Tíminn - 07.12.1940, Qupperneq 3

Tíminn - 07.12.1940, Qupperneq 3
T22.' JjtTatf TÍ>IIM, laiigardagmM 7. dcs. 1940 187 A N N A L L Afmæli. Pétur Sigfússon, kaupfélags- stjóri á Borðeyri, er fimmtugur 9. desember næstk. Hann er sonur Sig- fúsar Jóns- sonar og Sig- ríðar Jóns- dóttur. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum fyrst á Bjarnar- stöðum í Mývatnssveit og síðan á Halldórsstöðum í Reykjadal. Fluttu þau hjón að Halldórs- stöðum laust fyrir síðustu alda- mót, og hafa þau og börn þeirra löngum verið kennd við þá jörð. Sigfús á Halldórsstöðum var dóttursonur Skarða-Gísla, hins þjóðkunna skarpgáfaða al- þýðuskálds; en að langöfum átti hann sr. Jón Þorsteinsson í Reykjahlíð og Helga Ásmunds- son bónda á Skútustöðum, sem hvor um sig varð ættfaðir fjöl- menns ættbálks, sem kenndur er við .ættaróðalið. Sigfús var einkennilegur maður og merki- legur um margt. Þó seint sé, skal hans hér að nokkru minnzt. Hjá honum voru sameinuð mörg — jafnvel ólík — ættar- einkenni. Hann var lágur mað- ur vexti, en þó strax á unga aldri talinn með sterkustu mönnum, og svo snar, fimur og stæltur, að af bar, enda mikill glímumaður. Léttleika sínum, ásamt gneistandi lífsfjöri og gleði, hélt hann til hins síðasta. Hann var raddmaður mikill, listTænn að gáfum, en engu að síður verkmaður mikill við erf- iðisvinnu, og átti sér heilbrigð- an sjálfstæðis- og bóndametn- aðar, sem bar þann ávöxt, að þegar Sigfús, eftir langvinnan hrakning við húsmennskukjör, eða búskap á lélegum heiðar- býlum, fékk að lokum góða bú- jörð, varð hann strax góður bóndi og sat jörð sína með prýði. Enda gerðist hin stóra fjölskylda þá sterk að vinnu- krafti, og var samtaka um gengi heimilisins, eins og jafnan áður. Sigfús var örlyndur maður og ölkær, mikill dýravinur, fjár- maður ágætur og hinn rnesti hestamaður. Hefir svo verið um marga Reykhlíðinga. Þorgils gjallandi var móðurbróðir Sig- fúsar. Svipaði þeim í mörgu saman sem dýravinum. Báðir áttu þeir óvenjulegan næmleik, til að skilja og meta eiginleika skepnanna, sem þeir umgeng- ust, og þá fyrst og fremst að búa þannig að reiðhestinum, að dásamlegir eðliskostir íslenzka gæðingsins fengi notið sín. hinna veikbyggðu ríkja mynda slíkir minnahlutar áhrifamik- ið þýzkt setulið. Eins og áður segir, hefir rúm- lega ein milljón Pólverja og Gyðinga verið flutt til þess hluta hins forna Póllands, er Þjóðverjar hafa ákveðið sem framtíðarheimkynni hinnar pólsku þjóðar. Þessi landshluti er' fátækur af náttúrugæðum og hefir fjölmenna höfuðborg, sem er í rústum. Atvinnu- og afkomuskilyrðin hrökkva því skammt. En nazistar eru ekki umhyggjulausir. „Atvinnuleys- ingjar“ eru þvingaðir til vinnu í Þýzkalandi. Oft og tíðum er bæjar- og sveitarstjórnum gert að skyldu að útvega ákveðinn fjölda verkamanna til vinnu í Þýzkalandi. Þannig hefir um ein milljón hinna hæfustu málmverkamanna, vélfræðinga, landbúnaðarverkamanna og heimilisþjóna verið flutt til Þýzkalands, en án hagnaðar fyrir fólkið, sem eftir er. Þótt gefið hafi verið loforð um að peningasendingar heim myndu leyfðar, jafnvel allt að 100 zloty eða 66 kr. á mánuði, hefir ekk- ert orðið af því, þar sem heild- arlaunin hafa verið um helm- ingur þeirrar upphæðar og- ekki meira en hrokkið fyrir fram- færslukostnaði verkamahnanna. Gyðingar eru ekki fluttir til Þýzkalands, en þeir eru neydd- ir til harðrar, niðurlægjandi og oft fullkomlega þýðingarlausrar vinnu, án nokkurs tillits til hæfni og getu þeirra. Verksmiðjur, sem eru í þeim hluta Póllands, sem er ætlaður Hygg ég, að