Tíminn - 08.10.1940, Síða 2

Tíminn - 08.10.1940, Síða 2
382 TfUITVTV. j>riS|udaginm 8. okt. 1940 96. blað Þröngsýní hátekjumannsíns 'gíminn Þri&jjuilttf/inn 8. oht. Heílbrígðísmál í byggðum og bæjum Á undanförnum árum hefir oröið undarleg þróun í heil- brigðismálum landsins. Annars vegar hefir stórlega fjölgað þeim ungu mönnum, sem nema læknisfræði. Talið er að um 70 menn stundi læknisfræðinám í háskólanum í Reykjavík og sennilega eru nálega eins marg- ir íslendingar við framhalds- nám í læknisfræði erlendis. All- ir þessir munu hafa fengið ó- keypis kennslu í menntaskólum og háskóla, og sumir nokkurn námsstyrk. Læknadeild háskólans hefir fært út kvíar á undanförnum árum og kennslan orðið tiltölu- lega fullkomin, eftir því sem unnt er í svo fámennu landi. Læknadeildin hefir nú aðgang að Landsspítalanum, rafansókn- arstofu Dungals, rannsóknar- stofu atvinnuveganna og í hinni nýju háskólabyggingu eru tvær hæðir í hálfu húsinu algerlega lagðar undir læknadeild. Síðan Alþingi 1923 hratt landsspítala- byggingunni af stað, hefir þjóð- félagið gert hvert stórátakið eftir annað með afar miklum kostnaði, til að bæta lækna- menntun landsins. Framförin er vitaskuld ótví- ræð, að því er snertir tækni læknanna. En að öðru leyti hef- ir ekki orðið æskileg framför í heilbrigðismálunum. Þrátt fyrir hina mörgu lækna, sem þjóðin elur upp með mikl- um fórnum, er afarmikill hörg- ull á læknum í byggðum lands- ins og kaupstöðum, svo að þar horfir til fullkominna vand- ræða. Auk þess er læknishjálp orðin mjög dýr í dreifbýlinu, svo að fólk fær varla undir ris- ið. Þegar læknir er fluttur og sóttur í leigubifreið eða vélbát, þarf ferðin ekki að vera löng til þess að ferðakostnaður læknis- ins, sem sjúklingurinn borgar, verði 50—60 krónur. Það þarf ekki að fjölyrða um, hve erfitt venjulegum bændum er að standa undir því líkum útgjöld- um. í hópi miðstjórnarmanna Framsóknarflokksins hafa kom- ið fram tvær tillögur í því skyni að bæta úr erfiðleikum fólksins í sveitum og sjóþorpum í heil- brigðismálum. Þessar tillögur verða teknar til umræðu í Framsóknarflokknum bæði í miðstjórninni og flokksfélögun- um. Málið er vel fallið til að vera krufið til mergjar af borg- urum landsins með almennum umræðum, áður en fram- kvæmdir hefjast. Fyrst er læknisleysið í dreif- býlinu. Stundum vantar tímum saman lækna í afskekkt héruð, en að öllum jafnaði vantar auk þess aðstoðarlækna í stærstu og erfiðustu héruðin. Á sama tíma dreifast ungir menn, sem skattborgarar landsins hafa kostað til náms, í tugatali um fjarlæg lönd. Sumir þeirra reyna að skapa sér þar fram- tiðáratvinnu, eins og nám þeirra allt hefði verið persónu- legt einkamái, en ekki að miklu leyti verk þjóðfélagsins. Alþingi verður að gera þá breytingu á löggjöfinni um læknadeildir háskólans, að enginn læknanemi hafi full- lokið námi nema með því að hafa unnið allt að tveim árum að læknastörfum í sveitum og sjóþorpum undir yfirumsjón ríkissjórnarinnar. Með þessu væri hægt að létta á eðlilegan hátt störf héraðslækna í erfið- um héruðum og tryggja að ekk- ert hérað þyrfti að vera læknis- laust með öllu. Þessi dvöl í dreif- býlinu væri á margan hátt æskileg fyrir uppeldi hinna ungu lækna, ekki