Tíminn - 06.05.1939, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.05.1939, Blaðsíða 2
206 TÍMIM, laugardaglim 6. mai 1939 52. blað Hvað er kommúnísmí? ÍJ tvarpld Athugasemdir við grein Jóns í Yztafellí 'gtminrt Laugurdaginn 6. maí. Skrif Vísís Þegar samkomulag náðist milli aðalflokka þingsins um myndun ríkisstjórnar til að leysa ýms mikilsverð vandamál, var yfirleitt talið víst, að meðan þetta samstarf heldist myndu blöð þessara flokka gæta meira hófs í skrifum sínum framvegis og ræða málin meira af rökum en í áróðursskyni. Er þess heldur ekki mikil von, að samvinna flokkanna geti orðið farsæl, ef reynt verður að ala á stöðugum ríg og deilum milli þeirra. Það skal fúslega viðurkennt, að tvö aðalblöð andstöðuflokk- anna, Alþýðublaðið og Mbl., virðist hafa skilið þessa eðlilegu afleiðingu af samstarfi flokk- anna. Hinsvegar hefir annað dagblað Sjálfstæðisflokksins, Vísir, haldið áfram sínum fyrra hætti og reynt eftir megni að gera sjálfa stjórnarmyndunina að blaðadeilum og ágreinings- efni milli flokkanna. Aðalefnið í stjórnmálagrein- um Vísis undanfarna daga hefir verið á þessa leið: Fyrv. stjórn- arflokkar hafa siglt öllu í strand. Þeir hafa eyðilagt fjárhag og atvinnulíf þjóðarinnar. Nú treysta þeir sér ekki lengur til að fara áfram með völdin og hafa því leitað eftir hjálp Sjálf- stæðisflokksins. Með því hafa þeir viðurkennt að þaðan, en ekki frá þeim, sé hinna réttu úr- ræða og forystu að vænta. Það þarf ekki langt mál til þess að hrinda þessum firrum Vísis. Til að afsanna ummæli hans um fjárhagsafkomu og at- vinnulíf þjóðarinnar nægir að minna á þessi atriði: Seinasta árið (1934), sem stjórn Sjálf- stæðisflofcksins og Ásg. Ásgeirs- sonar fór með völd, var rekstrar- haíli ríkissjóðs nálægt tveimur milj. kr. og verzlunarjöfnuður óhagsstæður um fjórar milj. kr. Á síðastliðnu ári var rekstraraf- gangur ríkissjóðs 1,7 milj. kr. og verzlunarjöfnuðurinn hagstæð- ur um 8,6 milj. kr. Landbúnað- urinn átti þá í miklum erfið- leikum, en fyrir atbeina fyrv. stjórnar hefir afkoma hans ver- ið stórbætt og nýjum framlög- um varið til býlafjölgunar í sveitunum. í skjóli innflutnings- haftanna hefir iðnaðurinn stór- eflzt og veitt fjölda manna at- vinnu umfram það, sem var fyrir tíð fyrv. stjórnar. Sjávar- útvegurinn hefir fengið marg- víslega hjálp og seinasta verk fyrv. stjórnar var að hafa for- göngu um þá stórfelldustu að- stoð, sem hann hefir nokkru sinni fengið. Þrátt fyrir vaxandi erfiðleika, sökum aflabrests og markaðshruns, geta stuðnings- flokkar fyrv. ríkisstjórnar kinn- roðalaust borið saman afkomu ríkis og þjóðar árin 1934 og 1938. Sá samanburður verður öðxum en þeim í óhag. Því fer líka fjarri, að Fram- sóknarflokkuxinn hafi gengizt fyrir þjóðstjórninni sökum þess að honum yxi erfiðleikax at- vinnulífsins svo mjög í augum eða hann áliti sig skorta úrræði. Hitt taldi hann verulega hættu, að með verkfallsólátum og öðr- um glundroða gæti æsinga- mönnum bæjanna heppnast að torvelda hinar nauðsynlegu ráð- stafanir og spilla árangri þeirra. Þessvegna leit hann svo á, að æskilegra væri að skapa sem víðtækasta samvinnu um þessar ráðstafanir heldur en að stofna til harðvítugrar baráttu um þær. Við þetta bættist svo hið ískyggilega ástand erlendis, sem meira hvatti til þjóðlegrar ein- ingar en sundurlyndis. Um úrræði Sjálfstæðisflokks- ins eða ráðherra hans í ríkis- stjórninni mun Tíminn ekki ræða að svo stöddu. Þau úrræði, sem flokkurinn hefir bent á und- anfarin ár, eru nægilega kunn til þess að menn vita