Austri


Austri - 15.04.1901, Qupperneq 4

Austri - 15.04.1901, Qupperneq 4
$R. 14 A D 8 T B I, 42 Röskur og reglusamur vinnumaður óskast. Ritstj. vísar &. í verzlan Andr. Rasmussens a Seýðisíirði verða eptirleiðis til söla pessar öl- og víntegundir: Gamle Carlsberg Lageröl 15 aura pr. ’/2 tlösku Gamle Carlsberg Alliance 20 — — Ny Carlsberg Lageröl 15 — — Tuborg Pilsner 20 - — Porter 25 — — Kroneöl 20 — ’— — — Limmonaði 16 — — — — Sodavatn 13 — — Brennivín 85 aura pr pott. Cognac 8° 120 — — — Rom 120 130 _ — — Spíritus 16° 170 — — — Messuvín 80 — Cognac á flöskum kr. 2,25 2,50 Pr Vi Whisky ----- 2,00 — Wermouth — 3,25 Genever — 2,30 Akavit — 1,20 Banko — 1,85 Portvír (rai.tt) kr. 2,00 2,25 Portvín (hvitt) 2,40 Sherry kr. 2,00 2,30 Madeira kr. 3,00 Marsala — 3,00 Hocheimer Rauðavín 2,00 2,50 2,40 3,25 2,00 1,50 kr. 1,50 1,75 Chinabitter kr. Fjalljurtabitter — 1,25 Likör — 2,25 Ef keypt er fyrir 20 kr. einu eða par yfir er gefin 10° [0 afsláttur. Allar pantanir frá fjærliggjandi stöðum verða afgreiddar fljótt og skil- víslega. Seyðisfirði 29. marz 1901. Ándr. Rasmussen. Mjólkurskilvindan er smíðuð hjá Biirmeister & Wain sem er frægust og mest verksmiðja áNorðurlöndum. „P E RiE C T“ gefur meira smjör en nokkur önrur skilvinda; hún er sterkust, einbrotnust og ó d ý r u s t. ,.PERFECT“- SKILYINDAN fékk hæstu verðlaun, „grand p r i i“, 4 heimssýningunni í Parisarborg sumarið 1900. Rað má panta hana hjá kaupmönnum víðsvegar um land, kostar aðeins 110 krónur, skilur 75 potta á klukkustund. Einkasölu til íslands og Eæreyja hefir: JakoR Grunnlögsson. Kiöbenhavn K. tjh bæði hvít og misiit verður keypt í sumar með hæsta verði \ið \erzlun Andr. Rasmussens á Seyðisfirði móti vörum og p e n i n g u m. WT Alla. pá heiðruðu skiptarini sem skulda mér, bið eg vinsamlegast að borga mér skilvíslega nú í sumar- kanptíðinni. Seyðisfirði 29. marz 1901. _______Andr. Rasmussen.________ Köbenhavns Pensel- Börste & Cradekostefabrik anbefaler sit Fabrikat. Prisliste tilstilles.. KB. Extra 'gode Eiskebörster. Tilbúin eptir forskript frá hinn kccl. dýrnlækningaráði í Kanpmnnnahöfn. er nú viðurkennd að vera hið áieiðau- legasta kláðamaurdrepandi meðal. Eæst í 1 punds pökkum hjá kanp- mönnum. A hverjum pakka. nr hið innskráða vörumerki: ARTIESIfL- SKABET J. HAGENS SÆBEFA- BRÍK. Helsingör. Umboðsmenn fyrir ísland: F. Hj örth & Co. Kjöben- havn K. Állar aðgjörðir á úriiin og klukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmiðaverkstofu Friðriks Gíslasonar. Eg sem rifa hér undir hef mörg ár pjáðst af móðursýki, hjartalasleik og par með fylgjandi taugaveiklun. Eg hefi ieitað margra lækna, en árangurslaust; loksins kom mér í hug að reyna Kína-lifs-elixír, og eptir er eg hafði neitt aðeins úr treimur flöskum fann eg að mér batnaði óðum, Rúfu í 01fusi, 16. september 1898. Olafía Guðmundsdóttir Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi án nokkurrar tollhækkunar og kostar pvi eins og áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. _ Til pess að vera riss um, að f' hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta epíir bví, aö V. P T~ standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glaa í hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósopssoil. Prentsm i ðja porsteins J. (?. Skaptasomr. 