Tíminn - 03.06.1939, Síða 2

Tíminn - 03.06.1939, Síða 2
250 TfMIiVTV. langardaglim 3. jinií 1939 63. blað Nauðsyn nýrra launalaga Launín eíga að breytast eitir verði á út- flutningsvörum landsmanna Eftir Skúla Guðmundsson alþm. ^tminn Laugardaginn 3. jtcnt. Um gjaldskil Tímans Áður er þess getið hér í blað- inu, að erlendis dettur engum manni í hug að fá blöð gefins, fremur en húsnæði, fatnað eða læknislyf. Þar er viðurkennt að blöð eru nauðsynleg, að það kostar mikið að gefa út blöð, að engin von sé til að þau séu gefin og að æskja eftir slíkri gjöf, beri vott um miður heppi- legt uppeldi. Tíminn hefir við ritstjórn, af- greiðslu og innheimtu, jafnan notið góðvildar margra dugandi manna. Guðbrandur Magnússon, fyrsti ritstjóri Tímaris, hefir um fjölmörg ár hlaupið í skarðið endurgjaldslaust við ritstjórn blaðsins. Bóndi í Mýrasýslu, Jón Sigurðsson í Skíðholti, hefir inn- heimt blaðið ár eftir ár hjá fjöl- mennum hópi kaupenda, svo að þar hefir aldrei myndazt skuld. Margir kaupfélagsstjórar lands- ins hafa gert mikið til að greiða fyrir skilsemi við blaðið árum saman. Fjöldi annarra manna hefr stutt blaðið á sama hátt með mikilli óeigingirni. Auk þess hefir tapi á útgáfukostnaðinum verið jafnað niður á áhugasama menn í Framsóknarflokknum. Og í skjóli við þetta átak hefir Tíminn velt úr götu almennings hvarvetna í landinu hverju bjarginu af öðru. Allar stéttir á íslandi og hvert hérað á íslandi stendur í stórmikilli þakkarskuld við Tímann fyrir forustu í harðri baráttu við að bæta og fegra lífið í landinu. Alveg sérstaklega er ekkert heimili til í dreifbýli landsins til sjávar og sveita, sem ekki á þessa andlegu skuld að gjalda. Nú er Tíminn í einu lang- stærsta og langáhrifamesta blað í dreifbýli á íslandi. Stærð þess er miðuð við að gefa fólki í hinum dreifðu byggðum það lesmagn, sem gera má ráð fyrir að menn geti á móti tekið eins og samgöngum er nú háttað. Og Tíminn hefir þau sambönd út um landið, að hann styður hin- ar heilbrigðu framfarir hvar sem dugandi menn eru að starfi. Útgefendur Tímans láta sér ekki nægja að gefa út stórt blað, áhrifamikið og þjóðbætandi. Þeir vilja lika vinna að því að koma á fullkomnum heiðarleika í blaða- viðskiptum. Þeir vilja koma þeim metnaði og manndómi í hug blaðlesandi manna, að þeim þyki minnkun að því að vera gjafa- þegar að þessu leyti. Þeir vilja alveg sérstaklega skora á fólkið í dreifbýlinu, að taka upp þann heilbrigða sið, að endursenda ó- upprifin öll þau blöð, sem þeir vilja ekki borga. Aðstandendur Tímans gera ráð fyrir, að blað þeirra komist inn á hvert heimili í dreifbýlinu og verði auk þess í þéttbýlinu keypt og lesið af öllum þeim, er meta andleg verðmæti, önnur en þau, sem fást í neðanmálssögum. Aðstaða Tímans á íslandi er nú sú, og hefir verið sú í meir en tuttugu ár, að það hefir ekki verið hægt að vita hvað var að gerast, og enn síður hvað átti að gerast á íslandi, nema með því að lesa Tímann. Ástæðuna til þessara miklu áhrifa má ein- göngu rekja til þess, að blaðið hefir verið frjálst og óháð. Það hefir þorað og mátt fylgja rétt- um