an hugarfar þeirra ekki breytist frá því sem nú er. Jafnvel flokksmenn Einars Olgeirssonar munu viðurkenna þetta, þótt þeir e. t. v. reyni að finna af- sakanir fyrir framferði hans. Það er engin bót í þessu máli, þó að einhverjir menn hafi áð- ur gengið langt í því að breiða út rangar fregnir, sem gátu ver- ið skaðlegar fyrir landið út á við, t. d. í fjármálum. Tíminn hefir áður sagt sitt álit um þaö athæfi. En nú eru alvarlegri tímar en nokkru sinni fyr í sögu hins unga íslenzka sjálfstæðis. Og þjóðin krefst þess, að reynt sé eftir fremsta megni að koma í veg fyrir, að ábyrgðarlausir menn og angurgapar stofni frelsi landsins og hagsmunum í voða — í einfeldni sinni eða viljaleysi til að standa á þeim verði, sem heimta þarf af hverj- um góðum íslendingi. ríska félagið hefði notað rétt sinn og hafið flugferðir til ís- lands, myndu Þjóðverjar hafa, samkvæmt samningnum frá 1932, öðlazt um eins árs skeið samskonar rétt til flugsam- gangna við ísland. En samningurinn við Ame- ríkumenn hafði fallið niður, af því ameríska félagið notaði ekki rétt sinn. Um leið féll réttur þýzka félagsins líka niður. Ríkisstjórnin íslenzka til- kynnti þýzku sendinefndinni þetta, og að ríkisstjórnin áliti eins og nú stæði á í heiminum hentast fyrir íslendinga að hefja engar flugsamgöngur við önnur lönd. Þess vegna yrði hvorki Þjóðverjum né öðrum þjóðum veitt leyfi til að hefja fastar flugferðir til íslands fyrst um sinn. Þjóðverjarnir sáu að íslenzka ríkisstj órnin hafði hér lög að mæla, og að það væri hennar hlutverk, að skera úr því hve- nær ísland byrjaði að komast inn í alþjóðaviðskipti flugvél- anna. Málið hafði verið rætt með fyllstu kurteisi og vinsemd á báðar hliðar. Báðir málsaðil- ar lagt fram rök sín, svo sem vera ber í skiptum milli þjóða. En kommúnistar hafa gersam- lega umhverft öllu í þessu máli. Forsætisráðherra svaraði fyrir- spurn um þetta mál á þann hátt, að það yrði rætt þegar „nefndin“ kæmi. Einar Olgeirsson segir þá strax, að ráðherra ætli að ræða málið, þegar „Emden“ komi. Ráðherrann leiðrétti strax villu Einars, og segist ræða málið við þýzku sendinefndina, sem muni koma með „Drottningunni“, en það mál snerti ekkert þýzka herskipið Emden, sem komi nokkru síðar í kurteisisheimsókn og til að líta eftir veiðiskipum Þjóðverja. Misheyrn eða villa kommún- ista var hér leiðrétt undir eins í áheyrn alls þingheims. Auk þess báru handrit þingskrifara vitni um að Einar sagði ósatt. En jafnvel þó að honum hefði mis- heyrzt, þá bar honum skýlaus skylda til að leiðrétta misheyrn sína. En Einar gerir það ekki. Hann setur í blað kommúnista að stjórnin ætli að ræða við her- skipið um flugmálið. Hér var um að ræða svívirðileg og vísvitandi ósannindi, eingöngu gerð í því skyni að undirstrika varnarleysi hins flotalausa lands í saman- burði við stórveldi heimsins. Einar var svo sem að biðja um það, að mál íslands yrðu fram- vegis rædd af fallbyssum stór- þjóðanna, en ekki af sendi- nefndum, sem beittu rökum og friðsemd í viðskiptum. Einar og blað hans er svo fyr- irlitið að enginn mun hafa manni, að vera að síma nokkuð um þetta viðkvæma mál til er- lendra blaða, og allra sízt hafði ábyrgðarlaust kommúnista- sorpblað með slíkar fregnir að gera. Fyrir ísland var það áreið- anlega heppilegast, að sem minnst væri um þetta mál rætt erlendis. Hitt er þó enn verra, og það er höfuðatriði málsins, að í skeyti því, er E. O. sendi hinum dönsku kommúnistum, eru ummæli