Tíminn - 27.08.1940, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.08.1940, Blaðsíða 2
330 TÍMINN, Isrlðjndagiitn 27. ágúst 1940 83. blað DauOinn við stýrið Eftlr Pétur Slgurdssou Kaupiélag Austur.-Skaftíell- inga tuttugu ára 'gtmirm Þriðjjudat/inn 27. ágúst SkuldagreíðslurJóns Þorlákssonar og »kramvöru«stefnan Blöð Sjálfstæðismanna hafa undanfarið verið að gera kröf- ur um, að þeim erlenda gjald- eyri, er safnazt hefir fyrir und- anfarið, verði varið til „aukinna vörukaupa“. í seinasta blaði Tímans voru þessar kröfur teknar til nokk- urrar athugunar. Var m. a. sýnt fram á, að ekki væri hægt að auka innflutning hinna brýn- ustu nauðsynja (kol, olía, salt, kornvörur o. s. frv.) öðruvisi en að ríkið taki hann í sínar hend- ur, þar sem innflutningur þess- ara vara væri frjáls og verzl- unarfyrirtækin vildu ekki á eig- in ábyrgð draga að sér meiri birgðir en þau hefðu þegar gert. í tilefni af þessu beindi Tím- inn þeirri fyrirspurn til íhalds- blaðanna, hvort þau meintu heldur með kröfu sinni um „aukin vörukaup“, að ríkið færi að kaupa inn nauðsynjavörur eða að afnema ætti hömlurnar á hinum ónauðsynlegri vörum — „kramvörunum“ — qg inn- flutningurinn aukinn á þann hátt. Morgunblaðið gerir þessa fyr- irspurn Tímans að umtalsefni síðastliðinn laugardag. Það heimtar að vanda „aukin vöru- kaup“, en lætur alveg ósagt um, hvora af hinum tveimur fram- angreindum leiðum eigi frekar að fara. Þar sem Morgunblaðið minn- ist þó ekki á það, að ríkið þurfi að hafa afskipti af hinum „auknu vörukaupum" verður það tæpast skilið öðruvísi en að það vilji fara síðari leiðina: Auka vörukaupin með ótak- mörkuðum innflutningi á „kramvörum". Þetta þarf almenningur að gera sér vel Ijóst: Þegar blöð Sjálfstæðisflokksins eru að gera kröfur um „aukin vörukaup“, eru þau ekki að heimta aukinn innflutning á brýnum nauð- synjum heldur á hinum ónauð- synlegri vörum — „kramvör- unum“. Sé þetta ranglega skilið, hefir Mbl. tækifæri til að leiðrétta það og mun Timinn telja sér skylt að koma slíkri leiðrétt- ingu til lesenda sinna. Mun það sjást i næstu blöðum Mbl., hvort skoðun þess er hér ekki túlkuð á réttan hátt. Morgunbl. reynir í framan- greindri grein sinni að læða inn þeirri skoðun, að Tíminn vilji engar ráðstafanix gera til notk- unar á þeim gjaldeyri, er nú safnast fyrir vegna hins stór- fellda samdráttar á verklegum framförum. Þetta er fullkomlega ósatt. í Tímanum hefir m. a. verið bent á eftirfarandi ráðstafanir: í fyxsta lagi að koma þeirri skipun á gjaldeyrismálin, að bankarnir geti jafnan átt nokkrar inneignir erlendis um áramót. Myndi slíkt verða mikið öryggi fyrir utanríkisviðskiptin í framtíðinni. í öðru lagi, að leggja til hlið- ar upphæð, sem nemur vaxta- og afborgunargreiðslum á lán- um í Danmörku, Þýzkalandi og víðar, sem ekki verður hægt að greiða meðan styrjöldin stendur yfir. í þriðja lagi, að reyna að greiða erlendu skuldirnar í stærri stíl en nemur hinum um- sömdu afborgunum. Með því að gera þetta, væri áreiðanlega lagður grundvöll- ur að því, að okkur yrði auð- veldara en ella að hefja hinar verklegu framkvæmdir á ný, þegar verðlag verður hagstæð- ara og aðrar aðstæður gera þær mögulegar. Væri hins vegar þeim gjald- eyri, sem nú safnast fyrir sök- um stöðvunar hinna verklegu framkvæmda, varið til inn- flutnings á „kramvörum", myndi það reynast hálfu ó- hægra að halda uppi verkleg- um