Nemo - 02.12.1926, Blaðsíða 1

Nemo - 02.12.1926, Blaðsíða 1
N-E-M-O. Kristilegt blað handa b’örnum og unglingum. Nr. 1 Kr. 1,00 árg. x 0,25 pgj. 10 au. eintakið. Sigluf. 2. des. 1926 Boy» Holni leiðtogi. 1. ár. Jólafurstinn. Eftir Boye Holm. „Þú Betlehem í Judca ert engan- veginn hin ■ minsta • á meðal merkis- borga Judea; því frá þjer mun koma ■ höfðingi, er ráða skal fyrir mínum lýð, ísrael“. (M«tt. 2, 6). I5egar syndin kom í heiminn, var mönnum gefið fyrirheit um frelsara, sem skyldi endurleysa mannkynið frá syndum þess. Frásögnin um þctta fyrirheit geymist frá einni kynslóð lil ann- arar. l5eir sanntrúuðu, ogaðnokkru leyti alt mannkynið, biðu með ó- þreyju þess dags, er Guðhafði heit- ið Adam og Evu að koma mundi; hann hafðl talað við Abraham og fleiri um þennan dag. Allir þessir lifðu í trúnni, þótt þeim auðnaðist aldrei að líta þennan mikla Drott- ins dag upprenna. Og þannig liðu 2000 ár í eftirvæntingu. Dagurititi mikli. Sem Verkfæri í Drottins hendi, varð Ágústus keisari að setja alt sitt í. MiDSBÓ víðlenda ríki í hreifingu, frá Róma- borg til Syríu, svo að það skyldi framkoma, sem Spámaðurinn Míka hnfði fyrir sagt. Pess vegna urðu þjóftar keisarans að leggja af stað, til að safna hverjum einum þegni kcisarans í sinn fæðingarbæ. María og Jósef urðu að fara til Betlehem. Pað er skiljanlegt að þröngt yrði í þessum litla bæ, þegar mannfjöld- inn safnaðist þangað. Og María og Jósef urðu að láta fyrirberait í fjár- lnísi, því að hvergi var annað hús- næði að fá; og þar fæddist frelsari mannkynsins Jesús Kristur. Fátækur kom hann í þennan heim; hann átti hvorki hlýjan fatn- að til að klæðast í, nje snotúr húsa- kynni að búa í. En einmitt þess- vegna gátu fátæklingar til hans flúið og treyst honum, og vegna þess varð einnig guðsdómur hans dýrðlegri. Nóttina, sem Jesús fæddist, voru himneskar hersveitir svífandi um loftið. Engill Drottins kom til fjár- hirðanna á Betlehems ökrum og sagði; „Ottist eigi, því eg flyt yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum; því í dag er yður frelsari fæddur, sem er Drottinn Kristur í borg Davíðs, og hafið það K, ' ‘ 3 JVi " "ÍSLANDS

x

Nemo

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nemo
https://timarit.is/publication/495

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.