að ekki hefir verið leitað samvinnu við hann af þeim ástæðum. En slíkt stendur vitanlega til bóta og að jafnaði er ábyrgari tillagna að vænta af flokki í stjórnarað- stöðu en stjórnarandstöðu. Að óreyndu er sjálfsagt að vænta hins bezta í þessum efnum. Fyr- ir allra hluta sakir væri það æskilegt, að ráðherrum Sjálf- II. Byltingin. í seinasta kafla var lýst af- stöðu kommúnista til lýðræðis- ins með orðum Brynjólfs Bjarnasonar og Einars Olgeirs- sonar. Þar kom alveg afdrátt- arlaust fram, að kommúnist- ar treysta sér ekki til að breyta þjóðfélaginu með frið- samlegum hætti og telja at- kvæðisréttinn einskis virði í þeim efnum. Kommúnistar ætla sér líka að ná völdum á allt annan hátt. í Verklýðsblaðinu 21. júní 1932 telur Brynjólfur Bjarna- son að „líklegasta þróunin“ að valdatöku kommúnista verði þessi: „Auðvaldskreppan magnast og versnar. Afurðirnar hrúgast niður, óseljanlegar á heims- markaðinum. Fyrirtækin stöðv- ast eitt af öðru. Atvinnuleysi og neyð vex meðal alþýðunnar. Sósíaldemókratarnir boða fulla sanngirni við auðvaldið á þess- um tímum. En kommúnistar reyna að fylkja verkalýðnum til vægðarlausrar baráttu gegn at- vinnuleysi og kaupkúgun, reyna þannig að nota kreppuna til að ráða niðurlögum auðvaldsins. Þeim tekst að fá verkalýðnum samfylkt til virkrar baráttu. Hvert verkfallið, kröfugangan, deilan — jafnvel skærur við lögreglu og verkfallsbrjóta — her auðmanna — rekur aðra. Öðru hvoru sigrar verkalýður- inn, öðru hvoru bíður hann ó- sigur — en af hvorutveggja lærir hann. Sífellt kemst barátt- an á hærra og skarpara stig. Harðvítugri tækjum er beitt af beggja hálfu. Ríkisvaldið misk- unnarlaust notað af auðvald- inu. Fangelsunum, gerðardóm- um, bönnum rignir yfir verka- lýðshreyfinguna. En að sama skapi uppgötvar alþýðan eðli hins borgaralega ríkisvalds og sér að ekkert verður aðhafzt að stæðisflokksins tækist að finna sem bezt úrræði í þeim málum, sem þeim hafa verið falin. En væri það samt ekki heppilegast fyrir þá, að þessum hólsyrðum Vísis um úrræði þeirra væri frestað þangað til þau væru komin fyrir almenningssjónir? Það er óneitanlega skemmti- legast að menn viti hverju sé verið að hæla. Og sé Sjálfstæðis- flokknum verulegt áhugamál að koma þeim í framkvæmd,er það þá rétt að farið, að fylgja þeim úr hlaði með ósannindum og skömmum um samstarfsflokk- ana í ríkisstjórninni eins og Vís- ir hefir gert? Heldur Sjálfstæð- isflokkurinn að farsælt sam- starf geti lánazt á slíkum grund- velli? Svo nefnir norski rithöfund- urinn Nordahl Grieg sína síð- ustu bók. Þegar ég sá þetta bók- arnafn, hugsaði ég ekkert frek- ar út í það, hvað í þessum orð- um ætti að felast. En oft er það svo, að atvik skýra fyrir manni orð og setningar, sem maður hefir ekki skilið fyllilega áður. Það var einn sunnudag, að ég held þann 5. febrúar, að ég var á ferð gegn um fremur litla franska borg. Auxerre heitir hún, og er ein af Frakklands elztu borgum. Þar eru margar kirkjur, og sumar veglegar, og bera þær þess órækt vitni, að ekkert hefir verið sparað, þegar reisa þurfti hús hinum kaþólsku guðum og dýrlingum. Borgin Auxerre stendur aust- an í dálítilli hæð, og eru því margar götur borgarinnar brattar. Þessar götur eru allar steinlagðar. Ef til vill hafa þær einhverntíma verið sléttar og greiðar yfirferðar, en eru nú orðnar holóttar og illar yfirferð- ar, fyrir aðra en gangandi fólk. Ég var á leið upp eina gamla og bratta götu og leiddi hjólið mitt, því varla var um það að ræða að hjóla á svo afleitum vegi sem þessum. En hátt