framförum eftir stríðið. Á borðinu fyrir framan mig liggur blað, sem prentað er í Bandaríkjunum. Það er sérstakt að efni og fráfangi og fjallar eingöngu um bindindismál. Upp- lagið er mikið, eitthvað innan við hálfa milljón. Ég er að virða fyrir mér eina blaðsíðu þess. Þar eru tvær myndir. Á annari situr þreytuleg og mögur ko.na við saumavélina sína, styður hönd undir kinn, en heldur með hinni hendinni utan um barn, sem hjúfrar sig upp að henni. Hjá henni situr unglingsstúlka með reifað ungbarn. Sorg hefir heim- sótt þetta heimili. Það er auðséð á myndinni. Hin myndin lætur mann skilja, hvað komið hefir fyrir. Þar brunar áfram bíll, beinagrind situr við stýrið. Það er dauðinn. Maður konunnar hefir sennilega farizt í bílslysi, því að myndunum fylgir hin á- takanlega saga lesmálsins: 100 — hundrað menn drepnir í Bandaríkjunum af umferða- slysum hvern einasta dag ársins, og annað hundrað slasað svo að lífstíðar aumingjar verða. Or- sakirnar eru margar, en megin- orsökin er ölvun. Er ekki þetta hryllileg mynd? Hundrað menn drepnir og hundrað slasaðir að meðaltali hvern einasta dag. Er ekki þetta djöfullegasta styrjöld- Þeim peningum, sem við hefð- um getað varið til niðurfærslu á skuldum og til að skapa heil- brigt gjaldeyrisástand, hefði þá raunverulega verið kastað á glæ, því að það verður ekki til neins ávinnings fyrir hinar verklegu framfarir, þótt menn hefðu um tíma getað verið í eitthvað fínni spjörum og haft eitthvað meira af kraftlausum erlendum kræsingum á borðum. Það myndi þá koma óþægilega í ljós, að vegna þess, að þjóðin hefði hagað sér þannig um stund, yrði hún að basla undir skuldabyrðum og óheilbrigðu gj aldeyrisástandi, sem hún hefði getað losnað við, ef hún hefði breytt skynsamlegar. í framannefndri Morgun- blaðsgrein er Jóni Þorlákssyni hælt fyrir að hafa greitt skuld- ir meðan hann var fjármála- ráðherra. Telur blaðið, að það hafi verið mjög lofsvert. En er það ekki eins lofsvert nú að greiða skuldir og er það ekki í meira samræmi við þessa stefnu Jóns Þorlákssonar að reyna að lækka erlendu skuldirnar, en að auka innflutning á „kramvör- um“? Þetta er mál, sem gætnir og hagsýnir Sjálfstæðisflokks- menn ættu að athuga. Þekktur amerískur blaða- maður, Allan A. Michie, skrif- aði nýlegra grein í tímaritið „The American Legion Maga- zine“ um útvarpsáróður stríðsþjóðanna. Lýsir m. a. hinum ólíku starfsháttum Breta og Þjóðverja í þessum efnum, ýmsum þáttum hins þýzka áróðurs, ótta Þjóðverja við útvarpsáróður Breta o. s. frv. Fer hér á eftir útdráttur úr greininni, í lauslegri þýð- ingu. Bretland, Þýzkaland og Ítalía senda útvaxpsáróður tuttugu og fjórar klukkustundir .á sólar- hring frá huhdrað stöðvum, á hundrað öldulengdum og á fjörutíu og þrem tungumálum. Þessi nýja aðferð í hernaði hefir þrennskonar markmið. Að veikja óvininn með því að hafa áhrif á sannfæringu almenn- ings í hlutaðeigandi landi; að styrkja traust þjóðarinnar heima fyrir, og í þriðja lagi að ávinna sér samúð hinna hlut- lausu. „Að þjóðirnar megi ræða saman friðsamlega,“ voru ein- kunnarorð Brezka útvarpsfé- lagsins. Þau orð hljóma nú sem háð í eyrum flestra. in? Stjórnir landanna leyfa þessi viðskipti, áfengisviðskiptin, og þetta leyfi veita menn og semja lög þar að lútandi í þingsölum þjóðanna, menn, sem álitnir eru að vera allsgáðir og vitibornir. Og svo málar hin hræðilega mylla dag og nótt, ár