Tíminn - 05.10.1940, Side 3

Tíminn - 05.10.1940, Side 3
95. blað TÍMIIVIV, laMgardagim 5. okt. 1940 379 B Æ K U R Skrítnir náungar. Ein. meðal þeirra bóka, sem út komu síðari hluta sumars, var Skrítnir náungar eftir skáld- konuna Huldu. Er það fimmt- ánda bók hennar, sem fyrir al- menningssjónir kemur, sé allt meðtalið, ljóðabækur, æfintýri, skáldsögur og smásagnasöfn. Þessi nýja bók Huldu er nokkuð sérkennileg. í henni eru tólf þættir af ýmsu kynlegu fólki, skrítnum náungum, sem ekki bundu bagga sína sömu hnútum og samferðafólkið. Undir hjúpi margvíslegra til- tekta og sérlegra hátta, er þó flest af þessu fólki göfugt og eðallynt, gott hjartað, sem und- ir slær, hvað sem setja má út á hið hrjúfa yfirborð. Það mun víða vera svo, að Huldu er það hugfólgnara og betur lagið, að draga fram á sjónarsviðið hina göfugri og betri þætti mann- legs eðlis en sorann og ill- mennskuna. Það er líka nóg til af öðrum höfundum, sem sjá sér það líklegast til framdrátt- ar og þjóðfélaginu til umbreyt- ingar og bóta, að túlka stærstu misfellurnar í fari manna og sambúð, þótt Hulda gangi aðra vegu. Hvort tveggja á rétt á sér, og hvort tveggja getur náð æskilegu marki, þegar á er haldið af hæfni og leikni og eðlilegrar hófsemdar gætt. Að sinni verður ekki út í það íarið að rekja einstaka þætti í þessari nýju bók Huldu. Marg- ir þeirra eru skemmtilegir, og minnissstæðir sumir hinna „skrítnu náunga“. Parmes, sem er allra manna duglegastur að kaupa á uppboðum, Diljá, sem æfinlega var í sjöunda himni, Runki torfkrókur, Frissi var- vel og Láki í Keldu, Rafn spá- karl og Anda-Gunna. Á stöku stað í bókinni eru prentvillur eða málfræðiskekkj- u’r, eins og þegar Herborg í Hólakoti segir við Láka gamla: „Mér munaði nú ekki svo mikið um að þvo úr rúminu þínu.“ EStir hvíldina (Framh. af 2. síðu) mjólkurbúanna, er gæðamæld í viðkomandi búi og verðfelld á sama hátt. Eitt mjólkurbúið, mjólkurstöðin í Reykjavík, hefir forgangsrétt til að selja alla mjólk sína sem neyzlumjólk, og hin búin selja ekki dropa, nema þegar mjólk vantar hér. Er þetta ávallt helzt að haustinu, þegar mjólk er feitust og verð- mest. Væri það þvi hart fyrir þá framleiðendur, sem þannig verða að hafa mjólk sína til vara og tryggingar, ef hana liggja fjölfarnar leiðir, hvern vetur, frá byggðum og bæjum. Leikhús í Reykjavík hlýtur jafnan að verða miðstöð leik- listar og leikmenntar í landinu. Allt, sem lyftir leiklist höfuð- staðarins, verður til gagns og eflingar leiklist hvarvetna í landinu. Þetta verður líka svo að vera, því að leikhúsið er byggt fyrir skemmtanaskattinn og hann er goldinn í leikhús- sjóðinn af öllum landsmönnum. Tildrög þjóðleikhúsbyggingar- innar eru þau, að Indriði heit- inn Einarsson skrifstofustjóri og leikritahöfundur var í mannsaldur búinn að berjast fyrir leikhúsbyggingu, og var hann studdur í þeirri viðleitni af öllum leiklistarvinum í Reykjavík. En landið þurfti margs með og þessi nauðsyn sat á hakanum, þar til á Alþingi 1923, að tveir þingmenn báru fram frumvarp um að stofna skyldi þjóðleikhússjóð. í hann skyldi renna tekjur af skemmt- anaskatti. Þar að auki skyldi ríkið leggja til lóð undir leik- húsið. Flutningsmenn frv. voru Jakob Möller, núverandi fjár- málaráðherra, og Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri á Akur- eyri. Frumvarpið mætti lítilli mótspyrnu í þinginu og varð að lögum. Sigurður Eggerz, sem þá var menntamálaráðherra, skip- aði þrjá menn í þjóðleikhús- nefndina. Það voru Indriði Ein- arsson, Jakob Möller og Einar Kvaran, skáld. Jakob Möller á enn sæti í nefndinni og