forsætisráðherra á Alþingi stórkostlega rangrfærff þannig, að forsætisráðherrann á að hafa gefið í skyn, að Þjóð- verjar væru að senda hingað herskip til að knýja fram með valdi þær kröfur, sem hið þýzka flugfélag kynni að vilja gera hér á landi. Vitanlega sagði forsætisráð- herrann ekkert í þessa átt. Það sem E. O. og hans menn við Þjóðviljann símuðu til Dan- merkur, eru því að þessu leyti bein ósannindi, enda hafa Þjóð- verjar ekki gefið neitt tilefni til þess gagnvart íslendingum, að ástæða væri til að gefa slíkt í skyn. En menn geta farið nærri um það, hvaða athygli og furðu það vekur í Þýzkalandi, hjá vinsamlegri viðskiptaþjóð, þeg- ar frétt kemur um það, að for- sætisráðherrann á íslandi hafi borið þýzku stjórnina þeim sök- um, að hún væri að senda hing- að herskip í kúgunarskyni. Frumhlaup það, sem hér hef- ir átt sér stað, af hálfu Einars Olgeirssonar og hans manna, er athæfi, sem dæmir sig sjálft í augum allra gætinna manna og góðra íslendinga. Þeir menn, sem svona geta farið að, eru ekki Rúmenía Fyrstu mánuði heimsstyrjald- arinnar 1914—1918 átti Lloyd George, sem þá var áhrifamesti stjórnmálamaður Englands, oft í hörðum deilum við yfirmenn hersins. Þeir lögðu meginkapp á, að undirbúa sóknina á vest- urvígstöðvunum og gerðu sér næstum daglega von um að geta rofið víglínu Þjóðverja þar og unnið með því úrslitasigur. Lloyd George taldi hinsvegar, að varnir Þjóðverja væru svo sterkar þar, að slíkt myndi trauðla heppnast. í þess stað vildi hann láta senda herlið til Rúmeníu og Serbíu, sameina það her þessara þjóða og ráðast gegn miðveldunum, þar sem vörn þeirra var veikust. Þessi stefna hans var ofurliði borin og herir Rúmeníu og Serbíu voru brotnir á bak aftur, án þess að þeim kæmi veruleg hjálp. Um það verður náttúrlega ekkert sagt, hvort þessar fyrir- ætlanir Lloyd George hefðu heppnast, en reynslan sýndi greinilega, að varnir Þjóðverja voru sterkastar á vesturvíg- stöðvunum. Það, að þeim tókst að halda styrjöldinni svo lengi áfram, stafaði líka ekki hvað sízt af því, að þeir náðu að hag- nýta sér hinn mikla náttúru- auð Rúmeníu. Þegar þetta viðhorf frá heimsstyrjöldinni er athugað, verður það auðskilið vegna hvers IÞjóðverjar leggja nú á það höf- Carol uðkapp að gera Rúmeníu sér háða og tryggja sér hinar miklu olíulindir og landbúnaðarfram- leiðslu landsins. í styrjöld gæti Rúmenía orðið Þjóðverjum ó- metanlegt nægtabúr, en þaðan gætu andstæðingar Þjóðverja líka veitt þeim hættulega árás. Þýzkaland og Rúmenía liggja að vísu ekki saman, en Ungverja- land, sem vafalaust yrði banda- ríki Þýzkalands í styrjöld, hefir sameiginleg landamæri við Rú- meníu. R ú m e n í a er eitt Auðlegff frjósamasta land Ev- Rúmeníu rópu. Meginhluti þjóðarinnar stundar landbúnað. Árið 1937 nam upp- skeran 3,810 þús. smál. af hveiti, 454 þús. smál. af rúgi og 4,656 þús. smál. af maís. Auk þess er mikið framleitt af allskonar ald- inum, tóbaki, hör, byggi o. s. frv. Kvikfjárrækt er einnig mjög mikil. Með bættum ræktunar- aðferðum mætti auka fram- leiðsluna mikið. í Rúmeníu er mjög mikið af auðugum olíulindum. Árið 1936 nam olíuframleiðslan 8,564 þús. smál. Er talið að hæglega megi margfalda framleiðsluna, án þess að óttast þurfi að hún gangi til þurrðar á næstu áratugum. Auk þess hefir fundizt mikið af verðmætum málmum, m. a. járn, en hagnýting þeirra er enn í mjög smáum stíl. Landið er einnig talið auðugt af salti, kolum og surtarbrandi. trúað á ósannindi hans