Tíminn - 21.01.1941, Qupperneq 3

Tíminn - 21.01.1941, Qupperneq 3
8. folað jirigjadaginii 21. jamiar 1941 31 Osannindi í úlvarpinu Jóhannes Áskelsson, jarö- fræöingur, flutti fyrirlestur í útvarpiS siSastliSiS fimmtu- dagskvöld um kalksandinn á VestfjörSum og möguleika á notkun hans. Vegna þess, aS frásögn hans var stórkostlega villandi í mörgum atriSum, tel ég skylt aS leiSrétta hana. Jó- hannes vill láta líta svo út, aS þaS hafi veriS fyrir hans frum- kvæSi, aS gerS. var áætlun um íslenzka framleiSslu sements, sem unniS væri m. a. úr kalk- sandi af VestfjörSum sem aSal- hráefni. Hann telur sig hafa, eftir fund meS þeim dr. Nielsen og N. Monberg, komiS því til leiSar, aS ríkisstjórnin fengi danskt firma til þess aS gera áætlun um sementsverksmiSju á íslandi o. s. frv. Sannleikurinn í þessu máli er sá, aS J. Á. hafSi aS vísu ver- iS vestur á PatreksfirSi sumar- iö 1933 og flutt eitthvaS af sýn- ishornum af kalksandi meS sér til Reykjavíkur. Þáverandi kaupfélagsstjóri á PatreksfirSi, hr. Ólafur Þórarinsson, hafSi áhuga á því aá reynt væri aS nota sandinn og hafSi ver- iS talaS um ýmsa möguleika í því sambandi. SumariS 1934 dvaldi ég nokkra daga á Pat- reksfirSi og ræddi þá oft um sandinn viS Ólaf Þórarinsson. SkoSaSi ég þá m. a. sandsvæS- iS í SauSlauksdal. SíSar um sumariS átti ég tal um þetta mál viS Hermann Jónasson for- sætisráSherra, og ákvaS hann aS láta fara fram efnagrein- ingu á sandinum og var þaS gert, bæSi af efnarannsóknar- stofu ríkisins og einnig hjá Geologisk Undersögelse í Kaup- mannahöfn. Jóhannes Áskels- son mun hafa'átt einhvern þátt í því aS koma sýnishornunum þangaS til rannsóknar, og eins munu hafa veriS notuS til rannsóknarinnar bæSi þau sýn- ishorn, er hann hafSi tekiS meS sér aS vestan sumariS áSur, auk nýrra sýnishorna, er fengin voru aS vestan þá um haustiS. BæSi íslenzka og danska efna- greiningin sýndu, aS sandur þessi hafSi inni aS halda allt aS 90% af kolsúru kalki. ÞaS þótti þá þegar líklegt aS nota mætti sandinn til sementsgerS- ar og sennilega einnig í saltpét- ursframleiSslu. RáSa Jóhannes- ar mun lítt hafa veriS leitaS um þessi mál, heldur miklu fremur manna eins og Pálma Hannessonar rektors. HaustiS 1934 fór ég til Danmerkur og SvíþjóSar, og hafSi þá umboS frá forsætisráSherra til þess aS leitast fyrir um möguleika á því, aS fá gerSa áætlun um sementsgerS og áburSarverk- smiSju og ennfremur aS at- huga hverjir möguleikar kynnu aS vera á þvi, aS slíkur rekstur gæti boriS sig fjárhagslega hér á landi. Þegar ég kom til Kaup- mannahafnar, sneri ég mér samkvæmt ráSi Pálma Hann- essonar til hins þekkta nátt- úrufræSings, Niels Nielsen, sem reyndist hinn ötulasti í því aS greiSa fyrir þessu máli. Hann kom mér m. a. í samband viS Niels Monberg framkvæmda- stjóra í Kaupmannahöfn, en Monberg sýndi strax mikinn á- huga á þessu máli og lagSi end- urgjaldslaust mikla vinnu í þaS aS hrinda því áleiSis. M. a. fékk hann firma, þar sem bróSir hans, Axel Monberg, er í stj órn, til þess aS gera ókeypis bráSa- birgSaáætlun um ýmislegt viS- víkjandi sementsgerð á íslandi, og til þess að búa til sýnishorn af sementi úr íslenzkum hrá- efnum. Þetta firma var hið heimskunna danska firma, F. L. Smidth & Co., sem byggt hefir sementsverksmiðjur að heita má um allan heim. Það kom í ljós, að unnt var að framleiða sement úr íslenzkum efnum, þ. e. kalksandi, leir og hverakísil. Sumurin 1935 og 1936 voru nokkrar jarðfræðirannsóknir þessu