Iðunn : nýr flokkur - 01.05.1915, Blaðsíða 1

Iðunn : nýr flokkur - 01.05.1915, Blaðsíða 1
Safnað hefir BOÐSBRÉF. Allir inuna tímaritið »Iðunni«, sem þeir gáfu úl Björn Jónsson, Jón Ólafsson og Stgr. Thorsleinsson. Mun óhœlt að /ullyrða, að ekki hafi annað íslenzkt tímarii verið jajn-vinsœlt a/ almenningi. A) »Ið- unni« komu út 7 bindi i'i sex árum (1884—89). En við burt/ör Jóns Úla/ssonar lil Ameríku um vorið 1890 lagðisl hún niður. Síðan er mi liðinn /ullur aldarfjórðungur. Fyrir nokkrum árum dalt oss þremur, Ágúst Bjarnasyni, Einari Hjörleifssyni og Jóni Óla/ssyni í liug að vekja »Iðunni« upp a/tur. Fékk Jón Óla/sson þá samþykki Björns Jónssonar lil að halda nafninu. Xú er orðin alvara úr þessu /yrirtœki voru og mun IÐUNN, NÝR FLOIÍKUR, byrja að koma úl með /yrsta hefti i Jálimánuði þ. á. Fjögur lie/ti eiga að koma id á ári, hvert þeirra sex arkir að slœrð. Brotið verður lítið eilt slœrra en á gömlu »Iðunni«. Og verðið verður 3 kr. 50 au. á ári, í Ameríku $ 1, sé ritið pantað beint /rá umboðsmanni i Rvik. Ritið á að vera /rœðandi og skemtandi efnis á líkan hátl og áður. Vér höfum hugsað oss nokkurn veginn hlulfall milli /rœðandi og skemtandi efnis í lwerjum úrgangi — án þess þó að binda oss við það lilutfall í lxverju einslöku hefti —. Ritið tekur engan þátl í /lokkapólilík vorri. En að öðru leyti viljum vér ekkert úli loka, sem verið gelur tit nylsemdar, /róðleiks cða skemtunar. Ilugleikið er oss að skýra lesendum ritsins frá ýmsu því, sem markvert er hugsað og rilað i heiminum. Geta munum vér og slulllega nýrra bóka, sr.m oss verða sendar. Auk þess sem vér sjálfir leggjum lil ritsins, hafa ýmsir vorir beztu ritliö/undar licitið því liðsinni sínu. Birtast mun í fyrsta hefli upphaf á bálki, sem heitir: »XJi* endurminningnm ævintýramanns, eflir sjálfan hann« (J. Ól.), og er þess vœnst, að mörgum muni þykja gaman að. Sögur og fródleiksrilgerdir munu og þegar byrja í fyrsla liefli. i huga höfuin vér að borga höfundiim ritlaun; en lilil búumsl vér við að þau verði fyrsta árið. En vaxi ritinu fiskur um hrygg, skulu þau vaxa og verða sniðin eftir kaupenda-magni þess. Boðsbréf þella verður senl út víðsvegar um land, þar á meðal til allra útsölumanna Bóksala/élagsins, og skulu þeir sem safna 5 áskrifendum eða fleirum, fá Í0°/o af andvirðinu. Annars getur hver maður, sem boðsbré/ fœr, senl uinboðsinanni vorum Sio-u.röi JTónssyni, bólisala, IJndargötu 1, Box 146, Reykjavlk, nafn sitt og annara kaupenda án |»ess að taka að sér neina útsöln, og verður liverjum þeirra þá senl timaritið ineð pósli, þeim að kostnaðarlausu, en 2. lieftið verður senl með póstkröíu fyrir andvirði árgangsins. Útgefendur borga sjálfir póstkröfu-kosln- aðinn. Pað af upplaginu, sem er fram yfir áskrifendalölu, verður að eins selt í lieilum árgöngum með hœrra verði. Par eð póstkröfusendingar verða að eins sendar til póstaf- greiðslustaða (en ekki til bréfhirðinga), eru allir áskrifendur beðnir að rita póstafgreiðslu-s/ad/m* næsla sér á eflir heimilis-nafni sinu, en bréfhirðingáslaðinn (ef nokknr er nœr honum en póslafgreiðslan) i svigum éi eflir. Pyki einhverjum óhœgl að vitja rilsins til póslafgreiðsluslaðar, gelur

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.