Tíminn - 23.01.1940, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.01.1940, Blaðsíða 2
34 TtMEVTV, þrigjndagiim 23. janúar 1940 9. Mat? ‘gímiwt Þriðjudaginn 23. jan. „ Steinubrey tíng “ Verðlag stafanír og víðskíptaráð- innanlands 1939 íhaldsblöðin halda enn áfram því skrafi. sínu, að „stefnu- breyting“ hafi orðið í sam- bandi við afgreiðslu fjárlaganna á seinasta þingi. Einkum sýnir Árni frá Múla mikla eljusemi í þessari iðju og telur hann „stefnubreytinguna“ fólgna í því, að fjárlögin hefðu hækkað miklu meira, ef Sjálfstæðis- flokkurinn hefði ekki spornað við hækkunarkröfum Fram- sóknarflokksins og Alþýðu- flokksins. Hér í blaðinu hefir nokkurum sinnum verið skorað á Árna, að nefna þær hækkunartillögur, sem komið hefðu frá stuðnings- flokkum fyrrv. ríkisstjórnar og Sjálfstæðisflokkurinn hefði staðið á móti. Enn hefir Árni ekki gert neina tilraun til að verða við þessari áskorun. Mun það flestum augljóst, að Árni myndi ekki láta þetta ógert, ef honum væri auðvelt um svar. Það er jafnframt vitanlegt, að útgjöld fjárlaganna hafa hækkað minna í meðferð þings- ins á undanförnum árum en raunin varð nú. Þau hafa jafnan hækkað nokkuð í meðferð þingsins, en aldrei eins mikið og á seinasta þingi, a. m. k. ekki í tíð fyrv. fjármálaráðherra. Er því síður en svo hægt að draga þá ályktun af reynslu undan- farinna ára, að fjárlögin myndu hafa hækkað meira á seinasta þingi, ef fyrrv. stjórnarflokkar hefðu verið einir um hituna. Af þessu hvorutveggja mætti öllum vera ljóst, að „stefnu- breytingin", sem íhaldsblöðin tala um, hefir enga stoð í veru- leikanum. íhaldsblöðin reyna jafnframt að veita skýringu á því, hvers vegna fjárlögin hækkuðu á sein- asta þingi og urðu útgjalda- hæstu fjárlög, er nokkuru sinni hafa verið samþykkt. Skýring- arnar eru aðallega tvennskon- ar og stangast nokkuð. Stund- um er sagt, að útgjöldin hafi hækkað vegna stríðsins og gengislækkunarinnar, en ann- að veifið, að þau hafi hækkað vegna krafa frá Framsóknar- flokknum og Alþýðuflokknum, er Sjálfstæðisflokkurinn hafi samþykkt nauðugur til að rjúfa ekki stjórnarsamvinnuna. Fyrir nokkru síðan var hér í blaðinu gerð ítarleg grein fyrir meðferð fjárlaganna á seinasta þingi. Var þar sýnt fram á með skýrum rökum, að útgjöld fjár- laganna hefðu hækkað um 1.100 þús. af öðrum ástæðum en gengislækkuninni og beirium styrj aldarráðstöfunum. Þá er komið að síðari skýr- ingu íhaldsblaðanna. Hún er sú, að gömlu stjórnarflokkarnir hafi knúið fram hækkunartil- lögur gegn vilja Sjálfstæðis- flokksins. Til frekari skýringa á þessu hefir Tíminn óskað þess nokkrum sinnum, að íhaldsblöð- in nefndu einhverjar þær hækkunartillögur, sem Fram- sóknarflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn hefðu knúð fram á þennan hátt. Enn hefir þessum tilmælum ekki verið svarað og má gleggst á því marka, hvort þessi fullyrðing íhaldsblaðanna hefir við mikil rök að styðjast. Er það líka sannast sagna, að um hækkunartillögurnar virtist enginn ágreiningur vera milli flokkanna. Fyrst íhaldsblöðin ræða um „stefnubreytingu“ þykir rétt að láta það koma fram, að ekki var að öllu leyti fylgt sömu reglum við afgreiðslu fjárlaganna og áður. Þá „stefnubreytingu“, ef kalla má þetta því orði, hafa I- haldsblöðin ekki gert að um- talsefni, enda þótt hún væri frá flokki þeirra runnin. Hún er í aðalatriðum þessi: í nokkrum lögum, sem þingið samþykkti, var ríkinu gert að skyldu að greiða nokkrar fjár- hæðir, en þær voru ekki