Tíminn - 23.11.1940, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.11.1940, Blaðsíða 3
163 116. Mað TÍMIM, laMjgardajgiiiii 23. nóv. 1940 B Æ K U R Gustaf af Geijerstam: Bókin um litla bróður. Séra Gunnar Árnason frá Skútustöðum þýddi. Út- gefandi: Bökaverzlun ísa- foldarprentsmiðju. 188 bls. Verð. 12 krónur í bandi. Nýlega er komin út í íslenzkri þýðingu séra Gunnars Árna- sonar frá Skútustöðifm, skáld- saga eftir hinn kunna sænska rithöfund, Gustaf af Geijer- stam. Það er ísafoldarprent- smiðja, sem gefur þessa bók út. Gustaf af Geijerstam er einn hinna merkustu rithöfunda Svía, þeirra er uppi vpru fyrir og um aldamótin síðustu. Hann var fæddur í Vástmanland árið 1858, en lézt í Stockhólmi rösk- lega fimmtugur að aldri. Fýrsta bók hans, smásagna- safn, kom út árið 1882, en alls komu út eftir hann nær þrír tugir bóka. Bók sú, sem séra Gunnar Árnason hefir nú þýtt á íslenzku og ísafoldarprent- smiðja gaf út, kom út um alda- mótin. í upphafi var Gustaf af Geij- erstam raunsæismaður. Hann lýsti alþýðufólki af mikilli kunnáttu, en lítilli samúð, og óf enga töfrablæju um söguhetjur sínar, Hann gagnrýndi þá einn- ig lifnaðarhætti og framferði stúdenta,nna við sænsku há- skölaná harðlega, svo að mjög stakk í stúf við það, sem hon- um eldri höfundar höfðu að segja um stúdentalífið í Uppsöl- um. Hann tók einnig brátt að skxifa leikrit, sem vöktu mikið urntal og náðu mikilli hylli. En þegar líða fór á síðasta áratug 19. aldarinnar, , tók Gustaf af Geijerstam miklum sinnaskiptum sem rithöfundur. Hann gerðist þelhlýrri og inni- legri en hann háfði áður verið í ritum sínum, svo að samúðin átti orðíð veglegan sess að skipa. Hann tók að rita mikið um heimiiislíf og hjúskap, gleði þess og sorgir, baráttu, töp og sigra. Á þessum árum var Bókin um litla bróður rituð, sú bók hans, er ótvírætt hef-ir náð mestri -útbreiðslu og mestri al- menningshylli af öllum þeim sæg ágætra bóka, er hann hefir skrifað. Var hvert upplagið á eftir öðru gefið út af henni, svo ör var salan. Gustaf af Geijerstam er þekktúr sem rithöfundur í flest- um menningarlöndum. íslend- ingar hafa tii þessa of lítil kynni haft af honum. Nú er myndarlega úr því bætt með út- gáfu þeirrar bókar, sem frægust er af ritverkum hans. Ég hygg, að það sé næsta góð Sigurður Guðmundsson og sam- kennarar hans haft mjög heilsusamleg áhrif á nemendur menntaskólans í þessu efni. Margir nemendur eru í algerðu bindindi, en þeir, sem neyta á- fengis að einhverju leyti, vita yfir höfði sér harðan aga, ef þeir verða. sýnilega undir* áhrifum áfengis. Skólameistari er gam- all andbanningur, en er ákaf- lega mótfállinn misnotkun víns. Hann hefir í verki hafið drengi- lega baráttu gegn hinu rót- grónu óvenju, að nemendur ættu að útskrifast fullir, til að sýna á þann hátt, að þeir væru færir að tilheyra hærri stigum mannfélagsins. Hvað eftir ann- að hefir Sigurður skólameistari farið með hina nýútskrifuðu stúdenta skemmtiferð þennan dag. Þpir hafa heimsótt fagra staði í nánd við skólasetrið, og skemmt sér á ánægjulegan hátt, en ekki haft með sér dropa af áfengi. Með þessu hefir Akur- eyrarskólinn sýnt, að þar er á þennan veg og um ýms önnur efni lagt inn á nýjar og betri brautir, heldur en áður var gert. Þegar Pálmi Hannesson kom að menntaskólanum í Reykja- vík mun honum hafa verið ljóst, að áfengisbölið var ein aðal- meinsemd skólans, og það var engin nýung. Einn af frægustu og- þýðmgarmestu mönnum, sem starfað hefir við skólann, Svein- björn Egilsson rektor, var fláemdur þaðan um miðja öld- ina sem leið, af því að hann vildi táka hörðum höndum á drykkjuskap nemenda. Of- diykkjan hélzt lengi við í sam- lýsing' á bókinni, og betri held- ur en hægt er að veita í stuttu máli, er