eftir ár. Drepur menn í tugum þúsunda, fyllir sjúkrahús, geðveikrahæli, vitlausraspítala, drykkjumanna- hæli, réttarsalina, hegningar- húsin, ræktar óskírlífissjúkdóma, tæringu, fátækt, eymd og ólýsan- lega neyð, gerir fallega og hrausta æskumenn að af- skræmdum aumingjum og glæpamönnum, eyðileggur heim- ili, ánægju manna og sambúð, og kveikir helvítiseld í beinum manna og lífi þjóðanna. í þessari grein blaðsins segir,að Bandaríkjastjórnin eyði tífaldri upphæð í það að bæta fyrir hinar hryllilegu afleiðingar áfengis- neyzlunnar, samanborið við það, sem stjórnin hagnast af áfengis- sölunni. Á ekki slíkur heimur, er svo brjálæðislega rekur búskap sinn, skilið hirtingarvönd stríða og skelfinga? Hvernig geta stjórnir þjóðanna horft í hið hvíta dagsljós, talað um menningu og haldið þessu áfram? Ef engar bænir duga, engar áskoranir, engin neyðaróp barna, mæðra og ann- arra kvenna, engar frásagnir um slys, glæpi, úrkynjun og spill- ingu, þá hlýtur ofbeldi í ein- hverri mynd fyrr eða síðar að spretta upp af slíkum stórsynd- um þjóðanna. Nú hefi ég legið hér andvaka nokkrar undanfarnar nætur klukkustund eftir klukkustund og hlustað á köll, org, óp og ærslagang fullra manna á göt- unum. Ég er staddur á Siglufirði, sem er einskonar Ameríka ís- lands á sumrin, þar sem allar tungur þjóðarinnar eru talaðar og menn af hvers konar gerð finnast. Þar sem síldin gefur mönnum gull í hönd, en dans- salir, knæpulíf og mannanna frumstæðustu hvatir gera þá menn ríka, sem enn kunna að auðgast á vesaldómi og eymd annarra. Því að löngum hefir það verið svo, að þótt menn kunni ekki einu sinni bókfærslu, og geti þar með sett skattaeftirlit landsins í klípu, þá ratar þó á- girndinu gróðaveginn og finnur fljótt, hvar mennirnir eru veik- astir fyrir. Ég þótti harðorður í erindi mínu hér í fyrrakvöld, en svo undirstrikaði komandi nótt þann beiska sannleika, er ég sagði. Drykkjuslarkið var í al- gleymi. Það sögðu allir morgun- Nazistar senda nú út sífelldar árásir og svívirðingar um Breta frá fimmtíu stöðvum. Þýzku fréttirnar, sem útvarpað er fyr- ir Breta, eru aldrei lesnar án þess að hatur og háðsyrði liti hverja setningu. Oft á tíðum eiga menn erfitt með að skilja, hvað nazistarnir ætla sér að græða á þessu. Mik- ið af því, sem frá þeim heyrist á ensku, getur aðeins orðið til þess að ergja hlustendurna og skaprauna þeim. Á útvarpsstöðinni í Berlín er fjöldi manna og kvenng af öll- um þjóðum og litum, sem lesa í útvarpið „fréttir“ á öllum tungumálum, og sem eiga að heyrast til fjarlægustu landa jarðarinnar. Gott dæmi þessa fólks er Egypti nokkur, Fakousa að nafni, sem varð jnnlyksa í Þýzkalandi í byrjun stríðsins. Honum voru gerðir tveir kostir, að lesa áróður á arabisku í út- varpið þýzka, eða dvelja ella í þýzkum fangabúðum þar til stríðinu lyki. Hann kaus fyrri kostinn. Sá maðurinn, sem mest ber á í þessu útvarps-stríði, er Haw- Haw lávarður, sem svo er kall- aður. Hann talar oft sex sinn- um sama kvöldið og nóttina frá inn eftir. Hafði verið með versta móti. Uppi í brekku lá dauða- drukkinn maður sofandi í garði, og vaknaði varla, er lögreglan var að rétta hann á milli sín yfir garð eða girðingu. Á einum stað voru margir barðir niður, menn brutu og eyðilögðu eitt og annað og í öllum holum voru fullir menn. Ég var samt ekki sjónarvottur að þessu, en vitn- in eru ekki vandfundin. Ég heyrði aðeins óminn