Tíminn - 16.08.1940, Síða 2
318
1ÍMIVN, festudagiim 16. águst 1940
80. blað
F| á i* in ciinsk iiii n iii
í Þingeyjarsýslu
Hugleíðingar á ierðalagi
-- Byggíngamál sveitanna -
tpmirrn
Föstudaginn 16. ágúst
Játning Björns
Ólafssonar
Björn Ólafsson heildsali ritar
að ýmsu leyti athyglisverða
grein um bæjarmálefni Reykja-
víkur i Vísir síðastl. þriðjudag.
í grein þessari bendir Björn
á hinar sívaxandi álögur og fá-
tækraframfæri hér í bænum
undanfarin ár. Hann gerir mis-
heppnaða tilraun til að kenna
ráðstöfunum Alþingis og ríkis-
stjórnar um sumt, er miður
hefir farið. Niðurstaða hans,
eftir þær bollaleggingar, verður
þó eigi að síður þessi:
„En það út af fyrir sig breyt-
ir ekki þeirri staðreynd, að á-
standið í málefnum bæjarins er
sízt til að miklast af. Þetta
verða Sjálfstæðismenn sjálfir
að gera sér Ijóst.“
Á öðrum stað í greininni
kemst Björn að þeirri niður-
stöðu, að stjórnendur Reykja-
víkur hafi skort úrræði til
að mæta örðugleikunum, sem
skapast hafa. Þeir hafi mið-
að allt við það, að reyna að
fljóta eins lengi og hægt væri,
án þess að breyta nokkuð um
stjórnarstefnu. Það hljóti vit-
anlega að leiða fyrr en síðar til
hruns, að ætla að mæta nýjum
viðfangsefnum með úreltum að-
ferðum. Um þetta farast Birni
þannig orð:
„Þegar svo er komið, að fátt
er gert annað en að reyna að
verjast og öll hugsun er bundin
við það, að halda í horfinu, án
þess að hefjast handa, þá er
hætt við að fljótlega halli und-
an fæti. Mestu varðar að vera
i sókn. Það eitt er líf. Hitt er
dauði. Það þarf að reyna nýjar
leiffir, nýjar affferffir, nýjar
hugmyndir, nýja menn, til þess
aff leysa vandamálin. Hver til-
raun til nýrra átaka er spor í
rétta átt, jafnvel þótt hún mis-
takist. Bænum er nauðsynlegt
að geta litið yfir málefni sín
með nýjum baráttuhug og nýj-
um sóknarvilja. Hverri starfs-
grein þarf aff hrista upp í og
hreinsa burt þaff,sém er sofandi
og óstarfhæft, en setja I staffinn
dugnaff, framtak og árvekni.“
Þá telur Björn það mjög mið-
ur, að hundsaðar hafa verið all-
ar tillögur andstæðinga bæjar-
stjórnarmeirahlutans.
Hann segir:
„Mönnum hættir við að
syngja gagnrýnislausan söng
sínum eigin flokki, ef hann
situr við stýrið, og telja tillögur
andstæðinganna fávíslegar bg
einskis nýtar. En vandamálin
verða ekki leyst á þann hátt.
Þau verða aðeins leyst með því,
að gera sér ljósa grein fyrir
hvar skórinn kreppir að og hafa
fulla einurð til að gera það, sem
þarf til úrlausnar, jafnvel þótt
bjargráffiff komi frá andstæff-
ingunum.“
Björn bendir síðan á ýmislegt,
sem hann telur til bóta. Þar er
þó ekki neitt nýtt og margt það,
sem Björn nefnir, hafa Fram-
sóknarmenn lagt til fyrir löngu
að hrundið yrði í framkvæmd.
Má þar t. d. nefna fátækra-
málin, en Björn gefur til kynna
að „flokkstillit og vanafastir
embættismenn“ séu þar til
skaða og þurfi því að koma
nýrri skipan á þau mál.
