Tíminn - 10.02.1940, Qupperneq 2

Tíminn - 10.02.1940, Qupperneq 2
62 TÍMKVIV, langardagiim 10. febrwar 1940 16. bla» lNlenzk „Nobelsverðlauné6 Annað bréf til Jóns Pálmasonar alþingismanns ‘gímirm LMugurdayinn 10. febr. Sjálfstæðísflokkur- inn og kjðtverðíð Sj álfstæðisflokkurinn hefir meginfylgi sitt í Reykjavík. Þar hefir flokkurinn haldið velli í undanförnum kosningum, með- an hann hefir verið að tapa fylgi annarsstaðar á landinu. Þess vegna er skiljanlegt, að Sjálfstæðisflokkurinn kapp- kostar að halda fylgi sínu í Reykjavík og reynir eftir megni að auka það. Missi hann einnig fótfestuna þar, verður lítill Ijómi yfir framtíð hans. Seinasta ráð Sjálfstæðisflokks- ins til að treysta fylgi sitt í Reykjavík, er að látast vera andvígur dýrtíðinni. Blöð hans tala um það dag eftir dag, að ekkert megi láta ógert til að hamla á móti henni. En þegar kemur til þess, að benda á úrræði, sem eiga að halda dýrtíðinni í skefjum, verður risið minna á Sjálfstæð- isflokknum. Hingað til hefir hann ekki bent á, nema eitt einasta úr- ræði. Þetta úrræði er það, að halda eigi kjötverðinu miklu lægra innanlands en það er erlendis. Þetta úrræði er sannarlega þanriig vaxið, að það ætti bet- ur en flest annað að geta opn- að augu þeirra Reykvíkinga og bænda, sem fylgja Sjálfstæðis- flokknum að málum, og sýnt þeim hvert er raunverulegt eðli hans og markmið. Er það í raun og veru þannig, að það sé ekki nema kjötverðið eitt, sem reykvískum neytend- um finnst athugavert? Hafa þeir ekkert að athuga við húsaleiguna, eða verzlunar- álagninguna á þeim erlendum vörum, sem þeir kaupa? Eða halda þeir, að frekar sé hægt að hrófla við kjötverðinu en húsaleigunni og verzlunar- álagningunni, vegna þess að bændur hafi betri kjör en kaup- menn og húseigendur? Það er vafalaust, að reykvísk- ir neytendur hafa undan öðru meira að kvarta í verðlagsmál- unum en kjötverðinu, enda mun þeim flestum ljósast, að bænd- ur eru ekki of sælir af því verði, sem þeir fá fyrir kjötið. Hins vegar mun reykvískum neyt- endum það ljóst, að hinar dýru „villur“ kaupmannanna og önnur eyðsla þeirra, bendir fullkomlega til þess, að verzlun- arálagningin gæti verið lægri. Þeir munu líka eiga erfitt með að sjá, að húsaleigan þurfi að vera eins há og hún er. Hvers vegna beinir þá Sjálf- stæðisflokkurinn ekki frekar geiri sínum gegn verzlunará- lagningunni og húsaleigunni en kjötverðinu? Svarið er einfalt. Það er vegna þess, að Sjálfstæðisflokk- urinn er fyrst og fremst flokk- ur kaupmannanna og ríku hús- eigendanna. Hann er stofnað- ur til að berjast fyrir málum þeirra. Meginverk hans á að vera það, að styðja þá, sem græða á dýrtíðinni. Sú afstaða Sjálfstæðisflokks- ins getur ekki komið skýrar fram en í þessu máli. Hann minnist ekki á þá þætti dýrtíð- arinnar, þar sem umbótanna er mest þörf, og þær auðveldastar. Hann vill ekki hrófla við þeim. Hann vill draga athyglina frá þeim með þeim hætti, að láta neytendurna fá smávægilegar sárabætur á kostnað bænd- anna, sem ekkert mega missa. Hinir ríku eiga hins vegar að halda öllu sínu. Eftir slíka af- hjúpun ætti Sjálfstæðisflokkn- um ekki að takast að villa á sér heimildir meðal reykviskra neytenda. Frá sjónarhæð bændanna er afstaða Sjálfstæðisfl.enn ljósari. Blöð Sjálfstæðisflokksins hafa lagt til, að kjötið yrði selt miklu lægra verði innanlands en hægt er að fá fyrir það erlendis. Þau hafa sagt að „nota