sízt þeirra, sem eingöngu hafa dvalið í kaupstöðum. En þeir íslending- ar, sem aldrei hafa tekið þátt í starfslífi dreifbýlisins, eru tæp- lega færir um að vera borgarar hins íslenzka þjóðfélags. Sumir menn munu mæla á þá leið, að tveggja ára verklegt nám út í byggðum landsins sé Tímanum hefir borizt eftir- farandi athugasemd frá Einari Magnússyni menntaskólakenn- ara: í „Tímanum“ s. 1. þriðjudag er þannig sagt frá útvarpser- indi mínu á mánudagskvöld, að þeir, sem ekki heyrðu erindið, hljóta að fá mjög rangar hug- myndir um innihald þess. Ég vil því biðja Tímann að birta þann kafla erindisins, sem einkum var gerður að umtals- efni og geta lesendur þá borið saman erindið og frásögn Tím- ans. Kaflinn er þessi: ... En það er fleira en kartöflur og rófur, sem okkur Reykvíkingum finnst með of háu verði og ekki hyggilegu. Ég nefndi áðan kjöt. En það hefir hækkað um nærri 70% frá því í fyrra og þótti nógu dýrt þá. En h'ér er nú ekki við neina illa innrætta braskara að eiga, heldur- háttvirta kjötverðlags- nefnd eða meirihluta hennar, sem ekki þarf að gera * ráð fyrir að ætli sér persónulega að hafa óheiðarlegan gróða af kjöthækkuninni. Og auk þess er ég hræddur um, að það verði talið heyra undir pólitík að tala um þetta, en pólitík er bannfærð í útvarpinu, eins og allir vita. En þrátt fyrir það ætla ég að hætta á að segja, að allur almenningur, að minnsta kosti hér í Reykjavík, er á einu máli um það, að verðlagsákvæði kjötverðlags- nefndar séu óhófleg, óhyggileg og óvin- sæl. Mönnum þykir það ekki rétt, að of tímafrekt fyrir þá lækna, sem ætli að stunda sérnám ut- an lands og síðan að dvelja embættislausir í kaupstöðum landsins. Einn af kennurum læknadeildar hefir þó komizt vandræðalaust leiðar sinnar að sérnámi og bæjarstarfi þó að hann væri fyrst héraðslæknir út í sveit eftir að hann lauk læknaprófi í Reykjavík. Mega ungir læknar sjá af fordæmi þessa kennara í læknadeild, að þeir geta vel stundað sérlækn- ingar, þó að þeir hafi aukið menntun sína og dáð með starfi í íslenzkum sveitum. Hin tillagan er sú, að ríkið leggi fram vissa fjárhæð árlega í ferðakostnað lækna um dreif- býlið. Myndu sumir nota það fé til að standast kostnað við einkabifreiöir, aðrir við útgjöld vegna báta og hestferða. Þessi framlög úr ríkissjóði yrðu hlið- stæð við þau útgjöld, sem ríkið hefir nú við sjúkrasamlög kaup- staðanna. Með þessum tveim úrræðum mætti fá aukna og bætta lækn- ishjálp í dreifbýlinu, bæta menntun læknastéttarinnar, létta á skynsamlegan hátt lífs- starf lækna í erfiðum héruðum og létta svo mjög útgjöld sjúkra manna í sveitum við lækna- vitjun, að þar myndaðist eðli- legt mótvægi við hlunnindi sjúkrasamlaganna. J. J. FRAMHALD Það má skipta húsrúminu í leikhúsinu í þrennt, ef miðað er við þau not, sem hafa má af byggingunni, þegar hún er full- gerð. Þar kemur fyrst til greina áheyrendasalurinn, með leik- sviðinu. Að öðru lagi hin mörgu og stóru hliðarherbergi, og að síðustu neðsta hæðin undir á- horfendasalnum. Það er þessi mikli salur, með 800 sætum, sem hyggnir fjár- aflamenn líta nú vonaraugum. Það er sá hluti hússins, sem þeir mundu fúsir að fullgera fyrir næsta haust og nota sem gróðalind, aðallega með kvik- myndasýningum. Óskir