Indriði og Einar Kvaran voru þar til dauðadags. Indriði var formað- ætti að verðfella tvívegis, bæði á þeirra eigin. búi, og síðan í mjólkurstöðinni, eins og komið gæti fyrir, ef hún væri mæld á báðum búunum í þessu skyni. Mun slíkt fyrirkomulag varla þekkjast. Annars mun mega telja þessar fullyrðingar um að- flutning á 4. flokks mjólk, sem hvern annan „Eyjólfs“-sann- leika, og honum einum sam- boðið að fara með þðsr. — Fjórða atriðið er það, að bændur í Reykjavík og nær- sveitum verði að koma með mjólkina daglega á markaðinn, hvað sem það kosti, en í fjar- sveitum er mjólkin til hagræð- is fyrir bændur víða flutt ann- an hvern dag og sumstaðar að- eins tvisvar í viku. Sannleikur- inn í þessu er sá, að þegar mjólkursölunefnd fyrirskipaði að flytja alla mjólk daglega til mjólkurbúanna urðu örðug- leikarnir mestir á því hjá þeim framleiðendum, sem skipta við mjólkurstöðina í Reykjavík, og hjá þeim sumum var það með öllu óframkvæmanlegt, og varð að veita undanþágu, eins og t. d. með mjólk af Akranesi og Hvalfjarðarströnd og víðar. En á Suðurlandsundirlend- inu var þetta framkvæmt út í æsar, að flytja alla mjólk daglega til búsins yfir hitatím- ann, og að vetrinum eru víst hlutfallslega færri framleið- endur þar, sem flytja aðeins annan hvern dag, heldur en er hér í nærsveitum Reykj avíkur, sem kallaðar eru. Og víst er um það, að það voru fulltrúar framleiðenda í fjarliggjandi sveitum, sem gengust fyrir því, að flytja mjólkina daglega til búanna, til að tryggja betur vörugæði varanna en áður var. Loks endar svo greinarhöf- undur með þvi að ræða um hið margumtalaða áætlaða flutn- ingsgjald á mjólk til Reykja- vikur frá fjarliggjandi mjólk- urbúunum. Um það farast hon- um orð á þessa leið: „Umboðs- menn þessara mjólkurbúa hafa sjálfir tilkynnt, hvað meta skuli þennan flutningskostnað“. Og á að skilja það svo vitanlega, að hann sé allt of lágt áætl- aður. Hið sanna er það, að fulltrúar fi'á öllum mjólkurbú- unum voru látnir meta og á- ætla þennan flutningskostnað, og skiluðu þeir sameiginlegu áliti til mj ólkursölunefndar um að hann skyldi vera þá fyrst um sinn 3 y3 aurar á lítra. — Þegar flutningsgj öld hækkuðu vegna stríðsins, var þessi flutn- ingskostnaður hækkaður mjög verulega og af öllum út frá því gengið, að honum verði breytt, ef ástæða þykir til. Nú er það vitanlegt öllum, sem til þekkja, að það er hægt að semja um mun lægri flutn- inga á þessum leiðum, ekki sízt MEST OG BEZT fyrir krónuna með því að nota þvotta- duftið Perla i Uppboð. verður haldið að Miðdal í Mosfellshreppi fimmtudaginn 10. okt. næstkomandi kl. 2 eftir hádegi. — Selt verður: Sauðfénaður, kýr, hey, verkfæri, búslóð o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósrasýslu, 2 október 1940. Bergur Jónsson. Revkjavík - Akurevri Hraðlerðir alla daga. BiSreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Teiknínámskeið Handíðaskólans. I. ALMENN TEIKNING, Fríhendisteikning (með blýanti, krít og penna), meðferð vatns og olíulita, teikning vefnaðar- og út- saumsgerða, dúkmyndagerð og fleira. — Mánudaga og fimmtu- daga kl. 8—10 síðdegis. • II. FJARVÍDDARTEIKNING (Perspektivteikning) og hag-' nýting hennar við vinnuteikningar og tillöguuppdrætti. Stíl- teikning. — Þriðjudaga og föstudaga kl. 8—10 síðdegis. Skólastjóri til viðtals í Upplýsingaskrifstofu stúdenta, Amtmannsstíg 1, daglega kl. 3—6 síðdegis. (Sími 5780) og á kvöldin í síma 5307. Ný framleiðsla. Höfum fyrfrliggjjandl ffna alullar karlmauns* sokka, sem unnir eru í mjög fullkomnum sjálf- virkum vélum. Einnig nokkru grófari teg- und