Tíminn - 07.03.1940, Qupperneq 2

Tíminn - 07.03.1940, Qupperneq 2
106 TÍMINK, fimmtmtagiim 7. marz 1940 27. blað •I ó ii $igurðsso n f o rseti ávarpar Sigurd Eggerz og Árna Jónsson frá Múla ‘gímintt Fimmtudatfinn 7. marx Tvær jáfníogar Seinustu árin hefir það verið eitt helzta deilumálið á stjórn- málasviðinu, hvort hægt væri að spara ríkisútgjöldin án þess að lækka framlög til verklegra framkvæmda eða annarra brýnna nauðsynjamála. Stjórnarandstæðingar hafa haldið því hiklaust fram, að skapast hafi slík óreiða í xíkis- rekstrinum, að auðvelt væri að lækka útgjöldin um nokkrar óþarfa eyðsla, sem myndazt millj. kr., ef felld væri niður hin hefði á síðari árum. Fyrv. fjármálatáðherra hefir hins vegar haldið því fram, að ekki væri hægt að lækka ríkis- útgjöldin neitt að ráði, nema með niðurskurði á framlögum, sem almennt væru talin nauð- synleg og jafnvel ómissandi. Hann skoraði þráfaldlega á stjórnarandstæðinga, að nefna þau útgjöld, sem þeir teldu ó- þörf og fella ætti niður, en fékk aldrei neitt svar við þeim á- skorunum. Nú hefir aðstaðan breytzt þannig í þessum efnum, að fjármálastjórnin hefir fallið í hlut fyrv. stjórnarandstæðinga og fjármálaráðherra þeirra hef- ir undirbúið og lagt fram fjár- lagafrumvarp. Almennt mun hafa verið bú- izt við því, þar sem fjármála- ráðherrann valdi þá leið að ræða ekki málið í ríkisstjórninni, að nú myndu fyrv. stjórnarand- stæðingar nota tækifærið og sýna það í verki, hvað þeir teldu „óþarfa eyðslu“ með því að fella niður eða lækka þá liði í fjárlögunum. En þetta hefir síður en svo orðið. í stað þessa hefir fjár- málaráðherrann í fjárlagaræðu sinni gert þá játningu, að hann hefði vitanlega helzt kosið „að geta gcrt tillögur um verulegar lækkanir á beinum rekstrar- kostnaði ríkisins, svo sem skrif- stofukostnaði og öðrum kostn- aði við framkvæmdastjórn rík- isins, eins og t. d. útgjöldum 11. gr. fjárlaganna (dómgæzla og lögreglustjórn). En við athugun á þeim gjöldum komst ég að þeirri niðurstöðu, að það mundi þurfa meiri undirbúning og breytingu á öllu kerfinu, en unnt væri að framkvæma í einni svipan.....Ég er sann- færður um, að þá yrði að byrja á því að gera róttækar breyting- ar bæði á löggjöfinni og öllu stjórnarkerfinu." Ráðherrann snéri sér síðan að hinum ýmsu kostnaðarliðum, sem teljast til þessara útgjalda, og sagði m. a.: „Dómgæzlu og lögreglustjórn væri hægt að lækka með því t. d. að fella niður tollgæzluna, sem mjög hefir vaxið hin síðari ár. En verður það talið fært eins og tekjuöflun rikissjóðs er nú háttað? Eða að minnka löggæzl- una? Eða vill háttvirt Alþingi stíga svo stórt skref til baka í kennslumálunum, að verulegur spamaður verði að? Eða vill það fella niður alþýðutryggingarn- ar, sem aðallega valda gjalda- aukningum til styrktarstarf- seminnar?“ Ráðherrann dregur að lokum eftirfarandi ályktun, þegar hann er búinn að athuga alla útgjaldaliði ríkissjóðs: „Ég hefi ekki getað séð mögu- leika til útgjaldalækkunar í svipinn, sem nokkuð munaði um, aðra en þá að lækka enn framlög til samgöngumála og verklegra framkvæmda." Það er tæpast hægt að hugsa sér gleggri úrskurð um framan- greint deilumál undanfarinna ára. Þegar til alvörunnar kem- ur finnur ekki fjármálaráð- herra hinna gömlu stjórnar- stæðinga sukkið og svallið, óþörfu útgjöldin og eyðsl- una, sem flokksblöð þeirra hafa talað um undanfarin ár og sagt að næmu mörgum milljón- um króna. Hann viðurkennir, að ekki sé hægt að lækka ríkis- útgjöldin neitt að ráði, nema með niðurfellingu eða lækkun- um á