höfundur sjálfur segir í upphafi fyrsta kaflans: „Öll þessi bók er bók um dauðann, og samt snýst hún, að ,mér fihnst, meira um hamingju heldur en óhamingju. Því ó- hamingjan fellst ekki í því að missa það, sem maður ann, heldur er það óhamingja, að saurga það, spilla því eða éyði- leggja. Og það er annað leynd- armál, sem ég varð lengi að lifa til að komast að: Kærleikurinn sténdur aldrei í stað. Annað hvort hlýtur hann að vaxa eða minnka, eftir því sem árin líða. Og það er ekki aðeins í síðara tilfellinu, sem hann getur valdið þjáningu. Voldugasta ástin er sú, sem veldur þjáningu af því hún fer alltaf vaxandi." Þetta er ramminn, sem höf- undur leggur utan um þá mynd, er sagan sjálf bregður upp. Ég býst við, að sú mynd verði ekki hin sama í allra augum, því að tveir menn, er horfa á sömu mynd, sjá sjaldan það sama. En samt hlýtur myndin að vera fögur í flestra augum. Mér er tjáð, að í haust megi íslenzkir lesendur eiga von á fleiri þýðingum á ýmsum beztu og kunnustu skáldverkum, er til eru eftir ýms öndvegisskáld, t. d. Gösta Berlings sögu Selmu Lagerlöf. Áður hafa komið út bækur eins og Sultur Knut Hamsuns og Skapadægur Sill- anpáás. Má segja, aö íslenzkum lesendum hafi verið drjúgt í fang borið af úrválsritum Norð-' urlanda höfunda, þeirra. sem fremstir eru, á þessu ári. J. H. Stefán Jónsson: Hjónin á Hofi. Söngtextar barna. Með myndum eftir Tr. Magnússon. Útgefandi: Þórh. Bjarnason, Rvík 1940. Bls. 32. Verð: í bók þessari eru 12 kvæði, sem ort eru undir alþekktum lögum. Dregur bókin nafn af fyrsta kvæðinu. Kvæðin eru ætluð börnum og verður ekki annað sagt en að þau hafi tek- izt vel. Efnisval er við hæfi þeirra og framsetningin er ein- föld og lipur. Frágangurinn er góður. Æskan og oibeldís- steinurnar (Framh. af 2. slðu) mega íslenzk hjón ekki koma á dansleiki þeirra, þar sem allt fer prýðilega fram, slíkt virðist þó minna hlutleysisbrot heldur en að reisa fyrir þá herbúðir og selja þeim lífsnauðsynjar. Er þetta ekki furðulegur hugsunar- háttur? bandi við þennan skóla. Þegar barátta var um bannlögin um 1908 rituðu margir af kennur- um menntaskólans undir opin- ber mótmæli gegn bannstefn- unni. Þeir ætluðu auðsýnilega ekki að brenna sig á sama eldi og Sveinbjörn Egilsson. Nærri má geta, hve háskalegt það hef- ,ir verið fyrir nemendur skölans, að fá á þennan hátt einskonar opinbera hvatningu frá kenn- urum sínum um að þeir hefðu ömun á því að útiloka áfengi úr landinu. Pálmi Hannesson hóf öfluga bindindisstarfsemi í menntaskólanum, og hefir kom- izt það langt áleiðis, að jafnað- arlega mun hér um bil helm- ingur nemenda í þessum skóla vera í bindindi. Frá mennta- skólanum hefir alda bindindis- starfseminnar borizt um allt land. Eins og drykkjuvenjur og drykkjuskapur höfðu áður fyr borizt út um allt land frá menntaskólanum, varð þessi merka menntastofnun nú mið- stöð í sókn móti drykkjuskap nemenda í skólum. Ekki hefir orðið vart við að nokkur af kennurum háskólans hafi tekið við af rektorum menntaskólanna og hafið bar- áttu gegn drykkjuskap í háskól- anum. Drykkfelldu nemendurnir úr menntaskólanum í Reykja- vík hafa haldið við fornum venjum eftir því sem kringum- stæður hafa leyft. Fyrir nokkr- um árum gerðu piltar úr þeirra hóp mjög áberandi spellvirki á Þingvöllum, í ölæði, að nýaf- stöðnu stúdentsprófi og í minn- ingu þess. Skömmu síðar var Lækningastofa mín, AUSTURSTRÆTI 4, (húsi Thorvaldsensfélagsins, inngang- ur frá Veltusundi) er opin alla virka daga kl. 11—12 f. h. Sími 3232. — Heimasími 4384. IHnría Hallgrímsdóttir, læknir. Læknin^agtofn hefi ég opnað í BANKASTRÆTI 11. — Viðtalstími 2—3. Sími 2811, heima 2581. — Sérgrein: BARNASJÚKDÓMAR. Kristbjörn Tryggvason, læknir. Auglýsíng um blaðsölu barna