Tíminn - 07.12.1940, Qupperneq 2

Tíminn - 07.12.1940, Qupperneq 2
186 TÍMIMV, lawgardagiim 7. des. 1940 122. blað Efnalegt sjálfstæði Eltír Vígíús Guðmundsson ‘gíminn Lauyardafiinn 7. des. Tekjurnar og ráðstöfun þeirra Hér í blaðinu hefir áður verið bent á það, að tekjur ríkissjóðs hljóta að aukast gífu,rlega á þessu og næsta ári. Tekjur margra atvinnufyrirtækja og einstaklinga hafa aukizt mikið og nýtt fjör færzt í viðskipta- lífið, vegna breytinga á gjald- eyrisástandinu. Ríkið hlýtur því að fá miklu meiri tekjur nú en áður af sköttum og tollum. Skatta- og tollalöggjöf sú, er nú gildir, er við það miðuð, að veita ríkissjóði nægar tekjur til óhjákvæmilegra útgjalda á erf- iðum tímum eins og verið hafa um nokkurra ára skeið. Útkom- an varð líka þannig, að þrátt fyrir viðskiptaerfiðleikana varð tekjuafgangur hjá ríkinu árin 1935—1938, til jafnaðar um .8G0 þús. kr. á ári, og þarf því ekki að verja meinu af þeim auknu tekjum, sem ríkissjóður fær nú, til að greiða eyðsluskuldir frá^ þeim árum. Áður en þjóðstjórnin var mynduð, og jafnvel fyrst eftir það, urðu Framsóknarmenn fyrir miklu aðkasti frá Sjálf- stæðisflokknum fyrir skatta- og tollalöggjöfina. Sjálfsagt muna margir eftir. greinum Sjálfstæð- isflokksblaðanna um „skatta- og tollabrjálæðið.“ Eh þrátt fyrir allar þær ásakanir á liðnum ár- um, lagði fjármálaráðherra Sjálfstæðismanna til á síðasta þingi, að tekjulöggjöf sú, sem Framsóknarmenn höfðu komið á, yrði látin gilda áfram. Um síðustu áramót gengu í gildi lög um tollskrá. Voru þar færð saman í eina heild laga- fyrirmæli um tolla. í þessum nýju lögum vax ákveðið, að við ákvörðun verðtolls af innflutt- um vörum, skyldi telja flutn- ingsgjaldið með vöruverðinu. En með bráðabirgðaákvæði í lögunum, var fjármálaráðherra heimilað, að láta draga frá al- mennum farmgjöldum af vörum frá útlöndum þá hækkun, sem orðið hefði á farmgjöldunum vegna stríðsins, áður en 'verð- tollur yrði reiknaður af vörun- um. Þessa heimild hefir fjár- málaráðherrann enn ekki not- að. Hafa því innflytjendur orð- ið að greiða verðtoll af stríðs- farmgjöldunum. Veldur þetta mikilli hækkun á tollatekjum ríkisins, þar sem farmgjöldin á flestum vörutegundum eru nú hlutfallslega miklu hærri en áður, samanborið við innkaups- verðið á vörunum. Af skrifum Sjálfstæðismanna um tollana á undanförnum ár- um, geta menn gert sér í hug- arlund, hvort þeir hefðu látið það afskiptalaust með öllu, ef fjármálaráðherrann hefði ver- ið Framsóknarmaður, að hann væri ekki enn farinn að nota heimild Alþingis til að undan- skilja farmgjaldahækkun af völdum ófriðarins við útreikn- ing á verðtollinum. En jafnvel þótt fjármálaráð- herrann noti einhvern tíma þessa heimild, og hætti að láta reikna verðtoll af öllum þeim geysiháu farmgjöldum, sem nú eru greidd af verðtollsskyldum vörum, hlýtur að verða mikill tekjuafgangur hjá ríkinu. Þeim tekjuafgangi þarf að verja á réttan hátt. í útvarpsræðu, sem Hermann Jónasson forsætisráðherra flutti 1. des. síðastliðinn, lagði hann áherzlu á það, að fjárhagslegt sjálfstæði væri grundvöllur hins stjórnarfarslega og menningar- lega sjálfstæðis þjóðarinnar, og því væri áríðandi að fara rétt með það fé, sem þjóðinni berst nú í hendur. Um þetta fórust forsætisráðherranum orð á þessa leið: „Það væri hróplegt glap- ræffi, ef viff nú færum gá- lauslega með þá fjármuni, er viff kynnum aff afla, og viff myndum sennilega seint eða aldrei bíða þess bætur.