Tíminn - 15.04.1939, Qupperneq 3

Tíminn - 15.04.1939, Qupperneq 3
44. blað TÍMINN, laugardagiim 15. aprfl 1939 175 B Æ K U R Páskaræða séra Páls Sig- urðssonar. Nú fyrir skömmu hefir kom- ið út önnur útgáfa hinnar frægu páskaræðu, er séra Páll Sigurðs- son flutti að Gaulverjabæ 1885. Hefir Snæbjörn Jónsson bóksali gefið hana út og ritað allítar- legan og skoxinorðan formála, er fylgir henni. Þessa ræðu má með sanni telja upphaf að miklum straum- hvörfum í íslenzkum trúmál- um. Með henni var hafin hin einarðasta og djarfmannlegasta sókn gegn ýmsum miðaldaskoð- unum hinnar andlegu stéttar. Þar var boðuð mildari trú og kristilegri en þá var títt. Síðar voru þessi sömu viðhorf borin fram til sigurs af Haraldi Níels- syni og Jóni Helgasyni, síðar biskupi. Séra Páll Sigurðsson var Hún- vetningur að ætt. Hann vígðist til prests árið 1866, að Miðdal í Laugardal. Var síðan prestur að Hjaltabakka og Gaulverjabæ. Hann lézt sumarið 1887, tæplega fimmtugur að aldri. Hann var maður vel ritfær og hefir verið prentað eftir hann safn af pré- dikunum til húslestra og skáld- saga eftir hann, Aðalsteinn, kom út á Akureyri 1876. Snæbjörn Jónsson hefir unn- ið hið þarfasta verk með útgáfu á hinni frægu páskaræðu séra Páls og hins glögga formála síns. Vaka. Fyrsta hefti þessa árgangs Vöku er nýkomið út. Ritið er nú að nokkru í nýjum búningi og er á kápunni táknræn mynd, í lík- ingu við vökumannamerkið, í stað þeirra forsíðumynda er ver- ið hafa. Vaka er 80 blaðsíður lesmáls og eru í henni ýmsar góðar greinar. Skal helztu greinanna getið hér. Ritstjórinn, Valdimar Jó- hannsson, skrifar alllanga grein um Halldór Kiljan Laxness og Knút Arngrímsson og hin síð- ustu ritverk þeirra, Gerzka æf- intýrið og Það vorar um Austur- AlRa. Er þar rakinn sundur vef- ur þessara tveggja höfunda, sem gerzt hafa boðberar hinna út- lendu lífsskoðana og látið eitt yfir báða ganga. Runólfur Sveinsson skólastjóri að Hvann- eyri ritar einarða grein og mjög tímabæra um þegnskyldu og þegnskylduvinnu. — Ásgeir Ás- geirsson bankastjóri skrifar stutta grein um kosningar og byltingu. — Jón Pálmason á Akri skrifar um landaura og launa- kjör og leggur til að verðskrán- ing framleiðsluvaranna verði lögð til grundvallar um launa- kjör í landinu. — Gunnar Þórð- fjölda af bréfum. Æskan tók rit- hönd hans til fyrirmyndar, einkum í átthögum hans í Þing- eyjarsýslu, og sjaldan var tízku- bylgja byggð á traustari grunni. Enginn af lærisveinum hans náði Benedikt í fullkominni stíl- fegurð í þessu efni, en hann hækkaði skriftarmenninguna á íslandi með fordæmi sínu meir en vitað er til um nokkurn ann- an íslending fyrr eða síðar. IV. Nú er komið að þeim þættin- um, sem lengst mun halda á lofti nafni Benedikts á Auðn- um, og það var þátttaka hans í stofnun hins fyrsta kaupfélags á íslandi. Er sú saga mikil, en hér er ekki rúm til að minnast á nema nokkur höfuðatriði. Þegar ísland fékk sína fyrstu frelsisgjöf 1874 og á næstu ára- tugum þar á eftir, voru í Þing- eyjarsýslu samtímis alveg ó- venjulega margir yfirburða- menn til forustu í félagsmál- um. Þar var hinn spaki bóndi Einar Ásmundsson í Nesi við Eyjafjörð, sem hafði numið tungu allra helztu Evrópuþjóða austur að Rússlandi og Balkan- skaga. Þar var hinn mikli bændahöfðingi Jón Sigurðsson á Gautlöndum og synir hans Pét- ur, Steingrímur og Jón í Ær- lækjarseli. Þar var Jakob Hálf- dánarson, hinn fyrsti og einn hinn þrautseigasti kaupfélags- stjóri á íslandi. Þar var Jón Jónsson í