fjáraflamanna sýna þjóðinni, hvílíkt verðmæti hún geymir ónotað, þar sem þjóð- leikhúsið er. Og sú vitneskja mun greiða fyrir því, að þjóðin fullgeri húsið til sinna marg- háttuðu þarfa. Af mörgum á- stæðum kemur ekki til mála að afhenda húsið einstökum mönnum til einkafjársöfnunar. Það er ekki hægt af því, að allir landsmenn hafa lagt í þetta hús, í því skyni, að það yrði þjóðinni allri til aukinnar menningar. Mér þykir sennilegt, að ef á- horfendasalurinn væri full- gerður næsta haust, myndi henta að hafa kvikmyndasýn- slík nauðsynjavara, sem kjöt er, skuli hækka um helmingi meir að prósent- tölu, en kaup hinna lægstlaunuðu, og nærri helmingi meir en dýrtíðin al- mennt. Allt hjal um kauphækkun bænda í þessu sambandi getur ekki friðað okkur malarbúana, því að okkur finnst, að bændur þurfi ekki. meiri kauphækkun að öðru jöfnu en við, sér- staklega þegar þess er gætt að þeir höfðu fengið stórlega mikla kaup- hækkun áður með kjötlögunum svo- nefndu, auk kreppulaganna og ann- arra milljónalaga á undanförnum ár- um í ýmsu formi. Og hvenær ætla for- vígismenn bændanna að hætta að líta á bændur eins og einhvern bónbjarga- lýð, sem alltaf þurfi að vera að hjálpa með gjöfum og styrkjum fram yfir aðra landsmenn? Og hlýtur ekki af slíku að leiða, að bœndur að síðustu fá annaðhvort það álit á sjálfum sér, að þeir séu einhver minniháttar mann- tegund, „bara“ bændur eða þá einhver forréttindastétt, sem hinir eigi að þjóna undir, nema þá að báðar þessar tilfinningar setjist að í brjósti þeirra og rugli þá alveg í ríminu. En hvað sem því líður, er ekki vafi á, að þetta stórhækkaða verð á kjöti mun hafa þær afleiðingar, að íslenzkur almenn- ingur mun kaupa minna af kjöti en áður, öllum innlendum neytendum til ama og tjóns, en kjötverðlagsnefndin eygir sjálfsagt einhverja. aðra kaup- endur að kjötinu, sem nauðugir vilj- ugir verði að kaupa. Og svo er það fiskurinn, hann hefir stórhækkað í verði nú ekki alls fyrir löngu, svo að það er ekki stór fiskur, sem fæst fyrir krónuna, en enginn skiptir sér af því heldur. Allt ber því að sama brunni. að allt hjal ráða- mannanna og spekinganna í fyrra haust um að sporna á móti dýrtíðinni, hefir reynzt meira hjal en orð, sem hægt væri að treysta að undanskildum að vísu mörgum heiðarlegum undan- tekningum. En sú breyting á kaup- mætti hinnar íslenzku krónu innan- lands, sem af þessu leiðir, mun eiga eftir að hafa óheppilegar afleiðingar seinna meir. Frá sjónarmiði okkar leikmannanna virðist ekki geta til þess legið nema tvær ástæður, að svona skuli fara í landi með sterka þjóðstjórn. Annað að ráðamennimir geri sér ekki grein fyrir þessu, eða að sérhagsmunir ýmsra stétta eða hópa rugli þá í framkvæmd- um. Þetta er nú það, sem fólk hugsar og talar um, en það er ekki nokkur vafi á, að hér á landi var í fyrra meðal alls almennings fullur skilningur, full- ur vilji á að leggja á sig þær byrðar, sem stríðiö hlyti að leggja okkur á herðar og bera þær sameiginlega, en sá vilji hlýtur að verða fyrir miklu áfalli, þegar menn sjá, að einstökum mönnum eða hópum líðst það að not- færa sér neyð stríðsins til þess að hagnast á samlöndum sínum. Hér er því ekki eingöngu um fjárhagslegt atriði að