Morgunblaðið - 22.11.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.11.1919, Blaðsíða 3
MOftÖtJNBLAÖfÖ a Rjúpur nýskotnar kanpa háu verði (§. c&riógairsson S SRúíaaonf Bankastræti 11. 0. Friðgeirsson & Skúlason útvaga eftirtaldar vörur með verksmiðjuverði, einungis að ▼iðbættn flutuingsgjaldi og vátryggingu: Mótorbila til fólks- og vöruflutninga. i Skipa- og báta-hráoiíumótora. Benzin- og steinolfumótora. Skip- og báta af ýmsum stærðum. Ofgel. Píanó. Grammó- fóna. Ailskonar HÚSgögn (i dagstofur, borðstofur, svefnherbergi og skrifstofur). Ofna og Eldavélar. Baflýsingartæki (krónur og lampa). Skilviudur. Landbúnaðaráhöld (ýmiskonar). Prjónavéiar. Saumavélar. Skrifvélar, Alt frá fyrsta flokks verksmiðjum í Amerikn og á Norðurlöndum. Verðlistar með myndum og teikningar til sýmis i cSanfiasfrœfi 11. Simi 465. Ofriðarsökin. Bethmann-Hollweg' ver sig. Innan ranm'ófenarnefndarinnar þýzku hefir verið skipnð sérstök nefnd, sem á að rannsaka það að- allega, hverjir eigi sök á því, livað ófriðurinn stóð lengi og hvers vegna friðartilrannir Wilsons 1916 -—17 mishepjiuðust. Fyrst og' fremst var Bernstorff greifa stefnt fyrir ucfnd þessa og var hann yfirheyrður sem vitni. Síðan var Betlimann-Hollweg kall- aðui' fyrir nefndina og flutti hann þar varnarræðu fyrir sig. Fyrst og freinst mintist hann á það livað ilt liefði verið að halda sambandi við New-York. Þjóðverjar höfðu eigi jieina símalínu þangað og á loft- skeyti var ekki hægt uð treystá. Frá sendilierra Bandaríkjanna í Berlín fengu Þjóðverjar ekki neitt að vita, íienia hvað liaun lag’ði fyrir stjórn- ina mörg óvinveitt ávörp. Um Wil- sbn forseta vissu Þjóðverjar ekki n'eitt; Wnn var svo háll. Hann tók á öllu hikandi og dró alt á langinn. Bn það var ljóst að hann dró taum bandamanna, og það varð til þess, að Þjóðverjar g'átu ckki borið neitt traust til hans. Jafnyel hafði House ofursti og einkavinur Wilsons sagt Bernstorff greifa, að Wilson væri bundinn af viðskiftasamböndum Breta og Bandamanna. Bethmann-Hollweg fullyrti það, að friðslitatilboð Þjóðverja 1916 l.efði hvorki hindrað friðarstarf forsetans né haft nein áhrif á það. Þjóðverjar höfðu alitið réttast að kcma opinherlega fram með friðar- tilboð sín til þess að missa ekki af heppilegu tækifæri og til þess að færa sér í nyt friðarlöngun alþýðu í löndum bandamanna. En þeir ó ngu að eius köld svör og jafnvel ósvífna neitun. Þó tóku þeir mála- miðlun Wilsons vel, enda varð Wilson sjálfur að viðurkenna það. Jafnframt létu Þjóðverjar uppi fviðarskilmála sína, sem voru mjög liógværir, og Wilson hafði sagt, að þær upplýsingar, sem liann liefði íengið hjá þeim, væri sér injög mik- ils varðandi. llinn 29. janúar 1917 skýrðu Þjóðverjar Wilson frá friðarkröf- um sínum, sem voru að vísu uokk- uð öðruvísi en þær hefðu verið í deéember. Þegar það var ákveðið í j núar að liefja liinn ótakmarkaða 1 afbátahernað, þóttist flotinn viss i m, að hann væri nógu öflugur til þess að knýja Englendinga til þess að semja frið áður en næsta upp- skera