í blaðinu. Ráðherrann hafði gengið full- komlega frá misheyrn eða mis- hermi Einars í þinginu, svo að meira þurfti ekki að gera vegna þeirra, sem í landinu búa. Þetta vissi Einar, og þessvegna byrjar hann nú að svívirða land sitt og þjóð á erlendum vett- vangi. Næst byrjar Einar og fylgilið hans að síma til útlanda sömu ósannindin um að ríkisstjórnin ætli að ræða flugmálið við her- skipið. Eins og vant er, um það, sem er í einu illt og heimskulegt, breiddist þvættingur Einars frá þeim ómerkilegu byltingarblað- sneplum, sem hann á aðgang að til fréttastofu, sem bar níðið um ísland víða út um lönd. Málið kom til umræðu á Alþingi í fyrradag og var Einar gersam- lega þrengt niður um gólfið, og sannað á hann níð um land og þjóð, bæði innan lands og utan. í þessum umræðum hafði hann í frammi samskonar hrakyrði um erlenda stjórnmálamenn eins og hann er hann er vanur að hafa um landa sína. Var Ein- ar hringdur niður og mun hann eiga von á því, að ef hann heldur áfram illyrðum sínum um er- lendar þjóðir og menn, þá muni Alþingi kunna ráð til að gæta að sæmd sinni og virðingu. Mun Einari og félögum hans ekki tak- ast að eyðileggja Alþingi með siðleysi og algerðri vöntun á mannasiðum, eins og kommún- istar hafa gert erlendis í sum- um þeim löndum, sem misst hafa frelsi sitt. Einar lét þó ekki staðar num- ið. Þegar ríkisstjórnin sendi öll- um blöðum í bænum skýrslu um viðræðurnar við sendimenn Luft-Hansa, birti kommúnista- blaðið að visu þessa frásögn, en bætir svo við frá eigin brjósti, að málalokin muni hafa verið fyrir íhlutun ensku stjórnarinn- ar. Einar Olgeirsson er svo sann- færður um, að ísland sé gersam- lega á valdi stórveldanna, að honum finnst gersamlega óhugs- andi að íslenzka ríkisstjórnin með Alþingi að baki sér taki á- kvörðun um málefni gagnvart. félagi í öðru landi, án þess að vera kúguð til þess af öðru stór- veldi. Nú má að visu minna á það, að Einar Olgeirsson og félagar hans hafa að jafnaði hin hrak- legustu orð um ensku þjóðina og leiðtoga hennar. En út af í- myndaðri hættu byrjar hann að ákalla Mr. Chamberlain og óska að hann sendi herskip sín til að verja hann. Nú mun hinn enski forsætisráðherra að vísu hafa annað að gera, en hlýða á orð- ræður Einars Olgeirssonar, hvort sem það eru hrakyrði um hann og þjóð hans, eða auð- mjúkar og tilefnislausar bænir Þegar athugaður er hráefna- skortur Þýzkalands, er lítil furða þó hinir ágengu stjórnar- leiðtogar þess renni öfundar- augum til þessa nábúa síns. í styrjöld myndi Land- andstæðingum Þjóð- vinningar verja líka vera mun Rúmena. meiri styrkur að bandalagi við Rúm- eníu nú en í heimsstyrjöldinni. Rúmenia var eitt þeirra rikja, sem högnuðust verulega á heimsstyrjöldinni. Fyrir heims- styrjöldina var Rúmenía 74 þús. fermílur og íbúatalan um 7.5 milj. Þö fólksfjöldinn væri ekki meiri, sendu Rúmenar samt um 900 þús. manna her gegn Þjóð- verjum og gerðu stórfelldan usla. Nú er Rúmenía 123 þús. fermílur og íbúatalan er um 20 milj. Rúmenum er þvi hægur vandi að senda meira en helm- ingi fjölmennari her gegn and- stæðingum sínum nú en í síð- ustu heimsstyrjöld. Lönd þau, sem Rúmenar fengu eftir heimsstyrjöldina, voru tekin af Ungverjum, Búl- görum og Rússum. Voru Rúm- enar þar nær allsstaðar í mikl- um meirahluta meðal íbúanna. Um fjórðungur af íbúum lands- ins er þó af öðrum þjóðflokkum. Fjölmennastir eru Ungverjar, sem eru um 2 miljónir. Valda þeir einnig mestum erfiðleikum, þar sem þeir