ræða, heldur er miklu meira í húfi, en það er bræðraþel og sam- iyndi þjóðarinnar, góðvilji hennar, ein- drægni, hjálpfýsi og samhygð, sið- ferðilegir eiginleikar, sem eru meira virði en allt annað, því, að hvaða gagni kæmi það þjóðinni, þótt hún eignaðist allan heimsins stríðsgróða, en biði tjón á sálu sinni? ..." Svo mörg eru þau orS. Við- skipti mín við útvarpsráð ræði ég ekki við Tímann. Tíminn lofar að taka þetta erindi mitt til nánari athugunar síðar, og vænti ég, að hann vitni þá rétt í það, því að ég mun ekki svara þeim ritsmíðum. Réttsýnir menn geta hér lesið, hvað ég ingar í húsinu 4 kvöld í viku, en sj ónleiki og söngskemmtun þrem sinnum vikulega. Fyrri hluta dags mætti að minni hyggj u nota húsið til kennslu fyrir börn og unglinga í Reykja- vík, og á þann hátt, að það sparaði bænum og ríkinu veru- leg útgjöld. Það er hægt að kenna 600—800 börnum í einu í leikhúsinu sögu, landafræði og náttúrufræði með fyrirlestrum, skuggamyndum, kvikmyndum og leiksýningum með afarlitlu mannhaldi, og þó betur en nú tíðkast með bekkj akennslunni. En í Reykjavík er alveg sér- staklega þörf að vinna móti hnignun móðurmálsins, bæði um framburð og orðaforða. Ég hygg, að það mætti stórlega bæta meðferð móðurmálsins í hinum hraðvaxandi höfuðstað, ef börnin í Reykjavík gætu not- ið upplestrar og æfinga í mál- fegrun í leikhúsinu, þar sem lögð væri sérstök áherzla á framburð og rétta meðferð tungunnar. Samkvæmt stofnlögum þjóð- leikhússins frá 1923 hefir það rétt til kvikmyndasýninga, og þær gætu orðið mjög veruleg tekjulind. En þar sem leikhús- ið er eign alþjóðar, verður jafn- an að gæta þess að láta áhrif stofnunarinnar ná til allra landsmanna, eftir því sem við hefi sagt, og það er mér nóg. Með þökk fyrir birtinguna. Reykjavík 4. okt. 1940. Einar Magnússon menntaskólakennari. Tímanum er kærkomið að birta umræddan kafla úr út- varpserindi Einars Magnússon- ar. Þau ummæli, sem þar eru höfð um verðhækkunina á kjöt- inu og opinber framlög til land- búnaðarins, sýna bezt, að það, sem Tíminn hafði sagt um er- indi E. M., var ekki ofmælt. Þessi ummæli E. M. lýsa vel hugsunarhætti þeirra hátekju- manna, sem líta á öll mál frá þröngu sjónarmiði eigin hags- muna, en skortir víðsýni og ó- eigingirni til að sjá málin frá sjónarmiði annarra eða þjóðar- heildarinnar. Þeir hugsa ein- göngu um, hvað þeir þurfa að borga fyrir kjötið eða mjólk- ina, en láta sig engu varða, hvort sá, sem framleiðir vöruna, fær sinn réttmætahluteða ekki. Sumir þessara hátekjumanna eru lika á pólitískum biðilsbux- um eins og Árni frá Múla og Einar Magnússon. Þeir vita, að hækkun kjöts og annarra land- búnaðarafurða kemur talsvert við pyngju þeirra, sem lág laun hafa, og halda að þeir geti sleg- ið sig til riddara með því, að gaspra ákaft á móti þessari „ó- hóflegu og óhyggilegu" verð- hækkun! Ef skoðanir þessara manna væru ekki sýktar af þessari þröngsýni sjálfselskunnar og valdastreitunnar myndu þeir marka afstöðu sína til verð- hækkunarinnar á kjötinu eftir því, hvort hún skapaði bænd- um betri lífsafkomu en öðrum hliðstæðum stéttum í þjóðfé- laginu. Ef verðhækkunin hefði slíkar afleiðingar, þá fyrst og fyr ekki væri hægt að kalla hana „óhyggilega og