þeir hafi báðir sótt fyrirmynd sína sem hestamenn, til móðurfrænda. Dýrasögur Þorgils gjallaínda eru margar alveg einstæð listaverk, sem lofa meistarann. Um Sigfús er það aftur einmæli þeirrá, sem þekktu, að þeir hafi engan reiðmann séð, hafa eins á valdi sínu að láta hest sinn leggja fram allt það bezta og mesta sem hann átti til, að fegurð gangs og flýti. Er hinum eldri mönnum margt minniststætt frá fyrri tímum, sem sannar þessa umsögn. Sigríður, kona Sigfúsar, er dóttir Jóns Hinrikssonar skálds á Helluvaði og Fi'iðriku Helga- dóttur Ásmundssonar á Skútu- stöðum. Giftust þau ung að aldri og bjuggu lengi við þröng kjör. En hjónaband þeirra og heimilislíf var indælt og ágætt. Skortur margra lífsþæginda og jafnvel lífsnauðsynja hvarf eins og dögg fyrir sólu í heim- ilishlýjunni og birtunni. Sigríö- ur er glæsileg og mikilhæf skap- festukona, sem myndi hafa skipað sæti sitt með prýði á hvaða tröppu mannfélagsins, sem það hefði staðið. Hún dvel- ur nú — 84 ára gömul — hjá dóttur sinni og tengdasyni, að Hömrum í Reykjadal. En Sigfús er látinn fyrir allmörgum árum. Ég hefi haft þennan formála að afmæliskveðju til Péturs Sigfússonar sökum þess, að ég tel, að hann hafi yfirleitt erft beztu kosti foreldra sinna, og er honum þá þegar að nokkru lýst. Pétur tók við búskap af föður sínum á Halldórsstöðum 1912. Var hann áhugasamur og frarn- gjarn bóndi. Árið 1920 flutti hann til Húsavíkur og gjörðist sölustjóri Kaupfélags Þingey- inga og seinna féhirðir og inn- heimtumaður. Var hann jafnan fulltrúi kaupfélagsstjórans, ef hann var frá störfum. Pétur naut mikils trausts og vinsælda hjá félagsmönnum og sam- starfsmönnum sínum. í ársbyrj- un 1935 tók Pétur við fram- kvæmdastjórastöðu hjá Kaup- félagi Hrútfirðinga og flutti til Borðeyrar. Er hann kaupfélags- stjóri þar síðan og hefir félag- inu vegnað mjög vel undir framkvæmdarstjórn hans. Pétur er fríð'ur maður og vel á sig kominn, enda var hann á yngri árum einn af fremstu og fegurstu glímumönnum lands- ins. Var hann einn meðal þeirra, sem sýndu íslenzka glímu víða um Norðurálfu, þeg- ar Jóhannes Jósefsson vann að kynning íslenzku glímunnar. Voru þeir allir Halldórsstaða- bræður vaskir og listfengir glímumenn svo af bar. Hann er gleöimaöur, söngvinn og hesta- maður, æins og þeir feðgar allir — og mikill verkmaður. í átthögum sínum tók Pétur Pólverjum til frambúðar, eru því aðeins starfræktar áfram, að það brjóti ekki í bág við hagsmuni Þjóðverja og áætlan- ir þei'rra; annars eru vélar þeirra fluttar til Þýzkalands eða brotnar niður í málmvinnslu. Skógar eru höggnir riiður, án tillits til hyggilegrar skógyrkju í framtíðinni. Göring launar nú gestrisnina, en honum vaT stundum áður fyrr boðið í veiði- ferðir til Póllands. Hér eftir er Þjóðverjum einum leyfilegt að stunda veiðar til skemmtunar í Póllandi. Uppskera þessa árs í þeim héruðum, sem eru ætluð Pólverjum til búsetu, mun full- nægja þörfum íbúanna, en naz- istar munu koma því þannig fyrir, að hungrið sverfi fyrst að þeim, sem eru sjálfsagðastir til að þola það, samkvæmt heims- skoðun þeirra. Herinn hefir for- gan'gsréttinn, síðan koma stormsveitirnar, ríkis-þýzkir (Reichsdeutsche) og almúginn (Wolksdeutche).Pólverjar koma fyrst þar á eftir, og loks koma Gyðingar á eftir þeim, ef allt er þá ekki upp étið. Jafnhliða hinu fjárhagslega niðurrifi, er unnið dyggilega að því að uppræta pólska menn- ingu. Pólskum háskólum er lokað, menntastofnanir lagðar niður, bókasöfn, minjasöfn og minnismerki eyðilögð. Hinum verðmætu munurn hefir