yfir húsþökunum gnæfðu hinir veg- gagni fyrir hugsjónir hennar og hagsmuni fyrr en hún hefir svift burgeisana þessu volduga tæki, tekið það sjálf og um- myndað það í alræði öreiga lýðsins. Stéttabaráttan kemst á sitt hæsta stig, úrslitabarátt- una um ríkisvaldið. Byltingar- hugur verkalýðsins magnast, unz hámarki baráttunnar er náð með áhlaupi verkalýðsins undir forystu Kommúnistaflokksins á höfuðvígi auðvaldsins í Reykja- vík og valdanámi hans. Það á- hlaup tekst því aðeins* að meiri- hluti verkalýðsins, að minnsta kosti í Reykjavík, fylki sér á bak við flokkinn. Að slík tímamót muni ekki falla saman við venjulegar kosningar, þingsetu eða þessháttar, nema fyrir til- viljun eina, mun flestum ljóst — svo það, sem úrslitum ræður, verður meirihluti handanna — handaflið.“ Með valdatöku kommúnism- ans á vissulega ekki að hefjast nein öld frelsis eða aukins lýð- ræðis í landinu. Þvert á móti, segir Brynjólfur að kommúnist- ar muni beita „ríkisvaldi sínu vægðarlaust til að kæfa niður hverja tilraun auðvaldsins (en svo nefnir hann yfirleitt and- stæðinga kommúnista) til að hrifsa völdin í sínar hendur“. Einar Olgeirsson er heldur ekkert myrkur í máli um það, hvernig kommúnistar hugsa sér að komast til valda. Hann segir í Rétti 1933 m. a.: „Og þess vegna á sá verkalýð- ur, sem ætlar að afnema þetta auðvaldsskipulag, enga aðra leið en vægðarlausa dægurbaráttu fyrir hagsmunum sínum, háða með verkföllum og hvaða öðrum ráðum, sem duga, með rótfestu í þýðingarmestu vinnustöðvum auðvaldsframleiðslunnar og sú verkfallsbarátta leiðir til sífellt skarpari árekstra við burgeisa- stéttina og ríkisvald hennar — og nær að lokum hámarki sínu í vopnaðri uppreisn verkalýðs- ins gegn hervæddri yfirstétt fslands". Framangreind ummæli Bryn- jólfs Bjarnasonar og Einars Ol- geirssonar lýsa eins greinilega og verða má, hvernig kommún- istar hugsa sér að komast til valda. Leið lýðræðisins er þeim ófær. Þess vegna verða þeir að vopna liðsmenn sína og láta þá ná völdunum með ofbeldi. Það á að fylkja þjóðinni í tvær fjand- samlegar fylkingar, sem berjast um það blóðugri baráttu hvor eigi að undiroka hina. — Það skiptir ekki máli, þó nokkr- um mannslífum verði tortímt í þeirri baráttu. Án „vopnaðrar byltingar" geta kommúnistar ekki náð völdunum í sínar legu kirkjuturnar borgarinnar. Ég var í þungum hugleiðing- um, og gætti ekki að neinu, sem vekti athygli mína fremur öðru. Ég var einmitt að hugsa um það, hversu mikilla fórna af hendi alþýðunnar, allar þessar stóru og skrautlegu kirkjur hafa kraf- izt. Ég var að leita að því í huga mínum, hvert gagn væri nú í raun og veru að þessum stóru byggingum. En svarið var ekki auðfundið. Við næstu gatnamót sagði sænsk stúlka, sem með mér var, að hún hefði litið inn um opn- ar dyr á gömlu húsi, og að þar inni hefði verið margt af kon- um og börnum, tötralega klæddu. Það var enginn vafi á þvi, að þetta hlutu að vera spanskir flóttamenn. Flóttamenn frá Spáni! Ka- þólska kirkjan! Var ekki ein- mitt þarna svarið við spurning- unni, sem ég var að velta fyrir mér? Þetta fólk urðum við að sjá al- mennilega og tala við það, ef þess væri kostur, en hvorugt okkar kunni spönsku, og bæði stóðum við á hálum velli, ef út í það fór að ræða alvarleg mál á frönsku. En við urðum fyrst að hendur, og þess vegna verður að fara þá leið, hvað sem hún kostar. Hér kemur fram nákvæmlega sami hugsunarhátturinn og hjá uppreisnarmönnum á Spáni, er steyptu þjóð sinni út í nær þriggja ára blóðbað, þar sem 1 y2 milj. mannlífa hefir verið