inn af göt- unni. Næsta kvöld ákvað ég að vera á fótum fram yfir mið- nættið og sjá með eigin augum það sem geröist. Og það var sama sagan og fyrra kvöldið. Allstaðar sá maður ölvaða menn reikandi á götunum. Ég gekk framhjá Hótel Siglunes, sem er frægur staður á Siglufirði, og gatan var svört af fólki fyrir framan gistihúsið. Menn leidd- ust, slöguðu og héldu flöskunni á lofti og supu á. Svo stóð fjöldi ungra manna utan um nokkra drukkna menn, er voru að skoxa hver annan á hólm, forvitin og ung andlit í gluggum, barna og unglinga, sem til hvílu voru gengin, eða urðu að vera inni. Flöskur smullu í húsveggjunum og víða sjást nú flöskubrot á götunum, morguninn eftir. Ég leit inn í ganginn á þessu gisti- húsi klukkan 12 á miðnætti,þeg- ar ballið var að byrja, en dvaldi þar ekki lengi, loftið var svart og þykkt af tóbaksreyk, og svo byrjaði ballið. Stólum var sent, borðum velt, glös brotin; og svo þegar ég fór að tala um þetta í morgun við einn mjög svo gæt- inn og heiðvirðan mann hér, sem ég veit að vill Siglufirði allt hið bezta, þá sagði hann: „Þú sérð nú ekkert hér fyrr en dimma tekur nótt“. Satt að segja langar mig ekki til að sjá meira, en trúi þó hinu. Þetta er þá ofurlítið af hinum sýnilegu ávöxtum áfengisvið- viðskiptanna. Hve mikið hjálp- ar nú þetta ríkissjóði? Hve miklu tapar þjóðin? Vér eigrum heimtíngu á því, að löggjafar- þing þjóðarinnar og stjórn landsins finni einhverja sæmi- legri lausn á þessu vandamáli. Annars hlýtur löggjafarþing þjóðarinnar að fá sinn dóm. Þann dóm, að það sé ekki hæft til þess að sjá hag og velferð landsmanna borgið. Er ekki nægur tími til fyrir menn, er sækja séx aura á Siglufjörö, að eyða þeim heima hjá sér á vetrum, þegar lítið er að gera, og nægur tími þá til að dansa og leika sér? Á Siglu- fjörður það skilið, að hann sé gerður að einskonar úrkynjun- arstöð og spillingarbæli þann bjartasta og bezta tíma ársins, sem hann auðgar alla þjóðina mest? Er ekki hægt að veita mönnum atvinnu hér um tveggja mánaða tíma án þess stöðinni sem kennd er við Zee- sen. Flestir þeir, sem á annað borð hlusta á erlent útvarp, munu hafa heyrt til hans. Og í Englandi er hann svo vel þekkt- ur, að söngleikur, sem sýndur var í London, var látinn heita eftir honum, skopsaga um líf hans gefin út og dægurlag og vísa samin um hann. Haw Haw lávarður er Eng- lendingur og heitir William Joyce. Hann var í flokki enska fasistaforingjans Oswald Mos- ley, en sagði sig úr honum til að stofna nazista-flokk í Englandi. Þær fyrirætlanir urðu þó að engu sökum fjárskorts, og Joyce fór til Þýzkalands ásamt vin- konu sinni, sem þekkt er í út- breiðslumálaráðuneyti nazista undir nafninu Margaret Joyce. Hún skrifar og leiðréttir ensk handrit fyrir útvarpið. Haw Haw er bezt launaður af erlendum starfsmönnum við þýzka útvarpið. Hann hefir 15 sterlingspund á viku. Stundum talar Lady Haw Haw á eftir manni sínum. Menn gizka á, að það sé Marga- ret. Skozkur liðsforingi, Baillie- Stewart, sem dæmdur var til tveggja ára fangelsisvistar í Tower í London fyrir að selja Þjóðverjum hernaðarleg leynd- armál, var fastur ræðumaður í Berlínar-útvarpinu þar til um síðustu áramót. Þá fór hann til Bæheims ásamt leikkonu nokk- urri úr fjölleikahúsi. Hann mun upphaflega hafa selt henni hernaðarleyndarmálin. Þau skötuhjú þóttust ætla að stofna Kaupfélag Austur-Skaftfell- inga í Hornafirði átti 20 ára