Tíminn - 21.01.1941, Page 2

Tíminn - 21.01.1941, Page 2
30 TÍMINK, þriðjiidagiim 21. jaiiuar 1941 8. Mað Nkattamál EStir Eystein Jónsson ráðherra Á s. 1. ári hefir verið mikið ritað og rætt um skatfc'amál. Annars vegar hefir verið rætt um skattfrelsi útgerðarinnar, og hins végar hefir kveðið við gamalkunnan tón um það, hve skattarnir hafi verið gerðir gífurlegir á undanförnum ár- um, og að enginn maður hafi í raun og veru hvöt til þess að bjarga sér vegna þess, hve mik- ill hluti teknanna fari í skatta. Sjaldan hefir meira á því oltið fyrir þjóðina en einmitt nú, hvaða úrræði verða höfð í skattamálunum. Öll þjóðin fylgist áreiðanlega af vakandi áhuga með því, sem gerist í þeim málum. Ég mun minnast hér stutt- lega á nokkur höfuðatriði þess- ara mála, eins og mér virðist þau horfa við nú. Tekjuskatthlunnindi útgerðarinnar. Á Alþingi 1938 voru sett sér- stök lög um skatt- og útsvars- greiðslu togarafélaga, og á Al- þingi 1939 var ákveðið, að svip- uð ákvæði skyldu einnig gilda um skattgreiðslur annarra út- gerðarfyrirtækja og útgerðar- manna. Verður hér gerð að umræðu- svonefndu hafa engum -breyt- ingum tekið. Framsóknarflokkurinn er nú, eins og þegar stjórnarsam- vinnan hófst, eini flokkurinn, sem er óskiptur í stuðningi sín- um við samstarf flokkanna á meðan óvissa og erfiðleikar styrjaldarinnar grúfa yfir þjóð- inni. Hins vegar sýnir það dæmi, sem nefnt er hér á undan, að áhuginn fyrir samstarfinu muni í hinum herbúðunum sízt meiri en hann var áður. Efling Framsóknarflokksins þýðir því sama og efling stjórn- arsamvinnunnar. Eftir því, sem sá flokkur styrkist, er styður stjórnarsamvinnuna einlæglega og óskiptur, styrkist hún. Sundrungaröflin þora þá minna að láta á sér bera. Eftir því, sem þeir flokkar styrkjast, sem eru klofnir og hálfvolgir í stjórnar- samvinnunni, veikist bún og sundrungaröflunum verður gef- in lausari taumurinn. Þegar Tíminn vinnur fyrir Framsóknarflokkinn er hann því jafnframt að stuðla að traustara samstarfi þjóðarinn- ar á þessum óvissu og hættu- legu tímum. Annað atriði kemur hér einn- ig til sögunnar. Þegar forsætisráðherra til- efni eingöngu sú hlið þessa máls, sem ríkið snevtir. í lögum þessum er útgerðar- fyrirtækjum heimilað að draga frá tekjum sínum, áður en skattskyldar tekjur eru fundn- ar, þau rekstrartöp, sem orðið hafa undanfarin ár síðan 1931 og færðar verða sönnur á. Ennfremur er ákveðið, að 90% af þeim upphæðum, er útgerð- arfélög leggja í varasjóði, skuli vera skattfrjáls. Þegar þessi lagaákvæði voru sett, hafði togaraútgerðin verið rekih með tapi mörg ár í röð. Að óbreyttum skattalögum var útgerðarmönnum óheimilt að draga töp frá tekjum, áður en skattur var reiknaður, nema að mjög takmörkuðu leyti. Til- gangurinn með þessari löggjöf var því fyrst og fremst sá, að úgerðin skyldi ekki þurfa að gjalda tekjuskatt af þeim hagn- aði, sem færi til þess að greiða gömlu töpin. Var talið sann- gjarnt, að þannig yrði séð fyrir því, að útgerðarfyrirtæki, sem ýmist græddu eða töpuðu, greiddu ekki þyngri skatt en þau fyrirtæki og einstaklingar, er hefðu jafnari tekjur. Ákvæðið um, að 90% þeirrar fjárhæðar, sem lögð væri í kynnti stj órnarsamvinnuna lét hann svo ummælt, að hún myndi misheppnast, ef einni stétt tækist að hagnast á kostn- að annarra. Blöð allra flokka hafa oftar en einu sinni viður- kennt, að þetta hefði verið mjög réttilega mælt. En nú er unnið að