framlögum til verklegra framkvæmda. Hitt er svo annað mál, hvort menn vilja hverfa að því ráði, Tveir nafngreindir menn, Sig. Eggerz og Árni Jónsson meðrit- stjóri kaupmannablaðsins Vísis, hafa nýlega fullyrt opinberlega, að Jón Sigurðsson forseti hafi verið mjög andstæður verzlun- arsamtökum bændai Sumir sam- flokksmenn þessara tveggja manna hafa síðan þessi nýja kenning kom fram fullyrt, að ef Jón Sigurðsson væri nú vor á meðal í fullu fjöri myndi hann vera ódeigur andstæðingur kaupíélaganna og áreiðanlega fylgjandi því að loka þeim, svo að kaupmenn misstu ekki fleiri viðskiptamenn frá sér þeirra hluta vegna. Nú vill svo til að Jón Sigurðs- son hefir sagt skoðun sína í þessu efni. Hann gerði þaö í mjög ítarlegri ritgerð í Nýjum félagsritum 1871. Greinin heitir: „Um verzlun og 'verzlunarsam- tök.“ Hún er samfelld áskorun til dugandi manna í landinu að snúa baki við veTzlun kaup- manna og starfrækja verzlunina í félagi og á eigin ábyrgð. For- setinn leggur alveg sérstaka áherzlu á, að styðja þá tvo menn, sem þá stóðu í harðri baráttu fyrir verzlunarsamtökum bænda móti kaupmannaverzlun, en það voru þeir Tryggvi Gunnarsson með Gránufélagið og Pétur Eggerz, faðir Sigurðar Eggerz, með Verzlunarfélagið við Húna- flóa. Mér hefir þótt við eiga, að fá vitnisburð Jóns Sigurðssonar þegar atvinnuleysið fer vax- andi, að draga úr framlögum til verklegra framkvæmda. Á undanförnum árum hefir einnig verið mikið deilt um það, hvort þjóðin hafi búið við hag- stætt eða óhagstætt árferði. Stj órnarandstæðingar hafa haldið því fram, að hinn batn- andi verzlunarjöfnuður, sem náðst hafi í utanríkisverzlun- inni, hafi ekki verið neitt sér- staklega þakkarverður, þar sem árferði og útflutningsverzlun hafi verið með betra móti. Fyrir nokkru síðan flutti Ól- afur Thors atvinnumálaráð- herra erindi í útvarpíð. Hann rakti þar m. a. erfiðleika at- vinnulífsins seinustu árin og fór lofsamlegum orðum um það, sem hefði áunnizt. Morgunblað- ið birti ritstjórnargrein um þessa ræðu 27. f. mán. og fór- ust m. a. orð á þessa leið: „En ræða atvinnumálaráð- herra gefur mönnum hvergi nærri einhliða dapra mynd af atvinnuvegum landsmanna og Hvað þýðir að bollaleggja um frið nú, þegar daglega berast fréttir um, að styrjöldin mikla sé að breiðast út um heiminn? Slíkt mætti virðast fánýtt hjal. Og þó er það svo á voru kalda landi, að í skammdeginu heyra menn til vorsins og þykir engin firra. í öllum styrjöldum hafa menn reynt að telja sér trú um, að hörmungarnar og hinar miklu mannfórnir hlytu að skapa einhvern ávinning — fyr- ir þá, sem eftir lifa. Og það er líka svo, að nú þegar í fyrstu mánuðum stríðsins eru menn farnir að ræða og rita um hinn væntanlegan frið, enda þótt þess sé ekki að ráði getið í hinum venjulegu stríðsfréttum. Ég hefi nú nýlega lesið grein- ar um þessi efni eftir tvo þekkta Englendinga. Báðir þessir menn eru í stjórnarandstöðu í Eng- landi. En eins og kunnugt er höfnuðu verkamannaflokkurinn og frjálsyndi flokkurinn boði Chamberlains í haust um þátt- töku í ríkisstjórninni, en hétu henni eigi að síður stuðningi í hernaðarmálum. Hér er m. a. að finna nokkra skýringu á afstöðu þessara manna. Báðar greinarn- ar eru skrifaðar í desembermán- uði. Þykir mér ástæða til að rekja hér stuttlega efni þeirra. sjálfs um þetta efni og tilfæri þessvegna nokkrar af röksemd- um hans úr framannefndri grein og orðrétta kafla um það, sem mestu skiptir til að skýra viðhorf hans í þessu efni. Jón Sigurðsson byrjar með að segja, að meðan Danir synji þverlega um pólitískt frelsi, geti þjóðin bætt hag sinn með sam- tökum um verzlunina. Hann segir: „Eitt er það aðalstarf, sem til þess heyrir, og sem reyndar opn- ar oss veginn að öllu öðru. Það eru samtök til að nota verzlun landsins, sem bezt í vorar barf- ir.