viðvíkjandi látnar fara fram hér á íslandi. Voru þær gerðar með ráði Pálma Hann- essonar rektors og vann J. Á. þær ýmist sjálfstætt eða með öðrum. íslenzka ríkisstjórnin ákvað svo að gera skyldi fulln- aðaráætlun um sementsgerð á íslandi og var hún fyrir tilstilli N. Monbergs framkvæmd af firmanu F. L. Smidth & Co. sumarið 1936. Að svo miklu leyti, sem ríkisstjórnin hafði ekki beint samband við danska firmað, var ég þar milligöngu- maður, en mér vitanlega kom J. Á. þar hvergi nærri, enda átti hann ekki frumkvæði um neitt það í þessu máli, sem að frarn- kvæmdum laut. Árangurinn af þessu starfi varð sá, að haust- ið 1936 lá fyrir fullnaðar-áætl- un um sementsgerð á íslandi. Hafði danskur verkfræðingur frá firmanu verið hér nálega allt sumarið 1936 og hann og aðrir sérfræðingar danska firmans höfðu síðan unnið að áætluninni, og hygg ég að hún hafi verið mjög vandlega gerð. Samkvæmt þessari áætlun átti að reisa sementsverksmiðju í Geldinganesi við Reykjavík og vinna 25 þús. smál. af sementi á ári a. m. k. Til þeirrar vinnslu var talið að þyrfti um 50 þús. smál. af kalksandi og sin 3—4 þús. smál. af hvoru, leir og hverakísil. Sandinn var áætlað að flytja vestan af Patreksfirði (en þar taldi danski verkfræð- ingurinn auðveldast að taka hann) í sérstöku skipi, sem skyldi soga hann í sig með sanddælum. Verksmiðjan og skipið átti samtals að kosta með öllu um 41/2 miljón króna, en sement unnið í þessari verk- smiðju hefði þá orðið örlítið dýrara en markaðsverð var þá, og mun það, auk þess að nokk- uð mikið þótti í ráðizt, hafa verið orsökin til þess, að ekki var þá þegar horfið að því ráði að reisa sementsverksmiðju hér á landi, þótt fé muni þá hafa verið fáanlegt til þeirra fram- kvæmda. Ég tel það töluvert mikla óheppni, að sements- verksmiðjan var ekki reist þá. Hún hefði verið tilbúin fyrir stríð og hefði orðið oss að ó- metanlegu gagni nú á þessum tímum. En um það tjáir ekki að sakast, en gott væri að minn- ast þess jafnskjótt og um hæg- ist og möguleikar verða aftur á því að reisa slíka verksmiðju með hæfilegum stofnkostnaði. í þessu sambandi er vert að minnast á það, að sumarið 1935 réði ríkisstjórnin, fyrir mína milligöngu, mjög þekktan, danskan verkfræðing til þess að gera áætlun um framleiðslu köfnunarefnisáburðar, þar sem fyrnefndur kalksandur yrði notaður. Þessi áætlun var gerð sumarið 1935 og var tilbúin þá um haustið. Sýndi sig, að það hefði borgað sig þá, að fram- leiða allan okkar köfnunar- efnisáburð innanlands, enda þótt framleiðsla til útflutn- ings kæmi ekki til mála vegna mismunar á flutningsgjöld- um. Lán mundi einnig hafa fengizt þá til þessara fram- kvæmda, en Þjóðverjar munu hafa lagt áherzlu á, að ekki yrði byrjað á þeim fram- kvæmdum fyrst um sinn, vegna sölu þeirra á áburði hingað til landsins, og mun það m. a. hafa verið orsökin til þess, að eigi þótti gerlegt, að hverfa að því ráði, að reisa áburðarverk- smiðju þá. Sú hreyfing, sem komst á þetta mál, varð þó til þess, að áburðarhringurinn, sem seldi hingað til lands fyrir stríð, lækkaði verð sitt allveru- lega, a. m. k. í bili, þannig, að sá kostnaður, sem orðið hafði af því að gera áætlunina um verksmiðjuna, fékkst margfald- lega borgaður. Áætlunin um á- burðarverksmiðjuna er prentuð upp í skýrslu atvinnumála- nefndar (,,Rauðku“), enda þótt sú nefnd kæmi aldrei neitt ná- lægt því máli. Ríkisstjórnin hefir áætlunina um sements- verksmiðjuna í höndum og væri mjög fróðiegt, að