byggja samliggj- andi héruð. Næst koma Þjóð- verjar, sem eru um eina miljón og eru dreifðir um allt landið. Ukrainumenn eru litlu færri. Þá koma um 250 þús. Búlgarar, 100 þús. Pólverjar, Gyðingar o. s. Jónas Sveínsson læknir og „prentvillan(( Hefir Jónas farið með ósannindi f skrifum sinum um C-bæliefnainnihald mjólkur? Nýlega birtust hér í blaðinu niðurstöður af C-bætiefna- rannsóknum, sem rannskónar- stofa háskólans gerði á mjólk, héðan frá mjólkurstöðinni, í síð- astliðnum janúar og febrúar- mánuði. Við rannsóknir þessar kom það, svo sem kunnugt er, í ljós, að gerilsneydd mjólk, héðan úr mjólkurstöðinni, reyndist að innihalda 13—14 mg. af C-bæti- efni í lítranum, en það var 3—4 mgr. meira en Jónas Sveinsson læknir hafði sagt, i Alþýðubl. 20. desbr. síðastl., að góð erlend mjólk innihéldi. Þessar niðurstöður rannsókn- arstofu háskólans virðast að hafa komið Jónasi eitthvað ó- þægilega, og er það sízt að undra, þegar á það er litið, að hann hafði, fáum dögum áður (4. þ. m.) haldið því fram, í Morgunbl., að fólk hér yrði að n e y t a C-bætiefnasnauðrar mjólkur. Að vonum sá Jónas sér ekki fært að bera brigður á niður- stöður þær, sem rannsóknar- stofa háskólans hafði komizt að. Aftur á móti tók hann það ráð, í Alþýðubl. 8. þ. m„ að lýsa því yfir, að það, sem hann hafði sagt í Alþýðubl. 20. desember — að góð erlend mjólk innihéldi 10 mgr. af C-bætiefni í 1 lítra af mjólk — væri prentvilla, og affgæzluleysi sínu um að kenna að hafa ekki leiðrétt það á sín- um tíma, því góð erlend mjólk innihéldi 20 mgr. af nefndu bætiefni í lítranum. um aðstoð þessa stórveldis. — Vesalmennska kommúnista er svo taumlaus, að þeir geta ekki hugsað sér ríkisstjórn landsins taka ákvörðun út frá hagsmun- um þjóðarinnar, nema hún væri kúguð til þess af erlendu valdi. Síðan 1930, að kommúnistar mynduðu flokk hér á landi, hefi ég lýst þeirri hættu, sem frelsi íslendinga stafaði af þessu flokksbroti, sem lifir af fjár- framlögum frá erlendum þjóð- um og lætur stjórna sér frá út- löndum. Nú hafa berar en nokkru sinni fyrr komiö fram sýkingareinkennin á þessum flokki. Það eru ekki nema nokk- ur ár síðan kommúnistar mál- uðu merki Rússa á hamravegg- ina á Þingvöllum, svo sem til að sýna hverjum þeir ætluðu hús- bóndavald á hinum helga stað. frv. Ofsóknirnar gegn Gyðing- um hafa óvíða verið meiri á síð- ari mannsöldrum en í Rúmeníu. Lönd þau, sem Rúmenar hlutu í heimsstyrjöldinni, valda því, að tvær nágrannaþjóðir þeirra, Ungverjar og Búlgarar, bera til þeirra þungan hug. Sambúð Búlgara og Rúmena hefir þó farið batnandi í seinni tíð, en milli Rúmena og Ungverja er alltaf grunnt á því góða. Rúmenar rekja sögu Saga sína til áranna 101— Rúmena. 106. Landið hafði þá tilheyrt rómverska keisaradæminu um nokkurt skeið og lét Trajan keisari flytja þangað nokkur þúsund róm- verskra bænda til að nema og rækta landið. Minna þeir flutn- ingar talsvert á landnám Musso- lini í Lybíu. Rómverjar þessir blönduð síðan blóði við frum- byggja landsins og rekja Rúm- enar ættir sínar til þessara tveggja þjóðstofna. Rúmenar byrjuðu fljótlega að líta á sig sem sérstakan þjóð- flokk, en það átti samt ekki fyr- ir þeim að liggja að ná fullu sjálfstæði fyr en seint á 19. öld. Ungverjar, Tyrkir, Austurríkis- menn og Rússar drottnuðu yfir landinu á víxl. Frelsisbylgjan, sem franska byltingin skapaði, náði einnig til Rúmena, en átti þó örðugra með að skapa meðal þeirra fjöldahreyfingu, þar sem þeir voru aðallega bændaþjóð og alþýðumenntun var á lágu stigi. Eigi að síður snart hún hugi margra áhugamanna yngri kynslóðarinnar og margir þeirra fóru að leggja leiðir sínar til Hér virtist enn á ný kenna nokkurs aðgæzluleysis hjá lækninum, því í Alþýðubl. 