“ Síðan bætir hann við máls- grein, sem ekki bendir á,að hann vildi banna mönnum að hafa samtök um verzlun sína: „í þessu máli eigum vér allt undir sjálfum oss, því að þar getur enginn kaupmaður, eng- iun sýslumaður, enginn stift- amtmaður, enginn konungsráð- gjafi, ekki einu sinni konungur sjálfur, sagt við hinn aumasta kotung: „Mér stendur alveg á sama hver ósk þín er, þú skalt nú verzla við þennan kaupmann og engan annan“. — Nú er allt komið undir manni sjálfum við hvern maður vill verzla.“ Jón forseti er ekki myrkur í máli um það, að engan megi þröngva til að verzla við kaup- manninn. Síðan bætir hann við: „Vér sögðum, að verzlunin hjá oss sé nú alveg á voru eigin framtíð þeirra, því samkvæmt yfirliti hans höfum við á undan- förnum árum brotizt gegnum erfiðleika, sem að óreyndu hefðu talizt ófærir. Ef einhver hefði sagt það fyrir árið 1934 eða 1935, að næstu ár- in misstum við 15 milljóna króna saltfiskmarkað á Spáni, þá myndi sá spádómur • hafa verið nefndur spár um algert efnalegt hrun íslenzkrar út- gerðar.“ Þessi ummæli skýra það bezt, hvort við höfum búið við eitt- hvert sérstakt góðæri á undan- förnum árum og hvort það muni ekki hafa kostað neina eríið- leika og fyrirhöfn að hafa verzl- unarjöfnuðinn mun hagstæðari á þessum árum en hann var áð- ur, enda þótt langtum meira fé væri varið til að reisa orkuver, verksmiðjur og sveitabýli í land- inu en nokkuru sinni fyr. Þessi játning fyrv. stjórnarandstæð- inga er vel þess virði, að henn- ar verði minnst og hún borin saman við ummæli þeirra um þessi mál á undanförnum ár- um. Sú greinin, er fyrr skal getið, er eftir G. D. H. Cole háskóla- kennara í Oxford, sem er kunn- ur rithöfundur um brezk þjóð- félagsmál. Mér er ókunnugt um hið raunverulega stríðsmarkmið nú- verandi ríkisstjórnar Bretlands, segir Cole. Ég er, eins og ég hefi verið, ákveðinn andstæðingur Chamberlains, og ég er sann- færður um, að utanríkismála- stefna hans síðustu árin hefir verið ein samfelld slysaslóð. Ef Bretland og Frakkland hefðu í tæka tíð fylgt fram stefnu hins sameiginlega öryggis, er það trú mín, að hægt hefði verið að koma í veg fyrir styrjöld. í þeirri styrjöld, sem þá kynni að hafa orðið, hefðum við a. m. k. átt alls kostar við árásarmennina. Ég álít, að það hafi verið rangt af Bretum og Frökkum að gef- ast upp í Múnchen í fyrrahaust, og að þá hefði átt að leggja höfuðáherzlu á að tryggja hjálp Sovét-Rússlands. Án hjálpar Sovét-Rússlands var ábyrgðin á landamærum Póllands, að mínu áliti, þýðingarlaus,*) en hefir hinsvegar steypt Bretlandi og Frakklandi út í stríð við óhag- stæð skilyrði. *) Sama skoðun á ábyrgðinni á landamœrum Póllands hefir komið fram hjá Lloyd Gieorge. valdi, því aff hver einn geti nú verzlað hvar hann vill, og þarf engan aff spyrja um leyfi til þess.“ Forsetanum þykja íslending- ar hafa verið seinir til að nota sér verzlunarfrelsið, sem hann hafði útvegað þjóðinni 1854. Hann telur, að fyrstu 15 árin hafi liðið til lítils í þessu efni. Hann telur bersýnilega kaupfé- lag Tryggva Gunnarssonar og Péturs Eggerz vera einu veru- legu átökin, sem um munar. En út af því, að Húnvetningar höfðu á stofnfundi sínum lýst með sterkum orðum hinni skemmdu vöru, sem kaupmenn buðu þeim, þar á meðal orma- korni, segir forsetinn, sem frek- ari eggjunarorð, að máske hefði orðið lítið úr framkvæmdum „hefffi ekki ormar og maffkar risiff upp öndverðir úr korn- bingjum kaupmanna, teygt upp höfuffin og litiff um öxl til aff frýja oss hugar, þá myndi hafa veriff allt aff mestu kyrrt um full tuttugu ár aff minnsta kosti.