óhóflega“! En hátekjumennirnir líta al- veg fram hjá þessu sjónarmiði. Þeir vita, að ef þeir færu að ræða málin á þessum grund- velli, myndi koma í ljós, að verðhækkun kjötsins er frekar oflítil en ofmikil. í stað þess hampa þeir þeirri kjánalegu röksemd, að sama hlutfall eigi að vera milli verðlags landbún- aðarvara og kaupgjalds og það var árið þetta og þetta, — þó gersamlega án nokkurs rök- stuðnings í þá átt, að það hlut- fall hafi verið sanngjarnt. Þetta er svipuð aðferð og ef Eggert Claessen færi að halda fram því, að sama hlutfall eigi að vera milli kaupgjalds verka- manna og afrakstur atvinnu- rekenda og t. d. var fyrir stríð! Nákvæmlega sama þröngsýn- in kemur fram í ummælum þessara manna um framlög til landbúnaðarins, er þeir telja m. a. valda því, að þeir verði að borga hærri opinber gjöld en verður komið. Mér sýnist, að í sambandi við kvikmyndasýn- ingar þjóðleikhússins opnist ný leið til að bæta úr mikilli vönt- un í dreifbýlinu og smáþorpum, en það er kvikmyndaleysið. í öllum löndutm með vest- ræna menningu sækir fólkið í þéttbýli úr dreifbýli. Því stærri sem borg eða bær er, því meira er aðdráttaraflið. Þetta á við hér á landi í mjög ríkum mæli. Reykjavik og Akureyri eru hrað- vaxandi bæir, og fólkið leitar þangað að verulegu leyti án til- lits til afkomumöguleika. í þessu liggur undirrót atvinnu- leysisins og atvinnubótavinnu í öllum myndum. Fyrir þjóðfélag- ið er þessi þróun eitt hið mesta mein, einkum þegar það er sannreynt, að í engri borg hefir tekizt að halda líkamlegri hreysti á sama stigi eins og í dreifbýli. Hér á landi hefir bæjamyndunin verið sérstak- lega hraðfara. Mestu ágallamir i framkomu okkar íslendinga í sambandi við hinn aðkomna her, sem býr hér um stund, eru í beinu sambandi við reynslu- leysi, sem stafar af of hröðum vexti stærstu bæjanna. Fólkið í dreifbýlinu á íslandi getur með réttu vitnað til þess, að það verði út undan með skemmtun og tilbreytni í sam- anburði við bæjafólkið. Þetta á alveg sérstaklega við um kvik- myndahúsin, sem eru mestu skemmtistaðir kaupstaðanna og einkum Reykjavíkur. Meðan fólk í sveitum og kauptúnum fær ekki skynsamlega aðstöðu ella. Þeir tala um þessi fram- lög eins og ölmusur og bændur eins og bónbjargarlýð. Þeir skjóta því alveg undan, að þessi framlög eru ekki orðin til vegna bændanna, heldur fyrst og fremst vegna þjóðfé- lagsins í heild. Ef landbúnað- urinn fengi ekki þessi framlög myndi fólksst'raumurinn úr sveitunum verða stórum örari. Fleira fólk tæki sér bólfestu á mölinni og framlögin til at- vinnubóta og fátækramála myndi aukaíst n(m margfalda þá upphæð, sem nú rennur til landbúnaðarins. Framlögin til landbúnaðarins eru því raun- verulega til þess að stemma stigu fyrir fjölgun bónbjargar- lýðs á mölinni, jafnframt því, sem þau stuðla að bættri hag- nýtingu landsins og betri lífs- skilyrðum í sveitunum. En þetta skilja þeir ekki, Árni frá Múla og Einar Magn- ússon, eða vilja ekki skilja það. Þeir miða allt við það, sem þeir þurfa að greiða til opinberra þarfa í dag, en gæta þess ekki, hvað þeir þyrftu að greiða á morgun, ef annari og óskyn- samlegri stefnu væri fylgt. Og vegna þess, að þeir halda að almenningur bæjanna sé yfir- leitt eins þröngsýnn