20. desember hafði hann sem sé sagt meira en það, að góð erlend mjólk innihéldi 10 mgr. af C- bætiefni í lítranum. Hann sagði þar einnig, að rannsökuð hefði verið mjólk úr mörgum stöðuih úr nágrenni Reykjavíkur og að sú mjólk hefði reynzt fullkom- lega á borð viff góða erlenda mjólk að því er C-bætiefni snerti. Eftir þessa „prentvillu“-leið- réttingu Jónasar, var því ljóst af því sem hann sjálfur hafði áður sagt, að ef góð erlend mjólk inniheldur 20 mgr. í lítranum, þá hlaut sú mjólk, sem hann sagði að rannsökuð hefði ver- ið úr mörgum stöðum og reynst fullkomlega á borð við góða er- lenda mjólk, einnig að hafa sýnt full 20 mgr. í lítra. í Alþýðubl. 10. þ. m. mæltist ég því til þess við Jónas, að hann birti opinberlega umrædd- ar rannsóknir á mjólk „úr mörgum stöðum úr nágrenni Reykjavíkur“, gerðar fyrir 20. desember síðastliðinn, og til- greindi þar jafnframt hvaða dag eða daga þær rannsóknir hefðu verið gerðar og af hverj- um. Nú er liðinn ærið langur tími síðan þessi tilmæli mín voru birt, en ennþá hefir Jónas ekki séð sér fært að verða við þeim. Almenningi kann nú að virð- ast þessi dráttur, hjá Jónasi, (Framh. á 4. síðu) Litlu síðar máluðu þeir illmæli um frændþjóð íslendinga á hafnargarðinn í Reykjavík, til þess að skemmtiferðamenn frá þessu landi fengju þar kveðju- orð íslendinga. Nú hafa þeir breytt út staðlaus ósannindi innan lands og utan, ýmist upp- lognar sakir á eina frændþjóð okkar, eða upplognar sögur um óviðeigandi tilhlutun annarrar grannþjóðar. Framferði kommúnistanna mun sameina alla menn, sem unna sæmd landsins og frelsi til sjálfsvarnar móti þeim ættjarð- arlausu ógæfumönnum, sem hér hefir verið lýst. Mun þeim ekki endast ógiftusamlegt eðli, upp- eldi og þjónusta við erlenda húsbændur nema til eigin for- djörfunar og lítilfjörlegra enda- loka. J. J. Frakklands. Síðan hefir áhrifa franskrar menningar jafnan gætt mikið í Rúmeníu. Fyrstu áratugi 19. aldarinanr var sjálfstæðisvakningin stöð- ugt að festa dýpri rætur meðal þjóðarinnar og hún smásaman að höggva af sér hlekki hinna erlendu yfirráða. Á Berlínar- fundinum 1878 fengu Rúmenar sjálfstæði sitt viðurkennt, en nokkru áður hafði þýzkur prinz verið valinn þar til konungs. Síðan hafa Rúmenar haldið sjálfstæði sínu og sama kon- ungsættin farið þar með völd. Fyrstu mánuði heimsstyrjald- arinnar voru Rúmenar mjög á báðum áttum um það, hvorum þeir skyldu frekar fylgja. — Konungurinn var bundinn frændsemis- og vináttuböndum við keisara Þýzkalands, en drottningin, se mvar sonardóttir Vilhelminu Englandsdrottning- ar, hallaðist á sveif með Eng- lendingum og sömuleiðis ríkis- stjórnin. Varð það þvi úr, að Rúmenar lýstu miðveldunum stríð á hendur í ágúst 1916. En þar sem þeim barst sama og engin hjálp, tókst miðveldunum fljótlega að brjóta niður varniT þeirra og leggja undir sig land- ið. Urðu Rúmenar um tíma að sætta sig við mjög niðurlægj- andi friðarskilmála, en fengu fulla uppreisn, þegar styrjöld- inni lauk og rífleg laun fyrir aðstoð sína við bandamenn. Síðari árin hefir Carol stjórnmálalíf Rúm- konungur. en verið mjög ó- ó r ó a s a m t. En nú virðist Carol konungi hafa tek-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.