tor- tímt. Þá varðaði ekkert um þing eða kosningar. Þeir töldu bar- áttu sína vonlausa á þann hátt. Þeir hófu þvi „vopnaða bylt- ingu“. Þeim hefir tekizt að sigra og vinna nú að því að „kæfa vægðarlaust" niður allan mót- þróa hinna sigruðu andstæð- inga. Eitt skyldu menn alveg sér- staklega festa sér í minni I þess- um hugleiðingum Brynjólfs og Einars. Þeir telja — eða sér- staklega Brynjólfur — að til þess að verulegur jarðvegur skapist fyrir kommúnistiska byltingu þurfi „auðvaldskreppan að magnast, fyrirtæki að stöðvast, atvinnuleysi og neyð að vaxa meðal verkalýðsins". M. ö. o. verkamenn fáist ekki til að gera byltingu, nema þeir séu hungr- aðiT og marghrjáðir. Og báðir benda þeir mjög greinilega á leiðina til að ná því marki, að koma atvinnulifinu þannig í kalda kol. „Hvert verkfallið, kröfugangan, deilan rekur aðra“, segir Brynjólfur, og „vægðarlaus barátta háð með verkföllum“, segir Einar. Með sífelldum vinnustöðvunum á að láta fyrirtækin stöðvast, auð- valdskreppuna magnast, at- vinnuleysi og neyð vaxa meðal verkalýðsins. Markmið þeirra er m. ö. o. að skapa fyrst hungurs- ástand meðal verkamanna og nota það til að kveikja slíkt hat- ur í hugum þeirra, að þeir fáist til að berjast blóðugri baráttu við landa sína, ef kommúnista- foringjarnir æskja þess. Með slíkum ráðum hugsa þessir menn sér að ná völdum á íslandi. En á sama tíma og þeir hugsa þannig, reyna þeir að telja almenningi trú um, að ekkert sé þeim meira hugðar- efni en að treysta lýðræði og vaxandi atvinnulíf í landinu. Framh. Þ. Þ. Fréttabréf tll Tímans. Tímanum er mjög kærkomið að menn úti á landi skrifi blað- inu fréttabréf öðru hvoru, þar sem skilmerkilega er sagt frá ýmsum nýmælum, íramförum og umbótum, einkum þvi er varðar atvlnnulifið. Allar upp- lýsingar þurfa að vera sem fyllstar og gleggstar, svo að ó- kunnugir geti fyllilega áttað sig á atburðum, fyrirtækjum og staðháttum, sem lýst er. kaupa eitthvað gott, til þess að gefa börnunum. Að öllu jöfnu er það engum erfiðleikum bund- ið að verzla í Frakklandi, þótt sunnudagur sé. En I þetta skipti fundum við enga ávaxtabúð, sem var opin, svo að við keypt- um dálítið af öðru sælgæti, og svo fórum við að finna Spán- verjana. Það var allt annað en ánægju- legt um að litast inni í þessum gamla húshjalli. Gráir og rakir steinveggir blöstu við á alla vegu. Gólf og loft var líka úr steini, og það var megn óþefur af myglu og óhreinindum þarna inni. Þegar við komum inn, heyrð- um við nafnið „Franco“ nefnt á mörgum stöðum. Allir voru að tala um Franco. Á miðju gólfi stóð eitthvað, sem llktist stóru borði, og á því var stór haugur af ferðatöskum, fötum og pinkl- um. Aleiga þess hóps flótta- manna, sem þarna hýrðist. Hvað átti þetta fólk annað? Ekkert. Alls ekkert. Ekkert föð- urland, ekkert heimili, engan samastað. Ekkert frelsi. Engan rétt til þess að lifa lengur. Sárar endurminningar frá töpuðu frelsisstríði, óviss fram- tíð og haugurinn á borðinu, var aleiga þessa fólks. „Ung hlýtur veröldin enn að vera“. Hér og þar sátu konur með litil börn í fanginu. Sum yoru stálpuð, en sum voru brjóstbörn, sem grétu eða sugu brjóst mæðranna. Þarna var enginn karlmaður, einungis konur og börn. Þrjár ungar stúlkur voru veik- [Höf. þessarar greinar er Sigríður Gísladóttir, húsfreyja I Skaftafelli í Öræfum. Sú jörð er ein hin fegursta af öllum sveitabýlum hér á landi. Þrí- býli er á jörðinni, og mikil rausn og myndarskapur á öllum heimilunum. En langt er til næsta bæjar í vesturátt, yfir Skeiðará og Núpsvötn, en