ætti erlenda stríðsverðið til að bæta upp inn- lenda verðið“, eins og Mbl. orðar (Framh. á 3. síðu) I. í fjárlögunum eru veittar 80 þús. kr. til „skálda, rithöfunda, vísindamanna og listamanna". Orðið „listamaður“ táknar þarna í framkvæmd hljóðfæra- leikara, söngvara, myndamál- ara, myndhöggvara og tréskurð- armenn. Á síðasta Alþingi var um það ágreiningur milli manna, hvort fé þessu skyldi úthlutað af menntamálaráði eða af Alþingi eins og verið hefir. Það varð ofan á, að mennta- málaráð skyldi sjá um úthlut- unina, fyrir þetta ár, og hefir það nú nýlega lokið henni. Ekki mun þetta hafa verið flokksmál í þinginu og munu allir meiraháttar flokkar þings- ins hafa verið skiptir í málinu, enda ekki um neina höfuðbreyt- ingu að ræða. Síðar hefir verið um þetta rætt opinberlega. Hér í blaðinu hefir Jónas Jónsson skrifað um það langa greiri frá sínu sjónarmiði. Háskólakenn- arinn í íslenzkum bókmenntum hefir ritað um það í Morgun- blaðið og ýmsir smærri spá- menn í önnur blöð. Vegna forfalla frá störfum undanfarinn tíma mun ég vera sá eini af þingmönnum, sem engin afskipti hefi haft af þessu máli. Fyrir mér er það þess vegna ekkert hitamál, en hins- vegar hefi ég oft um það hugs- að í góðu næði, og þó reyndar ekki þau atriði fyrst og fremst, sem ágreiningur hefir staðið um, heldur að nokkru leyti frá öðru sjónarmiði. Þegar ég nú leyfi mér að koma á framfæri mínum hugleiðingum um þessa hluti, vænti ég, að mig megi skoða sem „hlutlaust ríki“ í því sambandi og að enginn aðili virði mín fátæklegu orð til ýf- inga við sig eða fjandskapar. Þótt ég hafi fengizt við blaða- mennsku nokkur ár, hefi ég sjaldan talið mig þess umkom- inn að leggja dóm á listaverk í bókmenntum eða öðru. En eins og flestum íslendingum, þykir mér að minnsta kosti vænt um „orðsins list“, og þess vegna er það, sem ég nú legg orð í belg. Ég býst við, að það skipti í eðli sínu ekki miklu, hvort áð- urnefndri fjárveitingu er skipt af Alþingi eða menntamálaráð- inu. Bæði á Alþingi og í mennta- málaráði sitja fulltrúar stjórn- málaflokka, harðir í horn að taka og með pólitísk viðhorf. Tveir af menntamálaráðsmönn- um eru þingmenn. Hinir þrír hafa nýlega verið frambjóðend- ur i kosningum. Hins vegar munu margir þingmenn vera XVII. Eftir þrem íslendingum eru höfð flest spakmæli. Það eru Grettir Ásmundsson, Jón biskup Vídalín og Einar Benediktsson. Af ýmsum atvikum má sjá, að Einar Benediktsson hefir haft miklar mætur á Gretti, og að Iíkindum fundið til nokkurs an-dlegs skyldleika. Hann yrkir um Gretti Ásmundsson mikið kvæði mörgum árum áður en hann minntist annarra af sögu- hetjum fornaldarinnar í ljóðum sínum. Við rústirnar af kofa hins mikla, myrkfælna útlaga segir skáldið: Mér er sem ég sjái hið breiöa bak bogna og reisa heljartak í útlegð og auðnuleysi. Og í niðurlagi kvæðisins, þeg- ar Einar Benediktsson hefir horft yfir æfileið og lífsbaráttu Grettis segir hann: Og reyndi það nokkur glöggvar en hann, að sekur er sá einn — sem tapar. Eftir að Einar Benediktsson hafði ort fánakvæðið, hætt að vera sýslumaður Rangæinga og gefið út Hafblik, byrjaði hann langa og sögulega útlegð. Hann, sem unni manna heitast ís- lenzkri náttúru, þjóðinni og málinu, átti nú fyrir höndum fegnir að losna við ábyrgðina og vandann af þessu og í fljótu bragði má það þykja skynsam- legt, að hlífa hinni fjölmennu þingsamkomu við vafstrinu og fela heldur