málstað, hver sem í hlut átti. Mörgu, óháðu stuðningsmenn- irnir, sem lagt hafa fram vinnu og fé til þess að skapa svo frjáls- mannlegt blað, vegna almennra hagsmuna allra íslendinga, hafa skynsamlegan rétt til að ætlast til þess, að fxamfarirnar nái lika inn á við. Fólkið í dreifbýl- inu hefir fengið mikið af ytri og nokkuð af innri framförum. Hér er eitt átakið, sem enn þarf að gera. íslenzkir blaðalesendur þurfa að hefja einskonar frelsis- stríð. Sigurinn í því stríði er í því fólginn, að hver sæmilegur borgari láti ekki misbjóða sæmd sinni með því að láta óátalið senda sér blöð, sem þeir vilja ekki viðurkenna og ekki borga. Aðstandendur Tímans vita af langri reynslu, að það er erfitt að koma við innheimtu á litlum upphæðum í dreifbýlinu. Þess vegna höfum við myndað hentugt skipulag, sem er miðað við kringumstæður. í Lög um laun embættismanna, sem nú eru i gildi, voru sett ár- ið 1919. Á þeim 20 árum, sem síðan eru liðin, hafa orðið mikl- ar breytingar á ríkisrekstrinum og öllu fjármálalífi þjóðarinnar. Vegna þessara miklu breytinga er nú stór hópur af starfsmönn- um ríkisins og stofnana þess, sem tekur laun eftir öðrum fyrirmælum en launalaganna, þar sem ekki er gert ráð fyrir störfum þeirra í þeim lögum. Löggjafarvaldið hefir fyrir nokkru viðurkennt, að þörf væri nýrrar lagasetningar um launa- greiðslur þess opinbera, sem væri í samræmi við fjármála- ástand yfirstandandi tíma.Á Al- þingi 1933 var kosin 5 manna milliþinganefnd, til að athuga hverri byggð eða kauptúni er einn eða fleiri áhugasamir stuðningsmenn Tímans. Frá af- greiðslu blaðsins fá þeir lista, sem skilvísir kaupendur Tímans í þeim hreppi rita nöfn sín á, og biðja það kaupfélag, sem þeir skipta við, að greiða fyrir sig andvirði Tímans 1 gjalddaga, þar til þeir mæla öðru vísi fyrir. — Kaupfélagsstjórinn fær þennan nafnalista, sem er einskonar á- vísun. í flestum tilfellum greiðir hann á tilteknum tíma blað- gjaldið, nema kaupandinn æski annars. Tíminn er í dreifbýlinu ódýr- asta blað, sem þekkzt hefir á ís- landi. Og ef allir þeir, sem telja sig kaupendur, finna að það borgar sig fyrir þá sjálfa að lesa þetta blað og greiða andvirðið skilvíslega, þá getur blaðið jafn- harðan boðið lesendum sínum enn fjölbreytilegra efni. En þetta mál er ekki einkamál Tímans. Hver maður á að borga þau blöð, sem hann fær. Menn eiga ekki fremur að biðja að gefa sér blöð heldur en mat eða húsa- skjól. Öll þau blöð, sem hafa á- lit og traust á íslandi, eiga að sameinast um að þvo af þjóð- inni þennan leiðinlega blett, sem á hana hefir fallið. Mesta bóka- þjóð í Evrópu á ekki að vera mesta blaðsníkjuþjóð í heimi. ís- lendingar hafa brotið af sér kúgunarhlekki fortíðarinnar í mörgum efnum. Þeir hafa sett frelsi, manndóm og heiðarleika hátt. Sú tilfinning mun einnig bjarga íslendingum, svo að þeir hafi líka heiðarleg skipti við blöðin. I. Síðastlíðinn fimmtudag birtu síðdegisblöðin í Reykjavík átak- anlega frásögn. Þá um morgun- in kl. 6 hafði lögreglan orðið að skakka leikinn út af áflogum við höfnina. Annar aðilinn var pólskur skipstjóri og tveir af sjómönnum