Það, sem telja verður lang-
merkilegast við grein Björns, er
þetta: Þar er stafffestur ná-
kvæmlega sá dómur um stjórn
Reykjavíkur, er iffulega hefir
veriff felidur hér í blaðinu, og
þaff af manni, sem er eindreg-
inn flokksmaffur bæjarstjórn-
armeirahlutans.
Þetta er heldur ekki nein
sérskoðun Björns Ólafssonar,
heldur fjölda mrargra annara
Sjálfstæðismanna hér í bænum.
Þeim er orðið ljóst í hvílíkt ó-
efni málefni bæjarins eru kom-
in, sökum forsjárleysis og úr-
ræðaskorts forráðamanna hans.
Þeir heimta lækningu á mein-
unum. Það breytir ekki álykt-
unum í grein Björns, þótt hann
hafi hugsað sér að nota hina
eðlilegu óánægju flokksbræðra
sinna til þess að slá sig til ridd-
ara og verða hirrn ,,nýi maður“,
sem vill held;ur gera „til-
Fyrir nálega 50 árurh fór Sig-
urður Sigurðsson, síðar ráðu-
nautur og alþingismaður, að
hausti til sunnan úr Flóa
norður í Bárðardal, og vann þá
um veturinn á góðum bæ í
Bárðardal að fjárgeymslu, ein-
göngu í því skyni að nema fjár-
rækt Þingeyinga og nota þá æf-
ingu í átthögum sínum. Sigurð-
ur taldi þessa námsför hafa
verið sér gagnlega, þó að lífs-
starfi hans væri síðar þann veg
háttað, að hann varð ekki bóndi
sjálfur, heldur leiðbeinandi
bænda.
í Danmörku þykir það jafn
mikil nauðsyn að læra verklega
að hirða nautgripi, svín og ali-
fugla með löngu verklegu námi,
eins og að handiðnarmenn verji
mörgum árum til að læra hin
réttu handtök við smíðar og
annan iðnað. Og yfirburðir
dönsku bændastéttarinnar í
þessum greinum búnaðarins
eru fyrst og fremst bundnir við
það, að ungir menn læri eins og
til iðnaðar, að sinna þeim hús-
dýrum, sem danska þjóðin
byggir á afkomu sína.
Hér á landi er þessi viður-
kenning ekki fengin. Unglingar
læra meðferð búfjárins af for-
eldrum og samvistarmönnum,
án þess að frekar sé um það
rætt. Meðferð húsdýra hér á
landi er sumstaðar mjög góð, en
víða líka mjög ófullkomin, og
á öllum stigum þar á milli. Af-
rakstur búanna fer að mestu
leyti eftir þessu. Þar sem sveita-
fólkið hefir um langa stund
lagt áherzlu á að fara vel og
skynsamlega með húsdýrin, er
afkoman góð, jafnvel á fremur
litlum búum. En þar sem kast-
að er höndum til búfj árhirðing-
ar, hvort sem það eru kýr,
raun, er kann að mistakast", en
að halda öllu óbreyttu! Það að-
eins sýnir enn betur, hversu
sterk þessi óánægjualda er og
að Björn er hinn kæni kaup-
sýslumaður, er hyggst að nota
valið tækifæri til að komast
hærra í mannfélagsstiganum!
En vandræði Reykjavíkur-
bæjar eiga ekki að vera til að
svala metnaði eins eða annars.
Það, sem þarf að gerast, er að
þeir, sem sjá hrunið framund-
an, verði samtaka um það í
tíma, að reyna að fá því afstýrt.
Meirihlutinn verður að breyta
um stefnu og láta sig' meiru
skipta að bjarga bæj arfélaginu
en að hundsa „bjargráð frá
andstæðingunum."
XII.
Stærsta heilbrigðismálið, ef
dæmt er eftir fjárútlátum
þeirra, sem Vilmundur Jónsson
hefir hjálpað til ófremdar, eru
sjúkratryggingarnar.