Samkvæmt ákvörðun Barnavérndanefndar Reykjavíkur er hérmeð bönnuð í bænum blaðasala allra barna á skólaskyldu- aldri og blaðasala telpna til 16 ára aldurs. Brot gegn þessu varða sektum. Lögreglústjórinn í Reykjavík, 21. nóvember 1940. Agnar Kofoed-Hansen. Annars verður það ekki nóg- samlega brýnt. fyrir íslending- um, að Bretar eru ekki sú þjóð, sem hrakin verður héðan með neins konar ókurteisi, áreitni, fæð né kuldalegu fálæti .... Sterkasta ráðið, sem beitt verð- ur í viðureign vorri við hinn er- lenda her er, að vér sýnum þá menning og þann drengskap og sjálfstæði í háttum vorum, að vér öðlumst virðingu hans. Því ér ekki að leyna, að þjóðerni voru er hætta búin af fjöl- mennu, erlendu setuliði. En sú hætta getur hins vegar styrkt þj öðerni vort, ef rétt er á haldið. Ef allt fer að felldu, eykur hætt- an ástina á þjóðexninu og hvet- ur til ýmissa aðgerða því til þroska. Það er veigamikið at- riði, að Englendingar fylgi ís- lenzkum þjóðsiðum í íslenzkum samkvæmum, eins og íslend- ingar fylgja brezkum siðum, er þeir dveljast í Englandi. Nú er vel að muna hið forn- kveðna, að „oft er það í koti karls, sem kóngs er ekki í ranni“. Og enn er hollt að minnast hins fornkveðna orðs Jóns Loftssonar við Þorlák bisk- up helga, er hann kom með er- lendar kennisetningar og stefn- ur til hins mikla þjóðhöfðingja vors: „Heyra má ég erkibiskups boðskap, en ráðinn er ég í að halda hann að engu, og ^éigi hygg ég hann vili betur né viti en mínir foreldrar, Sæmundur hinn fróði og synir hans“. Ég ætla að Englendingar geti Kaupendur Tímans Tilkynnið afgr. blaðsins tafar- laust ef vanskil verða á blaðinu. Mun hún gera allt, sem í hennar valdi stendur til þess að bæta úr því. Blöð, sem skilvísa kaup- endur vantar, munu verða send tafarlaust, séu þau ekki upp- seld. Vinnið ötullega fgrir Fímann. nafntogað „rússagildi" við inn- töku í háskólann. Eldri mennta- menn tóku á móti unglingum með kröftugri víndrykkju. Þeg- ar leið á kvöldið, lá valur felld- ur um gólfið og undir borðum. Margir dugandi menn kenna við háskólann, en enginn þeirra vaknaði við slíkan atburð til svipaðrar umhyggju og Pálmi Hannesson, er hann tók við stjórn menntaskólans. Allmarg- ir af starfsmönnum þeirrar stofnunar munu líta svo á, að það væri of' langt gengið, ef Al- þingi byrj aði að gera ráðstafan- ir til þess að drykkfelldir stúd- entar fengju annað að starfa, en að dvelja með ræfildóm sinn í dýrustu byggingunni, sem ís- lenzka þjóðin hefir reist. IV. Ef menn geta hugsað sér ís- lenzku þjóðina í áfengismálinu eins og skipulega fylkingu, þá má líkja miklum hluta lands- manna við þrekmikla og vel æfða sveit, sem hvergi þokast. Þaö er sá hluti þjóðarinnar, sem annaðhvort notar ekki á- fengi, eða notar það á þann hátt að vera aldrei undir á- hrifum þess. Næst koma lið- sveitir, sem svigna undan sókn Bakkusar, en veita þó nokkurt viðnám. Loks koma sveitir, sem eru á algerðum flótta, með eyði- lagt líf einstaklinga og eyðilögð heimili bak við sig. Mjög mikill hluti þjóðarinnar kann að fara með vín, m. a. með því móti að nota það alls ekki. En um fjöi- marga íslendinga má segja, að (Framh. á 4. síðu) lært suma hluti af oss, engu síður en vér getum marga hluti numið af hinni miklu menning- arþjóð..... í niðurlagi ræðu sinnar beindi skólameistari m. a. eftirfarandi orðum til nemenda: .... Sennilega hefir aldrei hvílt eins mikil ábyrgð á ís- lenzkri skólaæsku, ekki sízt æsku menntaskólanna, eins og nú hvílir á því skólaári, sem fer í hönd. Hún ber ekki eingöngu sæmd skóla síns, heldur og virð- ing og frægð þjóöar sinnar í framkomu sinni og hátterni. Og aldrei hefir íslenzku þjóðinni riðið meira á því, að íslenzk æska vandi til þroska síns og menningar. Með framkomu