hinni fámennu þingkjörnu nefnd, menntamála- ráðinu, að fást við „grenja- skytturnar“. Hin nýgerða út- hlutun menntamálaráðs sýnir nokkuð svipaða niðurstöðu og á Alþingi. Á báðum stöðum hafa verið gerðar ákvarðanir, sem vel má gagnrýna. Á báðum stöðum hafa pólitísk og per- sónuleg sjónarmið ráðið að ein- hverju leyti og verið gert sam- komulag og meðalvegur farinn án fullra raka. í nokkrum at- riðum hefir menntamálaráði tekizt betur en Alþingi, en í sumum öðrum aftur á móti lak- ar. Ég held, að hvorugt fyrir- komulagið sé gott á meðan sá grundvöllur er undir úthlutun- inni, sem nú er. Það þarf að finna nýjar leiðir, en hætta að deila um, hver eigi að vinna verkið. II. Styrkupphæðirnar, sem út- hlutað er nú í ár, eru allt frá 4000 kr. niður í 400 kr. á ári. Hjá Alþingi hefir þetta verið svipað. Þó voru hæstu upphæð- ir þar 5000 kr. nú undanfarið. Þeir, sem styrkinn fá í ár, eru 57 að tölu, skáld, rithöfundar, vísindamenn og listamenn, auk nokkurra, sem ennþá standa í fjárlögum undir ýmsu formi. Ég vil fullyrða, að í þessum hópi eru þó nokkrir menn, sem ekki er ástæða til að greiöa laun af almannafé, þegar þeir eru born- ir saman við aðra, sem aldrei fá neinn styrk. Þjóðin er yfirleitt vel fær í andlegum íþróttum. Þeir eru margir, sem geta orkt snoturt ljóð eða sett saman lag- lega frásögn um sannsögulega viðburði eða ímyndaða, safnað þjóðsögum eða rakið ættir. Þess er enginn kostur, að hið opin- bera sýni öllum slíkum mönn- urn viðurkenningu, jafnvel þótt smáar upphæðir séu. Þeir verða þá fyrir happinu, sem eiga málsmetandi vini, sem gjarnir eru að nota áhrif sín. Ég man dæmi þess, að bornar hafa ver- ið fram á Alþingi tillögur um að gera að „þjóðskáldum“ menn, sem ég hafði aldrei fyrr heyrt nefnda, og eins er þetta enn. Má ef til vill þykja var- hugavert að játa svo fáfræði sína, en á það skal þó hætta. Þó mun ver fara, ef ekki verður tekin upp ný stefna, því að það er spá mín, að þeim mönnum muni mjög fjölga, sem á lagið lengri dvöl í framandi löndum en Grettir Ásmundsson var í út- legð á fjöllum og í afskekktri hamraey. Og ástæðan var hin sama til útlegðar beggja þessara skálda. Þeir komust ekki fyrir í því þjóðfélagi, sem hafði fóstrað þá. Þeir voru of miklir einstaklingshyggjumenn, fundu of glöggt til mikilla með- fæddra krafta til þess að geta sætt sig við að fylgja hversdags- brautum samtíðarmannanna. Þeir voru með nokkrum hætti í útlegð, en þó tengdir landi og þjóð með óslítandi böndum. Einar Benediktsson afréð að flytja búferlum af landi burt af tveim ástæðum. Hann vildi hrinda í framkvæmd hinum miklu áformum sínum, að fá auðmagn ríku landanna til að streyma til íslands. Honum nægði ekkert minna en stórfé til-að geta opnað með töframætti gullsins hinar duldu og ónotuðu auðsuppsprettur landsins. Auk þess þráði hann að taka þátt í menningarlífi stórborganna og skildi glögglega, að skáldeðli hans gat ekki notið sín nema með því lifi, sem var fullt af tilbreytni og æfintýrum. En sú leið,sem lá framundan,var erfið og háskaleg. Enginn gat kom- izt gegnum þær eldraunir, sem ökomni tíminn geymdi í skauti sínu fyrir hinn íslenzka skáld- Víking, nema að segja mætti um renna, enda ekki óeðlilegt, að menn beri sig saman við þá, er laun hafa hlotið. Mætti þá svo fara, að átök stjórnmálamanna um verðleika slíkra umsækjenda yrðu með nokkuð óskáldlegum blæ um það er lýkur. III. Úthlutun opinberra