kæmi og að baki kröfunnar um kafbátahernaðinn stóð mikill hluti þýzku þjóðarinnar. Menn treystu svo örugt á þessa hernaðar- aðferð, að þótt Bethmann-IIollweg væri liarður á móti henni, þá var hann neyddur til þess að láta und- an. -— Eg var neyddur til þess að láta undan — sagði Bethmann. — Eg var beittur öllum vopnum, bæði leynt og Ijóst. Ríkisþingið og keis- arinn héldu með lierstjórninni. Herstjórnin áleit að friðarumleitun Wilsons væri að eins gildra, sem komin væri frá Bretum. Og því var lialdið fram, að. vér mættum eigi taka neitt tillit til hennar vegna # þjóðernis vors og hins hvað vér stæðum vel að vígi á herstöðvun- um. Eftir liinn ógurlega ósigur vorn, sem að eins kom af því, að oss hafði óllum yfirsést, dettur mér ekki i hug að reyna að skella skuldinni á aðra, en þessa vil eg þó láta getið. Þegar þeir Hindenburg og Luden- clorff voru kvaddir til þess að hafa yfirherstjórnina á liendi, þóttust allir Þjóðverjar vita, að þeir réði því, hvernig hernaðinum væri liag- að og hvenær friður skyldi saminn. Meiri likiti þýzku þjóðarinnar og þýzka ríkisþingið hefir viljað yfir- drotnun herstjórnarinnai'. Ilinn 28. janúar kom skeyti Bernstorffs um það, að Wilson vildi ganga í milli. Eg átti ekki önn- ur úrræði eu skýra frá friðarkost- um Þjóðverja og lieita því, að kaf- bátahernaðurinn skyldi upphafinn undir eiiis og forsetanum hefði tek- ist að fiiina einhveru grundvöll að friðarsamningum. cJSeisara^filman. Eins og gctið hefir verið hér í blaðinu, var í Þýzkalandi samin og tekin kvikmynd, er átti að lýsa keisaranum og æfiferli hans. En þegar er myndin var sýncl í fyrsta skifti, kom það í ljós, að þetta var svívirðileg árás á keisarann, og’ þrátt fyrir það þótt hanii liefði orð- ið að leggja niður völd í Þýzka- laiidi, eru svo niiklar ræktartaugar i. þýzku þjóðinni, að hún gat ekki þolað það, að þannig væri farið með þann mann, er allir lxöfðu áður til- beðið og elskað.' Urðu svo mikil ólæti í Berlín út af sýningunum, að lögreglan varð að banna það að myndin væiri sýnd. En svo bjuggust menn líka við því, að keisarinu mundi hefjamálgegnfilms-félaginu og kvikmyndahúsinu, sem myndina sýndi. En það hefir hann ekki gert. Aftur á móti hefir hann krafist þess, að filman væri ger upptæk,'og hefir þýzka stjórnin þegar tekið þá kröfu til greina og gefið út til- kynningu um það, að myndin sé bannfærð og upptæk ger. íshúsin eru nú sem óðast að birgja sig að is, sem höggvinn er á Tjörninni. Er það franiför í verkhygni frá því sem áður var, að nú er hafður hestur til þes sað koma ísnum inn í íshúsið i Tjarnargötu. Er gerður tréslóði neð- ;m af götu og upp á loft, og eftir hon- um er ísinn dreginn í bandi og hesti beitt fyrir. Það er að vísu seinlegt verk og mundi betra og ódýrará að Lafa lítinn mótor til þess. Mætti nota hann til mrags annars þá tíma ársins, sem ekki er verið að taka ís. Belgísku P. D. Lifstykkin nýkomin. Egili Jacobsen. Bæjarejöld. Öll ógoldin gjöld til baejarsjóðs Reykjavíkur, bæði aukaútsvör- og og fasteignagjöld, verða