Þegar ráðuneyti Hermanns
Jónassonar myndaðist sumarið
1934 með stuðningi tveggja
flokka, voru höfuðmál Fram-
sóknarflokksins afurðasölumál-
in, kjötsalan og mjólkursalan
innanlands. Það mátti segja, að
líf bændastéttarinnar lægi við
að þessi tvö mál yrðu leyst.
Sambandið hafði undirbúið
bæði málin, aðallega undir for-
ustu Jóns Árnasonar, með
stuðningi af erlendum fyrir-
myndum og innlendri reynslu.
Þessi tvö mál þurfti að leysa,
því að annars lá við borð ger-
eyðing sveitanna og þjóðfélags-
ins um leið. Harkan í hinni
pólitísku baráttu var svo mikil
eftir átökin í kjördæmamálinu,
að Sjálfstæðisflokkurinn beitti
sér einhuga móti lausninni á
afurðamálum byggðanna. Ef
þessi bjargráð áttu að ná fram
að ganga, þá varð Framsóknar-
flokkurinn að fá til þéss stuðn-
ing Alþýðuflokksins. En fyrir
þann stuðning krafðist Alþýðu-
flokkurinn stuðnings Fram-
sóknarmanna við tryggingamál
þau, sem Haraldur Guðmunds-
son hafði aðallega beitt sér
fyrir á undanförnum árum.
kindur eða hestar, þá er afkom-
an ætíð slæm, og oft beinlínis
hörmuleg. Fjárgeymsla hér á
landi er yfirleitt bezt í snjóa-
héruðunum á Norður- og Aust-
urlandi, en lakari í snjóléttum
sveitum, þar sem oft er hægt
að láta féð ganga sjálfala langa
tíma úr vetrinum. Vitaskuld
eru til undantekningar í þessu
efni, bæði í snjóþungum og
snjóléttum sveitum. En það er
aðalatriði málsins, að í heild
sinni hefir fjárræktin orðið
bezt, þar sem skilyrðin voru
erfiðust frá náttúrunnar hendi.
En innan vébanda snjóþungu
héraðanna mun það ríkjandi
skoðun, að fjárgeymsla sé einna
nákvæmust í Suður-Þingeyjar-
sýslu. Sigurður Sigurðsson hefir
haft sömu skoðun á sinni tíð,
og þess vegna leitað þangað til
fjárræktarnáms. í þessu héraði
og raunar fleirum norðan- og
austanlands, er hirðing sauð-
fjár, bæði að því er snertir kyn-
bætur og daglega hirðingu, til-
tölulega jöfn, þannig, að fjöl-
mörg heimili gætu tekið á móti
ungum mönnum til verklegs
náms í þessu efni, og munu
vafalaust síðar gera það, þegar
löggjöfin um búnaðarnám hefir
verið endurbætt að þessu leyti
frá því sem nú er.
En enginn bóndi hefir fram
að þessu tekið sig fram um að
bjóðast til að taka unga menn
vetrarlangt til að nema ná-
kvæma hirðingu sauðfjár. Að-
sóknin hefir lika verið lítil, því
að eins og fyr er fram tekið,
vantar enn víða hér á landi
skilning á því, að hirðing bú-
fjárins er raunverulega jafn
mikið nám eins og iðnaður eða
hjúkrun sjúkra manna.
Ég hefi um nokkurra ára
skeið unnið að því með sveit-
ungum mínum í Ljósavatns-
hreppi, að koma á stofn
kennslubúi á einum stað í Þing-
eyjarsýslu, þar sem hægt væri
að taka á móti nokkrum mönn-
um hvern vetur, og kenna þeim
þingeyska fjárrækt, eins og
Sigurður frá Langholti sótti
norður þangað, þegar hann var
ungur. Alþingi veitti á fjárlög-
um næsta árs nokkurn stuðning
til þessa náms, með góðu sam-
þykki manna úr öllum flokkum,
nema vina Stalins. Sakir þess-
arar fjárveitingar verður hægt
að létta undir með mönnum
langt að, sem þangað vildu leita
í þessu skyni.