“ Ráðherrann benti á það, að úr augnabliksléttúð í þessum efnum „gæti orðiff það ský, sem Menn nota mikið orðið sjálf- stæði sem tákn, er merki fag- urt hugtak eða eftirsótt tak- mark. Einn stjórnmálaflokkur- inn kennir sig við sjálfstæðið — í orði. En hvað gera einstaklingar og þjóðarheildin til þess að upp vaxi og skapist sem flestir sjálfstæðir menn? Mjög lítið. Nú er óðfluga stefnt að því víðast um heim að gera ein- staklingana sem háðasta heild- inni — samanþjappaða sem verkfæri undir bæja- eða ríkis- valdi eða auðvaldi örfárra ein- staklinga, þótt dálítið misjafnt sé í hinum ýmsu löndum. Það er ekki efamál, að ríkið eða aðrir heildarhópar eru á vissan hátt sterkari eftir því sem þeir eru betur samstilltir. En þetta má verða á tvennan hátt og er hinn mikli eðlis- munur á hvern háttinn það verður. Annars vegar er t. d. rík- isvald, sem með alls konar höft- um, nefndum, „ráðum“, „skipu- lagningu", skriffinnsku og margs konar flækjum verður sterkt með því að gera þegnana sem minnst sjálfstæða, en sem mest ófrjálsa. Hins vegar eru vel sjálfstæðir einstaklingar,sem sjá sjálfum sér og góðum mál- efnum borgið með því að mynda sjálfir stærri eða minni félags- heildir. Sameinaðir með frjáls- um vilja . mynda þeir þannig sterkt félagsvald, sniðið eftir eigin þörfum. Þannig auka ein- staklingarnir sjálfstæði sitt og eigin mátt til framkvæmda. En þjóðfélagið vanrækir að kappkosta sköpun og uppeldi sjálfstæðra manna. Einnig er vanrækt að glæða skilninginn á þeim sterka mætti, sem fé- lagsvald sjálfstæðra og vel þroskaðra einstaklinga er, þó er byrgt gæti sól og sumar frelsis- ins um langan aldur.“ Þessi sannindi ættu allir landsmenn að hafa í huga og hegða sér eftir þeim, jafnt ein- staklingarnir, sem nú fá aukið fjármagn til umráða, og full- trúar þjóðarinnar á Alþingi. Á næsta þingi verða væntan- lega teknar ákvarðanir um sjálfstæðismálið, sem svo er nefnt. Þá þarf einnig að ráð- stafa þeim tekjuafgangi, sem fyrirsj áanlega verður hjá ríkis- sjóði. Skynsamleg meðferð þess fjár er nauðsynlegur þáttur í bví, að tryggja þjóðinni stjórn- arfarslegt sjálfstæði á kom- andi árum. Sk. G. Hin pólska þjóff hefir oft þolað mikla kúgun, en sjald- an mun hún hafa búiff viff öllu meiri harffýðgi en hún er beitt um þessar mundir. Eft- irfarandi grein, sem nýlega birtist í „The Times“ og er lauslega þýdd og stytt í þýff- ingunni, gefur nokkura hug- mynd um, hversu erfiff kjör Pólverja munu vera. — Rúmt ár er liðið síðan Pól- landsstyrjöldinni lauk. Þjóð- /e'rjar hertóku um helming landsins með nærri 23 millj. í- búa. Þeir skiptu svo aftur þess- um landshluta