það er Núpsstaður í Fljótshverfi. Öræfingar unna sveit sinni heitt, en vilja líka heyra æðaslög samtíðarinnar gegnum útvarpið]. Mér þótti gaman að lesa grein Jóns Sigurðssonar um útvarpið, en ég er um margt á annari skoðun en hann. J. S. telur að útvarpið sé hin mesta blessun, sem nýi tíminn hefir veitt sveitum landsins og að hvergi sé meira hlustað né betur en einmitt í bændabýlum, og því réttmætt að bæhdur láti skoðanir sínar í ljós opinber- lega í fullri vinsemd og fullri al- vöru um það hvernig útvarpinu sé stjórnað. Ég er sammála hon- um um þetta, en ég álít að við bændakonurnar ættum líka að láta í ljós okkar skoðun um þetta mál. Útvarpið er orðið á- kaflega stór liður í lífi okkar afdala- og útkjálkafólks. Við sveitakonurnar erum þó margar á eitt sáttar um það, að engri stétt í þjóðfélaginu þykir vænna um útvarpið en einmitt okkur. Meginástæðan er, að við höfum margar hverjar engan tíma af- gangs til lesturs, því öll hin löngu vetrarkvöld verða að tak- ast í þjónustubrögð og allskon- ar handavinnu, þó við þráum ekkert heitara en að lesa það, sem er fagurt og hressandi, og þá kemur útvarpið, sem les og syngur og við sitjum og vinnum og hlustum með opnum huga, hlustum jafnvel eftir að allir eru sofnaðir í baðstofunni, vök- um og hlustum. Fyrir okkur sveitakonurnar er útvarpið dá- samlegt. Það er hreinasta æfin- týri að fá að njóta þess og þess- vegna er ég þakklát Jóni í Yzta- felli fyrir þá tillögu,að rafhlöðu- tæki og rafhlöður verði hér eft- ir selt með innkaupsverði og vona ég að hlutaðeigendur láti ekki uppástungu þá sem vind um eyra þjóta. Að því er snertir hljómlist- ina, tek ég fallegar karlmanns- raddir með píanóundirleik fram yfir kvenraddir, sem ekki virð- ast alveg njóta sín í einsöng eins og í kór, t. d. útvarpskórinn. Okkur þykir afar gaman að læra ný lög eftir útvarpinu og rétta meðferð á gömlu lögunum. Við raulum þau við störfin á daginn og það gefur manni nýtt líf og gildi. Ég er sammála J. S. um, að Sigurður Einarsson og Þorsteinn Stephensen lesa mjög vel upp og ég er þakklát út- ar og lágu á dýnum á gólfinu, og sýndust hafa lítið að sér. Margt af þessu spanska flótta- fólki er sjúkt af útbrotaveiki, sem geysað hefir á Spáni nú á seinni hluta stríðsáranna, eins og alls staðar þar, sem langvar- andi stríð geisar. Svo hefir margt af fólkinu veikzt síðan það kom til Frakklands. Það, er lengst var búið að svelta, hefir veikzt af því að fá aftur mat. Annars er flest fólk, sem mikið er veikt, sett á sjúkrahús, þegar það kemur til Frakklands, en að minnsta kosti ein af þessum stúlkum virtist ekki eiga langt ólifað. Flest var fólkið berfætt í skón- um, og með fleiðraða fætur, og margt var fleiðrað á andlitinu lika. Ég stóð og starði, þegar inn kom, en félagi minn, sænska stúlkan, fór að útbýta góðgæt- inu, sem við höfðum keypt. Og allir störðu á okkur með stórum augum, þessi einkennilegu, ljós- hærðu fyrirbrigði. „Gracias, gracias muchas,“ og smábarna- grátur var nú eina hljóðið, sem heyrðist í salnum. Ég sneri mér að gamalli konu, og spurði hana á minni slæmu frönsku, hversu margir hefðust við þarna, en hún skildi ekki hvað ég sagði, og fór að tala eitt- hvað, sem ég ekki skildi, um Franco, Barcelona og fasista. Þá kom önnur öldruð kona henni og mér til hjálpar, og með því að rétta fjórum sinnum upp alla fingurna og einu sinni fimm fingur, gerði hún mér skiljan- legt, að í salnum hefðust við 45 manneskjur. varpsstjóra fyrir að hafá fengið Stephensen fyrir fastan starfs- mann. Við vildum gjarnah