Bræðrabandið - 15.01.1924, Blaðsíða 1
o
BRÆÐRABANDIÐ
ÐLAÐ UNGMENNAFÉLAGS S. D. A.
Einkunnarorð: ^ ÍSLANDI Takmark:
„Því kærleikur Krists Aðventboðskapurinn til alls
þvingar oss“. heimsins í þessari kynslóð.
□
0
Yl.ar.
Heykjavík,l5 • jaa.ua.r 1924 •
1. fbl.
Stefna 'blacains og tá.lgang'or.
Tjra leið og vjer tmgmsnnaf jelagar se.nd.um hlö fyrsta
ein.tak af ’blaði yoru ub a raeðal vorra Ipsru trúsystkina 4á ís=
iandi,viljum vjar með fú m oröum ivsa ástsönnum fyrir utgáfu
álaösins.
Br.'eðra'bandið hefi.’ kcmið nt einu sinni :l hverjom
hálfrjCi mánuöi aö vetrinum til.rlt fra árinu 1917»en §-ö eins
eitt eintak,handritaö >og hefir paö veriö,Tlesið upp" á hverri
fræöslusamkomu fjelags vors hjer i
veitt oss mikla uppörfun og gleöj.
.Beykjavik. Blaöio hefir
ásaat frcoleikjpar sem raik-
ill IxLuti ungra hræora og syetra hafa same.inaö krafta sina um,
aö Bræðrahandið aætti veröa sa kjörgripur innan safnaðarstarf=
semi vorrar hjer á landi,er hver maölimur vildi hafa á oóka-
hyllu s:"jini y
Þegar vjer pvi litum á porfina fyrir pvi og hina
miklu nauösyn pess að systkini vor,ekki aö^eins hjer i Hvik,
heldur miklu fremur pau.sem húa viösvegar uti um/iand,gætu
fengið meiri pekkingu á starfsfram.trvæmdum vorom .i. heiminum.og
fengið frásagnir frá hinum ymsu löndum>par sem kristni'bcös=
starf vort er rekið,ásamt skýrslum um starf vort i hinum mörgu
greinum pess ,s>á höfum vjer ákveöiö pe.ttas
Áð,Bræörahandiö komi ut einu sinni 1 mánaöi hverj=
um frá hyrjun ársins 1924»aö í>aÖ verö^ vjelritaö eöa nfjölrit=
aö og sent hverjum safnaöarmeölim er oskar aö gerast kaupandi
tess.gegn pví aö hann greiöi fyxirfram eöa eirir.mottöku fyrsta
töluhlaösins kr.1^75 - eina kronu 75 aura _ sem árgangurinn
kostar. — Vjeír trúum að petta gjald verði eigt til fyrirstoöu,
og treystum a aðstoð systkinanna,aö pessi uyrjun,svo -sma sem
hun er,mætti veröa Gruði til dyröar og starfinu hjer heima til
eflingar og hlessunar. , , ,
Stefna hlaösins mun yerða sUjaö glæöa^ahuga hja
yngri og eldri systkinum fyrir |>átttoku i hlnum mörga greinum
starfsins. • f
f filgangi sinum hugsar hlaðiö að ná með 'pvx að ílyt=
ja ávalt ýrasar greinar frá (hókum systir Y/hite og fr&éxiix fro
kristnihof^sstöövum vorun viðsvegar i heirainum,ásamt að vekja
eftirtelrt á |>vi hvað Guu' hefir f*'-1 jö sjerhverjum af oss að
inna af hendi meðan hinn hagk^æmi timi výöst. — Bítstjori.
toooooooocooooooooo