Ljósavatnshreppur á nú jörð-
ina Hriflu, þar sem þessi
kennsla fer fram. En bóndinn
Framsóknarmenn voru fúsir að
vinna að umbótum á málefnum
verkamanna, á þann hátt, sem
sýnilegt var, að stéttinni var til
gagns og til eflingar þjóðar-
heildinni. Vilmundur Jónsson
beitti sér freklegast af öllum
Alþýðuflokksmönnum fyrir að
gera tryggingar sem allra mest
að útgjaldabyrði fyrir ríkissjóð.
Sumum verstu firrum hans, svo
sem ríkisframlagi til atvinnu-
leysistrygginga, tókst að koma
fyrir kattarnef. Framsóknar-
menn hefðu helzt kosið að
styðja hina frjálsu þróun
sjúkrasamlaganna, sem þá var
hafin fyrir alllöngu, einkum í
þéttbýli við sjóinn. En við það
var ekki komandi. Fyrir líf bún-
aðarins varð að greiða með all-
verulegu fylgi við skipulag
sjúkratrygginganrla.
XIII.
Framsóknarmenn lögðu ekki
aðeins áherzlu á að koma
skipulaginu um afurðasöluna á
með löggjöf, heldur að tryggja
framkvæmd hennar. Þeir fengu
bæði að því er snertir kjöt og
mjólk, stjórnarnefnd úr öllum
lýðræðisflokkunum, en þeir
tryggðu sér meirahlutaaðstöðu.
Hinn óánægði minnihluti fékk
aðstöðu til að fylgjast með öll-
um aðgerðum við framkvæmd
kjöt- og mjólkurlaganna. En
minnihlutinn gat ekki í þessum
þar er Vagn Sigtryggsson frá
Hallbjarnarstöðum í Reykjadal.
Vagn er búfræðingur frá Hól-
um, smiður og mjög góður fjár-
maður. Það , er talið, að hann
hafi lagt stund á að nema fjár-
rækt alveg sérstaklega, af
móðurbróður sínum, Sören
Jónssyni, fyrrum bónda á Kálf-
borgará í Bárðardal. Sören var
talinn yfirburða fjármaður,
einkum við að nota útbeit. Og
það er ef til vill eitthvert þýð-
ingarmesta atriðið í fjárgæzlu
á íslandi. Líkur benda til, að
auknir sjúkdómar í sauðfé
standi að nokkru leyti í sam-
bandi við of mikla og að sumu
leyti óheppilega inniveru fjár-
ins, meira en áður var.
Vagn Sigtryggsson getur tek-
ið nokkra unga menn í vetur,
frá því í byrjun október og þar
til sauðburði er lokið næsta vor,
og kennt þeim fjárrækt eins og
hún tíðkast á beztu fjárræktar-
heimilum í Þingeyj arsýslu og
nokkuð til trésmíða, eftir því
sem tími er til.
En það er gagnslaust að fá
til náms í kennslubúi aðra en
þá menn, sem bæði eru aldir
upp í sveit, hafa áhuga á bú-
skap og vissa er fyrir, að sinni
náminu með alvöru. Umsækj-
endur verða þess vegna að hafa
meðmæli frá þekktum bændum
eða forráðamönnum búnaðar-
sambandanna. Vagn Sigtryggs-
son tekur á móti umsóknum og
gefur frekari vitneskju um til-
högun námsins, og þau hlunn-
indi, sem nemendur eiga kost á
í þessu efni.
Ef stjórnarnefnd kennslu-
búsins í Hriflu væri spurð,hvort
hún teldi sig hafa ráð á þekk-
ingu í þessum efnum, sem mjög
bæri af því, sem annars er þekkt
í fjárrækt í snjóahéruðunum,
þá myndi hún svara, að svo
væri ekki. En hún myndi bæta
því við, að á hennar vegum
mætti læra þingeyska fjárrækt
og að hún hefði aðstöðu með
húsakost fyrir nokkra nemend-
ur, aðgang að verkstæði til
smíða jafnframt fjármennsk-
unni, og peningshús, sem væru
í hentugasta lagi fyrir þessa
starfsemi.