látnar koma á fjárlög. Hinsvegar hafði slíks verið jafnan gætt á und- anförnum þingum. Þá voru samþykkt lög með þeim fyrirmælum, að ríkið tæki — Ur útvarpsræðu viðskíptamálaráðherra Á árinu 1939 hafa orðið ó- venjulega margir stóratburðir í viðskiptum okkar, eins og raun- ar allra annara, — en þó meiri breytingar hjá okkur en öðrum sökum þess, að áður en ófrið- urinn skall á, höfðum við gert ráðstafanir, sem einar út af fyr- ir sig hafa haft veruleg áhrif á allt viðskiptalíf landsins. Það mun reynast örðugt að gefa heildarmynd af atburðum ársins í stuttu máli, en þó verð- ur að reyna það, og stiklað þá á stóru. Verður hér fyrst og fremst reynt að gera yfirlit um verzlun, verðlag, gjaldeyris- og gengismál. Fyrsti stórviðburður ársins 1939, sem snertir þessi mál, var gengislækkunin. Allt frá því haustið 1931, að Englendingar tóku þá ákvörðun að losa sterl- ingspundið úr tengslum við gull, höfðum við íslendingar haldið óbreyttri gengisskráningu okk- ar miðað við sterlingspund. Skyldu kr. 22.15 jafngilda hverju sterlingspundi, og önn- ur skráning fara eftir því. Eftir alllangar samningsviöræður og stjórnmálasamninga á milli þriggja aðalflokkanna á Al- þingi, varð það að ráði í apríl- mánuði síðastl., að breyta skráðu gengi íslenzkrar krónu, þannig, að krónur 27.00 skyldu jafngilda hverju sterlingspundi. Vegna þessarar ráðstöfunar breyttist þá jafnframt gullgildi krónunnar þannig, að í stað þess, að áður jafngiltu 100 ís- lenzkar krónur 46.18 gullkrón- um, þá jafngiltu þær 38.13 gull- krónum eftir breytinguna. Þessi gengisskráning stóð þó skemur en gert var ráð fyrir í upphafi. í ágústmánaðarlok, dagana áður en ófriðurinn hófst, byrj aði sterlingspundið að falla, og hélt því áfram nokkra daga. Gjörði það raunar stundum ýmist að falla eða stíga dag frá degi. Varð fall sterl- ingspundsins allverulegt, oft milli 20—30%. íslenzka ríkisstjórnin beið með ákvarðanir nokkra daga, til þess að sjá hvað gerast mundi, og sérstaklega til þess á sig ótilteknar ábyrgðir, sem alveg er óvíst, hversu stórfelld- ar geta orðið. Er hér m. a. átt við það ákvæði nýju fram- færslulaganna, að ríkið beri á- byrgð á framlögum, sem sveit- ar -og bæjarfélög leggja fram vegna aðkominna þurfamanna. Á fyrri þingum voru aldrei veittar ábyrgðir, án þess að há- marksupphæð þeirra væri á- kveðin. Einnig voru samþykkt lög, þar sem ríkið var látið taka á sig útgjöld, sem enginn getur sagt um, hversu stórvægileg kunna að verða. Er hér einnig átt við nýju framfærslulögin. Áður var þeirri venju fylgt, að ákveða alltaf hámark slíkra útgjalda. Þá var horfið aftur að þeirri gömlu venju, sem fyrv. fjáT- málaráðherra hafði kveðið niður í stjórnartíð sinni, að veita rík- isstjórninni heimild til að láta ríkíssjóð ganga í ábyrgðir fyrir hin og þessi fyrirtæki. Þessar breytingar eru sú eina „stefnubreyting", í meðferð fjárlaganna, sem hægt er að segja að orðið hafi á seinasta þingi. Það mun sjást á sínum tíma, hvort þessar breytingar muni verða til mikilla bóta fyrir meðferð fjármálanna á þinginu. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að Sjálfstæðisflokkur- inn hefir talið það helzta stefnumál sitt á undanförnum árum að lækka útgjöld fjárlag- anna um 3—4 milj. kr. Flokkur- inn hefir að vísu aldrei bent á nein ákveðin útgjöld, sem hann vildi lækka, en hann hefir talað þeim mun meira um ótil- tekið „sukk og óþarfa“. Nú hefir flokkurinn tekið þátt í afgreiðslu fjárlaga sem á b y r g u r stj órnarflokkur. Niðurstaðan hefir orðið sú, að það eru útgj aldahæstu fjárlög, sem samþykkt hafa verið til þessa. Þetta er vissulega mikil stefnubreyting. En hún er síður en svo álasverð. Það er alltaf lofsvert að hverfa frá villu síns vegar. En það er stundum eins og sumir séu dálítið taugaó- styrkir út af því fyrst í stað, þegar þeir hverfa frá fyrri stefnu, enda þótt þeir finni að þeir hafi gert alveg 'rétt. Slík tilfinning veldur því vafalaust, að íhaldsblöðin reyna að dylja hina raunverulegu stefnubreyt- ingu Sjálfstæðisflokksins með gaspri um aðra „stefnubreyt- ingu“, sem engin er. að vita, hvort sterlingspundið myndi ekki ná aftur sama gengi og það áður hafði, og fall þess þannig aðeins verða stund- arfyrirbrigði. En þegar beðið hafði verið átekta um nokkurt skeið, virtist sjáanlegt, að sterl- ingspd. myndi ekki án tafar ná sínu fyrra gengi. Gjaldeyris- verzlun og viðskipti öll voru þá einnig orðin svo örðug hér vegna óvissunnar um gengið, að eigi varð hjá því komizt að taka nýjar ákvarðanir til frambúðar í þessum málum, enda þótt Al- þingi ætti ekki setu. Leizt mönn- um ekki skynsamlegt, þar sem brezka heimsveldið var orðinn aðili í ófriði, og alveg nýtt á- stand fyrir hendi í peninga- málum, að binda gengi íslenzkr- ar kTónu eingöngu við sterlings- pund. Eftir nákvæma íhugun var sú ákvörðun tekin, að láta íslenzku krónuna fylgja sterl- ingspundinu en þó þannig, að ef pundið félli svo, að 4.32 Bandaríkjadollarar eða færri jafngiltu sterlingspundi, skyldi skrásetning krónunnaT miðuð við Bandaríkjadollar. Skyldu kr. 6.50 íslenzkar jafngilda ein- um Bandaríkjadollar. Þetta þýðir að við fylgjum pundinu niður um sem næst 10%. Eftir þessa síðari ráðstöfun, sem gerð var með bráðabirgða- lögum, er nú hafa verið staðfest af Alþingi, hefir gullgildi is- lenzkrar krónu enn lækkað all- verulega. Nú um áramótin síð- ustu svöruðu þannig 100 ís- lenzkar krónur til 33.82 gull- króna. — Þegar það gullverð er borið saman við gullverðið í árs- byrjun 1939, sézt að lækkunin á gullverði krónunnar það ár nem- ur rúmlega 27% og er það sú raunverulega gengislækkun. Gengisbreytingin í aprílmán- uði var fyrst og fremst gerð til þess að gera hagstæðara hlut- fallið milli afurðaverðs og pen- ingagreiðslna, en verið hafði um skeið. Var tilætlunin að bæta afkomu framleiðendanna og reyna að koma í veg fyrir að sjávarútvegurinn væri rekinn með tapi, eins og hann hafði óneitanlega verið undanfarið. Það var ljóst þeim, sem að því máli stóðu, að til þess að geng- islækkunin næði tilgangi sínum, varð að gera allt, sem unnt var, til þess að koma í veg fyrir að verðlag hæklcaði í hlutfalli við lækkun krónunnar, og þá jafn- framt reyna að koma í veg fyrir kaupgjaldshækkun í hlutfalli Ragnar Ásgelrsson Perða^a^a NIÐURLAG En eitt var það á Lambanes- reykjum, sem vakti undrun mína: gömul upphlaðin kringl- ótt laug fyrir neðan eina heitu uppsprettuna. Enginn kunni neitt frá þessari laug að segja og er hún þó ein hin merkileg- asta af þeim heitu laugum, sem ég hefi séð og auðsjáanlega æfa- forn. Hleðslan í kringum hana er úr stórgrýti, og stendur ó- högguð að öðru leyti en þvi, að einn steinninn hefir dottið ofan í laugina. Nú er hún svo að segja barmafull af leðju, en með hrífuskafti fann ég að hún er 60—80 cm. djúp og hella þar undir. Væri leðjunni mokað burtu fengist þarna hinn ágæt- asti baðstaður. Hitinn í henni mældist mér 40°. Ég hafði orð á því við þá Reykjabændur, að sjálfsagt