starfsafmæli þann 1. júní sið- astliðinn. Það var stofnað seint á árinu 1919, en hóf verzlun vorið eftir á Höfn. Fram- kvæmdastjóri félagsins árin 1920 og 1921 var Guðmundur J. Hoffell, núverandi bóndi í Hof- felli, en núverandi fram- kvæmdastjóri, Jón ívarsson, tók við forstöðu þess í ársbyrjun 1922 og hefir síðan gegnt því starfi. Hinn 8. júní síðastliðinn hélt félagið aðalfund sinn á Höfn, þar voru lagðir fram og úr- skurðaðir reikningar félagsins fyrir árið 1939, sem var tuttug- asta starfsár þess. Eignir félagsins við árslokin voru þessar helztar: Húseignir, lóðir, bryggjur, bátar og ýmis- konar verzlunaráhöld samtals 270 þús. kr. Vörubirgðir ýmsar, bæði aðfluttar útlendar vör- ur og innlendar iðnaðarvörur og óseldar ísl. afurðir 135 þús. krónur. SkUldir viðskiptamanna við félagið voru 24 y2 þús. krón- ur. Innieignir félagsins hjá bönkum og Sambandi ísl. sam- vinnufélaga voru 244 þús. krón- ur, auk innstæðu í Sambands- stofnsjóði 29 þús. kr. Félagið skuldaði bönkum við árslokin 73 þúsund krónur. Innieignir viðskiptamanna hjá félaginu voru alls 295 þús. kr., og eru bæði í innlánsdeild, stofnsjóði aff hafa þetta svona? Þetta er óþolandi, þetta er til háborinn- ar skammar hverri siffaffri þjóff, og til stórtjóns fyrir fjölda manna. Hér þarf að hafa góða lög- reglu yfir sumartímann, vel æfða og vel stjórnað. Svo þarf að loka áfengisverzlun ríkisins bæði á Siglufirði og Akureyri, að minnsta kosti yfir þessa tvo mánuði, sem mest er að gera, leynisala þarf að taka og dæma eftir líkum, ef ekki eru fyrir hendi nægar sannanir, og þax duga engin vetlingatök, sann- anir er stundum erfitt að fá, en líkurnar eru sterkar og al- mannarómur lýgur sj aldan. Dansknæpur allar á að banna þessa tvo mánuði og loka veit- ingahúsum seinast kl. 11 síð- degis. Ef við kunnum ekki stjórn á okkur sjálfum, er ekk- ert líklegra en að einn góðan veðurdag komi einhver og taki að sér að stjórna okkur. Ef til vill ekki með blíðuhótum. Enn er tími til hyggilegra aðgerða. kvikmyndafélag í Bæheimi en úr því varð ekkert. En snemma í febrúar í vetur tók ný útvarps- stöð að flytja þýzkan áróður á ensku. Ábyggilegar heimildir mega teljast fyrir því, að raun- verulegt erindi Baillie-Stewarts suður á bóginn hafi verið að koma þessari áróðursstöð á laggirnar. Nazistar velja oft úvarpsefni sitt með það fyrir augum, að sannfæra hlustendurna um það, að í ríki Hitlers sé lífið óblandin hamingja og ánægja, og að þar leiki allt í lyndi. Til dæmis ávarpar slátrari frá Hamborg húsmæðurnar og fullvissar þær um að ekki sé til neitt sem heitir skortur á matvælum. Þær þurfi aðeins að nefna kjöt, og það sé þegar komið á eld- húsborðið hjá þeim. Brezkir stríðsfangar, flug- menn og hermenn, sem oft munu þó vera enskumælandi starfsmenn Berlínarútvarpsins, eru látnir lýsa þýzku fanga- búðunum á þann hátt, að þar sé vistin betri en á beztu gistihús- um. Útvarp naZista eyðir fimm sinnum lengri tíma til flutnings á útvarpsefni á ensku heldur en brezka útvarpið notar til að út- varpa á þýzku. En Bretum mun þó sækjast róðurinn fullt svo vel, því vafalaust hætta ekki aðrir Þjóðverjar á það að hlusta á brezka útvarpið en þeir, sem mótækilegir eru fyrir and-naz- istisk áhrif. Nazistar hafa komið á fót sér- stökum dómstóli, er dæmir þá, sem í óleyfi hlusta á erlent út- og viðskiptareikningum. Sam- eignarsjóðir félagsins, varasjóð- ur, skuldtryggingasjóður, fyrn- ingasjóður