í tvennt. Annan '■relminginn með tæplega 11 millj. íbúa, þar af 600 þús. Þjóð- verja, sameinuðu þeir ■ Þýzka- landi. Hinn helmingurinn var settur undir sérstaka stjórn með beim ummælum, að þar ætti að /era heimkynni pólsku þjóðar- innar í framtíðinni. Þjóðverjar sameinuðu Þýzka- landi héruðin, sem höfðu verið prússnesk fyrir 1918, allmikið landsvæði, sem áður hafði ver- ið rússneskt, og nokkur héruð vestan við Krakov, sem áður höfðu verið austurrísk. Nálega helmingurinn af því landi, sem var sameina,ð Þýzkalandi, hefir aldrei áður tilheyrt þýzka rík- inu. Landið, sem hefir verið sameinað Þýzkalandi, nær yfir margt að þakka í þessu síðara, sa'mvinnufélögunúm o. fl. fé- lagssamtökum. Það heyrist varla um, að nokkur af hinum mörgu menn- ingartækjum nútímans séu not- uð neitt verulega í þá átt að ala upp sjálfstæffa menn. Hvár heyrist um slíkt í skólum, út- varpi, dagblöðum, leikhúsum eða hreyfimyndahúsum? Eins og ég minntist nýlega á í grein í Tímanum eru menningartæk- in of oft notuð til þess að heimska almenning, ala upp hópsálir og til þess að blinda sýn á ýmis helztu verðmæti. Jafnvel eru þau beinlínis notuð til þess að sópa stórgróða í vasa örfárra manna (t. d. hreyfi- myndahúsin) og oft þá unrleið til að veikja viðnámsþrótt dóm- greindar og annars þroska ein- staklingannna. Það er rétt — þó að það sé hart — að menn- ingartækin eru ósjaldan notuð til að auka múgmennskuna eða múgsefjunina, sem sjálfstæði einstaklinganna stafar máske meiri hætta af heldur en nokkru öðru. Þau eru notuð til þess að eyðileggja menninguna. Alþekkt er að margir gera sér sérstakt far um að gera gælur við heimsku og ósjálfstæði annarra til þess að hafa sem mestan á- góða af slíku. Jafnvel þekkjast heilir stjórnmálaflokkar á því sem höfuðeinkenni sínu, að vera stöðugt á harðaspretti undan brekkunni við að elta minnst þroskuðu kjósendurna, til þess að reyna að fá atkvæði þeirra á kjördegi. Þetta gera þeir í stað þess að standa eða falla með góðum málum og láta þá minna þroskuðu koma til þeirra, sem lengra eru komnir á þroska- leiðinni. Sjálfstæðið þykir ennþá fag- urt í orði, en er þess minna hlynnt að því á borði. Einn sterkasti þáttur þess, að vera sjálfstæður maður, er að vera vel efnalega sjálfstæffur. Sá,sem alltaf þarf að lifa á snöpum hjá öðrum og á lífsafkomu sína og sinna undir sveitarstjóxnum, bitlingum frá bæja- eðá ríkis- völdum eða öðru þess háttar, getur tæpast verið frjáls; djarf- ur og sjálfstæöur maður. Hann verður sí og æ að vera að beygja af þeirri braut, sem hann hefir máske langað til að fara. Loks er hann kominn svo nærri skriðdýrunum á margan hátt í lífsbreytni sinni, að ekki aðeins allir finna aumingjaskap hans, heldur flökrar honum hvað kola- og málmnámurnar og iðjuverin í Efri-Schlesiu, Tes- chen, Dombrowa og Sosnowiec, vefnaðar-miðstöðvarnar í Lodz og nokkur auðugustu landbún- aðarhéruð hins gamla Póllands. Hin pólska Efri-Schlesia hefir verið sameinuð Austur-Prúss- landi. En meginhluta hins her- numda lands, sem hefir verið