s. s. golfsokka og sportsokka. Frágangur allur er mjög vandaður. Hælar og tær úr f jórþættu bandi. Sokkarnir eru með margvíslegum, smekkleg- um litum. Sokkarnir fást í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnnfélaga Sírni 1080. Loðiki Nægar birgðir af silfurrefaskinnum nýkomnar. Verðið við allra hæfi. Skinnasala Loðdýraræktarfélags fslands. Hverfisgötu 4. — Sími 1558. ef um mikið magn er að ræðaþað staðfest betur, ef óskað er. allt árið. En þetta var áætlað svo langt yfir því almenna f lutningsgj aldi, sem f áanlegt var, vegna væntanlegra flutn- ingaörðugleika að vetrinum, og er þó vafasamt hvort ekki var of langt gengið. Að minnsta kosti mun mega fullyrða það, að reynslan hefir orðið sú, að flutningarnir hafa sízt orðið dýrari en áætlað var, og má fá ur og féhirðir sjóðsins og gætti hans eins og sjáaldri augna sinna. Hann vonaðist eftir að lifa svo lengi, að hann gæti séð fyrstu leiksýninguna í íslenzka þjóðleikhúsinu. En svo varð ekki. Indriði varð að vísu aldr- aður maður og hefði getað setið oft og mörgum sinnum og horft á sýningar í þjóðleikhúsinu, ef einhver óheillaandi hefði látið vera að hvísla þeirri óhæfu að þingmeirihlutanum 1932, að ræna þjóðleikhúsið tekjum þess og láta húsið standa hálfsmíð- að, eins og það er. Það er bezt að menn geri sér það fullljóst, að það, sem hér geriðst, var til minnkunar landi og þjóð. Al- þingi hafði með lögunum 1923 gert ákveðinn samning, ákveðna ráðstöfun til eflingar andlegu lífi í landinu. Skattinum var safnað í 9 ár, og bygging sú, sem reisa átti var meira en hálf- gerð. Þá er snúizt á hæli. Samn- ingurinn rofinn. Veglegasta hús landsins látið standa hálfgert og ónotað. Húsaleigu, hvorki meira né minna en 50 þús. kr. árlega, sama sem fleygt í sjóinn. Á þessum 8 ára, sem liðin eru síðan samningurinn um leik- húsið var rofinn, hefir landið tapað allt að hálfri miljón króna í húsaleigu, auk alls hins óbeina gagns, sem verða mátti að húsinu. Þetta átti að vera sparsemi. En má ekki öllu frem- ur kalla það stórfellda eyðslu? Að öllum likindum geta menn verið sammála um, að nú sé tími til kominn, að hér verði á breyting. Nú er sá maður fjár- málaráðherra, sem var fyrsti flutningsmaður þjóðleikhús- frumvarpsins 1923. Það má telja víst, að árið 1941 verði mjög gott tekjuár fyrir ríkis- sjóð, ef dæma má eftir núver- andi aðstöðu. Menn eru sam- mála um, að vel færi á að greiða skuldir, ef þess er nokkur kost- ur. Ríkið skuldar leikhússjóðn- um meira en eina miljón króna, sem verður að borga, annað- hvort beint af ríkistekjum eða að einhverju leyti með láni. Það er ekki viðunandi öllu lengur, að sjá þjóðleikhúsið standa hálfgert, og láta þjóðina vanta sárlega það húsrúm, sem þar er hægt að fá. Nú sem stendur hafa bygg- ingamenn í Reykjavík haft smíðavinnu, sem ekki var bú- izt við. En hún verður að miklu leyti búin, þegar frost eru kom- in og vetrar að. Einstakir menn byggja lítið eða ekki neitt. Byggingamenn hljóta að verða atvinnulausir,þegar kemur fram yfir nýár. En ýmsar aðrar at- vinnugreinar hafa gengið sæmi- lega. Töluverðir peningar eru í veltu í landinu. Mér sýnist vel geta komið til mála að ljúka nú á næstunni við þjóðleikhús- ið. Það er betra að láta smiðina vinna heldur en að þeir neyðist til að ganga iðjulausir. Og þó að útlenda efnið sé dýrara en á friðartímum, þá seljast afurðir landsmanna nú með hærra verði til útlanda heldur en áður var og verða mun eftir stríðið. Landsmenn fá allmikið af fljót- fengnum dýrtíðargróða nú sem stendur. Það er hægt að gera (Framh. á 4. síöu) Oll eru því þessi árásarat- riði