Hér er hafin lítil byrjun að
stóru máli. Innan skamms
verða væntanlega ungir menn
í tugatali sendir til verklegs
náms frá búnaðarskólum og
búnaðarsamböndum til að
nema verklega hirðingu og
meðferð íslenzkra húsdýra á
bændaskólunum, kennslubúum,
spítalabúum ríkisins og á
myndarheimilum víða um land.
Þá mun smátt og smátt falla í
gleymsku sú gamla hjátrú, að
það sé svo vandalaust að hirða
húsdýrin, að til þess þurfi á
engan hátt að vanda.
stjórnarnefndum gert verkfall
eða hindrað framkvæmd mál-
anna, þó að þeir væru pólitískt
mótfallnir. í þessu beittu Fram-
sóknarmenn bæði sanngirni og
framsýni. .Þeir gáfu andstæð-
ingunum þá aðstöðu, sem
heppilegt var að þeir fengju, en
báru sjálfir fulla ábyrgð á
rekstri þeirra tveggja miklu
fyrirtækja, sem þeir höfðu
stofnað með pólitísku meira-
hluta valdi. Mér er víst óhætt
að fullyrða, að engum Fram-
sóknarmanni datt í hug að gera
lög um mjólkurskipulag og á-
kveða í stjórn þess Eyjólf Jó-
hannsson, eða kjötskipulag, sem
Garðar Gíslason ætti að stýra.
Framsóknarmönnum fannst í
einu heimskulegt og lítilmann-
legt að þvinga fram með lögum
stórfellda nýjung og þora ekki
að bera ábyrgð á henni, heldur
fela framkvæmdina mönnum,
sem höfðu hátíðlega lýst yfir,
að breytingin væri móti þeirra
hagsmunum, óg að þeir teldu
hana bæði rangláta og jafnvel
skaðlega.
XIV.
Alþýðuflokkurinn fékk trygg-
ingarmálið samþykkt. Það var
að vísu ekki jafn víðtæk löggjöf
eins og verkamannaleiðtog-
arnir hefðu kosið, því að all-
margt var sniðið af, eins og
hinar viðsjárverðu atvinnuleys-
istryggingar. En leiðtogar Al-
þýðuflokksins fengu af eðlileg-
um ástæðum að ráða mestu um
stjórn trygginganna, alveg eins
og Framsóknarmenn tryggðu
sér, meðan skipulagið var að
myndast, yfirráð um afurða-
III.
Þær raddir heyrast oft, að
bændur reisi óþarflega dýr og
stór íbúðarhús. Niðurstaðan
verði því iðulega sú, að þeir
geti ekki risið undir kostnað-
inum og verði að hrekjast í
burtu.
Þetta mun vera í einstaka til-
fellum að sumu leyti rétt. En
ekki hefi ég samt enn komið á
sveitabæ, þar sem mér hafa
fundizt húsakynni stór og í-
burðarmikil, ef þau eru borin
saman við „meðalvillu" í
Reykjavík. Það mun líka láta
nærri, að meiriháttar sveita-
bæir, sem reistir hafa verið
seinustu árin, kosti þriðjungi
til fjórðungi minna en „meðal-
villa“ í Reykjavík. Þótt ýmsar
jarðir geti ekki fleytt sæmileg-
um byggingum, eins og ræktun
þeirra nú er háttað, búa þær
samt yfir ólíkt meiri framtíðar-
möguleikum en fjaran og stein-
göturnar í Reykjavík. Mér
finnst því, að ekki farist öðrum
ver en okkur Reykvíkingum, að
ásaka bændur fyrir of mikinn
stórhug í byggingarmálum.
Sú stefna er áreiðanlega var-
hugaverð, að hvetja bændur
til að byggja mjög lítil
íbúðarhús, en hennar hefir
gætt nokkuð undanfarin ár.