hans. Hitt voru ungar stúlkur úr bænum, sem verið höfðu hjá Pólverjunum um nóttina úti í skipi þeirra. Þær virðast hafa verið fjórar. Tvær af þeim munu hafa verið farnar í land þegar áflogin byrjuðu, en tvær tóku þátt í bardaganum. Allt þetta lið, bæði pólskt og íslenzkt, var drukkið. Lögreglan flutti það upp í hegn- ingarhús. Það má búast við, að þetta sorglega mál fái miklar, og þótt undarlegt megi kalla, gleðilegar afleiðingar. Sú staðreynd, að lögreglan verður að taka tvær sextán ára stúlkur ölvaðar úr á- flogum við pólskan skipstjóra á náttfötunum, verður síðasti dropinn, sem fyllir bikar þeirra óumtöluðu hörmunga, metnað- arleysis og eymdar, sem höfuð- staðarbúar hafa vitað óglöggt um, en ekki skipt sér af — í sambandi við komur erlendra sjóliða hingað til bæjarins. og gera tillögur um þessi efni. Að loknum störfum gaf nefnd þessi út álit og tillögur um launamálin, árið 1937. í nefnd- arálitinu er margskonar fróð- leikur, t. d. um eignir og tekjur þjóðarinnar árið 1933, laun hjá ríkinu og einkastofnunum, á- samt upplýsingum um launa- kjör á Norðurlöndum. Nefndin samdi einnig nokkur lagafrum- vörp, þ. á m. um starfsmenn ríkisins og laun þeirra. Þrátt fyrir starf milliþinga- nefndarinnar hafa enn engin ný launalög verið sett. En á síð- ustu árum hefir skrá yfir starfs- menn ríkisins og laun þeirra verið birt með fjárlögunum. Einnig var að því unnið á ár- inu 1938, af nefnd, sem fyrver- andi fjármálaráðherra skipaði, að skipta starfsmönnum þess opinbera í launaflokka, til und- irbúnings væntanlegri launa- löggjöf, og er því verki nú lokið. Þá lét fyrrverandi fjármálaráð- herra ennfremur undirbúa frumvarp til laga um skyldur og réttindi opinberra starfs- manna, og er það mál til athug- unar hjá fjárhagsnefnd neðri deildar Alþingis. Aðalverkefni síðustu þinga hafa verið ráðstafanir til stuðn- ings framleiðslustarfseminni í landinu. Hafa mörg önnur við- fangsefni verið látin bíða út- lausnar, þar á meðal launa- málið. Væntanlega verður það tekið til meðferðar þegar á framhaldsþinginu í haust og ný launalög sett hið allra fyrsta. í þeim lögum á að ákveða skipt- ingu starfsmannanna í launa- flokka og upphæð launa í hverj- um flokki. Ennfremur þarf að setja það ákvæði í væntanleg launalög, að launin taki árlega breytingum til hækkunar eða lækkunar eftir verði á fram- leiðsluvörum Iandsmanna. Þegar um er að ræða að finna grundvöll til að byggja á launa- breytingar, eftir verðbreyting- um á framleiðsluvörunum, kem- ur til álita, hvort miða eigi við allar íslenzkar framleiðsluvörur eða aðeins þær sem seldar eru út úr landinu. Verður að telja þá leið réttari, að láta launin hreyfast aðeins eftir verði á út- flutningsvörunum. Verðlag á þeim Vörum, sem framleiddar eru til notkunar í landinu sjálfu, er ákveðið innanlands, og fer það mjög eftir ýmsum innan- landsástæðum. Allt öðru máli II. Nokkur dæmi af svipuðu tagi hafa verið að koma fyrir síðustu missirin og mánuðina. Nokkur hluti af hinum glæsilega kvennaskara Reykjavíkur hefir meir og meir verið að verða sér og þjóðinni allri til minnkunar. Hver