Tíminn - 27.04.1940, Page 4

Tíminn - 27.04.1940, Page 4
184 TtMlNft, laiigardaginn 27. aprfl 1940 46. blað GLEÐILEGT SUMAR! Niðursuðuverksmiðja S. I. F. GLE91LEGT SUMAR! Verhamannafélagið Dagshrún. Dýrtföaruppbót t (Framh. af 1. síðti.) er skýrt. Var sú tillaga sam- þykkt með 22:23 atkv. og skipt- ust þingmenn þannig: Já sögðu: Ásgeir, Árni, Berg- ur, Bernharð, Bjarni Snæ., Ei- ríkur, Emil, Erlendur, Garðar, Gísli Sv., Haraldur, Héðinn, Jak- ob, Magnús G., Magnús J., Ólaf- ur, Páll Zóph., Pálmi, Pétur. H., Sigurður Hlíðar, Sigurður K., Sigurjón, Thor, Þorsteinn Þ. Nei sögðu: Bjarni Ásg., Bjarni Bj., Brynjólfur, Einar Árnason, Einar Olg., Eysteinn, Gísli G., Helgi, Hermann, Ingvar, ísleif- ur, Jóhann, Jón ívars., Jón P., Jónas, Jörundur, Páll Herm., Pétur O., Skúli, Stefán, Stein- grímur, Vilmundur, Þorsteinn Br. Sveinbjörn og Finnur voru fjarverandi. Allir jafnaðarmennirnir, nema Vilmundur, greiddu atkvæði með hálaunamönnunum. Framsókn- armenn báru ekki gæfu til að standa saman að þessu sinni og er óhætt að segja, að það hafi elcki komið fyrir um lengra skeið i stórmáli. Hitt vekur enga undr- un, þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið nær óskiptur með hálaunamönnunum. Leihfélag Reghjjavfkur ,Stundum ogstundum ekki •í Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Ath. Vegna mikillar aðsóknar, verður ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. Rörn fá ekki aðgang. TÍMINN óskar lesendum sínum Gleðilegs sumars Hagnýtíng iiskúrgangs (Framh. af 3. síSu.) að skolast burt, því að þau hafa óheppileg áhrif sérstaklega á sterkjumyndun jarðeplanna. Það er heppileg aðferð við notkun þarans að flytja hann í garðana að vetrarlagi og dreifa honum í jafnt lag yfir garðinn. Má telja hæfilegt áburðarmagn séu notaðir 15—20 vagnar af nýjum þara eða þangi á 100 fermetra. Betra er, ef nota á þang og þara til áburðar, einkum sé hann notaður til yfirbreiðslu á gróið land, að aka honum saman í hauga og láta hann rotna. Við rotnunina minnkar rúmmál hans um %—% og veröur því vinnan við flutning hans minni, ef hann er látinn rotna í haugum skammt frá þeim stað, sem hans er aflað í fjörunni. Ef sæþörungar eru lagðir í safnhauga, er gott að blanda í þá fiskúrgangi, eða öðrum efnum, er flýtt geta fyrir rotnun þess. Þangið er bezt að leggja í rastir 3—4 m. breiðar og svo langar sem þurfa þykir. Hauginn þarf að troða vel sam- an og þar til haugurinn er orð- inn 1,5 m. á hæð. Hiti kemur þá fljótt upp í haugnum og einkum ef í hann er blandað fljótrotnandi efnum og hlýtt er í veðri. Eftir að haugurinn hefir sigið, er bætt ofan á hann. Rotnaða sæþörunga má nota á sama hátt og búfjáráburð og það lætur nærri, að af rotnuð- um þara þurfi tvöfalt áburðar- magn miðað við venjulega kúa- mykju, eða allt að 300 kerru- hlöss á ha. á graslendi, en um 600 kerruhlöss í nýræktarland og við ræktun grænfóðurhafra. Þetta fer þó eftir því, hve mikil rotnun er í honum. Við rotnun þangs og þara í haugum tap- ast nokkuð af köfnunarefni hans. Nokkuð má vinna á móti tapi þess með því að hylja haug- inn eftir að hitinn er kominn upp í honum, með rofamold eða mólagi. Þang og þari er oft blandað sandi og skeljum. Það er því mjög hentugur áburður við framkvæmd ræktunar á mýrum. Með þaranum berast steinefni í landið og kalkið í skeljum og skeljasandi bætir jarðvegs- ástand mýrlendisins. GLEÐILEGT SUMAR! Sláturfélug Suðurlands. GLEDILEGT SUMAR! Eimshipafélag tslands H.F. GLEDILEGT SUMAR! Raftœhjaverhsmiðjan H.F. GLEDILEGT SUMAR! Ullarverhsmiðjan Framtíðin. GLEÐILEGT SUMAR! ym GLEÐILEGT SUMAR! Vinnufataverhsmiðjan h/f. .