væri að hreinsa laugina á ný og nota hana. Tók sá yngri vel í það, því að hann hefir dvalið á héraðsskóla á heitum stað og veit því af reynslunni hvers virði góður baðstaður er. En hjá þeim eldri virtist mér bregða fyrir efasemdum um, hvort þetta væri nú ómaksins vert. En góð- ir menn, takið þið skófluna í hönd sem fyrst og hreinsið drullupoll þennan og þið fáið eina elztu og beztu laug lands- ins til afnota, til nautnar og heilsubótar fyrir ykkur og ykk- ar. Fáir eiga slík hnoss við bæi sína. — Einkennilegt er ef eng- in sögn er til um þessa laug á þessum slóðum. Vel gæti ég trúað að 10—15 menn gætu set- ið í henni í einu. — Gleymskan getur stundum verið mögnuð og það þó um meiri og merkilegri mannvirki sé að ræða en gömlu laugina á Lambanesreykjum. Þaðan héldum við svo til baka að bílnum og fórum fram að Gili, sem er annar bærinn frá Stífluhólum, sem loka dalnum, svo að ekki sézt inn í Stífluna sjálfa. í Gilslandi er jarðylur alllangt frá bæ, nálægt vegin- um, vatnið um 60°. Hefír þar verið hlaðið fyrir heita vatnið og á þann hátt búinn til sund- pollur, og smá garðar hafa verið þar. Nú er Gil í eigu félags- skapar á Siglufirði, sem hefir í hyggju að koma þar upp hress- ingardvalarstað og einhverri garðrækt. Ekki er gott að átta sig í fljótu bragði á hve víð- áttumikið heita svæðið er, því þarna er jörðin víða vatnssjúk, en víða eru þar volgrur í henni. En í stað þess að ræsa landið fram, þá er rist ofan af á barði í allmiklum halla og búinn til nýr garður þar. — Menn reyna að koma sér hjá framræslu í lengstu lög. Ég sting hitamæl- inum í ofanafrista landið, 10° sýnir hann. Svo ylur er þar, en þó mun minni en neðar og verri jarðvegur. Og skjóllaust er uppi í hallanum, en skjól í lautinni fyrir neðan. En landi hallar þarna til norðurs. Næsti bær fyrir neðan er Hólakot — og er nú í eyði. í Hólakotslandi eru volgrur nokkrar og uppsprettur 46—49° heitar, og í Hólalandi sé ég fagran hvamm og mæli þar á víð og dreif frá 26—34° hita. Þessi hvammur hefir ágæta legu, hallar til suðvesturs og þar hlýtur að vera nokkurt skjól. En maður má gá að sér að sökkva ekki í fenið. Hvílíkur garður þarna gæti orðið, ef þessi indæla dæld væri þurrkuð og ræktuð. En það einkennilegasta er eftir og það er Reykjarhóll hinn eystri. Þangað höldum við úr hvamminum í Hólalandi. Reykj- arhóllinn er um 85 metrar yfir landið í kring, en það er álíka hátt yfir sjávarmál. Hóllinn er strýtumyndaður, blágrýtis- og melhóll, en upp úr efstu blá- grýtisnybbunni vellur heitt vatn (60.5°), sem þaðan leggur leið sína niður eftir hólnum. Einnig eru volgrur utan í hóln- um, en jarðvegur er þar ekki góður og aðstaða erfið. Efst, þar sem vatnið vellur upp, hef- ir verið hlaðið lítilsháttar í kring, svo að myndazt hefir dá- lítil laug og er þar stundum þvegið. Ekki virtist mér befa á neinum kísil á steinunum í kring og vatnið virtist hreint og var bragðgott. Góð er aðstaðan þarna til upphitunar og jafn- við gengisfallið. í sambandi við gengislækkunina varð því sam- komulag um löggjöf, sem gilda átti til bráðabirgða um allt kaupgjald í landinu. Var þar gert ráð fyrir kauphækkun, en hún miðuð við þá hækkun á framfærslukostnaði, sem verða kynni. Þessi ákvörðun, að launa- breytingar skyldu eiga sér stað, en í hlutfalli við hækkaðan framfærslukostnað, var annað stærsta nýmælið í sambandi við við gengisfallið. í sambandi við lausn gengismálsins. Þar kom fram sú skoðun, að hagur framleiðendanna af