viður- kenninga, sérstaklega til skálda og rithöfunda, geta oft á tíð- um verið viðkvæmt mál fyrir marga. Þetta stafar af því, að skáldin eru oft ádeilumenn í list sinni, eða taka upp á að halda ýmsu fram, sem mörgum finnst fjarstæða eða fáránlegt. Skáldin hafa sínar skoðanir eins og aðrir menn, stundum reikular, stundum ekki við al- menningshæfi, enda er oft tal- að um „skáldskap“. Skáldin hafa haft það til á öllum öld- um að ráðast á trúarbrögð, ríkjandi þjóðskipulag, stéttir, tilteknar siðvenjur eða óvini sína og það er sjaldnast þeirra sterka hlið að vera hófsöm í dómum. Jónas Hallgrímsson kvað fyr- ir hundrað árum: „Klækin er kaupmannslund, kæta ’hana andvörp föðurleysingj anna“. Þetta er ekki sanngjarn heild- ardómur. Til eru kaupmenn, sem hafa hjálpað föðurleys- ingjum og komið þeim til manns. Merk kona, sem ekki er neinn sérstakur kaupmanna- vinur, sagði einu sinni við mig, að hún teldi þessi vísuorð blett á ljóðum Jónasar. Hvað myndi þá sumum hafa fundizt fyrir 100 árum. Og þó mun nú vart til sá kaupmaður, sem ekki við- urkenni, að manninum, sem svona hastarlega tók til orða, beri um allar aldir sæti í öndvegi íslenzkrar listar. Þorsteinn Erlingsson kvað: „Ef þér ei ægir allra djöfla uppreisn að sjá og hverri tign að velli velt, sem veröldin á, og höggna sundur hverja stoð, sem himnana ber — þá skal ég syngja sönginn minn og sitja hjá þér.“ Það er skiljanlegt, að ýmsum þætti hér ógætilega talað um máttarvöldin þessa heims og annars og ekki ástæða til að launa slikt af almannafé. Kenni- mönnum landsins hefir vafa- laust ekki geðjast að ummælun- um um „þennan fóthvata þjón — sem fólkið til veizlunnar rek- ur.“ Nú finnst mönnum fjar- stæða, að þingmenn skuli um eitt skeið hafa getað þráttað um skáldastyrk Þorsteins Erlings- (Framh. á 4. síðu.) hann eins og Gretti Ásmunds- son: Mér er sem ég sjéi hið breiða bak bogna og reisa heljartak í útlegð og auðnuleysi. XVIII. Einar Benediktsson lagði fyrst leið sína til Englands og hafði vetursetu í Edinborg. Hann tók með sér alla fjölskylduna, frú Valgerði, fimm lítil böxn og ís- lenzkar fóstrur. Hann bjóst við langri útivist, en heimili hans átti að vera íslenzkt, og börnin að verða íslendingar, þó að þau væru fóstruð upp erlendis. Einar Benediktsson byr j aði strax að lifa eins og hann væri vel efnum búinn. Hann leigði sér mikið hús í einu af dýrustu hverfum borgarinnar. Innan stundar hafði hann myndað sambönd við þær stéttir í borg- inni, sem mest var tekið tillit til. Þeir fáu íslendingar, sem heima áttu í Edinborg, fannst þeir sjálfir verða stærri, þegar þeir sáu þjóðskáldið íslenzka og frú hans á göngu framhjá minnismerki Walter Scott með hefðarfólki borgarinnar, klædd í dýrustu loðfeldi tízkunnar. Þau hjón sóttu mjög hin beztu leikhús og sönghallir. Höfðu þau þegar frá byrjun sið hins enska fyrirfólks að aka til og frá leikhúsinu í vagni, með tveim hestum, og láta ekilinn bíða, þar til leikskemmtun var lokið hvern dag. Þennan vetur var Einar Benediktsson oft fjarver- andi frá Edinborg, bæði í Noregi og á fyrstu ferð sinni til Amer- Þú hefir, herra alþingismaður, í ísafold 4. tbl. þ. á. sent mér nokkrar línur, sem svar við bréfi mínu frá 2. janúar. Mér virðist, eftir svari þínu, að þér hafi, við nánari athugun, fundizt bréf ykkar eitthvað at- hugavert, og í stað þess að gefa mér einlægt svar, við hinum saklausu spurningum