sagan annarri hörmulegri hefir borizt frá landinu um þessi efni. Þegar flugmenn Bal- bos komu hingaö til lands 1932, sagði einn þeirra, að ekki myndi þurfa að láta lögregluna vernda þá fyrir kommúnistum, en það kæmi sér vel, ef þeir fengju lögregluvernd til að halda of elskulegu kvenfólki í æskilegri fjarlægð. í skrifum eftir þá fé- laga var ástleitni kvenna í Reykjavík lýst með hæðilegum orðum, um leið og gestirnir kvörtuðu undan erfiðleikum við stefnumót í Reykjavík, þar sem trjágróðurinn næði mönnum ekki nema í hné, og sólin væri á lofti svo að segja allan sólar- hringinn. Þannig liðu árin. Kvenfólkið í Reykjavík hlaut meir og meir tvennskonar frægð. Annars veg- ar var með réttu dáðst að því hve mikið væri í höfuðborg ís- lands af óvenjulega laglegum stúlkum, sem fylgdu tízkunni er að gegna um þær afurðir, sem seldar eru út úr landinu. Aðrar þjóðir skammta okkur markað og verð fyrir þær vörur, og getum við litlu um það ráð- ið. Verðbreytingar á útflutn- ingsvörunum eru tiðar og ófyr- irsjáanlegar. Af því leiðir það, að framleiðsla á útflutningsvör- um er áhættusamur atvinnuveg- ur. En jafnframt er það sú starf- semi, sem öll fjárhagsleg afkoma þjóðarinnar hvílir fyrst og fremst á, og er því nauðsynleg- asti atvinnureksturinn í land- inu. Við getum ekki hjá því komizt, að hafa mikil vöruskipti við aðrar þjóðir, og þurfum auk þess að greiða stórar fjárhæðir árlega í v.exti og afborganir af erlendum lánum. Þetta verður ekki gert öðruvísi en með út- flutningi á seljanlegum vörum. Það er sá eini gjaldeyrir, sem þjóðin hefir í utanríkisviðskipt- unum. Magn og verð útflutn- ingsvörunnar hlýtur því ávallt að hafa úrslitaþýðingu fyrir þj óðarbúskapinn. Til þess að möguleikar til framleiðslu á íslenzkum vörum, sem markaður er fyrir erlendis, verði notaðir á hverjum tíma svo sem hægt er, þarf að tryggja það að nýir starfskraftar bein- ist að þeim verkefnum, fremur en öðrum, sem. ónauðsynlegri eru. Er því óhjákvæmilegt að skipa svo málum í þjóðfélaginu, að hlutur þeirra manna, sem vinna að framleiðslustörfum, verði eigi lakari en hinna, sem hafa kosið sér önnur viðfangs- efni. Það þarf að verða a. m. k. ekki óaðgengilegra að stunda arðgefandi framleiðslustörf heldur en annað, sem hefir minni hagnýta þýðingu fyrir þjóðarheildina. í sambandi við þetta má benda á, að sá hópur manna í landinu, sem vinnur að öðru en beinum framleiðslustörfum, er nú hlutfallslega miklu stærri en áður var, og virðist fara stækk- andi. Aðsóknin að fastlaunuð- um störfum er mjög mikil og bendir það til þess, að kjör launastéttanna séu betri en þeirra, sem stunda framleiðslu- störf. Gæti svo farið, með á- framhaldandi hreyfingu í þessa átt, að allir hyrfu að lokum frá framleiðslustörfunum að öðru, sem þeim þætti girnilegra, og ættu þá launamennirnir, þegar svo væri komið, ekki annars kost en að lifa hverjir á öðrum, eins og talið var f.yrir nokkrum árum, að Borgnesingar gerðu. Um leið og fólki fjölgar í launastéttunum, kemur enn bet- ur í ljós, hversu óeðlilegt og ranglátt það er, að sá hluti þjóð- arinnar hafi afkomu sína tryggða