Múla, sem bar af flestum jafnöldrum sínum í rómantiskri karlmennsku og hrifandi mælsku. Þar var Sig- ÍÞRÓTTIR Landsmót skíðamaima Landsmót skíðamanna var haldið á ísafirði í páskavikunni og tóku þátt í því 58 keppendur frá 10 félögum. Keppt var í 18 km. kappgöngu, svigi og stökkum. í göngunni var fyrstur Magn- ús Kristjánsson, ísafirði, á 1 klst. 04 mín. 57 sek. Annar var Jónas Ásgeirsson, Siglufirði, á 1 klst. 8 mín. 37 sek. í svigi var fyrstur Magnús Árnason, Akureyri og annar Július B. Magnússon, Akur- eyri. í stökkum varð fyrstur Jónas Ásgeirsson, Siglufirði, og annar Guðmundur Guðmundsson, Ak- ureyri. Lengst stökk Jón Þor- steinsson, Siglufirði. Stökk hann 37.20 m. Sigurvegari á mótinu eða sá, sem hlaut flest stig, varð Jónas Ásgeirsson, Siglufirði. Fékk hann 429.8 stig og sæmdarheitið „skíðakappi íslands". Næstir urðu Guðmundur Guðmundsson, Siglufirði og Alfred Jónsson, Siglufirði. Jafnhliða mótinu héldu ís- firðingar hina árlegu skíðaviku sína og tóku þátt í henni um 300 manns. Flutningaskipið Edda fór með allmarga Reykvík- inga vestur. Kvenflokknr K. R. Kvenflokkur K. R., sem tók þátt í afmælismóti danska leik- fimisambandsins, í byrjun þessa mánaðar, hlaut mikla aðdáun á- horfenda og lofsamleg ummæli í blöðunum. Var flokkurinn lát- inn hafa aukasýningu áður en mótinu lauk og auk þess feng- inn til að sýna á stórri heil- brigðissýningu, sem nú stendur yfir í Kaupmannahöfn. Þá var hann einnig fenginn til að sýna í Málmey i Svíþjóð. Hefir utanför flokksins tví- mælalaust orðið okkur til sóma. arson bóndi í Grænumýrartungu skrifar um byggðahverfi, all- langa grein og rökfasta. — Jónas Jónsson skrifar stutta grein, er nefnist Hin heita lífstrú. Er þar lýst aðstöðu Vökumanna og bar- áttumálum þeirra. — Jón Ey- þórsson veðurfræðingur ritar fyrsta kafla af löngum greina- flokki, er heitir Vort daglega brauð. Er þessi fyrsti þáttur um kornmatinn og brauðið. — Jón Emil Guðjónsson kennari skrif- ar um ungmennafélög og Vöku- menn. Margt fleira er læsilegt í þessu hefti, m. a. framhaldssaga eftir Pearl S. Buck, nokkur kvæði og urður Jónsson í Yztafelli, fyrsti ráðherra úr bændastétt og einn af þýðingarmestu mönnum í sögu íslenzkrar samvinnu. Þar voru þeir prestahöfðingj arnir sr. Árni Jónsson á Skútustöðum og sr. Benedikt Kristjánsson í Múla. En við hlið þessara lands- kunnu manna stóð hin þétta fylking bændafólksins um allar byggðir sýslunnar, þar sem stuðningur við samvinnuhug- sjónina var einhuga og óbilandi. Foreldrar Sigurgeirs Friðriks- sonar bókavarðar bjuggu á heið- arbýli í Reykdælahreppi. Þau létu sig vanta þá hluti, sem þau gátu ekki keypt í „félaginu“, fremur en að leita í búðir keppi- nautanna. .Annar bóndi, Snorri í Geitafelli, á fremsta bæ í þeirri byggð, átti hugmyndina um að kaupfélagið legði út í þá nauðsynlegu áhættu, að fá sigl- ingu til Húsavíkur á miðjum vetri. Stofnun Kaupfélags Þing- eyinga varð svo sögulegur við- burður, sem raun ber bitni um, af þvi að liðsmenn og foringj- ar voru samvaldir um þá eigin- leika, sem með þurfti til að vinna glæsilegan sigur í hættu- legri baráttu. í þessari merki- legu fylkingu samvinnumanna í Þingeyjarsýslu, var Benedikt Jónsson mjög einstakur um sína staTfsháttu. Hann var í einu lærdómsmaður félagsins, stjórn- andi þess og þjónn. Hann bjó til hið einfalda heiti „kaupfé- lag“. Hann átti mikinn þátt í að móta skipulag félagsins og starfsvenjur. Hann var í stjórn félagsins eins lengi og hann hafði heilsu til. Hann vann að Auélýsiné um verdlagsákvædi. Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í iögum nr. 70, 31. desember 1937, sett eftirfarandi verðlagsákvæði: VEFNAÐARVORUR. Reglur þær, sem settar voru um hámarksálagningu á vefnaðarvörur, hinn 13. febrúar s.l., breytast þannig, að hámarksálagning á þessar vörur verði sem hér segir: A) í heildsölu 15%. B) í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölu- birgðum 47%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 64%. Breyting þessi gildir um allar þær vörur, sem hafa verið og verða verðlagðar með núverandi verðskráningu krónunnar. BYGGINGAREFNI. llt/» Aðeins 5 krónur Ein CABINETT stækkun fylgir að auki með hverri visit vnynðatöku, til mánaðamóta. Alfreð D. Jénsson. Jón J. Dalinami. Jón Kaldal. Signrður Gnðmnndsson. Sigr. Zoega & €o. Ólafur Magnósson. Vigfiis Signrgeirsson. Löétak. Eftír kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í Álagning á eftirtaldar vörutegundir má ekki vera hærri en hér segir: 1) Sement 22%. 2) Steypustyrktarjárn 22%. 3) Þakjárn (bárujárn og slétt járn) 22%. 4) Steypumótavír 28%. Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða allt að 10,000 króna sektum, auk þess sem ólöglegur hagnaður er upptækur. Þetta birtist hér með öllum þeim, sem hlut eiga að rnáli, til eftirbreytni. dag, og með tilvísan til 88. gr. laga um al- pýðutryggíngar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöld- um til Sjúkrasamlagsins, peim er féllu í gjald- daga 1. febr. og 1. marz s.l. að átta dögum liðnum frá birtingu pessarar auglýsingar, verði pau eigi greidd innan pess tíma. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. apríl 1939. Jónatan Hallvarðsson settur. Lögmaðurínn í Reykjavík, 13. apríl 1939. Björn Þérðarson. fleira. Er meðal ljóðanna kvæði eftir Jón Magnússon, er hann orkti til Vestur-íslendinga 1930 og áður hefir verið prentað í einni af ljóðabók hans, Hjarðir. ÞÉR ættuð að reyna kolin og koksið frá Kolaverzlun Stgurðar Ölafssonar. Símar 1360 og 1933. tTtbreiðið T I M \ N IV M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 17. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á laugardag. Tilkynning !rá Gjaldeyris- og ínnHutníngsnefnd Nefndin hefir ákveðið að heimila tollstjórum og bönkum að afgreiða þau gjaldeyris- og innflutningsleyfi, sem út voru gefin fyrir 4. þ. m., með álagi sem svarar til þeirrar gengisbreytingar (21,9%), sem þá var gerð. Nær þetta að sjálfsögðu aðeins til þess hluta leyf- bókfærslu félagsins hjá for- mönnunum, Jóni Sigurðssyni á Gautlöndum, Pétri syni hans og síðar hjá Sigurði Bjarklind tengdasyni sínum. Það var erfitt verk fyrir smábóndann á Auðn- um í Laxárdal að vera þannig langdvölum frá heimili sínu í þágu félagsins ýmist á Gaut- löndum eða Húsavík. Vegir voru þá engir um héraðið, en Bene- dikt var léttur og mjúkur eins og stálfjöður, og fór um um- dæmi kaupfélagsins gangandi á skíðum eða hesti, eftir því sem við átti. Framan af æfi voru laun hans, eins og annarra, sem fengust við félagsmálaforstöðu, sama sem engin. Brautryðjend- urnir unnu að þessum hugðar- málum af innri þörf, en fengu fyrir störf sín lítil laun og oft enn minna þakklæti, svo sem löngum á sér stað um þá, sem taka að sér störf fyrir almenn- ing. V. Tveir dýpstu þættir í eðli Benedikts Jónssonar voru hung- ur hans eftir að lesa góðar bæk- ur og jafnsterk þrá eftir að miðla öðrum þessari vitneskju annaðhvort með viðtölum eða með því að koma bókum þeim, sem hann