sú áætlun yrði birt, svo það sæist, hvernig þessu máli var í raun og veru varið. En viðvíkjandi fyrirlestri Jó- hannesar Áskelssonar er það að segja, að mjög æskilegt væri, að Hitt átaldi ég, að húsnæðið var fært bæði til tekna og gjalda hjá bóndanum, en aðeins til útgjalda hjá hinum. Þegar St. J. telur saman tekjur bóndans, fær hann þar upp yfir 6000 kr. með því að telja húsnæðið sem tekjur að upphæð kr. 1560.00, og er það alveg jafnmikið og húsaleiga kaupstaðarmannsins. Þetta er alls ekki rangt, ef bóndinn á húsið sjálfur. En i samanburðinum á þá að setja launamanninn á sama bekk og bæta húsnæðimi, kr. 1560.00, við launin hans. Þá verða heild- artekjur hans kr. 7960.00. Húsa- leigan er ekki talin á sama hátt hjá báðum í fyrri grein St. J., þó að hann segi það. Bóndinn er talinn húseigapdi, svo að húsaleigan, sem hann greiðir, rennur í vasa hans sjálfs. Þess vegna áætlar St. J. honum lít- ils háttar kostnað til viðhalds húsanna. En launamaðurinn á ekkert hús, svo að húsaleigan hans fer til annarra. Þessi mis- munur er ranglátur í saman- burðinum, því að hann hækk- ar tekjur bóndans án þess að launamanninum sé gerð til- svarandi hækkun. Þetta veit ég, að St. J. sér við nánari at- hugun. Eg er á sama máli og St. J. um það, að „orðið tekjur er óákveðið hugtak“, og þó að tal- að sé um svona margar krónur þá og þá, er ekki alltaf mikið á því að byggja. Þá verður að tala um annað áþreifanlegra og stöðugra. Það mætti miða við og bera saman húsakynnin og húsgögnin. Hvernig ætli að standi á þvi, að margir bæir hér í sveit eru virtir á 1000— 2000 kr. til brunabóta og ennþá lægra í fasteignamati. Bruna- bótamat á þó að vera miðað við það, að menn fái a. m. k. efnið greitt, ef húsið brennur. Sann- leikurinn er sá, að húsin eru svona lítil og léleg. Þá held ég að húsgögnin á bæjunum hérna þættu ekki merkileg í meðal- ibúð í Reykjavík. Þetta stafar ekki af því, að sveitafólkið vilji ekki eiga góð hús og vönduð húsgögn eins og aðrir. Það hef- ir ekki haft ráð á að veita sér þessi gæði. Þess er skylt að geta, að lög- in um styrk til endurbygginga á sveitabæjum hafa hjálpað nokkrum, sem einna verst voru settir. En þau þörfu lög eiga þó miklu meiri verkefni óleyst. St. J. kallar nú sjómennina launamenn. Það getur verið rétt, en hér um slóðir dettur engum manni sjómaður í hug, þegar sagt er launamaður. Þeg- ar ég talaði um launamann í fyrri grein minni, átti ég því alls ekki við sjómennina. Eg get tekið undir margt, sem St. J. segir í svari sínu, eins og t. d. þegar hann talar um á- hyggjur kaupstaðakvenna vegna barna sinna. En það eru fleiri hættur til en vélknúin farartæki. Mér hefir fundizt, að mágkona mín úr Hafnar- firði væri ekki alveg áhyggju- laus, þó að hún væri komin með unghörnin sín í sumardvöl til Vestfjarða. Henni fannst þörf að líta eftir því, að þau færu sér ekki að voða við ár og læki í grennd við bæina. Hér eru líka til þeir lækir, sem hefðu fækkað okkur systkinun- um, ef aðgæzla annarra hefði ekki verið nóg. Það eru mörg svona atriði, sem ég vildi gjarna ræða við St. J., ef fundum okkar bæri saman. En hér ætla ég aðeins að minnast á eitt enn, þar sem mér finnst, að St. J. hafi snúið út úr orðum mínum. Eg hefi aldrei lagt til, að „fólkið flytti fyrst úr sveitinni í kaupstað- inn, og svo aftur í sveitirnar.