með fastákveðnum launum, hvernig sem þeim mönnum vegnar, sem framleiða þau verðmæti, sem m. a. eru notuð til að greiða með lífs- frá París og Hollywood með frá- bærri alúð. En jafnframt vakti það óþægilega eftirtekt, að talsvert mikið af snotru og vel búnu kvenfólki í bænum kynni ekki fótum sínum forráð í skipt- um við útlenda gesti, og virtist í möTgum tilfellum ekki bera skyn á einföldustu siðareglur I kynningu við ókunnuga menn. Það leiðir af sjálfu sér, sem bet- ur fer, að hér er um að ræða mikinn minnahluta, en þó allt of stóran minnahluta af ungum konum í bænum. Til að gera langa sögu stutta, skal aðeins vikið að seinustu dæmunum frá í vetur. Hér hafa komið nokkur erlend herskip eins og venja er til. Sjóliðarnir hafa gengið í land. Þeir munu yfirleitt hafa komið blátt áfram og kurteislega fram, jafnvel venju fremur. Yfirvöldin höfðu að því er talið er, gefið að- standendum þessara skipa bend- ingar um að allt yfirlæti af hálfu þessara erlendu gesta þætti ljóður á þeirra ráði og yrði ekki þolað átölulaust. En um leið og þessir sjóliðar voru komnir í land, höfðu þeir með undursamlegum hætti kynnzt miklum fjölda ungra og myndarlegra stúlkna og voru á ferli saman um bæinn og út úr bænum. Ég kom þá eitt kvöldið af fundi heim um miðnætti, og mætti þá, við húsið þar sem ég á heima, tveimur mjög myndar- legum og mjög vel búnum ís- lenzkum stúlkum. Hvor þeirra leiddi erlendan sjómann, með þeim innileik, sem við hefði átt, ef þær hefðu þar fundið þann framfæri fastlaunamannanna. Sjá allir hversu óviðeigandi það er, að starfsmaður i þjónustu hins opinbera hafi óhreyfanleg starfslaun á sama tíma sem t. d. tekjur sjómanna og útgerðar- manna lækka um helming, vegna verðfalls á fiskinum, sem þeir selja úr landi. Með löggjöf þarf að tryggja það, að þunginn af erfiðleikum aðalatvinnuveg- anna dreifist á alla þjóðina, og að á sama hátt verði það allra hagur þegar framleiðslustarf- semin gengur vel og skilar mikl- um arði. Þetta er réttlætismál, sem allir ættu að geta orðið sammála um. Að sjálfsögðu er það fleira en verðlagið á útflutningsvörunum, sem hefir áhrif á afkomu fram- leiðendanna á hverjum tíma. Þar kemur líka til greina magn framleiðslunnar og framleiðslu- kostnaður. Æskilegast væri að geta miðað útreikninga þá, sem hér hafa verið nefndir, við alla þessa þrjá þætti, og þyrfti að vinna að því, að finna aðferð til þess. En þar sem slíkt hlýtur að vera allmiklum erfiðleikum bundið, mætti fyrst um sinn miða launabreytingarnar aðeins við verðbreytingar á útflutn- ingsvörunum, sem er auðvelt að gera á einfaldan hátt, og væri með því stigið stórt spor í rétt- lætisátt. Mætti þá síðar færa þettá í fullkomnara horf, eftir því sem reynslan sýndi að væri heppilegt. Þegar sett verður löggjöf um launagreiðslur hjá ríkinu og stofnunum þess, þarf jafnframt að ákveða laun hjá bönkunum og þeim stofnunum, sem ríkið styrkir með fjárframlögum eða á annan hátt, enda verði launa- greiðslur þeirra fyrirtækja í samræmi við laun hjá ríkinu. Ennfremur þarf að athuga möguleikana til þess að koma launagreiðslum hjá einkafyrir- tækjum