gengislækk- uninni væri ekki að litlu, — heldur e. t. v. að mestu leyti — undir því kominn, að unnt reyndist að halda verðlaginu niðri. Nú er það ekki mitt að rekja áhrif gengislækkunarinnar á af- komu atvinnuveganna í þessu yfirliti en ég mun veita hér nokkurt yfirlit um innanlands- verðlag og framfærslukostnað í sambandi við starfsemi verðlags- nefndar. Þegar gengisbreytingin var ákveðin, hafði verðlagseftirlit verið sett á fót. Hafði það ver- ið heimilað með lögum frá 31. des. 1937, en verðlagsnefnd hafði þó ekki verið skipuð fyrr en 14. okt. 1938. Hafði þessi nefnd nokkuð byrjað starfsemi sína áð ur en gengislækkunin var fram- kvæmd, en með gengislækkun- inni fékk hún nýtt og miklu umfangsmeira verkefni. Það varð ljóst, að á herðum þessar- ar nefndar myndi verða að hvíla eftirlit með því að vörur yrðu ekki hækkaðar óeðlilega vegna gengislækkunarinnar, og alveg sérstaklega eftirlit með því, að verðlag á íslenzkum iðnaðarvör- um ekki hækkaði meira en eðli- legt væri, og helzt ekkert hjá þeim iðnaðarfyrirtækjum, sem væri þess umkomin, að taka gengislækkunina af ágóða þeim, sem þau þangað til höfðu ætlað sér. Verðlagsnefnd hefir á árinu, sem leið, sett hámarksverð á vefnaðarvöru, búsáhöld og flest- ar tegundir byggingarefnis. Ennfremur hafði hún eftir gengislækkunina samband við flest stærstu iðnfyrirtækin í landinu og ræddi við þau um verðlagningu. Munu a.m.k. mjög fá þessara fyrirtækja hafa hækkað verð á vörum sínum öðruvísi en í samráði við nefnd- ina, og mörg fyrirtæki höfðu fallizt á það áður en stríðið skall á, að hækka ekkert vöruverð sitt. Margir hafa beðið þess með eftirvæntingu, að sjá árangur- inn af gengislækkuninni og hverri verðhækkun hún myndi valda, og hver yrði aukning framfærslukostnaðarins. Nú hafa því miður þeir atburðir gerzt, að þetta verður aldrei séð vel raflýsingar, þar sem vatnið er hreint og fallhæð mikil. En ekki er búið að koma þessu í kring, því bóndinn hefir haft nóg að gera við að koma ýmsu öðru í lag, sem varð á undan að ganga, byggja íbúðarhúsið og rækta túnið. En einhverntíma verður það gert líka. — Nátt- úran er stundum fyndin og öfgakennd, það finnst a. m. k. þeim, sem sjá heita vatnið buna upp úr hæstu nybbunni á Reykjarhóli. Kaffið var hitað á bóndi undir okkur hesta, því nú meðan ég skoðaði kartöflurnar í geymslunni, og þar næst setti skyldi haldið vestur yfir ána að Berghyl, því að bóndinn þar vildi gjarnan að ég liti á skemmdar kartöflur, en ekki reyndust þær alvarlegar. Aftur á móti voru kartöflur þar svo stórar að mig undraði, á þeim slóðum. Þótt nú sé að byrja að skyggja tek ég eftir sléttum í kringum bæinn og djúpum skurðum til að þurrka þær, sem sýna að Guð- mundur hefir ekki gleymt eða hlaupið yfir framræsluna, en sunnan við bæinn hefir frú Jóna búið til blómagarð með nokkr- um runnategundum og stórri breiðu af jarðarberjum, sem gáfu af sér fleiri potta í sumar af berjum. Mikla ánægju hefir hún og heimilið af þessum bletti; augunum má ekki gleyma, það verður að gera eitthvað fyr- ir þau líka. Blómin kenna mönnum að meta fegurðina, sem er drottning hollra nautna og birtist í ótal myndum. — Og þarna fáum við bláber með rjóma, geymd á flöskum síðan til hlítar. Verðhækkunaráhrifin frá styrjöldinni eru svo rik og yfirgripsmikil, að þeii-ra vegna kemur þetta aldrei í ljós. Þegar ófriðurinn hófst, 1. sept., var ekki svo langur tími liðinn frá gengislækkuninni, að verðhækk- un sú, sem vænzt var, væri komin fram að fullu. Ég vil geta hér um þær breyt- ingar, sem urðu á framfærslu- vísitölu í Reykjavík, samkvæmt útreikningi þeirrar nefndar, er til þess var sett. Er þá miðað við að vísitalan hafi verið 100 1. janúar 1939. Vísitölurnar eru þessar: 1. júlí ......... 