og þeir og miði eins mikið við stundar- hagsmuni og þeir, þá hafa þeir gert það að einskonar pólitískri trúarjátningu, að tala um ó- hæfilegt verðlag á landbúnað- arafurðum og „ölmusur“ til ,bónbjargarlýðsins‘ í sveitunum. Af tveimur ástséðum eru þessi skrif og ræðuhöld Einars og Árna þjóðhættuleg. í fyrsta lagi er reynt að vekja úlfúð hjá bæjarfólkinu til bændanna. Það er reynt að telja bæjarmönnum trú um, að bændur séu einskonar ómaga- lýður, sem lifi á því að okra á þeim og láti þá borga opinber gjöld í „ölmusur“ handa sér. Með þessu er auðveldlega hægt að skapa ríg og deilur milli kaupstaðabúa og sveitafólks, sem geta orðið þjóðfélaginu til margvíslegs tjóns. í öðru lagi er beinlínis unnið gegn því, að kaupstaðarbúar kaupi landbúnaðarafurðirnar, þar sem sífellt er verið að tala um háa verðið á þeim, en sama og ekkert minnst á verðhækkun útlendu' varanna. Því er alveg leynt, að enn sem fyrr eru inn- lendu vörurnar mun ódýrari en útlendu vörurnar, þegar miðað er við næringargildi. Þau mótmæli Tímans, að slíkur áróður sé ekki fluttur í útvarpið sem hlutlaust rabb um daginn og veginn, finna á- reiðanlega hljómgrunn hjá öllum þeim, sem ekki vilja láta útvarpið verða pólitískt áróð- urstæki. Þeir menn, sem þann- ig misnota sér þann trúnáð, er útvarpsráð hefir sýnt þeim, til að fá jafngóðar kvikmyndir eins og þeir, sem búa í kaup- stöðum, mun það telja sinn hlut fyrir borð borinn. Tillaga mín er sú, að þjóð- leikhúsið starfræki stærstu og beztu myndasýningar á land- inu fjórum sinnum í viku, og að ágóðanum af því 'fyrirtæki sé varið til að standa straum af kvikmyndarekstri í dreifbýlinu, út um allt land, á þann hátt, að fólkið í sveitinni fái fullkom- lega sinn hlut af þeirri skemmt- un og fræðslu, sem veita má með kvikmyndum. Þessar sýn- ingar geta farið fram í skóla- húsum og samkomuhúsum, svo að segja hvar sem er á landinu. Á þennan hátt fær öll þjóðin aðgang að góðum og marg- breyttum kvikmyndasýningum undir stjórn íslendinga, sem fara með umboð þjóðarinnar sjálfrar við rekstur þjóðleik- hússins. Mér þykir sennilegt, að Reykjavík hafi ekki skynsam- lega þörf fyrir þjóðleikhúsið til leiksýninga meira en tvisvar eða mest þrisvar í viku. Það þarf ekki að fjölyrða um, hve ólík yrði aðstaða leikendanna, sem koma af eyðimörk hrakn- ings og húsleysis í hið full- komna hús. Með betri skilyrð- um myndu meðfæddir hæfi- leikar leikfólksins njóta sín betur. Mitt í allri okkar fátækt og fámenni yrði þjóðleikhúsið í Reykjavík leikskóli þjóðarinn- ar. Þaðan myndu berast áhrif til aukinnar leikmenningar út um allt land. Á þann hátt verð- ættu ekki að eiga þangað aftur- kvæmt undir sömu skilyrðum og áður. En óski hins vegar ein- hverjir eftir því, að þessi mál séu rædd í útvarpinu, þá á það að vera í því formi, að öll sjón- armið geti notið sín, en ekki sé aðeins otað fram einu þeirra sem „hlutlausu rabbi." Virðist vel geta komlið til mála;, að hafa útvarpsumræður um þessi mál, og talsmenn bændanna myndu þá ekki harma, að Einar Magnússon og Árni frá Múla létu til sín heyra. En til neytendanna í kaup- stöðunum vill Tíminn að lokum segja þetta: Látið ekki þröng- sýni og blekkingar hátekju- mannanna, sem eru að sækjast eftir