var hrifinn af, í hend- ur annarra manna. Benedikt og félagar hans, sem forustu höfðu í samvinnumálum í Þingeyjar- sýslu, mynduðu með sér samtök til bókakaupa, og var Benedikt forustumaður í þeirri hreyfingu. Keyptu þeir góðan skáldskap og fræðibækur, einkum um pólitík, hagfræði og félags- (Framh. á 4. síðu) Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Tryggvagötu. Sími 3025, anna, sem í gildi voru og ónotuð nefndan dag. Þetta tilkynnist hér með þeim, sem hlut eiga að máli. Reykjavík, 12. april 1939. Gjaldeyris- o g innilutiiingsneind. 24 Lettice Ulpha Cooper: anna, æstur og tæpast með sjálfum sér, líkt og Tamsína litlá, þegar henni var leyft að vera venju lengur á fótum, eða einhver dáðist ofmikið að henni. Stundum horfði hann afsakandi á mig eins og hann héldi, að mér hefði gramizt við sig. Slíkt gat ég ekki þolað. Ég brosti ávallt við hon- um. Hann var svo einstaklega prúður og kurteis. Ég gerði mér manninn í hugarlund. Hann var hafður í hávegum, það var gælt við hann og gengið eftir honum, og snögglega hefir hann vaknað til þeirrar vitneskju, að hann var ungur og álitlegur maður. Ég sá hann fyrir mér, ein- staklega prúðan og kurteisan við hana, á meðan hann var að þoka mynd hennar inn í myrkustu afkima hugans, hægt og miskunnarlaust, þoka henni burt, ásamt minningunni um sína eigin fátækt, vesöld og erfiði og ásamt draumunum um málverkið stóra. — Ég beið þess með eftirvæntingu, hvernig þessu lyktaði, og hvað hann myndi gera, ef þær yrðu leiðar á honum og létu hann sigla sinn sjó. Stundum vonaði ég, að fljótlega ræki að því, og þá myndi hann vilja mig aftur. En stundum fannst mér þetta allt of miskunnarlaus ósk, því að slíkt myndi kosta hann mikinn sársauka. Honum yrðu svo þung sporin til baka. Ég lagði mikla fæð á ungfrú Radleigh, sem hafði komið þessu öllu til leiðar. Ég hataði hana. Mig langaði til að drepa hana. Mér datt það oft í hug, bætti hún við, eftir dálítið hik. Hún bar enga vörn né afsökun fram. En í huga mínum endurómaði sú eina skýring, er Málarinn 21 og lífsskoðanir, hafði aldrei getað þurrkað úr huganum meðfædda óbeit á afskræmandi lita- pírumpári hans. Hún gat stolið og logið fyrir hann, en hún gat með engu móti séð, að bláar eða svartar litaklessur líktust trjám eða að gulu og gráu blettunum svipaði til fólks á göt- unni. Eg er þess fullviss, að ef einhver annar ep. hann hefði átt í hlut, þá hefði hún hiklaust látið dóm sinn ganga yfir slíka list. — Ungfrú Radleigh bað mig að bjóða honum til tedrykkju og segja honum að hafa málverk sín með sér. Hann kom auðvitað. Hann var mjög ánægður, ekki aðeins með myndirnar sínar, heldur var hann líka hjartanlega glaður yfir því að vera boðinn til drykkju í gistihús- garðinum með öllu þessu káta fólki. Hún þagnaði snöggvast. — Það var kynlegt að vera þarna og tala við hann eins og við værum því nær ókunnug. Hið tvískipta líf mitt þokaðist í eina samstæðu og varð hálft í hvoru svo óverulegt; ég veit ekki hvers vegna. Ég var ákaflega vansæl. Mér leið illa, í fyrsta slcipti síðan ég kynntist honum, að fráteknum dögunum, þegar hann lá f veik- indunum. Ég fann til bráðrar öfundar, þegar ég sá hve vel hann skemmti sér. Hann hafði verið hressari hina síðustu daga og var nú lífleg- ur í útliti og Ukastur ákaflyndu barni. Ég sá, að þeim gazt vel að honum, sérstaklega ungfrú Radleigh og frú Halliday; Ég held, að hann hafi ekki unnið hug húsbóndans. Hann leit á

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.