30 Þriðji kapítuli. Volborth var sarnt eigi lengi að hugsa sig um. Hann vissi að eptirtekt manna var nú öll hjá keisurunum, svo það var ólíklegt að menn tækju eptir brottför hans úr sajti sínu, er hann flýtti sér úr útað hliðardyrunum, er hann áleit að mundu ganga út að rúminu bakvið leiksviðið Restofski var og horfinn. Hann hafði flýtt sér í hurtu á því augnabliki, er Volhorth leit á söngkonurnar; en er. Volborth lauk upp hurðinni, þá stóð Restofski par í alvarlegri samræðu við söug- stjórann. Rað létti yfir Restofski, er hann sá Volborth koma og hann flýtti sér til hans með hið örlagaprungna bréf í hendinni. En Vol- borth benti honum og sagði: ,,Eg get getið mér til, hvað 1 pví standi.“ Svo snéri hann sér að söngstjúranum og spurði: „A tjaldið að íalla á eptir forspilinu, herra Erickhaus? Ekki pað? Gjörið pér samt svo vel, að láta fortjaldið falla. Eg held að forspilið sé hráðum búið, og undir pessu er mjög mikið komið. Rað er mjög hættuleg stúlka á leik- sviðinu, sem eg hlýt að ná í — helzt svo lítið beri á — áður en söngurinn byrjar.“ |>að vildi nú svo vel til, að söngstjörinn var maður snarráður. Hann gaf einum af aðstoðarmönnum sínum vísbendingu og sneri sér svo að peim A'o’borth, er skipaði konum að fara með pá bakvið leiksviðið. „Komið pá með rnér,u st.gði Erickhaus. „Leikendurnir eru inni í herbergjum sínum, svo við getum víst komizt pangað án pess eptir pví verði tekið.“ Og svo fór hann með pá pangað, sem peir gátu séð bakiu á 0nnc Tschigorin » ,,,il i iciktjáldanna. Nú voru sióust,. nóturear .•piiu.ðar rf pjóðsöng Austurríkismanna og Jjósbir-tan mínkfeði á leiksviðinu, svo peir vissu að nú var búið að hleypa foitjaldinu niöur „Verrm nú l&gkarir,“ sagði Voiboith, ,.og pá getum við náð í 31 hana án pess nokkur verði var við pað. Við verðum að varast allan hávaða, ef unnt er.“ Volborth læddist nú fram á milli baktjaldanna, par til hann var kominn fast að baki 0nnu Tschigorin; pá tók hann fyrir munn henni með lófanum, en Restofski spenti hinum sterku handleggjum um hana og bar hana i einni svipan bak við leiktjöldin, og par vísaði herra Frickhaus peim á tómt búningsherbergi. pannig tókst peim að handsama petta hættulega Nihilista-kvendi, án pess að nokkrir aðrir yrðu pess varir. „Dragið strax upp tjaldið og látið söuginn pegar byrja“ skipaði Volhorth pegar söngstjóranum, er brá strax við, og rétt á eptir heyrðist til fyrstu hátíðlegu byrjunar á pjóðsöng Russa. Afhræðslu fyrir að pessi atburður vekti athygli manna og seinkaði söngnum hafði Volborth ekki gefið sér tíma til að skipta sér af hinu skæða Nihilista-kvendi, er Restofski hélt. um i járnkrumlum síuum, og spurði Volborth hana nú: „Hvort ætluðuð pér, Anna, að við hafa nú heldur skammbyssu eða sprengikúlu?“ Anna Tschigorin hafði ekki fyrri vitað af pví, að Volborth væri nokkuð riðinn við lögregluliðið og hún steinpagði nú, en pað sást á pví í hverri geðshræringu hún var, að málið á kinnum hcnnar rann í lækjum ofan pær og hún stundi pungan, en mælti eigi orð af hræðslu fyrir dauða sínum eða Sibiríuvistinni. Restofski puklaði nú niður búning hennar og gat hann bráðum svarað spurningu Volborths með að ná í vopnið, er var lítil marg- hleypa, hlaðin í öllum 6 hlaupum. „Rannig áttipaðað framfara,“ sagði Volborth. „J>að er bezt að pér verðið hér eptir með hana, Restofski, par til söngleikurinn er úti. En eg verð að flýta mér á minn stað, áður en menn taka eptir fjærveru minni, en síðan kem eg hingað aptur til pess að rannsaka petta mál betur. En gjörið svo vel að láta mig fá brófið tii yðar, sem mun hafa verið aðvörun.11 „Já,“ svaraði Restofski og rétti Volborth bréfið. „Og pað afsakar mig, par pað lítur út fyrir að pessi djöfulí í kvcnnmanus mynd hafi komizt hingað á síðustu stundu.“

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.