því mjög markvisst og ákveðið, að þeir, sem mest hafa grætt á síðastl. ári, komi mestöllum gróðafeng sínum undan. Ekkert getur verið í meira ósamræmi við ummæli forsætisráðherra eða fjær þeim megintilgangi, sem þjóðin hefir ætlað þjóðstjórn- inni. Þessu hefir Tíminn mótmælt. Það er ekki sízt vegna þess, sem gróðamennirnir hafa fundið upp þau vígorð, að Tíminn væri að fjandskapast gegn stjórnar- samvinnunni. En þjóðin dæmir. Hún dæmir um það, hvorir vinna betur og einlæglegar að heilbrigðu sam- starfi þjóðarinnar á styrjaldar- tímanum, — þeir, sem ekki vilja láta eina eða aðra stétt hagn- ast á kostnað annarra, eða hinir, sem vilja gera sérrétt- indi og ranglæti að skilyrði fyrir stjórnarsamvinnunni. varasjóði, skyldi vera skatt- frjáls í stað 50%, sem ákveðið er í hinum almennu skattalög- um, byggðist á því, að félögin skyldu eiga þess kost, að mynda sem fyrst sæmilega varasjóði, til þess að mæta töpum fram- tíðarinnar. Þegar lög þessi voru sett, ór- aði engan fyrir þeim straum- hvörfum í rekstri útgerðarinn- ar, sem orðið hafa allt í einu. Á síðastliðnu ári hefir stórút- gerðin tvímælalaust gefið meiri arð en nokkur gerði ráð fyrir að orðið gæti á því tímabili, sem löggjafinn áætlaði að þessi hlunnindi skyldu standa lengst, án þess að til þyrfti nýja á- kvörðun Alþingis, og svo fram- arlega, sem Alþingi ekki gerði þar á aðra skipan. Það er engum vafa undirorp- ið, að á s. 1. ári hefir stórút- gerðin hagnast sem svarar töp- um þeim, er löggjafinn vildi láta koma til frádráttar skatt- skyldum tekjum. Þar að auki hafa flest eða öll útgerðarfyrir- tækin nú þegar möguleika til þess að koma sér upp álitleg- um varasjóðum til tryggingar rekstrinum framvegis, og mörg þeirra hafa sjálfsagt mjög verulegan hagnað þar fram yf- ir. Þannig hefir útgerðin á einu ári náð lengra enn menn gerðu sér vonir um að orðið gæti á mörgum árum. Það er því eðlilegt, og í fullu samræmi við það, sem áður hefir verið gert í þessu máli, að lögunum frá 1938 verði breytt á næsta Alþingi þannig, að tekjuskattur útgerðarinnar fyrir árið 1940 verði reiknaður samkvæmt ákvæðum almennu skattalaganna, með þeirri und- antekningu, að heimilaður verði tapsfrádráttur og að út- gerðarfyrirtækjum verði að verulegu leyti heimilaður skatt- frjáls varasjóðsfrádráttur, til þess að koma upp hæfilegum varasjóðum. Þá þarf og að ger- breyta ákvæðum laganna um útsvarsgreiðslur, en um það mun ég eigi ræða nánar í þetta sinn. Tekjuskattslögin. Mörg undanfarin ár hefir staðið þrálát deila um beinu skattana. Þlir, sem hafa stað- ið fyrir ádeilu á þá skattalög- gjöf, sem nú gildir, hafa lagt megináherzlu á það, áð skatt- álagning á hinar hærri tekjur, væri komin út í hreinar öfgar. Hefir í því sambandi verið bent á, að þegar saman væri lagður skattstigi ríkisins samkvæmt skattalögunum og útsvarsstigi sumra niðurjöfnunarnefnda, þá gæti svo farið, að jafnvel allar tekjur yfir ákveðið hámark færu í skatt og útsvar. Flest slík dæmi hafa verið Þ. Þ. Guðmundur Ingfi Kristjánsson: -mr • T -m T gm Ljoð ©g lif Svar til Stefáns Jónssonar Hímtrot Þriðjudayinn 21. jan. Um samstarfið í blöðum Sjálfstæðismanna eru Framsóknarflokknum og starfsmönnum hans sendar kaldar kveðjur. Tilefnið er það, að hér l blað- inu hafa undanfarið birzt all- margar hógværar og rökstudd- ar greinar um landsmál, eink- um fjármál og útgerðarmál. Greinar þessar hafa verið laus- ar við