103,6 1. ágúst ........ 105,4 1. sept.......... 102,6 1. okt........... 103,0 1. nóvember...... 110,7 1. desember ..... 114,1 Af þessu verður ljóst, að fram- færsluvísitalan hafði sáralítið hækkað áður en stríðið skall á, og miklu minna en þeir bjart- sýnustu munu hafa gert sér vonir um fyrirfram. En eins og áður segir verður því miður aldrei vitað til hlítar hvað orðið hefði, þar sem stríðið truflar hér allar niðurstöður. Þegar stríðið skall á, 1. sept- ember síðastliðinn, jukust erf- iðleikar mjög verulega frá því sem verið hafði, og ótal vandamál kröfðust úrlausnar. Mesta vandamálið í sambandi við verðlagið var það, hvort leyfa skyldi, að verðlag á þeim vörubirgðum, sem fyrir voru í landinu hækkaði í hlutfalli við aðflutningsverð það, sem orðið var og ennfremur hvernig átti að fara að þegar nýjar birgðir kæmu með stórhækkuðu verði, en hinsvegar fyrir í landinu vör- ur með lægra verði. Niðurstað- an af þessu varð sú, að lög voru sett með samkomulagi flokk- anna, sefn bönnuðu hækkun á- lagningar frá því sem var fyrir stríðið, nema með sérstöku leyfi verðlagsnefndar. Jafnframt varð það að ráði að verðlagsnefnd beitti sér fyrir samkomulagi inn- flytjenda um samjöfnuð nýrri og eldri birgða til þess að reyna að minnka hinar gífurlegu verð- sveiflur og ósamræmi í verðlagi, sem annars var fyrirsjáanlegt. Eins og ég gat um áðan, hafði verðlagsnefnd eftir gengis- breytinguna sett hámarksálagn- ingu á nokkrar vörutegundir, sem innflutningshöftunum hefir aðallega verið beitt gegn, og jafnframt fylgst með verðlagi á iðnaðarvörum. En fram að stríðsbyrjun hafði nefndin ekki þurft að hafa afskipti af meiriháttar nauðsynjavarningi, sem fluttur var til landsins hindrunarlaust. Eftir að stríðið hófst gjörbreyttist þetta. Þá varð verðlagsnefnd, til viðbótar því sem áður segir, að hafa eftirlit með verðlaginu á svo að segja (Framh. á 4. síðu.) snemma í haust. Þetta ættu fleiri að gera. Við gáfum okkur góðan tíma, því til hvers er að fara um fjar- læg héruð, ef menn gefa sér ekki tíma til að tala við fólk? En skuggsýnt var orðið þegar við loks héldum burt, svo að bóndi varð að kveikja á Ijóskeri og fylgja okkur að vaðinu. Gekk okkur yfirferðin greiðlega og að bílnum. Gjarnan hefði ég viljað koma í Stífluna en því varð ekki við komið í þetta sinn. Svo að um Stíflu veit ég ekkert annað en það, að þar eru Knappstaðir og að þar var prestur einn á 19. öldinni, sem var svo hneigður til víns, að hann þurfti að staupa sig í miðri ræðunni. Sagði hann þá: „Innan skamms mun ég hverfa yður sýnum;“ — beygði sig niður í stólnum og saup á og mælti, áður en hann reis upp aftur: „Og innan skamms munu þér sjá mig aftur, mínir elskanlegu." Prestur þessi var víst föðurbróðir Gríms Thomsens. Héldum við Hermann svo aft- ur heim að Mói. Fyrir ofan tún- in meðfram fjöllunum liggur langur garður, víst allmikið mannvirki, og heitir Blákápu- garður. Er hann talinn vera gamall göngugarður eða varn- argarður eða þá hvorttveggja í senn. En fyrir framan dyr heima á Mói er ævagömul bæn- húsrúst og hringmyndaður kirkjugarður í kring. Hefir Hermann bóndi látið þetta halda sér, þó allt sé sléttað í kring.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.