annað- hvort verið hnuplað eða þeir eyðilagðir. Markmiðið er að láta sögu Póllands gleymast og eyði- leggja hið andlega líf þess. Þýzkir menntamenn, sem höfðu heimsótt pólskar menntastofn- Milú.. / * eXt /ruœt, Saga Islendinga í Vesturheími Munið að tryggja ykkur í tíma söguna um mestu æfintýri íslendinga á seinni öld: LANDNÁM ÞEIRRA í VESTURHEIMI. Þetta ritverk þarf að vera til í sem allraflestum heimilum á ís- landi. Gerist áskrifendur hjá umboðsmönnum Þjóðvinafélags- ins og menntamálaráði. Reiaskínn Nýkomið mikið úrval af öllum tegundum refaskinna. * Sérstaklega LJÓS ALSILFURSKINN. L. R. í. Skiimasalan. Hverfisgötu 4. Sími 1558. allmikinn þátt í stjórnmála- starfsemi og kaupfélagsmálum héraðsbúa. Fylgir hann málum jafnan með áhuga og fullum heilindum. Hann er vel máli farinn og ræðumaður góður. Langsamlega mestur hluti af starfstíma hans og starfsorku hefir helgast samvinnustarf- seminni. Þegar í bernsku mun hugur hans mjög hafa mótazt af áhrifum frá umhverfinu; en þá var svq komið málum i átt- högum hans, að „Ófeigur i Skörðum og félagar" höfðu lagt hnefann á borðið og fært þeim ríka sanninn heim. Forvigis- menn félagsmálanna voru sú fyrirmynd, sem ungir menn og hrifnæmir kusu sér. Mun Pétri þá þegar hafa oröið ljóst á hvaða vettvangi hann vildi anir á hinu pólsk-þýzka friðar- tímabili, fara nú til baka og stela þeim verðmætum, sem þeim höfðu verið sýnd sem gestum, og finna að því, ef þeir sakna hluta, sem vakið höfðu athygli þeirra. Á „vináttutímabilinu“, í fe- brúarmánuði 1936, kom þýzki ráðherrann Frank til Varsjá og ræddi með eldheitum orðum um þýzk-pólska samvinnu. Þessi sami maður er nú forseti stjórn- arinnar í þeim landshluta, sem Pólverjum er ætlaður. Sú stjórn situr í Krakow, því að Varsjá var fyrir ári síðan skotin í rústir með ráðnum hug. Stjórn Franks er óskipuleg og ruglingsleg og ekki til sóma fyr- ir hann né aðstoðarmenn hans. Raunverulega er þar um að ræða þrjár óháðar stjórnar- deildir, — herinn, leynilögregl- una Gestapo, og hina borgara- legu stjórn. í fyrstu var augljóslega ætl- azt til, að þessi landshluti yrði einskonar verndarríki undir pólskri leppstjórn. En ennþá hefir Þjóðverjum ekki tekizt að uppgötva neinn pólskan Quis- ling og á nazistasamkortiu í Krakow, 15. ágúst síðastliðinn, las Frank eftirfarandi yfirlýs- ingu: „Fyrir nokkrum dögum ákvað leiðtoginn, að héðan í frá beri ekki að líta á þetta landsvæði sem hertekið land, heldur sem óskipta hluta hins stórþýzka á- hrifasvæðis. Enginn mun í framtíðinni fá atvinnu hér, sem ekki er hinn traustasti og á- (Framh. á 4. síðuj Munið hína ágætu Sjafnar blautsápu í J/2 kg. pökkum. Sápuverksmiðjan Sjöin. lleildsölubirgðii' hjá: SAMBANRI ÍSL. SAMVIIVMJFÉLAGA. helzt vinna að almannamálum. Allir, sem þekkja Pétur Sigfús- son vel, vita, að nú er hann meðal starfhæfustu og traust- ustu fulltrúa samvinnustarf- seminnar í landi voru. Pétur er kvæntur Birnu Bjarnadóttur sölustjóra K. Þ. í Húsavík. Bjarni Bjarnason var mikill gáfu- og fræðimaður, og hið mesta göfugmenni; kona hans var Marja Guðmundsdótt- ir frá Brettingsstöðum á Flat- eyjardal — merkiskona. Frú Birna er hin mætasta kona, svo sem hún á ætt til. Eru þau hjón bæði hin glæsilegustu. Þau eiga 6 börn og hafa einnig alið upp fósturson. Heimili þeirra hefir löngum verið mikið at- hvarf vandabundnum gamal- mennum. Pétur Sigfússon er svo ham- ingjusamur að eiga enn góða starfskrafta og jafnframt þýð- ingarmikið hlutverk að vinna, bæði sem heimilisfaðir og þjóð- félagsþegn. Til hans beinast nú hlýjar