“ Sá lífsneisti, sem Jón Sigurðs- son sá, var sj álfbj argarviðleitni fólksins og þess verzlunarsam- tök. Ekki er sýnilegt, að hann hafi gert sér vonir um skjótan þroska heilbrigðrar innlendrar verzlunar eftir öðrum leiðum. Síðan rekur Jón Sigurðsson raunir almennings í viðskipta- málunum, hversu kaupmenn neyði viðskiptamenn sína til að taka út óþarfa vöru en dragi úr sölu á nauðsynjavörum. Hann gefur þá skýrngu á þessu, að kaupmenn græði meira á verzl- un með glingur heldur en gagn- lega hluti. Um þetta segir hann: „Kornvöru og timbur færa kaupmenn mjög af skomum skammti, svo aff landsmenn verffa ætíff aff fara auffmjúkan bónarveg til aff fá þaff“. Ekki var auðvelt að fá hand- bært fé: „Kaupmenn neita um peninga af því aff þaff er ekki eins ábata- samt áff koma meff þá til and- virffis fyrir íslenzku vörurnar, eins og „korniff“, sem þeir geta fært fram um helming eða meira.“ Þá talar Jón Sigurðsson um, hversu kaupmenn blekki við- skiptamenn með vonum um upp- bót, og bindi verzlunina þannig ár frá ári. Þá minnist hann á pelagjafir og brauðkringlur við búöarborðið, og sárnar sú niður- læging þjóðarinnar, sem fólgin var í því athæfi. Um vöruvöndunina segir: „Þaff er gamalt máltæki eftir verzlunarmönnum i Kaup- mannahöfn, aff þaff effa þaff sé En úr því, sem komið er, tel ég það skyldu mína að styðja að því, að Bretland haldi styrjöld- inni áfram, segir höf. Brezka þjóðin verður að berjast til að brjóta niður þá pólitísku stiga- mennsku, sem stofnað hefir menningu nútímans í bráðan voða. Á þennan hátt hugsar yf- irgnæfandi meiri hluti hinnar brezku þjóðar, segir höf. En hvernig má þetta takast svo að við megi una? Vér óskum ekki eftir hernaðarsigrum, sem fæði af sér nýja Versalasamninga og nýjan Hitler. Vér óskum fyrst og fremst eftir því, að í Þýzka- landi verði bylting í lýðræðis- átt, og það á að vera aðalmark- mið Breta nú, að gera slíka byltingu mögulega, án þess að til úrslita þurfi að koma á víg- völlunum. í áróðri þýzkra nazista er því haldið fram, að Bretar heyi þetta stríð vegna heimsveldis- yfirráða sinna. En sú staðhæf- ing er fjarri sanni. Stjórnar- andstæðingar í Bretlandi gera sér það að vísu vel ljóst, að rílc- isstjórnin og forráðamenn í- haldsflokksins vilja ekki ótil- neyddir sleppa tökum á hinum brezku löndum handan við höf- in. En það hefði ekki verið mögulegt að fá brezku þjóðina til að fara í styrjöld eins og þessa, til þess eins eða aðallega að tryggja eða efla hin brezku heimsveldisyfirráð. Hitt er svo annað mál, að andstæðingar heimsveldisstefnunnar í Bret- landi kæra sig ekkert um að of- urselja brezka heimsveldið í hendur nazistum, þar sem þessi fullgott, því að það eigi að fara til íslands." Á sama hátt telur hann kaup- menn hirðulausa um að vanda íslenzku vöruna. Honum þykir engin von um endurbætur í þessu efni, nema menn taki verzlunina sjálfir í sínar hendur. Honum finnst, að menn geti gert þetta, og nefndir nokkur héruð, þar sem menn séu svo efnum búnir, að þeir eigi að geta byrjað verzlunarsamtökin. Hann gerir síðan yfirlit um til- raunir almennings til sjálfbjarg- ar í verzlunarmálum. Um 1830 segir hann, að bændur í Rangár- vallasýslu hafi komið í hóp til Reykjavíkur, og fengið betri kaup í búðum þar, með því að vera í félagi. Fólk í Reykjavík hafði einskonar pöntun. Maður, sem var í Kaupmannahöfn, keypti fyrir þetta félag, og sendi vörurnar með póstskipinu. Jón Sigurðsson fann, að for- mennska verzlunarmálanna var fyrir norðan: „Á Norðurlandi hafa smásam- an verið að myndast verzlunar- félög hér og hvar.