allar persónulegar ýfing- ar. Þeim hefir verið ætlað að glöggva skilning kjósendanna á þessum málum svo að þeir ættu auðveldara með, að taka afstöðu til þeirra. Hjá því hefir ekki verið kom- izt að greina frá viðhorfi Sjálf- stæöisflokksins til þessara mála. Ef ranglega hefði verið skýrt frá málum, var það í lófa lagi fyrir hann að láta leiðrétta það. Hann ræður yfir helmingi meiri blaðakosti en andstæðingarnir samanlagt. En Sjálfstæðisblöðin hafa sýnt, að frásögn Tímans um þessi mál hefir verið rétt. Þau hafa ekki reynt að gera eina einustu leiðréttingu. Þannig hafa þau staðfest það, sem Tím- inn sagði um málin. Blöð Sjálfstæðisflokksins bera jafnframt vitni um ann- að. Þau sýna, að frásögn Tím- ans um þessi mál hafa komið þeim og flokki þeirra óþægilega. Þau telja bersýnilega, að af- staða þeirra og flokksins í þess- um málum, sé ekki vel fallin til umræðna. Þess vegna snú- ast þau gegn þeim mönnum, er ritað hafa um þessi mál í Tím- ann, með persónulegu níði í stað þess að hefja rökræður um málin og reyna að hnekkja frásögn þeirra. Seinasta dæmið um þetta er í Reykjávíkurbréfi Mbl. síðastl. sunnudag. Þar er annar sá maö- ur, sem ritað hefir um þessi mál í Tímann, kallaður „upp- tökutæki", „grammofón“ og „tilberi", en hinum er brígslað um, að hann hafi verið lélegur ráðherra, en langi þó í stöðuna aftur. Því er ennfremur bætt við, að Tíminn blási nú af mikl- um krafti í „lúðra lyginnar". Almenningur getur áreiðan- lega aðstoðarlaust lagt dóm sinn á það, hvort slík blaða- mennska ber merkt um góðan málstað. Hann er áreiðanlega einfær um að fella þann úr- skurð, hvort það lýsi góðum málstað eða sé sómasamlegur málflutningur, að svara rök- studdum og persónulega áreitn- islausum greinum um landsmál með órökstuddum fullyrðing- um, strákslegum uppnefnum og illkvitnislegum dylgjum. Auk hins persónulega niðs, sem íhaldsblöðin nota til and- svara gegn rökum andstæðing- anna, reyna þau að telja les- endum sínum trú um, að það lýsi fjandskap við stjórnarsam- vinnuna, að Tíminn skuli rök- ræða málin og halda fram mál- stað Framsóknarflokksins. Það er vissulega hlægilegt, að sjá slíkum fullyrðingum hamp- að í blöðum, sem svara rökum með persónulegu níði. Þetta væri heldur ekki svaravert, ef íhaldsblöðin vektu hér ekki athygli á máli, sem vissulega er þess vert að þjóðin geri sér það fullkomlega Ijóst. Framsóknarflokkurinn átti forgöngu að stjórnarsamvinn- unni. Um það er ekki deilt leng- ur. Hinir flokkarnir voru klofn- ir í málinu. Átta af seytján þingmönnum Sjálfstæðisflokks- ins voru á móti stjórnarsam- vinnunni. Síðan stj órnarsamvinnan komst á laggirnar hefir margt breytzt. Útgerðarmenn bjuggu þá við örðug skilyrði og voru samstarfsins fýsandi. Nú eru þeir farnir að rétta úr kútnum. Ein málpípa þeirra, Jón Pálma- son, hefir líka nýlega rætt um samstarf flokkanna í öðrum tón en áður. Hann hefir t.d. fullyrt, án minnsta rökstuðnings, að ekki væri hægt að koma lagi á fjármálin meðan Framsóknar- menn væru í ríkisstjórninni. Það er ennfremur vitanlegt, að skoðanir „áttmenninganna“ I. Með jólapóstinum fékk ég Tímann með svari Stefáns Jónssonar við athugasemdum þeim, er ég gerði við fyrri grein hans í Tímanum. Mér finnst raunar, að allar athugasemdir mínar standi óhraktar, þrátt fyrir þessa nýju grein. Eg hefði því ekki séð ástæðu til að eyðá rúmi Tímans undir annað svar til St. J., ef hann hefði ekki tekið þann kost að bera grein mína í Tímanum saman við Ijóð mín um íslenzkt sveitalíf. Svo er að sjá, að honum hafi þótt röksemdir sínar heldur veigalitlar, meðan hann hélt sér við umræðuefnið, og þess vegna skrifað þennan útúrdúr, til þess að fá áhrifameira vopn í hendur. Virðist honum, að í grein minni í Tímanum sé „allt annar áhrifaþráður“ en í kvæðunum. Honum finnst þetta svo mikið aðalatriði, að öll greinin fær nafn af þessu og heitir: „Jákvæð eru ljóðin, en neikvætt hið óbundna mál.