>M, GLEÐILEGT SUMAR! Sjóhlœðagerð tslands. GLEÐILEGT SUMAR! FISKHÖLLtN. Jón & Steingrímur. Fulltrúaráffsfundur Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn í Eddu n. k. mánudag kl. 5. 254 Margaret Pedler: Laun þess liSna 255 Gleðilegt simmr! Prentmyndagerffin Ólafur Hvanndal, Laugaveg 1. ■GAMLA GUNGA DIN Amerísk stórmynd frá Ind- landi, byggð yfir samnefnt hetjukvæði enska skálds- ins Rudyard Kiplings. Aðalhlutverkin leika: GARY GRANT, VICTOR McLAGLEN Og DOUGLAS FAIRBANKS. Böm innan 14 ára fá ekki affgang. 'NÝJA BÍó" Fyrirskipanir forsetans Amerísk stórmynd frá FOX-félaginu. Aðalhlutverkin leika: ROBERT TAYLOR BARBARA STANWYCK og VICTOR McLAGLEN. Böm fá ekki affgang. Gleðilegt sumar! Matardeildin, Hafnarstræti 2. Matarbúffin, Laugaveg 42. Kjötbúff Austurbæjar, Njálsg. 87 Kjötbúff Sólvalla, Sólvallag. 9. Kjötbúffin, Týsgötu 1. GLEÐILEGT SUMAR! : Tóbakseiukasala ríkísíns! iwwwwMiiwwwwwwwMWiiwwiiwininiiiiimiiiHiM GLEÐILEGT SUMAR! Sápuverhsmiðjan Sjöfn. GLEDILEGT SUMAR! Shipaútgerð ríhisins. ingalausu, köldu ró, sem er þúsund sinn- um verri en hatursfull ákefð. „Þú ætlar samt,“ hélt hún áfram, „að þegja, vegna þín sjálfs, er það ekki?“ „Vegna min sjálfs? Fjrrir hvað á ég að skammast mín? Hvað hefi ég að hylja?“ „Það, sem þú hefir breytt yfir öll þessi ár,“ svaraði hún með dálitlum sigur- hreim í röddinni. „Hversvegna hefir þú skipt um nafn, ef það er ekki til þess að breiða yfir liðna tímann?“ „Vegna þess, að ég vildi sem bezt að- skilja þann kafla æfi minnar, sem þú áttir þátt í, frá nútímanum. Ég vildi byrja á nýjan leik.“ „Þá viltu ekki, vegna sjálfs þín, rifja fortíðina upp, eins og ég sagði áðan.“ Hún þagnaði snöggvast og horfði á hann hálfluktum augum: „Ef Candy vissi alla málavöxtu, þá myndi hann aldrei leyfa þér að kvænast Elizabet. Ég býst við, að þú gerir þér grein fyrir því?“ „Ég hefi ekki ímyndað mér, að hann væri svo þröngsýnn. Satt að segja — “ Hann þagnaði og leit á hana og þau horfðust hiklaust í augu. „Satt að segja hefði ég haldið, að hann yrði, — ja, yrði mér dálítið þakklátur, gætum við sagt.“ „En þú gleymir þvi, sem gerðist síð- ar------.“ „Gleyml? Slíkum hlutum gleymlr maður ekki.“ í rödd hans kom fram svo þung og djúp beizkja, að hún gat aðeins skopast að liðnum atburðum, sem hefði sært sál hans ógræðandi sári. Fjóla hugsaði einungis um sjálfa sig þessa stundina. Samt gat hún ekki hlustað á þessa beizkju ósnortin. Svip- ur hennar breyttist, varð mildur en jafnframt áfrýjandi. „Þú — hefir þá aldrei — fyrirgefið mér,“ sagði hún stamandi. „Nei, ég held að ég hafi aldrei fyrir- gefið. Þetta lá fyrir utan takmörk fyrir- gefningarinnar.“ „Og — ætlarðu að refsa mér núna, — hefna þín, — með því að segja Candy frá öllu saman?“ FJóla néri saman höndunum í örvæntingu, sem hefði yljað hvaða hjarta sem var, ef það hefði ekki verið úr steini. „Ó, Noel! Vertu ekki svona miskunnarlaus við mig! Ég er hamingjusöm núna. Candy elskar mig og ég — ég dái hann. Þú eyðileggur líf mitt algerlega, ef þú segir honum frá þessu, jafnvel þótt þú gætir ekki sann- að það, sem þú segðir, — og það gætir þú auðvitað ekki!‘ — þá yrði það aldrei bætt aftur. Og það myndi ekkert gott leiða af sér. Þú gætir ekki tekið liðna Gleðilegt snmar! H/f. Hampiðjan. Grleðilegt Niiiiiar! Gleðílegt sumar! H/f. Ofnasmiðjan. OLÍUVERZLUN ÍSANDS H.F. >

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.