sameinað Þýzkalandi, hefir ver- ið skipt í tvö fylki (Reichs- gaue), Wartheland, undir stjóm hins alkunna Greisers, fyrrum forseta senatsins í Danzig, og Danzig-Westpreussen, undir stjórn hins enn þekktara För- sters, fyrrverandi leiðtoga naz- ista í Danzig. Förster hefir frá fyrstu tíð verið mjög fjandsam- legur Pólverjum. Á þeim tímum þegar nazistar í Þýzkalandi sótt- ust eftir vinfengi Pólverja gat Förster ekki stillt sig um að velja þeim hin háðulegustu orð. Raus- chning segir, „að þegar Förster hafi farið mildustum orðum um Pólverja, hafi hann kallað þá lýs.“ í ræðu, sem Förster flutti í Bromberg 27. nóv. 1939 sagði hann m. a.: „Á næstu ár- um verður það mitt glæsta hlut- verk að afmá allt, sem minnir á Pólland, hvað svo sem það kann að vera.“ Ennfremur sagði hann: „Hver sá, sem tilheyrir hinni pólsku þjóð, verður að yfirgefa landið.“ mest sjálfum við þeim beinum, sem hann og hans nánustu verða að sætta sig við, sér til lífsframfæris. Þetta er þó aðal- lega á meðan sjálfstæðiskennd- in er að reitast úr mönnum. Það halda margir því fram, að örðugt sé íyrir fátæka ung- linga að verða að efnalega sjálf- stæðum mönnum. Víst kostar það oft sjálfsafneitun og mikla áreynslu. En oft borgar sig vel að leggja á brekkuna og ná þeim tindi, sem ætlað er að klífa. Og viljaþrek og kjarkur eflist venjulega við hverja sigr- aða þraut. Hver meðalmaður, sem ætlar sér að verða efna- lega sjálfstæður, getur vel orðið það á miðjum aldri — vilji engin sérstök óhöpp til. En til þess að verða efnalega sjálf- bjarga af sinni eigin vinnu þarf sérstaka aðgætni og iðjusemi, einkum meðan efnin eru engin. Það eru fæstir, sem athuga, hve dagleg eyðsla á smámunum eru miklir peningar, þegar saman er safnað um langan tíma. Tökum til skýringar þessu aðeins eitt dæmi um mjög al-* genga eyðslu ungs fólks: tóbaks- reykingarnar. Byrji 15 ára ung- lingur að reykja sígarettur og reyki þær til 30 ára aldurs, og noti hann sem svarar hálfum Commánderpakka á dag til jafnaðar, sem þykir ekkert sér- staklega mikið, þá væri hann með núverandi búðarverði í Reykjavík á þessum vindlingum, búinn á þessum 15 árum að reykja fyrir kr. 4653,75 miðað við 365 daga á ári. Hefðu pen- ingarnir verið settir á hagan- lega vöxtu jafnóðum og þeim var eytt, þá ætti þessi 30 ára maður um sjö þúsund krónur í sjóði, aðeins fyrir að spara þennan eina útgjaldalið og varðveita aurana. Og hver vill halda því fram, að 30 ára mað- urinn sé ekki eins sæll og þrosk- aður, þó að hann hafi engan vindling reykt? Þó að sjö þús- und krónur sé ekki há upp- hæð nú á dögum, þá eru þær þó góður styrkur fyrir hvern frum- býling, að eiga þær til hjálpar, þegar hann myndar sitt eigið heimili. En ávaxti hann svo á- fram þessar krónur í tryggum sjóðum og leggi til hliðar í við- bót sem svarar þessum 85 aur- um á dag, þar til hann er 45 ára, þá er eignin orðin með vöxtum og vaxtavöxtum um 20 þúsund krónur. Þó að rúmsins vegna sé aðeins látið nægja þetta eina dæmi, þá eru nóg önnur dæmi til úr dag- legu lífi fjöldans nærtæk um það, hvernig má með vakandi áhuga og stefnufestu verða efnalega sjálfstæður maður fyrr eða síðar á lífsleiðinni. Og meðan þjóðfélagið er þannig, að einkaeign er svo miklu ráð- andi að sem flestir þegnar þess Hitler sagði í ríkisþinginu 17. maí 1933: “Sú trú seinustu aldar, að hægt væri að gera Þjóðverja úr Pólverjum og Frökkum er framandi fyrir oss.