“ Eg vil vinna af alefli á móti þvi, að fólkið flytji úr sveitunum, þó ekki með neinu skrumi né tilbúnum tölum, heldur með því að segja sannleikann um unað og gildi sveitalífsins og ala fólkið upp til sparneytni og drengilegra starfa. Hitt sagði ég, að landbúnaðurinn myndi þykja eftirsóknarverður, þegar skrifstofuþjónar og aðrir launa- menn slepptu stöðum sínum og yrðu bændur. Það væri hin kröftugasta auglýsing. Ekki má St. J. skilja orð mín um þessi efni svo, að ég ætlist til þess að hann gerjzt bóndi. Eg veit ekkert um hneigð hans eða hæfileika í þeim efnum. En ég hygg, að hann sé duglegur og samvizkusamur skrifstofu- stjóri og sé því á réttum stað. ÞaÖ er nauösynlegt að fólki sé bent á, hversu góðan arö megi fá af landbúnaði, þar sem aðstaða öil er ákjósanleg. En menn verða að varast að draga af því þær ályktanir, að þændur almennt búi við slíkar ástæður. (Framh. á 4. síðu.) För ,, Óðins “ tíl Eyja í tilefni af þeim umræðum, sem orðið hafa út af ferð varð- bátsins Óðins til Vestmanna- eyja 10. þ. m., án þess að hann flytti póst, vil ég leyfa mér að biðja Tímann um rúm fyrir eft- irfarandi: í 5. tbl. Timans, 14. þ. m„ eru tilfærð ummæli forstjóra skipaútgerðar ríkisins á þessa leið: „Um póstinn er það að segja, að það eru fullkomin ó- sannindi, að póststofan hér hafi hringt til mín og spurt um ferðina eða beðið fyrir póst með varðbátnum. Enginn póstmað- ur spurði mig eins eða annars í því sambandi.“ í viðbót við greinina í Tím- anum segir ritstjórinn svo; „Samkvæmt viðtali, sem Tím- inn hefir átt við Svein Björns- son póstfulltrúa, hringdi hann til Pálma snemma í vikunni, eða áður en ferðin var ákveðin, og svo aftur á föstudagskvöld, eftir að skipið var farið.“ Eg hefi orðið þess var, að þessi umsögn blaðsins er of ó- fullkomin til þess að lesendum hafi orðið full ljóst, að póst- stofan hafi ekkert vanrækt, og vil því gefa nánari skýringu. Hinn 6. eða 7. þ. m. hringdi Sveinn Björnsson, fulltrúi minn, sem hefir það hlutverk m. a. að fylgjast með skipaferðum, til skrifstofu Skipaútgerðar ríkis- ins, að undangengnu símtali við póstafgreiðslumanninn í V estmannaeyj um, og spurðist fyrir um skipsferð til Vm. Skrif- stofan gat engar upplýsingiar gefið. — Síðar sama dag náði fulltrúinn tali af Pálma Lofts- syni og skýrði honum frá við- talinu við Vm., en forstjórinn taldi sig ekki vita um neina ferð á næstunni. — Næstu daga var orðrómur á kreiki um væntanlega ferð frá skipaút- gerðinni og var þá enn hringt frá póststofunni til skrifstofu skipaútgerðarinnar og spurzt fyrir, en engar upplýsingar var þar að fá. Nú er það svo, að samkvæmt póstlögunum hvílir sú skylda á herðum útgerðarmanna, skip- stj óra og af greiðslumanna skipa að tilkynna pósthúsum um ferðir þeirra. Pósthúsin ættu því ekki að þurfa að ganga eftir slíkum tilkynning- um og er það Ijóst, að pósfestof- an hefir raunverulega gert (Framh. á 4. siðu.) villurnar i frásögn hans yrðu leiðréttar í útvarpinu. Tel ég rétt, að útvarpsráð krefjist þess að fá fyrirlesturinn hjá honum, og að það léti síðan birta leið- réttingar á villunum, eftir að það við rannsókn málsins hefir komizt að því rétta. Það er með öllu óviðunandi, að mönnum haldist það uppi að fara með slíkar villandi og jafnvel alveg rangar frásagnir í ríkisútvarp- inu. Sigurður Jónasson. Sundhöll Reykjavíknr verður lokuð dagana 20.