kveðjur og árnaöaróskir. Enda þott menn greini á um gildi og tilverurétt einstakra greina hins innlenda iðnaðar, hljóta allir að vera á einu máli um að sú iðjustarfsemi, sem notar innlend hráefni til framleiðslu sinnar, sé ÞJÓÐÞRIFA FYRIRTÆKI. Verksmiðjur vorar á Akureyri Gefjun og Iðunn, eru einna stærsta skrefið, sem stigið hefir verið í þá átt, að gera framleiðsluvörur landsmanna nothæfar fyrir almenning. G e I j u n vinnur úr ull fjölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á karla, konur og börn og starfrækir sauma- stofu á Akureyri og í Reykjavík. Iðunn er skinnaverksmiðj a. Hún framleiðir úr húðum, skinn- um og gærum margskonar leðurvörur, s. s. leður til skógerðar, fataskinn, hanskaskinn, töskuskinn, loð- sútaðar gærur o. m. fl. Starfrækir fjölbreytta skógerð og hanskagerð. fí Reykjavík hafa verksmiðjurn- ar verzlun og saumastofu við Aðalstræti. Samband ísl. samvinnuiélaga. Kjörfuiuflur Prestskosning fyrir Laugarnesprestakall í Reykjavíkur- prófastsdæmi fer fram sunnudaginn 15. þ. m. í Laugarnesbarna- skóla og hefst kl. 10 f. h. Umsókn umsækjanda og umsögn biskups, ásamt kjörgögn- um, eru kjósendum til sýnis dagana 6.—13. desember að báð- um dögum meðtöldum, hjá Árna Árnasyni, Laugarnesvegi 58. SÓKNÍARNEFNDDÍ. Sigurður Jónsson. | Bóndi - Kaupir þú búnaðarblaðið FREY? 152 Robert C. Oliver: Æfintýri blaðamannsins 149 nokkrar smámyndir af honum. Næst óku þeir inn í bæ og Mody bað Bob að bíða meðan hann brá sér inn í hús. Svo óku þeir að öðru húsi, þar Bob mátti enn bíða. ' — Hvað á þetta að þýða, spurði Bob. — Það færðu að sjá bráðum, sagði Mody, sem nú ók rakleitt heim til Bob, og skipaði honum að fara upp og sækja allan farangur sinn. — Þetta var stutt og góð ánægja, sagði Bob, um leið og hann leit upp í gluggana á Marle Court, þegar þeir óku burt. — Þá kemur önnur ennþá stærri — ég meina ánægja, sagði Mody. Bob, sem annars þóttist vera vel kunnugur í London, var undrandi yfir þvi hve Mody var þaulkunnugur í hverri götu, og þekkti allar skemmstu leiðir. Þegar hann næst stanzaði, var Bob algjörlega áttaviltur. * — Komdu, sagði Mody og gekk inn í mjóan gang. Þar opnaði hann dyr og skipaöi Bob að ganga á undan. Bob gekk hikandi inn í myrkrið og þreifaði fyrir sér. Til beggja hliða fann hann steinvegg. — Haltu bara áfram. Hér eru hvorki horn eða tröppur. Þeir gengu enn nokkur skref og svo skipaði Mody Bob að nema staðar. mönnum, sem mann langaði sízt til að hitta. Bob hafði nú ekki annað að gera en að hugsa, — og það gerði hann. Hann hugsaði um núverandi starf sitt, sem í einni svipan hafði gjörbreytt lífi hans. Hann hugsaði um Lucy, sem fyrir hans sök var nú í vargaklóm. Niðurstaðan af hugleiðingum hans varð sú, að hann sannfærðist um að hann lifði yfir eld- gýg — og það er hættulegt að lifa yfir eldgýg. En ætti hann að ásaka nokk- urn fyrir það, sem komið var, var það hann sjálfur. Eftir hádegið kom Mody. Bob hafði altaf geðjast sæmilega að Mody. Hann brosti dálítið illgirnislega, eins og margir Bandaríkjamenn í austur- ríkjunum gera. Það var að vísu hægt að lesa hörku og óskammfeilni úr svip hans, en þar var ekki nein illmennska, eins og í hinum svörtu augum Cabera. Þar að auki var eitthvað viðfeldið, sem fylgdi Mody, sem Bob féll svo vel í geð. Og hann hafði þegar ákveðið, að ef hann ætlaði að trúa öðrum hvorum fyrir einhverju, yrði það Ameríkumað- u'rinn. Mody kastaði sér niður í stól og fékk sér sigarettu. — Jæja, bróðir — hvernig líkar þér starfið?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.