“ Hann segir að Norðlendingar, og þá á hann við félag Péturs Eggerz og Tryggva Gunnarsson- ar, safni höfuðstól í fyrirtæki sín með samskotum og hluta- bréfum. Hann bætir við: „Félög Norðlendinga hafa tekiff aðra stefnu; þeir höfðu fullreynt sig á að semja við kaupmenn-------og tóku því hitt ráðið að stofna hreinlega hluta- félag til þess að hafa verzlun- ina í sínum eigin höndum.“ Síðan ritar Jón forseti ítar- lega um Gránufélagið og tekur upp kafla úr samþykktum þess. Tryggvi Gunnarsson var læri- sveinn og alúðarvinur Jóns Sig- urðssonar, og það er enginn vafi á, að hann hefir haft for- setann að bakhjalli við fram- kvæmdir sínar. Sú grein úr stefnuskrá hins fyrsta bænda- félags í Eyjafirði og Þingeyjar- sýslu, sem braut vald óþarfra milliliða í þeim héruðum, sem Jón Sigurðsson tók í ritgerð sína, er beinlínis stefnuskrá allra samvinnufélaga, sem síðar hafa starfað í landinu: „Sá er tilgangur félags vors að gera verzlunina innlenda, svo að allur ágóði hennar lendi í landinu sjálfu, að bæta inn- lendan varning og fjölga teg- undum hans, að flytja til lands- ins ekki affeins góðan almennan kaupeyri, heldur og þarfa iffn- aðarvöru og smíðagripi til um- bóta og framfara atvinnuvegum vorum til Iands og sjávar og að efla menning og auðsæld lands- maiuia, svo sem kostur er á og föng eru til.“ Hér er í stuttu máli á spá- mannlegan hátt brugðið upp mynd af starfi samvinnufélag- anna og Sambandsins. Þess má minnast hversu Sambandið hef- lönd myndu hljóta miklu verri meðferð en þau eiga nú við að búa. Þeir vilja gera enda á ný- lendufyrirkomulaginu, en sjá enga framför í því að flytja yf- irráð nýlendnanna frá einu stórveldinu til annars. En stjórnarandstæðingar í Bretlandi mega búast við því að þurfa að heyja tvöfalt stríð, segir höf. Annars vegar stríðið á vígvöllunum við hlið Cham- berlains og hans fylgismanna, hinsvegar baráttu við hina í- haldssömu og heimsveldissinn- uðu ríkisstjórn í því skyni að knýja fram, að stríðinu loknu, þá tegund friðar, sem til þess sé fallin að verða mannkyninu til gagns. Um úrslit stríðsins gerir höf. ráð fyrir tveim möguleikum. Fyrri möguleikinn er sá, að áð- ur en langt líði verði bylting í Þýzkalandi og lýðræði verði þar endurreist. Ef svo færi, segir hann, er það mín skoðun og að ég hygg flestra stjórnarand- stæðinga í Bretlandi, að hin rétta lausn til tryggingar fram- tíðarfriði, sé að stofna bandaríki Norffurálfu. Sovétríkin ættu þó ekki að vera í þessu bandalagi, en aftur á móti b'rezku sam- veldislöndin í öðrum heimsálf- um (og Indland), ef þau óskuðu þess. Þetta bandalag eða sam- bandsríki yrði að vera miklu samstæðara en Þjóðabandalag- ið hefir verið eða getur orðið. Þar ætti að vera sambandsþing og sambandsstjórn, sem hefði svipað vald og forseti Banda- ríkja Norður-Ameríku. Sam- bandsstjórnin ein ætti að mega ir á fáum árum komið á full- komnu skipulagi um aðdrætti og verzlun með landbúnaðarvélar handa allri bændastétt landsins. Hallgrímur Kristinsson kom því i samþykktir Sambandsins, að það fyrirtæki skyldi leggja ár- lega nokkurn skerf af tekjuaf- gangi sínum til menningar- þarfa, og eftirmaður Tryggva Gunnarssonar í kaupstjórasessi á Akureyri, Vilhjálmur Þór, hafði forustu um að KEA gæfi af tekjuafgangi sínum til að efla umbætur í uppeldismálum barna í héraðinu. En bak við alla þessa miklu vakningu stóð Jón Sigurðsson. Þá minnist Jón Sigurðsson á hitt óskabarnið, félagsverzlun- ina við Húnaflóa. Um það segir hann: „Húnvetningar höfffu lengi fundið tsl hversu þeim var mis- boffiff í verzlunarskiptum viff kaupmenn.