og Sambandsstofn- sjóður eru alls um 184 þús. kr. Vörubirgðir höfðu aukizt á ár- inu, og innstæða félagsins hjá Sambandinu hafði hækkað verulega, en útistandandi skuld- ir lækkað. Sameignarsjóðirnir höfðu aukizt um 24 þús. kr. Sala erlendra vara og inn- lendra iðnaðarvara nam alls um 440 þús. kr. og var svipað og næsta ár á undan. Félagsmenn voru 259, og höfðu 15 nýir félagsmenn bætzt við á síðasta ári og 17 næsta ár á undan. Á félagssvæðinu eiga heima rúmlega 900 manns alls og er því nokkru meira en fjórði hver þeirra, sem heimilisfastir eru á félagssvæðinu, í félaginu. Af tekjuafgangi síðasta árs ákvað aðalfundur að úthluta 8y2% til félagsmanna, miðað við ágóðaskyld viðskipti þeirra. Er þetta nokkru minna en nokkur seinustu árin, en þá var úthlutað 10 af hundraði. Fulltrúráð félagsins skipa nú: Stefán Þórarinsson, bóndi, Borgarhöfn, Benedikt Þórðar- son, bóndi, Kálfafelli, Hálfdán Arason, bóndi, Bakka, Halldór Sæmundssðn, bústjóri Bóli, Jón Björnsson, bústjóri Dilksnesi, Hákon Finnsson, bóndi, Borgum, Björn Guðmundsson, póstaf- gr.m., Höfn, Bjarni Guðmunds- son, bókari, Höfn, Jón Eiríksson, bóndi, Volaseli, Stefán Jónsson, bóndi, Hlíð. í stjórn félagsins eru: Þor- leifur Jónsson, Hólum, formað- ur, Sigurður Jónsson, bóndi, Stafafelli, Kristján Benedikts- son, bóndi, Einholti, Qunnar Jónsson, bóksali, Höfn, og Steinþór Þórðarson, bóndi, Hala. RaShitun húsa I Noregi Tímanum hefir borizt sér- prentun úr Tímariti iðnaðar- manna í Reykjavík (1. hefti þ. á), af ferðaskýrslu Nikulásar Friðrikssonar, umsjónarmanns við rafmagnsveitu Reykjavík- ur, um ferð hans til Noregs árið 1938, sem hann fór til að kynna sér tilraunir og framkvæmdir Norðmanna á upphitun húsa með raforku. Hefir hér í blað- inu komið viðtal við umsjónar- manninn um ferð þessa. Ættu þeir, sem hafa hug á að hita (Framh. á 3. síðu) varp. Margir eru dæmdir í fjögra til sex ára fangavinnu. Hafi menn fréttir eftir, sem þeir heyra, eða lofi öðrum að hlusta á útlendar stöðvar, getur það kostað þá lífið. Er ekki ótítt að þýzku blöðin birti frásagnir um aftökur vegna þesskonar „svika“ við föðurlandið. En Þjóðverjar halda áfram að hlusta. Öruggast er talið að hafa tvö tæki. Er þá annað stillt á þýzka stöð og látið hafa hátt, en í hitt tækið er samtímis hlustað á erlendar stöðvar. Oft eru fyrirferðalítil erlend út- varpstæki falin innan í þýzkum tækjum, sem aðeins er hægt að ná þýzkum stöðvum á. Þjóðverji spyr ef til vill kunn- ingja sinn, hvað hann hafi dreymt í nótt. Hann svarar að sig hafi dreymt einkennilega, t. d. að „Ark Royal“ sé enn ofan- sjávar. „Það var merkilegt, mig dreymdi það sama,“ svarar sá fyrri. Þessi aðferð í fréttaflutn- ingi er auðvitað ekki neitt sér- lega frumleg eða örugg, en hún er mikið notuð engu að síður. Brezka útvarpið notar sér það óspart í óróðri sínum, að naz- istar leyfi fólki ekki að hlusta á erlendar útvarpsstöðvar. „Himmler fræðir ykkur á því, að það sé ekki hollt fyrir taug- arnar, að hlusta á útvarp frá útlöndum. En það er ekki tauga- kerfi ykkar Þjóðverja, sem hann ber umhyggju fyrir. Hann ótt- ast hugsanir ykkar — minning- ar ykkar. Þið eruð nærðir á ó- sannindum. En hér í Englandi er okkur hinsvegar óhætt að hlusta á þýzkt útvarp að kvöld- Siglufirði, 27. júlí. Allan A. Michie: Ctvarp^áróðnr stríðsþjóðanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.