fylgi ykkar, villa ykkur sýn. Athugið áður en þið fellið þann dóm, að verðhækkun kjötsins og mjólkurinnar sé „ó- hyggileg og óhófleg“, hvort hún veitir bændum betri lífskjör en öðrum hliðstæðum stéttum landsins. Gerið ykkur jafnframt ljósar afleiðingarnar, ef bænd- um yrði þröngvað til að selja afurðir sínar langt undir fram- leiðsluverði, og flosnuðu því upp — og yrðu að setjast að á mölinni. Kynnið ykkur lífskjör og starf sveitafólksins og á- lyktið síðan, hvort rétt sé að tala um þetta fólk eins og ein- hverja ónytjunga og bónbjarg- arlýð, þótt það hafi þurft að fá nokkura opinbera aðstoð til að kljúfa ýmsar stórframkvæmd- ir og geti þess vegna haldið á- fram að vera í sveitinni, í stað þess að þurfa að flytja á möl- ina og heyja þar saimkeppni við atvinnuleysingj ana um hina rýru atvinnu kaupstað- anna. Dæmið um það, hvort ykkur finnist lífskjör og störf sveitafólksins svo létt, að rétt- mætt sé að reyna að æsa upp í ykkur afbrýði og öfund til þessa fólks fyrir nokkurra aura verðhækkun á afurðum þess. Athugið svo að seinustu vand- lega, hvort íslenzku afurðirnar eru ekki ódýrustu neyzluvör- urnar, þegar miðað er við nær- ingargildi, þrátt fyrir þá verð- hækkun, sem nýlega hefir orð- ið á þeim. Metið það meira, kaupstaða- búar, að athuga sjálfir málin frá öllum hliðum, en að fylgja í blindni leiðsögu hátekju- manna og pólitískra skrum- ara eins og Einars Magnús- sonar og Árna frá Múla. Hæfi- legasta svarið, sem þið getið gefið þeim væri eitthvað á þessa leið: Verið ekki að reyna að telja okkur trú um þetta eða hitt, við getum kynnt okkur það sjálfir, en ef þið haldið að lága verðið, sem þið talið um, sé hæfilegt handa bændum, þá flytjið sjálfir í sveitina og sýn- ið með eigin verkum, að þið haf- ið ekki verið að fara með fleip- ur og blekkingar. ur dreifbýlinu og smákaup- stöðum goldinn stuðningur þeirra við leikhúsgerð í höfuð- staðnum. Þá má ekki gleyma þeim þroskaskilyrðum fyrir ís- lenzka menningu, sem fólgin eru í því, að fá hingað til lands góða leikara frá öðrum löndum. Anna Borg og Poul Reumert komu hingað og sýndu list sína hér, af því frúin er íslending- ur og vildi styðja leikmenntina í ættlandi sínu. En það er öld- ungis óhugsandi, að afbragðs leikarar stærri landa fáist til að sýna gestaleik í Iðnó, þó að Reumertshjónin gerðu það, af framangreindum ástæðum. En heimsókn þeirra hjóna opnaði augu margra íslendinga fyrir því, að leiklistin er ekki dauð, og ekki að visna við hlið kvik- myndanna, heldur lifir sínu sjálfstæða lífi, alstaðar þar sem skilyrði eru fyrir djúptækri menningu. Þegar þj óðleikhúsið er full- gert myndi að líkindum árlega koma hingað meiri háttar leik- endur frá nábúalöndunum, þannig, að þjóðin fengi heima í sínu eigin landi að sjá leik- mennt stærri þjóða, eins og hún er bezt á hverjum tíma. Sama er að segja um söngmenn, hljóðfærasnillinga og söngkóra. Höfuðstaður íslands hefir engin viðunanleg hús fyrir slíkar sam- komur. En í þjóðleikhúsinu fá þær varanlegan samastað, og góð ytri skilyrði á allan hátt. Sama er að segja um alþjóða- samkomur, sem við og við verða haldnar á íslandi. Þeirra vegna JÓNAS JÓNSSOWi Þjóðleikhúsið

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.