Þess ber að gæta, að bóndi,
sem reisir íbúðarhús, er ekki
aðeins að byggja fyrir sig,
heldur einnig fyrir næstu kyn-
slóðir. Þótt lítiö húsnæði geti
hentað honum, má meira en
vel vera, að það verði ónógt
fyrir næsta eða næstu ábúend-
ur. Þá ber einnig að gæta þeirr-
ar samkeppni, sem er milli
sveita og kaupstaða í þessum
efnum. Það eru einmitt hinar
lélegu byggingar sveitanna, sem
hrakið hafa marga þaðan í
burtu. Það má ekki byggja svo
þröng og ónóg íbúðárhús í sveit,
að þessi munur í byggingarmál-
um sveita og kaupstaða hald-
ist áfram og valdi óeðlilegri að-
sókn til kaupstaðanna. Sá
hugsunarháttur er ónáttúrleg-
ur og rangur, að ætlast til þess,
að sveitafólkið uni við þrengri
og ófullkomnari húsakynni en
kaupstaðabúar. Það þýðir ekki
að miða við það, sem fólkið bjó
við áður, heldur verður að hafa
hliðsjón af því, sem er í boði
annarsstaðar.
Til þessa atriðis finnst mér
að hinar opinberu ráðstafanir
í þessum- málum eigi að taka
fullt tillit. Það getur heldur
ekki talizt rétt, að allur þung-
inn, sem verður af byggingu, er
söluframkvæmdirnar. Meðan
stóð á meðferð tryggingamáls-
insf urðu Framsóknarmenn var-
ir við meiriháttar innri átök á
bæ nábúans. Allur þorri Al-
þýðuleiðtoganna taldi sjálfsagt,
að þeirra flokkur hefði á sínu
valdi framkvæmd trygging-
anna. En Vilmundur Jónsson
kom þar þvert á veginn, og
vitnaði til þess, að þetta væri
sitt sérmál, þar sem hann væri
ekki einungis læknir, heldur
líka landlæknir.
Vilmundur Jónsson réð því,
þvert á móti vilja flestra flokks-
bræðra sinna, að stjórn sjúkra-
trygginganna væri í höndum
bæjarstjórnanna. Hann viður-
kenndi við menn, sem deildu á
hann fyrir að afhenda málið,
meðan það var að mótast, í
hendur fullkominna andstæð-
inga, að ástæðan væri sú, að
málið myndi verða að engu í
höndum Alþýðuflokksins, ef
hann ætti að hafa forustu þess
á hendi. Með þessu móti viður-
kenndi Vilmundur Jónsson, að
hann hefði knúið fram, með
neyðarsamningi við annan
flokk, stórkostlegt fjármál og
félagsmál, sem væri svo lítt
undirbúið, svo ótímabært og ó-
vinsælt, að forgöngumenn þess
gætu ekki komið því í höfn,
nema að fá heitustu andstæð-
inga þess til að taka það að sér.
Sú hlið trygginganna, sem
mest reyndi á í fyrstu, voru
sjúkratryggingarnar. Komu þar
mjög til greina hagsmunir em-
bættalausu læknanna í stærri
kaupstöðum. Þeir höfðu, margir
hverjir, sýnt málinu fulla óvild,
margar kynslóðir eiga að njóta,
lendi næstum eingöngu á einni
þeirra. Þaff ætti því aff verffa
tekið til athugunar, hvort ekki
væri rétt, aff lengja lánstím-
ann aff mun og minnka aff sama
skapi hinar árlegu afborgana-
og vaxtagreiffslur. Það myndi
síður freista manna til þess að
byrgja of lítil og óhentug hús.
Hin opinbera aðstoð á að mið-
ast við það, að menn byggi
vönduð og nógu stór hús — að
nægilegt tillit verði tekið til
framtíðarinnar. Þetta mun að
vísu kosta nokkuð aukin fram-
lög, en þeim peningum mun
trauðla verða varið betur á
annan hátt.