“ Það er nú fyrst ljóst, hvað hann meinti. Það á að gera löndin þýzk með því að gjör- eyða fyrri íbúum þeirra, en ekki með því að reyna að afmá þjóð- areinkenni þeirra. Landeignir, sem Pólverjar áttu í hinum her- teknu héruðum, sem hafa verið sameinuð Þýzkalandi, hafa raunverulega verið teknjar af þeim og jarðirnar settar undir sérstaka stjórn (Zwangsver- waltung, samkvæmt tilskipun frá 12. febrúar 1940.) Jafnframt hefir verið hafist handa um brottflutning íbúanna. Þetta verkefni er vitanlega það um- fangsmikið og torvelt, að það verður ekki leyst eftir neinum föstum reglum, enda hafa lang- flestar þær tilskipanir, sem um þetta hafa verið settar, svo- hljóðandi ákvæði: „Þar, sem lög ná ekki beint yfir eitthvert til- felli, skal ráðið fram úr því samkvæmt anda þeirra.“ Útrýming hinna pólsku íbúa byrjaði meðal hinna menntuðu stétta, stórjarðeigenda, lækna, lögfræðinga, kennara, presta og verzlunarmanna. Þannig átti að svipta pólsku þjóðina foringj- um hennar. Þúsundir þeirra voru teknir af lífi fyrstu mán- uði hertökunnar, tugir þúsunda af þeim hafa síðan verið fluttir til þess landshluta, sem er ætl- aður sem heimkynni pólsku bjóðarinnar í framtíðinni. Brátt náði þessi útrýming einnig til séu vel sjálfbjarga efnalega. Höfuðókostir séreignafyrir- komulagsins koma verulega að skaða, þegar flestir eru ósjálf- bjarga öreigar, en örfáir ein- stakir menn hafa mestöll auð- æfin í einkaeign sinni. Það er hættulegt, meðal annars vegna þess, að stórríkir verða fremur fáir, nema þeir, sem eru hálf- gerðir óþokkar að meira eða minna leyti. Og þjóöfélag, sem samanstendur aðallega af „miljónerum og þrælum“, er á glötunarinnar barmi. Má um slíkt þjóðfélag segja með réttu, svipað og Bólu-Hjálmar kvað forðum um Akrahrepp: „Eru þar flestir aumingjar, en illgjarnir þeir, sem betur mega.“ Afleiðingarnar af misskipting auðsins er eitthvert mesta böl nútíðarmenningarinnar. En séu sem allra flestir einstaklingar vel sjálfstæðir efnalega eykur það farsæld, ekki eingöngu þeirra, sem eru það, heldur líka öryggi, afkomu og margs konar menningu alls þjóðfélagsins. Meðal annars verður þá miklu hægara fyrir almenning að vera sjálfur þátttakandi í atvinnu- fyrirtækjunum, eins og er svo heilbrigt að sé, að sjómaðurinn eigi hlut sinn í aflanum og helzt í skipinu líka; verkamaður í sveit eigi kindur og hross með búi bóndans, iðnaðarmaðurinn eigi áhöld og fl. í verkstæðinu o. s. frv. Og þá er ekki sízt ánægjulegt fyrir ungan og vel- vinnandi mann að vinna vel og spara á beztu árunum með það fyrir augum að geta haft það hægara og frjálsara, þegar líður á æfina. En fyrst að þetta er svona, þá væri nú líklegt, að