í svipað horf. Skúli Guðmundsson. Hverjum er áfengis- neyzla til blessunar? Bíndíndismálafundir í Keflavík og Rangár- völlum Sérhver ungur maður, er kom- ast vili áfram og ryðja sér braut til sjálfstæðis og frama, verður að gera sér ljóst hvaða stefnu hann beri að taka, hvaða starf henti honum bezt og hvernig hann nái bezt takmarki sínu. Sá, sem ekki gerir svo, verður oftast rekald meðal annarra, er hvorki vinnur öðrum né sjálfum sér verulegt gagn. En hinn, sem vinnur að settu marki, hann nær eina rétta æfifélaga. Stúlkurnar hurfu með sína nýfengnu vini inn í eyðilegan, hálfbyggðan stað, sem nefndur er Flosaport. Þvílíkir staðir hafa orðið bráða- birgðar kynningarstaðir þessara ógætnu, ungu stúlkna og er- lendu sjómannanna. Fólk, sem bjó í herbergjum út að portun- um, sá stundum þetta fólk þar í sýnilegri hrifriingu á sama tíma dags og eldri kynslóðin leitar sér hvíldar við miðdagskaffið á Hótel Borg. Það eru engar tölur skrásettar um hve mikið af kvenfólki tekur þátt í þessari skyndikynningu við erlenda sjó- menn við höfnina, á götum bæjarins og kringum bæinn, en það er óhætt að fullyrða, að tala þeirra kvenna, sem hér eiga hlut að máli, skiptir hundruðum. III. Þó að þessi umtalaða skyndi- kynning myndarlegra, íslenzkra stúlkna og erlendra sjómanna megi teljast í einu mjög furðu- leg og mjög vansæmandi, þá koma þó fyrir í þessum efnum aðrir atburðir enn furðulegri og skal hér vikið að einum þeirra. Fyrir skömmu kom erlent, mjög stórt olíuskip til annars olíufélagsins hér og hafði kast- að akkerum úti á miðjum Skerjafirði. Yfirmenn á þessu skipi voru hvítir, en hásetar og kyndarar gulir. En það er skemmst af því að segja, að mik- il kynning tókst með stúlkum úr Reykjavík og þessari skipshöfn, og alveg sérstaklega við Kín- verjana. Og þegar skipið fór, urðu áreiðanlegir, íslenzkir, op- Yfir landamærín 1. Kommúnistar vanhelguðu Þingvelli á hvítasunnunni með því að halda þar eina af sínum venjulegu æsingasam- komum. Þótt undarlegt megi virðast studdi Ríkisútvarpið þá í þeirri við- leitni að hæna fólk þangað til að vera viðstatt þessa óskemmtilegu athöfn. Birti það allítarlega frásögn í fréttum sínum um samkomu þessa áður en hún var haldin. Er það þó ekki vant að segja frá pólitískum skemmtunum eða fundum, nema þeir séu í sambandi við sérstaka atburði. Hefir borið á því áð- ur, að fréttaflutningur útvarpsins hafl sýnt meiri velvilja til kommúnista en annarra flokka. Þarfnast það vissulega betra eftirlits, að fullkomins hlutleysis sé gætt í þessum efnum. 2. Vísir er að eigna íhaldsmönnum Sogsvirkjunina. Þykir því rétt að minna á, að 23. febr. 1933 feldi íhalds- meirihlutinn í bæjarstjórn Reykjavík- ur svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórn telur beztu og sjálfsögðustu leið til þess að bæta úr raforkuþörf bæjarins, að bærinn sjálfur eða ríkið virki og reki raforkustöð við Sogið". Sigurður Jónasson var þá — með stuðningi Al- þýðuflokksins — búinn að berjast fyrir þessu máli í mörg ár. Forystumenn Sjálfstæðisflokksins voru á móti Sogs- virkjuninni þangað til almenningur í bænum var orðinn svo sannfærður um nauðsyn hennar, að mótstaða var voniaus. Þá sneru þeir við blaðinu og nú eru þeir farnir að kalla Sogsvirkj- unina „sitt mál“! 