Vegna stríðsins mun á næst-
unni verða kyrrstaða í bygging-
armálum sveitanna. Mikið hefir
verið byggt undanfarið.en hrör-
legir bæir á hundruðum býla
um land allt bera þess merki, að
þar er enn stórt verk óunnið.
Eftir því, sem styrjöldin dregst
lengur, verður þörfin meiri fyr-
ir skjótar aðgerðir í þessum
efnum, þegar henni lýkur. Þess
vegna er það blátt áfram sann-
girnismál, aff styrkur sá, sem
bændur hafa fengiff til íbúffar-
bygginga, verffi ekki af þeim
dreginn meff tilliti til þess, aff
ekkert sé nú byggt vegna styrj-
aldarinnar. Að réttu lagi ætti
a. m. k. að leggja fyrir svipaða
upphæð, svo hægt verði að
halda byggingunum áfram með
auknum krafti, þegar úr rakn-
ar aftur. Annars mun svo
fara, að margar fjölskyldur
verða að flýja sveitirnar, sökum
lélegs húsnæðis. Það er engin
réttlæting til fyrir því, að láta
þennan styrk niður falla, með-
an Alþingi og ríkisstjórn lofa
vaxtafjáreigendum að fremja
skattsvik í stórum stíl og láta
stríðsgróða vera skattfrjálsan!
Þetta verða kannske kallað-
ar óréttmætar kröfur. En það
verður ekki hægt að spyrna á
móti því, að ríkisvaldið láti
byggingarmálin enn meira til
sín taka en gert hefir verið. til
þessa. Það var reynt að spyrna
gegn byggingar- og landnáms-
sjóði á sínum tímum og þeir
kallaðir ölmusumenn, sem
fengu styrk úr sjóðnum! En sú
þróun, sem þá hófst, verður ekki
stöðvuð. Húsnæðismálin eru
einn mikilvirkasti þáttur bæði
heilbrigðismálanna og menn-
ingarmálanna. Einkaframtakið
er of seinvirkt og sérdrægt til
þess að geta leyst þessi mál
viðunandi. í öllum menningar-
löndum fara afskipti þess op-
(Framh. á 3. síðu)
því að þeir óttuðust tekjumissi
af vel framkvæmdum trygg-
ingum. Langmestu skipti um
framkvæmd málsins í Reykja-
vík og Hafnarfirði. Þar var
fólkið flest, og læknarnir flestir
og tekjuhæstir.
Samkvæmt ákvörðun land-
læknis í flokki sínum, féll vald-
ið yfir sjúkratryggingum í
hendur Sjálfstæðisflokknum að
því er snerti höfuðstaðinn.
Meiri hluti bæjarstjórnar' átti
að ráða stjórn fyrirtækisins.
Nú valt á því, hvort Sjálfstæð-
isflokkurinn vildi gleyma mót-
stöðu sinni við málið og ríkis-
stjórnina, og framkvæma
trygginguna á þann hátt, sem
bezt var fyrir almenningsheill.
Þá hafði um langt skeið ver-
ið starfandi í Reykjavík frjáls
félagsskapur að sjúkratrygging-
um og stýrði honum gamall og
gegn Sjálfstæðismaður, Jón
Pálsson, fyrrum gjaldkeri. Jón
hafði persónulega engan hag af
trygginguunm, en honum var
áhugamál, að verða á þennan
hátt að liði sem flestum. Eng-
inn Sjálfstæðismaður í bænum
Var sjálfsagðari en Jón Pálsson
til að vera formaður í hinni
nýj u sj úkrasamlagsst j órn. En
þar var farið aðra leið, svo sem
flesta Alþýðuflokksmenn hafði
grunað. Jón Pálsson og allir,
sem starfað höfðu við hina
frjálsu tryggingu, voru reknir á
brott, en í þess stað settur ill-
vígur sjálfstæðismeirihluti, sem
var gersamlega undir áhrifum
læknafélagsins í bænum. Til
formennsku var valinn læknir,
sem auk hárra embættislauna
J. J.
JÓNAS JÓNSSON:
»A public gentleman«