—26. þessa mánaðar, vegna hrein- gerningar. NB. Þeir, sem eiga mánaðarkort eða eru á sundnámskeið- um, fá það bætt upp, er þeir missa úr við lokunina. Munið hína ágætu Sjafnar blautsápu í V2 kg. pökknm. Sápuverksmiðjan SjöSn. Heildsöluhfrgðir hjá: SAMBANDl ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Enskt mnnntóbak Smásöluverð má eigi vera hærra en hér segir: WILLS’ L. S. TWIST í 1 lbs. blikkdósum (grænum) 16 stykkja, dósin á kr. 20.40. Stk á kr. 1.30. WILLS’ X TWIST I 1 lbs. blikkdósum (rauðum) 16 stykkja, dósin á kr. 20.40. Stk á kr. 1.30. Utan Reykjavíkur «g Hafnarfjarðar má verðið vera 3 % hærra vegna f lutnings- kostnaðar. Tóbakseinkasala ríkísíns. Húðir og skinn. Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar HÚÐIR og SKINN, sem falla til á heimilum þeirra, ættu þeir að biðja KAUPFÉLAG sitt að koma þessum vörum í verð. — SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA selur NAUTGRIPAHÚÐIR, HROSSHÚÐIR KÁLFSKINN, LAMBSKINN og SELSKINN til útlanda OG KAUPIR ÞESSAR VÖRUR TIL SÚTUNAR. — NAUTGRIPA- HÚÐIR, HROSSHÚÐIR og KÁLFSKINN er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu verður að vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóð af skinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður en saltað er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. — 108 Robert C. Oliver: dimmt af reyk, og stúlkurnar skemmtu sér mjög vel. Þær höfðu sýnilega eng- an grun um þau örlög, sem biðu þeirra. Cabera horfði kringum sig — Graben- horst var farinn. Lucy stóð hjá dyr- unum og horfði sorgblöndnum augum á þessar grunlausu, glöðu kynsystur hennar, sem svo auðveldlega höfðu verið ginntar. Hversu margar ungar stúlkur höfðu ekki á undan þeim orðið að lúta þessum hræðilegu örlögum. Gat það verið, að faðir hennar hafi verið þátttakandi í þessu? Nei — — nei — — hún gat ekki trúað því-------- en Hollmann hafði þó áhtiö — — en var nokkuð hægt að treysta á Bob Hollman? XVI, Þegar gleðskapurinn var að ná há- marki sínu, dró Grabenhorst stórt gull- úr upp úr vasa sínum og leit á það. Síð- an gekk hann burt og inn í einkaíbúð sína. Hún var mjög ríkmannleg og mikið í hana borið. Listofin teppi, dýrindis húsgögn, skrautlegir lampar og munir úr gulli og fílabeini blöstu við augum mahns, er inn kom. Grabenhorst sett- ist og opnaði stórt og vandað útvarp, sem stóð á gólfinu. Hann gleymdi því aldrei, að fylgjast með öllum helztu fréttum utan úr heiminum. Æfint'ýri blaðamannsins 105 Cabera nam staðar. Svo ég segi yður helberan sannleikann, ungfrú, þá er- um við nú á leið til annarrar heims- álfu, sem liggur hinum megin við Mið- jarðarhafið. Þegar þangað er komið, verðið þér afhentar feitum manni, sem er, eins og flestir feitir menn, ákaf- lega góður í sér — það er að segja, þegar honum er ekki sýndur mótþrói. Ef það er gert, verður hann reiður. Það er sagt, að hann eigi písk úr fló£- hestaleðri, og noti hann eins og lista- maður — en aðeins við þær, sem eru óhlýðnar. Hinar, sem haga sér vel og skynsamlega og hrósa blíðu hans og góðsemi, fá dýr klæði, góðan mat — og þær kalla hann „Papa“. Og svo er eitt, sem þær verða að þola honum. Við erum ekki að íþyngja okkur með að halda fast við trúarbrögð eða þjóð- venjur — aftur á móti gera Múhameðs- trúarmenn það. Þessi maður — hann heitir Mustapha — er mjög þjóðlegur í vissum efnum. Hann er múhameðs- trúar og eins og þér vitið, er leyft þar að eiga fleiri en eina konu. Sem sagt, múhameöstrúarmenn líta allt öðrum augum á tilverurétt konunnar en við. — Lucy hörfaði óttaslegin upp að veggn- um. — Leyfið þér yður að tilkynna mér, alveg umbúðalaust, að það eigi að selja

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.