þjófffélagið styddi að því að gera sem flesta þegna sína efnalega sjálfstæða. En á slíku ber fremur lítið. Miklu frekar fá margir ámæli fyrir nurl og nízku, sem hafa viljaþrek, djörfung og fram- sýni til þess að neita sér um hverskonar léttvægt glys, gling- ur og eiturlyf, en kappkosta að draga saman í sjóð þá aura, sem þeir geta. Skólar, dagblöð o. fl. menn- ingartæki gætu haft mikil á- hrif á, að fleiri en nú gera, legðu stund á að verða efnalega sjálf- stæðir menn. Þau gætu m. a. haft áhrif á almenningsálitið, að meiri heiður þætti að því að vera iðjusamur og sparsamur og reyna af sjálfsdáðum að verða efnalega sjálfstæður, frekar en eins og undanfarið hefir jafn- vel. þótt mest um vert, að vera sem ■ duglegastur að heimta af öffrum, vinna sem minnst og eyða sem mestu og sýna á sér og sínum sem mestan „flottræf- ilshátt". Til þess að verulega mikill árangur fáist, af því að gera sem flesta efnalega sjálf- stæða, þarf strax að byrja á verkamanna. Það var byrjað í Gdynia (sem Þjóðverjar hafa skírt Gotenhafen), þar næst í Posnan og síðan var allstórt landsvæði hreinsað af hinum pólsku íbúum. Brottflutning- arnir eru í höndum Himmlers og leynilögreglunnar, Gestapo. Harðýðgi er ekki spöruð. í marzmánuði siðastliðnum voru Þjóðverjar búnir að flytja í burtu um 700 þús. Pólverja og Gyðinga, nú mun vera búið að flytja í burtu rúmlega eina milljón. í hinum ægilegu kuld- um í janúar síðastliðnum, fóru daglega 10 járnbrautarlestir með fólk úr hernumdu héruð- unum, sem sameinuð voru Þýzkalandi, til hinna fyrirhug- uðu heimkýfina pólsku þjóðar- innar. Iðulega voru notaðir gripavagnar til flutninga. Það er kunnugt, að stundum tóku flutningarnir 18 daga og að margt fólk fraus í hel. Þeir, sem af komust, rændir eignum og allslausir, komu til staða, þar sem engar vistir voru til. Hin þýzka fyndni er jafnvel enn verri en hin þýzka grimmd. í sumum tilfellum voru fórnar- lömbum greiddar bætur með ríkisbankaseðlum, sem höfðu verið teknir úr gildi fyrir 10 ár- um síðan. í Posnan var Gyðing- um, sem áttu að fara til Luber- ton, leyft að taka með sér dá- lítiö af munum sínum, og voru þeir látnir setja þennan far- angur í vöruflutningavagna. En þeir voru síðan leystir úr tengsl- um við lestina rétt áður en hún fór af stað. Bændabýli, hús eða verk- börnunum. Mætti þá ef til vill hafa til hliðsjónar þá þjóð, sem er einna jafnbezt menntuð allra þjóða og flestir einstaklingar vel efnalega sjálfstæðir — Svíana. Þeir byrja strax á börnunum. Eitt gott dæmi um, hvernig þeir reyna að glæða söfnunar- þrá barnanna og hjálpa þeifft til þess að byrja að eignast eitt- hvað, er það, að Póstbankinn, sem er dreifður með sín útibú við hvert pósthús um land allt, gefur hverju ungbaxni spari- sjóðsbók með tíu krónum í, er ávaxtast þar til barnið stálpast. En sé ekkert lagt inn í bókina frá barnsins hálfu né aðstand- enda þess innan viss árafjölda, þá gengur bókin, með því sem í henni er, aftur til bankans. En hvað lítið, sem bætt er við í bókina, þá verður hún varan- leg