hlusta oftar á Vilhjálm Gísla- son, Jón Sigurðsson, Jón Ey- þórsson og Helga Hjörvar. Höfundakvöldin eru afar vin- sæl hjá okkur, hvort sem það eru skáld eða hljómlistarmenn. Sýslumótin eru líka ágæt. Stærsti kostur þeirra er sam- eining allra, sem annars eru flokkaðir í einstrengingslegustu pólitíska flokka, og aðra flokka. Þá eTu þeir allir vinir og hvað það hefir mikið betri áhrif á hlustendurna. Ég er á máli J. S., að það verður ekki með sanngirni heimtað að veðurspáin reynist alltaf rétt, miðað við hvern bæ, úr því heilir landshlutar eru teknir í eina lýsingu, því meira að segja í sömu sveit viðrar oft mjög ólíkt, hvað þá í heilum landshlutum, en oft hefir veð- urspáin mikið gildi. Ég er alveg hissa á því, hve dánartilkynningar meiða feg- urðarsmekk J. S. Ég fyrir mitt leyti hlusta á þær full samúð- ar til þeirra, sem misst hafa ást- vini sína. Ég gléymdi að taka fram við- víkjandi tónlistinni, að hún talar meira til tilfinninganna en vitsmunanna. Fegurð söngs og hljóðfæraleiks heillar mann þótt maður þekki enga nótu, líkt og stjörnurnar, þótt maður sé ekki stjörnufræðingur og blómin, þótt maður sé ekki grasafræðingur. En messurnar eru það, sem ég tel mig knúða til að tala um. J. S. fellir nokkuð þungan dóm um prestana í höfuðstaðnum, sem flytja mest af útvarpsmessun- um, og að minni skoðun hefir hvorki hann eða aðrir menn get- að rökstutt þá skoðun, sem þar kemur fram. Um mörg undan- farin ár hafa útvarpsmessurnar verið mér óblandið fagnaðar- efni. Mér finnst að stærsta spursmálið með alla presta sé það, hvort þeim er alvara að vilja leiða og laða mennina til Krists, til hans, sem hreinustu straumarnir berast frá inn í mannlífið, straumar kærleika, sannleika, fegurðar, þrótts og gleði. Ekki bara einhverjir nýir straumar, máske bara gruggaðir straumar, heldur þessir gömlu en þó alltaf nýju straumar, sem berast inn í mannssálina frá orðum og persónu Jesú Krists, og sem fegrar líf einstaklinga og þjóða og lyfta því á hærra stig, ef vér mennirnir aðeins opnum sálir okkar fyrir þeim. Og vissu- (Framh. á 3. siðu) Með erfiðismunum tókst mér að komast að því, að hún væri frá Barcelona, ásamt fleirum af þeim, sem þarna voru. Þarna voru nokkrar aldraðar og hrumar konur, bæði bognar og haltar, og undrast ég það þrek, og það úthald, sem þessar konur hafa sýnt, með því að ganga hungraðar og án hvíldar, mörg hundruð kílómetra veg. Sérstaklega veitti ég einni gamalli konu eftirtekt. Hún var hvít fyrir hærum og gekk mikið álút, en augun voru hvöss og tindrandi, og báru vitni um sterkan vilja og dugnað, þótt líkamskraftarnir væru að þrot- um komnir. Sennilega hefir þessi gamla, þreytulega mann- eskja unnið til annars og betra en að lifa æfikvöld sitt sem flóttamaður, og deyja í útlegð. Og þessi litlu börn, sem tilveran dæmir í útlegð áður en þau skynja sína eigin tilveru. Kann- ske verður glæpabrautin það eina, sem þau eiga völ á, þegar þau stálpast, og kannske verða skuggahverfi og fangelsi stór- borganna þeirra fóstur- og þroskalönd. Þetta er harður dómur til þess að lesa upp yfir ómálga barns, en víst réttlátur að dómi þeirra manna, sem byggja vilja upp nýja veröld með eldi og fallbyssum. Seinna var mér sagt, að um 4 þúsund flóttamenn frá Spáni hefðust við í Auxerre, svo það er ekki að undra, þó ekki fari sem allra bezt um þá alla, því það þarf töluvert rúm fyrir 4 þúsund manns. í litlum bæ hér í nágrenninu, Gunnar Guðmundssoni „Ung hlýtur verðldin enn að vera“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.