Tíminn - 27.09.1940, Side 3

Tíminn - 27.09.1940, Side 3
92. blað TÍMIM, iöstndagiim 27. scpt. 1940 367 Flösknr og glös Við kanpnm daglega fyrst um sinn allar algengar tegundir af tómum flöskum og ennfremur tóm glös af öllum tegnndum, sem frá okkur eru komin, svo sem nndan bökunardropum, hárvötnum og ilmvötn- um. — Móttakan er í Nýborg. Áiengisverzluu ríkísíns. Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. Reykhús. — Frystihús. NiðursuÖuverksmiðja. — Bjúgnagerð. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niður- soðið kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og álls- konar áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið kjöt allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi, eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. Egg frá Eggjasölusamlagi Reykjavikur. svo að segja kostnaðarlaus, því ég ætlast ekki til, að eftir ið- gjöldum verði gengið af hálfu stofnunarinnar, heldur aðeins veitt móttaka því sem greitt verður. Sá maður eða kona, sem gengur í ríkisbindindið, skilur hvað er í hættu.ef ekki er greitt. Eins og kunnugt er, hefir rík- ið árlega stórar tekjur vegna tolla og verzlunarhagnaðar af tóbaki og áfengi. Mun vart hægt að benda á aðra eðlilegri notk- un þeirra tekna, en þá, að þeim væri varið til útrýmingar víns og tóbaks. Hins vegar mun fjármálavald ríkisins ekki telja fulla lausn á þessu máli eins og nú horfir, þó bent sé á að láta þessar tekjur standa straum af ríkisbindindinu. Ég vil þess vegna leggja til, að ríkis- bindindið fái einkarétt til happ- drættis hér á landi, þegar réttur Háskóla íslands er útrunninn. Bindindismálið er sízt óveru- legri þáttur í menningu þjóðar- innar en efling háskólans var á sínum tíma, og varðar alla þjóðina. Happdrætti háskólans hefir gefið um 180 þús. króna tekjur á ári. Slíkar tekjur nægja til útborgunar á um 700 verð- launum fyrra tímabils, að því leyti, sem iðgjöld ekki hrökkva til, en næstu 20 ár eftir að rík- isbindindið yrði stofnað, þyrfti ekki að útborga verðlaun ann- ars flokks svo verulegu næmi. Ætla mætti, að eftir 10—20 ár frá því ríkisbindindið væri stofnað, gæti svo skipast um fjármál ríkissjóðs, að fært yrði að verja verulegum hluta af tekjum af tóbaks- og áfengis- sölu til þess að halda uppi rík- isbindindinu. Það mun vera lítt mögulegt að segja fyrir um þátttöku í ríkisbindindinu, en 700 nýliðar á ári, sem allir stæðust raun- ina, er vissulega afarhá tala og svarar til þess, að 14 þúsund manns á aldrinum 10—30 ára yrði i bindindinu, eftir að það væri komið í fullan gang. Eins og áður hefir verið drep- ið á, verða verðlaun í ríkisbind- indinu að sjálfsögðu ekki veitt öðrum en þeim, sem standast þá raun að vera fullkomnir bind- indismenn meðan þeir eru 1 ríkisbindindinu. Heppilegt virð- ist, að eftirlit í þessum efnum yrði falið áfengisvarnanefnd- um. Vottorð eiðsvarinna manna, t. d. héraðslæknis og áfengis- varnarnefndar, væru sjálfsögð skilyrði fyrir útborgun verð- launanna, annars legg ég til, að yfirstjórn ríkisbindindisins yrði falin tryggingarstofnun ríkis- ins, þar sem hér er um að ræða einskonar tryggingarstarfsemi, er almenning varðar. Auk þess má ætla, að rekstur ríkisbind- indisins yrði á þann hátt ódýr- ari heldur en ef sett yrði sér- stök stjórn yfir stofnunina. Tölur þær, sem ég hefi notað í tillögum mínum hér að fram- an, yfir iðgjöld, verðlaun og aldurstakmörk, geta orðið skiptar skoðanir um. Hátt ið- gjald ætti að tryggja það, að enginn gangi í bindindið I hugsunarleysi; og verðlaun, sem eru um helmingi hærri upphæð en það, sem greitt hef- 'ir verið í iðgjöldum, ættu ná- Réyhítf [Sji 1: jttllil jS| : :í; tflVAJKIÍ Jl V: 20 sik Pákkínn íxþstar kr. 1,70 Fást i óHum TC Revkjavík - Akureyri Hraðferðír alla daga. Bifireiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. V atnsno tkiin. Vegna hinnar stórauknu íbúa- tölu Reykjavíkur er alvarlega skorað á alla að gæta þess vel að nota ekki vatn óhóf- lega. Eru menn sérstaklega ámínntir um, að ekki sírenni úr vatnshönum og að ekki sé látið renna vatn til einkis að nóttu. Verði fólk ekki vel við pess- um tilmælum, er óhjákvæmi- legt að alvarlegur vatnsskort- ur verði. Hefir tilmælum pessum einnig verið beint til setuliðsins. B æ j arverkf ræðingur Húðir og skinn. Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar HÚÐIR og SKINN, sem falla til á heimilum þeirra, ættu þeir að biðja KAUPFÉLAG sitt að koma þessum vörum í verð. — SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA selur NAUTGRIPAHÚÐIR, HROSSHÚÐIR, KÁLFSKINN, LAMBSKINN og SELSKINN til útlanda OG KAUPIR ÞESSAR VÖRUR TIL SÚTUNAR. — NAUTGRIPA- HÚÐIR, HROSSHÚÐIR og KÁLFSKINN er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu verður að vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóð af skinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður en saltað er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar slg. — Bóndi - Kaupir |>li bnnaSarblaðiS FREY? ÚTBREIÐIÐ TlMANN lega að koma í veg fyrir, að menn missi, vegna brota eða vanskila, þann rétt, sem búið er að kaupa. Tíu ára aldurstak- markið, er sett með það fyrir augum, að foreldrar haíi að- stöðu til þess að hefja þessa tryggingarstarfsemi fyrir börn sín þegar á ungum aldri um leið og þau kappkosta að koma inn i meðvitund barnanna með- an þau eru ung, hugmynd um siðferðis- og efnahagslega þýð- ingu bindindisfélagsskaparins, og hversu mikla þýðingu breytni þeirra i þessu efni getur haft á velferð þeirra og heimilisins. Það er kunnugt, að flestir þeir, sem neyta áfengis og tóbaks, byrja það á aldrinum 10—20 ára, nokkrir ekki fyrr en á þriðja tugnum, en mjög fáir eftir það. Heiisa og fjárhags- tjón af völdum áfengis og tó- baks er því meira þvi fyrr sem einstaklingurinn byrjar að nota þessi efni, þess vegna er brýnust nauðsyn að vernda hveTja kynslóð fyrir þessum voða á þeim aldri, þegar hættan er mest. Legg ég því til, að verðlaunin séu mismunandi I hlutfalli við hættuna. Ríkisbindindi, eins og ég hugsa mér það, er allmjög frá- brugðið þeim félagssamtökum, sem starfað hafa hér á landi móti áfengis- og tóbaksnotkun. Ríkisbindindið á að vera opin- ber félagsstofnun, sem borgar- arnir gerast þátttakendur í eftir eigin vali. Því þýðir ekki að neita, þótt ýmsir gjaman vildu, að fjármunir eru eitt (Framh. d 4. síðu) AfgrelCslan kaupir 1. liyQI heftl 1. árg., 18. h. 2. árg., og 1.—6. h. 4. árg. Þeir, sem kyimu að eiga eitthvað aí þessum Dvalarheftum afgangs eru beffnlr aff láta afgreiffsluna hafa þau sem fyrst. 32 Robert C. Oliver: Æfintýri blaðamannsins 29 og lásabrjót og var að reyna að opna -----neðstu skúffuna. Þetta var ungur maður, berhöfðaður og vann i ákafa. Rétt í því er Lucy kom auga á þá, heppnaðist þeim áform þeirra, lásinn gaf eftir og annar þeirra dróg skúffuna út, sigri hrósandi. Meðal þeirra hluta sem lágu á teppinu var gljáandi skammbyssa, og félagi þess, sem var með lásabrjótinn, hélt á annari í hendinni. Lucy vissi að hún hafði ekkert að gera í hendurnar á þessum tveim vopnuðu innbrotsþjófum. Þá kom henni í hug að hringja á lögregluna — fljótt! Hún læddist gegnum dimma herbergið, eins fljótt og hún þorði, út í anddyrið, þar sem síminn var. En — herra minn góður — hún þorði ekki að kveikja ljós til þess að sjá simanúm- erlð. í æsingunni rakst hún á stól, sem valt á gólfið með miklu braki. Ég er glötuð, hugsaði hún. Það var hún lika. Það gat ekki hjá því farið, að mennirnir heyrðu þennan hávaða. Hún heyrði hróp og íormælingar. Mennirnir komu hlaupandi með skammbyssurnar á lofti. Báðir höfðu svartar grímur fyrir andlitinu. — Nú, náðuga ungfrú, hrópaðl ann- ar þeirra. Svona auðvelt er það ekki. flýti og læddist að dyrunum skjálfandi af ótta, og opnaði þær gætilega. Nei, það var enginn. Allt var hljótt. Það eina, sem hreyfðist, var glugga- tjaldið, sem blakti í öðrum enda her- bergisins. Hún íhugaði það ekki að glugginn var upp á gátt, að það gat þýtt nokkuð. Hún vissi ekki, að allir gluggar voru lokaðir þegar hún kom. Hún tók 1 sig kjark og lokaði glugg- anum. „Ég ætti ekki að vera alein í nótt“, hugsaði hún. Nú hringdi síminn og hún hrökk saman eins og við skamm- byssuskot. Nei, hún vildi ekki tala við neinn. Hún vildi vera ein. Hún gekk aftur inn í herbergi sitt og lokaði dyr- unum hljóðlega, af því að hún var hrædd við hávaöa. Var það ef til vill aðeins glugginn, sem hafði opnast í storminum. Hún í- myndaði sér þetta til þess að vera ró- legri. Stofustúlkan ætti ekki að fara úr húsinu fyrr en hún væri búin að at- huga hvort allir gluggar væru lokaðir. Lucy fór aftur að hugsa--------hugs- anir hennar áttu engan endir. Stundarfjórðungur eftir stundar- fjórðung, jafnvel klukkustund eftir klukkustund leið i djúpum þönkum. En alltaf öðru hvoru komu orðin „skrif-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.