eign barnsins. Léttir þetta mjög og örfar byrjunarsöfnun barnanna — hvetur þau til þess að varðveita vel aurana, sjálfum sér til hagsældar í framtíðinni. Nú árar óvenjulega hér á landi að því leyti, að hinir sorg- legu heimsviðburðir valda oss íslendingum öflun stóraukins krónufjölda. Ef vér yrðum nú svo lánsamir, að sleppa við eyðileggingu morðtólanna á landi voru, þá er ekki ósenni- legt, að íslenzka krónan verði í nokkuð háu verði eftir stríðið. Það eru því margfaldar ástæð- ur, einmitt nú, fyrir einstakling- ana að varðveita vel þær krón- ur, er þeir afla. Það er mikið talað um sjálf- stæði þjóðarinnar nú á dögum. En hvaða gagn er að sjálfstæði í orði, ef einstaklingar hennar eru ekki þroskaðir og efnalega sjálfstæðir menn? Sjálfstæðið getur þá jafnvel orðið hættu- legt. ísland og fámenni þjóðarinn- ar er sérstaklega vel lagað til þess að ala upp sjálfstæða menn og þróttmikla, en ekki skálka og skækjur, sem hætt er við að myndist óeðlilega mikið af sem afleiðing af örbirgð, menntunarskorti — og stefnu- leysi. Auðvitað er nauðsynlegt að einstaklingshyggjan verði ekki of mikil. Félagsþroskinn þarf að haldast í hendur við einstaklingss j álf stæðið. Það er vonandi liðinn sá tími, að þjóðfélagið og margar helztu stofnanir í því verðlauni sérstaklega ráðleysingjana og vanskilamennina á kostnað ráðdeildar- og skilamannanna. Það er óskandi, að þjóðfélagið fari að vakna betur en áður til vits um það, að þess eigin traustustu hornsteinar eru: Sem allra flestir einstaklingar efnalega sjálfstæffir. V. G. ÚtbreilSill Tímaim! smiðjur hinna burtreknu Pól- verja og Gyðinga, ásamt til- heyrandi birgðum, verkfærum, húsgögnum, jafnvel fatnaði, voru fengnar í hendur Þjóðverj- um, sem í skáldlegum blaða- skrifum eru kallaðir „siðprúðir, starfsamir menn“. Hinn þýzki minnihluti, sem var í þessum borgum eða héruðum, fær nægju sína af herfanginu og skemmtuninni, sem hin kynvill- ingslega grimmd veitir. Því fólki fjölgar líka stöðugt, sem nú kýs að muna hinn þýzka uppruna sinn. enda sæta þeir, sem eru af þýzku ætterni, — hversu fjarlægt, sem það er, — jafnvel enn verri meðferð en Gyðingar, ef þeir neita að telja sig Volksdeutsche. Þá eru fluttir til þessara borga eða héraða Þjóðverjar, sem hafa verið búsettir í löndum, er nú hafa komizt undir vald Rússa. Um 70 þús. Þjóðverjar hafa ver- ið fluttir úr Eystrasaltslöndum og hafa þeir aðallega verið látn- ir taka sér bólfestu í hinum „hreinsuðu“ borgum. Um 70 þús. Þjóðverjar frá Ukrainu hafa verið látnir setjast að í þorpun- um, aðallega austan við landa- mæri Þýzkalands, eins og þau voru 1914. Þá verða um 150 þús. Þjóðverjar frá Bessarabíu og Bukovina fluttir til þessara hér- aða. Þá er ráðgert að flytja Þjóðverja frá Vestur- og Suð- ur-Þýzkalandi, £ar sem land- þrengsli eru orðin mest, til þess- ara héraða. Það virðist ekki ráðgert að flytja heim Þjóð- verja frá Rúmeníu, Ungverja- landi og Júgóslavíu. Innan „THE T I M E S“; Stjórn Þjóðverja í Póllandi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.