3. Vísir er með stöðugan skæting um það, að Framsóknarmenn hafi verið fjandsamlegir hitaveitunni. Þessi ósannindi eru svo augljós, að þau eru ekki svaraverð, en vissulega væri Vísi hentast að minnast ekki á hitaveituna. Hafi nokkrir verið dragbítir í því máli og torveldað framkvæmd þess, þá eru það stuðningsmenn Vísis. Hefir sú skoðun vissulega við sterk rök að styðj- ast, að unnt hefði verið að ná hag- kvæmara lánstilboði en raun er á, ef þeim undirbúningi hefði ekki verið hagað jafn laumulega og einstreng- ingslega og gert hefir verið. ■X-+F. því oft og einatt, ef stefnan er ljós, viljinn einbeittur og kröft- unum rétt beitt. Það skiptir miklu máli, að fólk geri sér þetta fyllilega ljóst og breyti samkvæmt því, bæði vegna sjálfs sín og þjóð- félagsins. En það er margt, sem glepur sýn, margt, sem gjalda verður við varhuga, þegar á að feta sig áfram á braut framtaks og frama. Þótt ríkið kosti skóla og mennti hvern vel, þá eru samt leynistigir, er leiða til glötunar. Gladstone gamli, stjórnjöfur Englendinga, sagði, að áfengið hefði eyðilagt fleiri menn en all- ar orrustur, sem hefðu verið háðar, og víst er um það, að brennivínsflaskan hefir orðið sá trafali fjölda manna, að þeir hafa ekki eingöngu misst sjónar á markinu, heldur reikað alls- konar villigötur, sjálfum sér oft, en ennþá oftar þó öðrum, til ama. Á fyrstu árum bannlaganna mátti heita, að drykkjuskapur- inn væri horfinn á landi hér. En þegar bannlögin voru sett, hófu (Framh. á 3. síðu) inberir starfsmenn varir við, að Kínverjarnir létu í póstinn mörg kveðjubréf til stúlkna í bænum. Kínverjarnir sýndu að þeir voru gömul menningarþjóð bæði með því að sýna hinum nýfengnu vinkonum þessa nær- gætni, að skrifa kveðjubréf, og þá ekki síður með því að hafa nöfn og heimilisföng í bezta lagi. Það vakti alveg sérstaka eftirtekt íslendingana, sem sáu þessi bréf, að viðtakendur voru ekki allt umkomulausar stúlkur, heldur voru sumar þeirra úr heimilum, þar sem búast mátti við meiri sjálfsvirðingu en kom- íð hafði fram í því að láta flytja sig á bátum út í olíuskipið til Kínverjanna í því skyni að koma á við þá reglubundnum bréfa- skiptum. En þessi dæmi öll til samans sýna það, að Reykjavík og ísland allt er í hættu af gálauslegri kynningu margra ungra stúlkna við erlenda sjó- menn. Sú niðurlæging og hætta, sem landinu stafar af þessu frá- bæra menningarleysi, er marg- þætt og geigvænleg. IV. Svo sem að likindum lætur hafa menn í ábyrgðarstöðum veitt eftirtekt þeim ófarnaði, sem hér hefir verið lauslega drepið á. Ráðherrar, biskup, prestar, lögreglan, læknar, heimilisfeður og mæður, og sein- ast en ekki sízt þeir menn, sem standa að blöðunum. Áður en pólska atvikið kom fyrir, var umtal milli allmargra manna, sem láta sig varða almennings- heill, að koma til leiðar riiarg- J. J. JÓNAS JÓNSSON: Eru íslenzkar stúlkur að falla íyrir sjávarhamra?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.