“ Eg er Stefáni Jónssyni þakk- látur fyrir það, að vekja svona vel athygli á ljóðum mínum. En mér finnst, að hann hafi ekki lesið Sólstafi svo rækilega sem búast mætti við af manni, sem hefir hendingar úr þeim í huga, þegar hann semur áætl- un um lífsþarfir bóndans og launamannsins, en St. J. hefir sjálfur skýrt frá því, að svo hafi verið, þegar hann skrifaði samanburð sinn. Það er rétt, *að ég hefi ort allmörg kvæði um unað og holl- ustu sveitalífsins. Úar er minna talað um arð og ábata og alls ekki sleppt að minnast á erfiði og örðugleika. Eg skal aðeins nefna tvö dæmi. í kvæðinu Vor- nótt eru þessar Ijóðlínur: „Ég er öreiginn Guðmundur Ingi. Ég er önfirzkur bóndason. Nú sái ég höfrum í mjúka mold í margfaldraj uppskeru von. Þó vinn ég ei arðsins vegna, þá veldi ég aðra leið. En óræktin hefir hrópað svo hátt, að mér sveið. Ég gleðst við alls konar gróður, við gluggablóm, töðu og lyng. ...“ Hér kemur það greinilega fram, að önnur atvinna hefði verið valin, ef fyrst og fremst hefði verið hugsað um að ná sem mestum tekjum. Þetta kvæði er ort við næturvinnu vorið 1931, áður en ég stundaði nám í Samvinnuskólanum. Eg held, að það sé skrumlaust, þó að ég segi, að eftir þá skóla- göngu hefði mér verið auðið að fá þá atvinnu, sem bæði var léttari og tekjumeiri en land- búnaðurinn hér í Önundarfirði hefir verið siðastliðinn áratug. En ég hafði mætur á sveitalífi og mér fannst, að þeir væru of- margir, sem hyrfu frá því. Eitt kvæðið í Sólstöfum heit- ir Bónorð. í því kvæði er þessi vísuhelmingur: „Sveitafólk á löngum langa daga, litlar hvíldir, nema brugðizt sé. Þó er víst, að þyngst er konu saga, þreyta, vökur, smátt um vinnuhlé." Þetta er nú í bónorðskvæðinu, sem á að laða unga stúlku til þess að bindast æfilöngu sveita- lífi. Þar eru lífskjörin ekki gerð álitlegri en svona, því að ætl- unin var, að halda sér við sann- leikann, en hvorki að ginna með glæsivonum né teygja með tylliboðum. í kvæðinu er ekkert talað um arðsvon né ábata af þessu striti og vökum. En þar er sagt, að til þess að ráðast í að lifa þessu lífi, þurfi „ást á vinnu, ást á dýri og blómi, ást á því, sem grær í kringum oss.“ Þeim, sem býr í sveit, á að vera nautn að því að umgang- ast dýr og gróður jarðar, og hann má alls ekki hafa óbeit á erfiðisvinnu. Þess hefir stund- um verið getið til, að sumir unglingar hafi horfið frá sveitavinnu og valið sér önnur lífsstörf, til þess að losna við líkamserfiði og langa vinnu- daga. Fleiri dæmi gæti ég tilfært þessu lík úr ljóðum mínum, en þessi munu nægja til að sýna öfgafull og ósönn og ætíð ver- ið gengið framhjá þeirri stað- reynd, enda þótt bæði ég og aðrir hafi þráfaldlega á hana bent, að skattarnir og útsvörin eru samkvæmt því fyrirkomu- lagi, sem nú gildir, lögð á tekj- ur manna, að frádregnum sköttum og útsvörum fyrra árs, ef þau gjöld hafa verið greidd. Veldur þetta því, að skatt- stiginn kemur allt