“ Hann tekur upp úr boðsbréfi Péturs Eggerz, föður Sigurðar Eggerz: „Á hinum síffustu árum------- hafa hinir dönsku kaupmenn vorir fært sig upp á skaftiff í verzlunarviffskiptunum viff oss, aff þeir ekki einungis hafa skammtað oss eftir geffþótta allt verfflag á útlendum,sem á vorum eigin vörum, eins og vandi er til þar sem verzlunin er einungis þiggjandi, heldur einnig sumir fært oss meira eða minna skemmdar vörur, svo sem maffk- aff korn og fleira og selt oss vís- vitandi sem óskemmdar væri.“ Síðan skýrir Jón Sigurðsson mjög ítarlega frá skipulagi og starfi Húnaflóafélagsins og lýkur hinu mesta lofsorði á framkvæmdir þess og stefnu. Honum þykir gott að félögin reyna nýjar leiðir. Annað skipt- ir við Danmörku. Hitt við Noreg: „Bæffi félögin hafa sýnt þaff, aff þetta nýja lífsmark hefir þegar sagt til sín og ekki látið sig án vitnisburðar, því aff á- hugi manna um allt land er nú sem mestur má á félagsskap og samtökum til verzlunar.“ Af þessum orðum er auðsætt, að Jóni Sigurðssyni er það sér- stakt ánægjuefni, að samtök al- mennings um að verzla í félagi, breiðist út um landið. Jón Sigurðsson lýkur miklu lofsorði á framgöngu Tryggva Gunnarssonar og Péturs Egg- erz. Hann tekur upp úr um- burðarbréfi hins síðarnefnda: „Ég skal geta þess, aff ég hefi góffar og vel vandaffar almenn- ar vörur. En auk þess hefi ég ýmislegt, sem ég hefi flutt sem sýnishorn af vörum, sem eigi hafa fyr fluttar veriff, en sem mér hafa virzt líkur til aff yrffu útgengilegar hér á landi. Tel ég til þess veiffarfæri, húsgögn, amboff, , galvaniseraðan . jám- þráff til girffinga, nokkur eld- (Framh. á 4. síðu.) halda her en ekki hin einstöku ríki, og nýlendur þær, sem ein- stök ríki nú ráða yfir, ættu að falla undir stjórn sambandsrik- isins. En til þess að stofnun slíks sambandsríkis sé mögu- leg, verða öll ríki álfunnar að taka upp lýðræðisfyrirkomulag. Lýðræðishugsjónin og efling hennar á að vera burðarás þess- ara voldugu samtaka í þágu hins ævarandi friðar. En fari nú svo, að engin bylt- ing verði í Þýzkalandi fyrst um sinn — hvers er þá að vænta að stríðinu loknu? Um það vil ég sem fæstu spá, segir höf. Því að þegar kraftar Vestur-Evrópu eru þrotnir eftir margra ára hamslausa styrjöld, þá verður það sennilega hvorki Chamber- lain eða brezkir stjórnarand- stæðingar, Hitler eða þýzka þjóðin, sem skapar hinn nýja frið. Þá verður það Stalin, sem setur Norðurálfunni friðarskil- málana. Og ég reyni ekki einu sinni að geta mér til um það, hvernig friður Stalins myndi verða. Ég dáist að ýmsurn þeim framförum, sem orðið hafa í Sovét-Rússlandi. En ég hefi ekki trú á að það fyrirkomulag, sem byggt hefir verið upp í hinu hálfsiðaða Rússaveldi hæfi menningu Vesturlanda. Þrátt fyrir auðvaldsskipulag Vestur- landa, hafa þar þróazt mann- lífshættir, sem vissulega hafa varanlegt gildi, og hrun þeirra myndi verða óbætanlegt tjón fyrir menningu og mannúð. Þar má nefna í fyrstu röð persónu- frelsi einstaklingsins, umburð- arlyndi gagnvart skoðunum NÆSTl FRIÐUR Tveir brezkir stjórnarandstæliingar ræða nm styrjöldina, tildrög hennar og tilgang.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.