Fjölnir - 01.01.1835, Blaðsíða 1
BOÐS-BRlíF
Jafnvel þótt að margar góðar og nytsaniar lia-kur
seu til á íslenzlai, þá er samt liitt mi'klu íieira,
.. sem enn er óskrifað urtí, enn námfýsi ísienzkra
almúgamanna aungvann véginn vildi án vera, ef Jveir
gætu öðruvísi. Jví mun Jiaö vera ósk (og vóíið
ílestra skynsamra manna, að, bókafjölili lanzins smátt
og smátt aukist, eptir ví sem efni jress nveð tfm-
anum kunna að fara vaxandi. Enn nú sem stendur
er ekki von, að stór rit og kostnaöarsöm seu skrifuð
á okkar máii — sitt um livörja vísiudagrein. Lanz-
menn eru ekki færir um,,jö kaupa nvikiö af dýrum
bókum; enila hafa bœnduiv, j)ó skynsamir seu,
ekki heldur tíma til að ser niður i heim-
spekilegar ransóknir lærðra manna, jiar scm- f>ó stiilt
og nuðskilin og skemtileg brot og ligrtp- ■imislegra
visinda iíklega fengju góðar viðtökutí. Jessvcgna
höfiim viö í hyggju, að nota herveru okkar og all-
ann Jiann bókafjölda, senv mönnum berst 1 hendur
í höfuðborginni, til að semja árkgt tímarit, sem
ekki verður bundið við neitt, nema, J>að sem skyn
samlegt er og skemtilegt — eptk Jiví sem viö hö-
fum bezt vit á um að dœma —-- hvaöa efnis senv
Jiað anuars vera kynni; og vouum við laudar okkar
styrki Jietta fyrirtœki með J,ví að kaupa bókina.