að því helm- ingi léttara niður á tekjurnar en í fljótu bragði virðist, ef hann er borinn saman við skattskyldar tekjur, svo fram- arlega sem tekjurnar eru svip- aðar frá ári til árs. Hins vegar hefir það fyrir- komulag, sem nú tíðkast, þann galla, að ef einstaklingar eða fyrirtæki hafa mjög ójafnar tekjur frá ári til árs, eða jafn- vel engar tekjur annað árið en mikinn gróða hitt, þá getur skattstiginn í hinum almennu skatalögum komið þyngra nið- ur en almennt á sér stað og til er ætlazt. Stafar þetta af því, að skattstiginn er miðaður við að skattar fyrra árs séu greidd- ir og frádregnir, eins og áður segir. Aðalvandkvæðin, í sambandi við skattgreiðslur þeirra, sem hafa misjafnar tekjur, liggja þó ekki í skattstiga ríkisins, held- ur hinu, að bæjarstjórnir og niðurjöfnunarnefndir víðsvegar um land, hafa samið útsvars- stiga sína nánast án tillits til skattstiga ríkisins og þannig hafa skatt- og útsvarsgreiðslur samtals stundum lent út í öfg- ar á háum tekjum þeirra, sem misjafnar hafa haft tekjurnar frá ári til árs. Málflutningur andstæðinga beinu skattanna hefir venju- lega verið þannig, að skatta- en ekki útsvarslöggjöfinni hef- ir verið kennt um slíka á- rekstra, enda þótt staðreyndin sé sú, að hækkun á skattstiga ríkissjóðs hefir á undanförnum árum verið miklum mun minni en hækkun útsvarsstiganna hjá bæjarstjórnum. Við athugun þessara mála kemur það hins vegar í ljós, að auðvelt er að finna leið til þess að koma í veg fyrir, að skatt- arnir komi jafn þungt niður á þeim, sem hafa misjafnar tekj- ur frá ári til árs, og þeir hafa óneitanlega gert undanfarið og það án þess að lækka beinu skattana til ríkissjóðs í heild. Leiðin er sú, að draga ekki frá greidd útsvör og skatta áður en skattskyldar tekjur eru fundn- ar, en lækka um leið skattstiga laganna þannig, að skattgreiðsl- ur þeirra, sem hafa svipaðar tekjur frá ári til árs, verði sem líkastar samkvæmt þessari nýju reglu og eftir ákvæðum gild- andi laga. Það vinnst með þessu, að það, að sveitakvæði min eru í sama anda og grein mín í Tím- anum, enda var hún byggð á reynslu minni og annarra sveitamanna. Hvorttveggja er í fullu samræmi við skoðun mína á landbúnaði og sveitalífi. Það er hollt líf og ríkt af unaði og fegurð, en það er erfitt og arð- minna en mörg önnur störf. Það er þroskavænlegt öllum unglingum, og við það er líf- vænlegt öllum dugandi mönn- um. Eg benti á það í grein minni, alveg eins og í kvæðun- um, að bændur þurfa að eign- ast slétt ræktarlönd og stórar og góðar votheyshlöður, til þess að þeir geti bjargazt vel. Eg talaði sérstaklega um erfiði sveitakonunnar, á sama hátt og í ljóðlínum þeim, sem ég vitn- aði til. St. J. tekur til stuðnings máli sínu þessi orð úr kvæðinu: „Moldin kallar“: „Hér er sú röddin, sem kveður og kallar, keppir við malir og sjó.“ Moldin á enn i þessari keppni. Henni hefir ekki vegnað vel til þessa, en við trúum, að hún fái sterkari aðstöðu í framtíðinni. Þess vegna segir svo í þessu sama kvæði: „Tímarnir koma, þá tún verða melri, trúin á moldina grær, ræktuðu blettirnir frjórri og fleiri, fegurri, sælli hver bær.