ykkar, nemendur, vinnið þið hvern dag að ofurlitlu leyti þjóð ykkar gagn' eða ógagn, dragið úr heilsu hennar og viðnáms- þrótti eða hlynnið að þroska hennar, menning og frægð. Skólinn mun leita ýmissa ráða til þess að glæða í brjóstum yð- ar heilbrigða þjóðerniskennd, sem laus sé við hatur og' andúð í annarra þjóða garð..... Enda þótt menn greini á um gildi og tilverurétt einstakra greina hins innlenda iðnaðar, hljóta allir að vera á einu máli um að sú iðjustarfsemi, sem notar innlend hráefni til framleiðslu sinnar, sé ÞJÓÐÞRIFA FYRIRTÆKI. Verksmiðjur vorar á Akureyri Geflun og Iðunn, eru einna stærsta skrefið, sem stigið hefir verið 1 þá átt, að gera framleiðsluvörur landsmanna nothæfar fyrir almenning. G e f j u n vinnur úr ull fjölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á karla, konur og börn og starfrækir sauma- stofu á Akureyri og í Reykjavík. I ð U n n er skinnaverksmiðja. Hún framleiðir úr húðum, skinn- um og gærum margskonar leðurvörur, s. s. leður til skógerðar, fataskinn, hanskaskinn, töskuskinn, loð- sútaðar gærur o. m. fl. Starfrækir fjölbreytta skógerð og hanskagerð. lí Reykjavík hafa verksmiðjurn- ar verzlun og saumasftofu við Aðalsftræfti. Samband ísl. samvínnufélaga. Munið hína ágætu Sjainar blautsápu í V2 kg. pökkurn. Sápuverksmíðjan Sjöfn. Heildsölubirgðir hjá: SAMBMDI ÍSL. SAMVIMUFÉLACA. Vegna þess að skipi með fulltrúa utan af landi hefir seinkað, verður setningu aðalfundar félagsins FREST- AÐ þangað til kl. 9 á mánudagsmorgun 25. nóvember. Fundurinn verður í Kaupþingssalnum. STJÓMDÍ. 128 Robert C. Oliver: Æfintýri blaðamannsins 125 af sterkum handleggjum. Hún hafði ekkert ráðrúm til þess að hljóða. Feita konan, sem stóð við teketilinn, snéri sér við og horfði kæruleysislega á aðfarirnar. Tveir menn voru í óða önn að binda Lucy, en Cabera stóð og leit eftir að allt væri eins og það ætti að vera. Þetta tók aðeins örskamma stund og síðan hurfu þau öll inn í skápinn. Svo var allt eins og áður í eldhúsinu. Þegar trúboðinn kom litlu seinna til þess að vita hvort teið væri tilbúið, gaf hann konunni smábendingu, sem hún svaraði með þvi að kinka kolli. Og sið- an var teinu útdeit í nafni mannúðar- innar og kærleikans til náungans, milli allra þessara vesalings mannvera, sem þaTna voru óafvitandi að leika hlut- verk í stórum harmleik. Skömmu seinna tæmdist salurinn, konan fór úr eldhúsinu og trúboðinn safnaði saman sálmabókunum og slökkti ljósin. En Bob sat kyrr og sýndi ekkert fararsnið á sér. — Þér eruð þá hér ennþá? sagði hann. — Ég er að bíða eftir ungfrúnni, sem kom með mér. Hún hlýtur að fara að koma. Trúboðinn leit hvatskeytlega á hann. — Hún hlýtur að vera farin, ungi eyðir tímanum á svona krá. Ef ég gæti, myndi ég eyða tímanum á annan hátt. — Þú mátt ekki halda, að ég hangi hér á hverju kvöldi, sagði hann. í gær- kvöldi var ég i teveizlu. Lucy varð nú forvitin. Ef til vill mundi hann segja henni eitthvað merkilegt. — í teveizlu? — Já — í bænahúsi. Ég fer oft að hlusta á predikanir og sálmasöng. Það minnir mig á bernskuárin heima í sveitinni minni. — Hvert ferð þú á bænasamkomur? spurði hún. — Það er _hér skammt frá — viltu koma með. Ég ætlaði mér einmitt að fara þangað í kvöld. Jæja — hvað segurðu — kemurðu með? — Já, — því ekki það. — Ágætt — en mundu að segja þetta engum. Fólk myndi hæðast að okkur fyrir þetta. Bob fleygði peningunum á borðið, og siðan gengu Lucy og hann út úr veit- ingakrá China-Charleys. Þau gengu hægt eftir óþrifalegum götunum og leiddust. Þokan var þétt og gulgrá. í krókum og kimum grillti í einhverjar mannverur. á stöku stað sást ljós, en þó voru ekki margir staðir þarna, þar sem slíkt óhóf var leyft.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.