mínum, reynir þú nú að skríða á bak við aðra, og jafnframt afneita nóvemberbréfinu. Ég hélt,- að ein af mörgum dyggðum þínum væri karl- mennskan og hreinlyndið. Nú fer þér eins og Birni að baki Kára. Á að taka þetta svo, að þegar til kastanna kemur, þá þyki þér ummælin um þinn eigin flokk, eða lofið um minn flokk, tvíeggjað fyrir þig? Ég vona, að þú farir ekki að taka neitt aftur af því sem í bréfinu stóð, og þú færð mig aldrei — og sennilega engan — til að trúa því, að stjórn Sjálf- stæðisfélags Austur-Húnvetn- inga, hafi sýnt þér þá lítilsvirð- ingu, að senda slíkt plagg frá sér, án þinnar vitundar. Ég vona bara, Jón minn, að þú farir ekki að láta félags- stjórnina þína sverja, því það gæti varðað sáluhjálp þeirra að bæta því ofan á aðrar smá- syndir. Líklega er engin von um það, að þú gangir úr Sjálfstæðisr flokknum. Ég skal hreinskilnis- lega játa, að það tekur mig sár- ar heldur en þótt þú verðir ber að því að skfíða á bak við aðra og þykist hvergi hafa nærri komið. Ég, sem var næstum því farinn að gera mér von um, að þú gengir í Bændaflokkinn. Þú færð þó vonandi ekki skömm í hattinn hjá broddum þeim, sem þú hefir kosið að þjóna, — sér- hagsmunaklíkunni, sem þið töluðum um í bréfinu. Ég held, að sá skortur á karlmennsku, sem þú sýnir í þessu öllu, verði til þess, að ég hætti við að kjósa þig, næst þegar þú mælist til þess, og eins mun fleirum fara. En er nú ekkert í ritsmíð þinni í 4. tbl. ísafoldar, sem sannar, við nokkurskonar blóð- rannsókn, meðeign þína í bréf- inu frá í nóvember? Þú byrjar, án þess bréf mitt gefi mikið tilefni til þess, að tala um, að þið Jón sál. í Stóradal hafi verið systkinabörn, en því miður sjaldan sammála um þjóð- né héraðsmál. En á bana- sæng hans hafið þið sætzt og látið öll ágreiningsmál niður falla. Þetta er nú út af fyrir sig ekkert merkilegt né óvanalegt, að slíkir hlutir gerist. íku. Næsta sumar fluttu Einar og Valgerður til Noregs og bjuggu með börn sin á eyju i Oslofirðinum. Haustið 1908 fluttu þau búferlum til Kaup- mannahafnar og áttu þar heima til 1911. Þá flutti Einar Bene- diktsson til Englands og bjó á gömlu biskupssetri vestanyert við London þar til heimstríðinu var lokið 1918. Þá fluttist hann aftur með börn og bú til Kaup- mannahafnar, keypti sér þar skrauthýsi í einum bezta hluta borgarinnar, og bjó þar við mikla rausn og tilkostnað, þar til kreppan mikla fór að sverfa að eftir 1920. — Á þessum árum fór Einar Benediktsson margar ferðir til Suðurlanda með konu sinni. Þau voru lángvistum á ítaliu 1910 og 1912 á Spáni. Þá orti hann kvæðið Spánaróm. En langoftast komu þau hjón með börn sín til íslands á sumr- in. 1914 keyptu þau Héðinshöfða, sem fyrr er frá sagt. Bjuggu þau húsið að sið ríkra mánna. For- höllin var tjölduð dýrum suð- rænum teppum og annar út- búnaður að sama skapi. Var skáldið og fólk hans allt á Héð- inshöfða af og til meðan stóð á heimsstyrjöldinni. XIX. Fjármálaaðgerðir Einars Benediktssonar voru á þessum árum, eins og endranær, mjög margþættar, en snérust þó mest um virkjun fossa á íslandi og stóriðnað í sambandi við þær. Meðan Einar Benediktsson var á æskualdri höfðu vísindamenn fundið aðferð til að nota orku En í hvaða meiningu er það gert af þér að fara að auglýsa þetta í blöðum landsins? Mað- ur getur verið sáttur við mann, þó maður sé honum ekki sam- mála í pólitík. Sumir góðvinir mínir eru í öðrum flokki en ég er