“ Þetta er álit mitt á framtíð- inni. Jafnframt því, að rækt- aða landið vex og batnar, verða sveitabýlin fegurri og sælli og þeir, sem misjafnar tekjur hafa, eru settir við sama borð og aðrir en á það hefir skort fram að þessu. Jafnframt þarf að taka til gaumgæfilegrar íhugunar, hvort ekki er framkvæmanlegt og réttmætt að hafa ákveðið með lögum, hve langt megi ganga við álagningu útsvara á tekjur og þá ekki síður á eignir manna. — Stríffsgróðinn og skattarnir. Það mun óhætt að segja, að á s. 1. ári hafi þjóðartekjurnar verið óvenju miklar og að tekj- ur mjög margra hafi farið vaxandi jafnvel þótt tekið sé tillit til hækkándi verðlags. Þó ekki þeirra, sem föst laun taka, þeirra laun hafa tvímælalaust farið mjög lækkandi miðað við hækkun framfærslukostnaðar. Ennþá er og alveg óséð um af- komu bændanna. Tekjur manna hér á landi munu aldrei hafa verið eins misjafnar og á s. 1. ári. í raun og veru mun ekki unnt að tala um stríðsgróða nema hjá til- tölulega fáum aðilum, en hjá ýmsum þeirra verður hann að teljast mjög stórkostlegur á okkar mælikvarða. Samhliða þessu ríkir nú al- veg óvenjulegt öryggisleysi um framtíðina. Fiskimiðum hefir verið lokað austan lands og vestan sökum hernaðaraðgerða og engin veit, hvert atvinnu- tjón getur orðið í sambandi við hernaðaraðgerðir áður en lýk- ur, þótt allir voni hið bezta í lengstu lög. — Allt er á huldu um afurðasölu landsmanna — jafnvel ekki enn séð, hvernig afkoma verður endanlega á s. 1. ári hjá talsvert miklum hluta þjóðarinnar. Hér við bætist svo það, að um fjölmörg ár hefir ekki verið unnið jafnlítið að nauðsynlegum framkvæmdum í landinu og einmitt á árinu 1940. Það er æskilegt fyrir þjóðar- heildina, að þau fyrirtæki og einstaklingar, sem stunda á- hættusaman atvinnurekstur, geti myndað varasjóði til þess að standast skakkaföll ókomna tímans og að sem flestir lands- 'ins þegnar verði efnalega sjálfstæðir menn og vel það. Aftur á móti er ekki æskilegt fyrir þjóðarheildina, að fáir einstaklingar safni að sér mikl- um auðæfum. Gæti auðveld- lega svo farið, fyr en varði, að einstakir menn hefðu ráð al- mennings meir í höndum sér en æskilegt væri, svo sem tíðkast hefir með öðrum þjóðum, en sem við íslendingar höfum fram að þessu verið tiltölulega lausir við. Sú hætta liggur og beinlínis fyrir, að stríðsgróðinn verði (Framh. á 4. siðu.) lífskjörin betri. Þá verður sveit- in færari til samkeppni við sjó- inn. Síðan þetta kvæði var kveðið, hefir Framsóknarflokkurinn komið á margháttaðri löggjöf til þess að styðja sveitirnar í keppninni. Þær aðgerðir hafa bætt aðstöðuna og aukið trúna á framtíð sveitanna. Þess vegna vonum við, að moldin hafi að lokum í fullu tré við malir og sjó, þrátt fyrir allar truflanir af verðsveiflum og styrjöldum. Af tilvitnunum okkar St. J. hlýtur öllum að verða ljóst, að grein mín í Tímanum er í fyllsta samræmi við kvæðin. Öll áðalatriðin í greininni höfðu áður orðið mér að yrkis- efni og standa í Sólstöfum. Þetta er hægt að sjá enn betur með því að fletta bókinni, en þá mega menn ekki hlaupa yf- ir jafn mikið og Stefán Jónsson. II. Úr því ég er farinn að svara St. J., er rétt að víkja nokkrum orðum að fleiri atriðum í grein hans. Um búreikningana þýðir ekki að tala frekar, því að hann segist ekki hafa átt kost á að sjá þá. Mér finnst að vísu æskilegra að byggja á reikn- ingum, sem eiga, sér stað í veruleikanum, heldur en að leika mér með tilbúnar tölur og mun því ekki fara langt út í þá sálma. Þó skal ég víkja að húsaleigunni, sem St. J. hefir jafnháa hjá bóndanum og launamanninum. Við því hefi ég ekki amazt, því að bóndinn í dæminu sat á vel hýstri jörð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.