Lýðveldið - 01.05.1935, Blaðsíða 1

Lýðveldið - 01.05.1935, Blaðsíða 1
Útgefandi: Flokkur lýöveldismanna á íslandi. I j - . árg.J_____________ Reykjavík, 1. ma í 1935.________________ j 1* tbl.- H e i I t r i g t Þ.jóðfélag: Efling heiltrigðs atvinnulífs í landinu. Eignalegar og efnalegíir jöfnuður og sjálfstæði. Skipulagning kraftanna til samstarfs að því marki. Sameining starfs handar og anda í uppeldi þjóðarinnar. Eining í hugsun og vilja. ísland lýðveldi 1943 í samræmi við eðli og uppruna þjóðr.r vorrar. Sjúkt h.ióðfelag: Stóttabarátta og sundrung. Atvinnuleysi og fátœkt. Verkföll og verkhönn. Spilling opinbers lífs og sjúk forysta. Miðurskipun efnisins í blaðinu-: I. Málefnabálkur, IV. Heimspólitík og erlendar fréttir. (Efniviður hins nýja, heilbrigða þjóðfélags vors). V* Frá stéttabaráttunni. II. Prá beim, sem afla verðmætanna. (Verkmenn og stjórnendur fyrirtækj- anna til lands og sjávar. Með myndum). (Adeilubálkur vor á hið núverandi sjúka þjóðfélag og hina sjúku forystu þess). VI. Dagbók og auglýsingar. III.Andleg mál. (Skóla- kirkju og réttarfarsmál, VII.Neðanmáls: Þjóðlífsleiðtogar nú bókmenntir og listir). og á liðnum tímum.

x

Lýðveldið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðveldið
https://timarit.is/publication/1633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.