sjálfur. Ég get ekki séð hvað þessi persónulega sætt ykkar kemur bréfaskriftum okkar við. Ég hefi litið á þau sem algjör- lega pólitískt mál. En í mestu einlægni sagt: Er ekki þessi sáttaauglýsing þín beint áframhald af bréfinu ykkar. í bréfi ykkar frá í nóv- ember berið þið mikið og verð- ugt lof á flokk minn. Þið skil- greinduð hugsjónir okkar eins vel eða betur en ég hefði getað gert það, og þið víluðuð ekki fyrir ykkur ef ég hefi ekki misskilið — að skera ykkar eig- in flokki vænar sneiðar, til þess að lofið um okkur gæti orðið sem kröftugast. Nú finnst mér í ritsmíð þinni síðustu, að þú viljir draga úr öllu, en þá kem- ur þú með þetta atriði, sem ekkert kemur málinu við. Þú fyrirgefur þó mér verði það á að spyrja: Er ekki af flokkslegum ástæðum hopað til á hugsjón- unum, en í þess stað reynt að koma þeirri skoðun inn hjá okkur, að þarna háfi farið fram pólitísk sætt? Ég veit, að við Bændaflokks- menn heiðrum flestir svo mikið minningu foringja okkar, að það myndi hafa mikil áhrif á okkur, ef við fengjum vissu fyr- ir því, að honum.hefði á síðustu stundu orðið það ljóst, að þið væruö pólitískir samherjar. Ég skal ekkert fullyrða um þetta, en ekki kæmi mér á ó- vart, þó að þú létir smala þína, við næstu kosningar, koma til okkar Bændaflokksmannanna og segja: Jón í Stóradal og Jón á Akri höfðu að síðustu sömu skoðun á stjórnmálum. Þið getið ekki heiðrað minningu hins látna foringja ykkar betur en meö því að fylgja hinum glæsilega frænda hans. Ég vil biðja les- endur bréfs okkar að athuga, hvort ekki bendir æði margt til þess, að þessi síðari ritsmíð þín sé a. m. k. af sama blóðflokki og nóvemberbréfið. Þyki líkurnar ekki nógu mikl- ar, þá skulum við bíða og sjá hvað gerist um það bil, er þú leitar næst eftir kosningu í *• Húnaþingi. Stundum sverja börn sig ekki í ættina fyr en þau eru orðin fullorðin. Þá er annað atriði. Þú virðist fullur úlfúðar yfir því, að ég skrifi ekki undir fossanna í sambandi við stór- iðju, alveg sérstaklega til að framleiða áburðarefni. Norð- menn voru í fararbroddi í þessu efni, bæði um vísindalegar upp- götvanir og hagnýtar fram- kvæmdir. Risu þar á skömmum tíma mikil orkuver, þar sem Norðmenn lögðu fram náttúru- gæði sin og forustuhæfile'ika, , en meginhluti fjármagnsins kom frá auðmönnum hinna stærri landa. Einar Benedikts- son kynnti sér snemma allar þessar framkvæmdir í Noregi, og var persónulega vel kunnug- ur bæði sumum þeim vísinda- mönnum, sem gert höfðu þýð- ingarmiklar uppgötvanir í þessu efni, og þó ekki síður iðjuhöld- um þeim, sem stofnuðu og stýrðu iðnfyrirtækjum, er not- uðu fossorkuna. Honum var vel ljóst, að fossafl íslands var geysimikið og að íslenzku foss- arnir eru jafnvel stærri og. orkumeiri en í öðrum löndum Norðurálfunnar. Frá sjónarmiði, fj ármálamanns, Sem var líka skáld og djarfur hugsjónamað- ur, var einsýnt að leggja inn á þessa leið. Það sem Norðmenn gátu gert í stóriðjumálum, átti ísland lílca að gera, ekki sízt þar sem sum skilyrði gátu tal- izt hagstæðari á íslandi en í Noregi. Æskuáhrif frá dvöl Einars Benediktssonar á Héðinshöfða nyrðra munu hafa valdið því, að hann beindi fyrstu árin at- hygli sinni að vatnsorku Þing- eyjarsýslu, Dettifossi, Goðafossi og Laxárfossum. Lét hann ung- an islenzkan verkfræðing rann- (Framh. á 3. síðu) JÓrVAS J6IVSS03V: Einar Benediktsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.