hins hvílda og endumýj- aða manns, hjóm og sandur og blekkingar einar, eins og vænta mátti af fyrri reynslu. Þar er engu gleymt og ekkert lært, sem að málum þessum lýtur, þótt þrjú ár hafi verið til íhug- unar í einverunni. — Væri sjálfsagt eigi vanþörf á þremur árum til við sjálfsprófun og sannleiksiðkanir, ef Eyjólfur ætlar að hjálpa bændum þeim, er hann yfirgaf þannig á sig komna eins og lýsing hans seg- ir til, og koma þeim af galeiðu- fleytu skuldanna, sem hann skildist við þá síðast á. Sveinbjörn Högnason. Aðvörun. Hnseigendnr og húsráðcndur í Reykja- vlk eru alvarlega aðvaraðir um að til- kynna Manntalsskrifstofu bæjarins, Pósthiisstræti 7, eða Lögregluvarðstof- unni, þegar I stað, ef fólk hefir flntt úr húsum þeirra eða í þau nú um mánaða- mótin. Vanræksla varðar sektum. Borgarstjónnn í Reykjavík. Kaupendur Tímans Tilkynnið afgr. blaffsins tafar- laust ef vanskil verffa á blaðinu. Mun þún gera allt, sem í hennar valdi stendur til þess aff bæta úr því. Blöð, sem skilvísa kaup- endur vantar, munu verffa send tafarlaust, séu þau ekki upp- Hnnlð aff tilkynna afgreiffslunni flutn- inga, til þess aff komizt verffi hjá vanskilum á blaffnu. Afgreiðsla lÍMAAS 44 Robert C. Oliver: Æfintýri blaðamannsins 41 geta litið inn í brúnu augun hennar, ef hann léti þetta í blaðið. Hann var í hálfvondu skapi, þegar hann fór niður á kaffistofuna, sem var á neðstu hæðinni í húsinu, til þess að borða. Hann hafði enga matarlyst — Bob Hollman var ruglaður í ríminu, rag- ur — já — hann var það versta sem hann vissi: viffkvæmur. Hann flýtti sér ekki, og hugsaði um hvernig hann átti að eyða kvöldinu. Svo tróð hann í píp- una, kveikti í henni og gekk út. Hann settist upp í bílinn og leit af tilviljun aftur í aftara sætið. Þar lá eitthvað, sem hann hafði ekki tekið eftir. Þegar hann athugaði þetta betur, sá hann að þetta var konutaska. Bob Hollínan hugsaði sig um. Hann hafði ekki ekið neinni annarri stúlku þennan dag, það hlaut að vera taksan hennar. Og ennþá einu sinni sá hann hið föla andlit ung- frú Spencer fyrir sér. Honum varð það ljóst, að hann varð að skila töskunni til engandas sem allra fyrst. Hann hljóp upp í herbergi sitt, fann símanúmer hennar, skrifaði heimilis- fangið hjá sér og hringdi. Enginn svar- aði. Hann settist við skrifborðið með hina skrautlegu tösku í hendinni og eins og hverjir 9 menn af 10 myndu hafa gert 1 hans sporum, gat hann ekki fékk upplýsingar sínar? Um það lét hann aldrei neitt í ljós. Lögreglan sá strax, að blaðagreinar hans voru ekki nein venjuleg skrif- borðsframleiðsla — og John Taylor í Scotland Yard, maðurinn, sem einu sinni hafði fundið mjög hættulegan glæpamann og um leið komizt fyrir heilan hóp af allskonar afbrotum og sem allan þann tíma hafði látið Lon- don standa á öndinni af æsingi og eftirvæntingu, — áleit að hann hefði sannanir fyrir því, að hinn ungi glæpa- fréttaritari „Stjörnunnar" hefði reglu- bundið samband við glæpahyski út- hverfanna. í fljótu bragði virtist sambandið milli John Taylor og Bob Hollman veTa eðlilegt og vingjarnlegt, en hinn fyrsti grunur og tortryggni hafði mjög djúp- ar Tætur. í seinni tíð hafði Bob Hollman nær eingöngu helgað sig atburðum, sem voru aðal umtalsefnið í borginni. Á næstum hverjum degi undanfarnar vikur, hafði lögreglan móttekið til- kynningar um að ungar, laglegar stúlk- ur höfðu horfið frá heimilum sínum, eða vinnustöðvum, án þess að nokkuð benti á hvert þær hefðu farið — og þrátt fyrir auglýsingar í útvarpinu kom engin þeirra fram. Bob Hollman

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.