Allt um íþróttir - 20.05.1968, Blaðsíða 1

Allt um íþróttir - 20.05.1968, Blaðsíða 1
1. árg. Mánudagur 20. maí 1968 1. tbl. ÞRÓTTUR VANN VÍKING 4-1! Þróttur: Sigurður Pálsson, Eysteinn Guð- mundsson, Þorvarður Björnsson, Ólafur Brynjólfsson, Jón Björnsson, Hjálmar Baldursson, Kjartan Kjartansson, Sverrir Brynjólfsson, Ifelgi Þorvalds- Til lesenda Það er alkunna að í- þróttir eiga miklu fylgi að fagna um heiim allan. Daglega fylgjast miiJjónir manina með ílþróttuim. Einnig hér á landi er ail- rnennur áhugi fyrir íþnóitt- um mjög mikill. Með þessar vinsældir íþrótta í huga er ráðist í útgáfu vikublaðs mm íþró'ttir. Blaðið á að flytja ailiar nýjustu fréttir af íþrótta- viðburðum hér heima og erlendis. í annan stað mun blaðið fflytja fræðslu um íþróttir og íþróttamáleifni og vonast til í því sam- bandi að geta lagit firaim einhvern sikeri tii fram- dráttar íslenzkum fþrótt- um. Oft áður hefur útgáfa vikublaðs um íþrótbir var- ið reynd á íslandi, en jafinan mistekiiri aif ýms- uim ástæðum. Nú er gerð ein tilraun til viðbótar oig það eir fullvissa útgefanda að bfiaðið eigi fyrir sér langlífii ef íþiróttahreyfinig- in styður það á einn eða anman hátt. — Útgefandi. son, Gunnar Gunnarsson, Gunnar Sig- urjónsson. Víkingur: Diðrik Ólafsson, óskar Bjarnason, Hafsteinn Tómasson, Kort Ásgeirsson, Jón Ólafsson, Örn Guðmundsson, Er- lingur Þorsteinsson, Ólafur Þorsteins- son, Hafliði Pétursson, Gunnar Gunn- arsson, Jónas Bergsveinsson. Á upptalningu liðsmanna beggja liðanna má sjá, að liðin sem léku í gær í Reykjavíkur- mótinu voru nánast B-lið fé- laganna. Ástæðan fyrir því er sú, að þessi leikur skipti engu máli fyrir félögin. Þessi félög eiga að leiða saman hesta sína í 1. leik 2. deildarkeppni ís- landsmótsins um næstu helgi og er berlegt, að þa-u hafa þess vegna ekki stillt upp sínum beztu möonum í þetta sinn. Fátt var um fína drætti í þess- um leik og var hann vægast sagt illa leikinn af beggja bálfu. Fyrsta markið skoraði Helgi Þorvaldsson fyrir Þrótt á 29. mín. fyrri hálfleiks en Ól- afur Þorsteinsson jafnaðj fyrir Víki.ng þremur min. síðar. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiksinis (41. mín.) skoraði Kjartan Kjart- ansson annað mark Þróttar og lauk hálfleiknum þannig. Á 16. mín siðari bálfleiks skoraði svo Sverrir Brynjólfsson þriðja mark Þróttar og á síðustu mín. bæUi Kjartan fjórða markinu við. Enginn leikmanina vann til þess að vera getið sérstaklega. Aftur á mó'ti ber að takia fram, að Guðbiörn Jónsson dæmdi þennan afmælisleik sinn mjö'g vel. en hann var nú að byrja 25. starfsár sem knattspvrnu- dómari. Sdór. F JÖRÐUNGSGLiMAN: ÁRMANN LÁRUSSON VANN GLÍMUHORNIÐ Hin árlega Fjórðungsglíma Sunnlendmgafjórðungs fór fram í gær í íþróttahúsi Kópa- vogs. í þriðja sinn í röð sigr- aði Ármann J. Lárusson (UM SK) hinn kunni glímukappi í glímunni og' vann þar með Glímuhorn það sem Mjólkurbú Flóamanna hafði gefið til eign- Ármann J. Lárusson ar. Sigraði Ármann alla keppi- niauta sína sex að tölu. Annar varð Steindór Steindórsson (HSK), en hann og bróðir hams Guðmundur Steindórss. (HSK) glímdu aukaglímu um annað sætið. Báðir höfðu fjóra vinn- ingia eftir glímuna. Hoen Norðurl.- meistari í skák í gærkvöld lauik einvíg- inu á Akureyri um skák- meistaratitil Norðurlandia. Sigraði Norðmaðurinn Ragnar Hoen og vann þar með titilinn „Sikák- meistari Norðuirlanda 1967 til 1969) Annar varð Freysteinn Þoirberg'sson og þriðji varð Norðmað- urinn Svedenborg. Ef þátttaka Júlíusar Boga- sonar er tekiin með í reikninginn, þá hlutu Ho- en og Freysteinn báðir 4% vinning hvor, Júlíus 2 vinninga og Svedem- borg 1. AFREKSMENN í HAND- KNATTLEIK HEIÐRAÐIR Fjórum handknattleiksmönn- um úr Fram, þeim Þorsteini Björnssyni, Ingólfi Óskarssyni, Sigurði Einarssyni og Guðjóni Jónssyni (sjá mynd í sömu röð frá vinstri) var í gær af- hent gullúr Handknattleiks- sambands íslands fyrir að hafa leikið 25 sinnum með íslenzka landsliðinu í handknattleik. Af- henti formaður HSÍ, Axel Ein- arsson þeim úrin og þakkaði þeim frábæra frammistöðu. EFNI ma.: Bls. á Olympíuleikunum í Melbourne 1956 4 Viðtal við Guðm. Gísla- Skákþáttur 5 son, sundkappa 3 Þjálffræði (1) 5 Til umræðu: Afreks- Bridgeþáttur 7 íþróttir: Já eða nei? 3 Knattspyrnuþjálfarar Frá einvígi Kutz og Pirie tBWWHWTH*—■— ■ ■" svara spurningum 8 282815 . fSLANDS

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.