innan fárra daga afhent bæjarfógeta til að taka >au lögtaki. Er því hér með skorað á alla hlutaöeigendur að greiða tafariaust það sem þeir eiga ógoldið bæ.jar- sjóði. œj a r gj a l ó R er i n n Chocolade Suchard væntanlegt með næstu skipum, beina leið frá verksmiðjunni í Neu- chatel. — Útsöluverð i búðum verður: Velma nr. 550 pr. stk, kr. 1.59 — — SSi —------0.85. Velmut nr. 590, stórar plötur, pr. plata kr. 1.50. — — Í91 minni — — — — 0.85. Bittra — 780 stórar — .— — — 1.50. — — 780/50 minni — — — — 0.85. cS. (BBanRaupf, Mótorbáturinn .Helga' — að stærð xi smálestir — fæst keyptur isamt öllum veiðarfær- um og öðru sem honum fylgir. — Nánari upplýsingar hjá undirrituðum. éC. SVafíiÓason Duglegur skrifstofumaður * vagur bókhaldi getur fengi. atvinnu hjá einni stærstu verzlun i Austurlandi. Umsóknir með meðmælum og launakröfu, merkt »Skrifstofumaðurc, leggist á skrifstofu Morgunblaðsius, sem fyrst. Duglegnr drengur getur fengið atvinnn strax. — A. v. á. Loveiand lávvlur finnur Amnriku. EFTIR C. N. og A. M. WILLIAMSON. — Hver er maðurinn sem gengur þarna með háu, uugu, gráklæddu stúlk- unni, sagöi Valur. Er þa'ð nokkur meiri liáttar maður? Hunter skildi strax, aö þaö var ekki maöurinn heldur stúlkan, sem Love- land kæröi sig um. — pa'ö er Judson R. Coolidge, svar- aöi hann, og þetta er Elin dóttir hans. Hann er auömaöur en ekki samt einn vorra allra ríkustu. En Elin stjórnar honum. MóÖirin er dauö. Og vegna .þess, að stúlkan veit um verögildi sitt, hefir hún komið hoiium til aö kaupa stærÖar hús í New York og slot í New- port. Munduð þér kæra yður itm að kymiast þehn. — Já þakka yður fyrir, sagði Valur, CJi helzt dálítið seinna. — Það eru margar fleiri fallegar meyjar á skipinu, sagði Huntei'. — Eg hef tekið eftir því, sagði Loveland, — Landsmenn yðar viðurkenna kon- ur vorar. Þeir hafa tekið mörg okkar fegurstu blóni á burtu með sér, og sum þeirra er síst máttu fara. — Er þetta skáldamál? spurði Love- land og starði á Hunter til þess að reyna að komast að raun um hvort haim meinti nokkuð eða ekki neitt. Hunter huerraði. Hann hafði þann leiða vana að hnerra, þegar hann var að kynnast nýjum mönnum. En það var auðvitað mjög 'kurteislegur hnerri. — Ó, góði minn, nú skil eg hvað þér meinið. En eg var að eins að reyna, að vera sem allra skáldlegastur. Hunter var nú kominn að þeirri nið- urstöðu, ef hann helði ekki vitað það sirax, að Valur var á veiðum eftir rikri kouu. - Mrs. Coolidge er ekki eina auðuga stúlkan a þessu skipi. Það eru fleiri — það eru fleiri, hélt hann áfram með ákafa. Þér þurfið ekki annað ejj benda á hvaða stúlku þér helzt viljið kynu- ast og svo er málið útrætt. — Þekkið þér nokkra Mrs. Lovelaud á skipinu? spurði Loveland eftir dálít- ið hik, sem hami gat varla skilið. Hunter hristi höfuðið. Ekki minnist eg þess. Jú — líklega er einhver Mrs. Loveland á farþegalistanum, en-------- — Hún á frænku hér líka, sagði Valur. — Ó! Eldri maðuriun dró saman- fcrotinn farþegalistu upp úr vasanum og leit yfir „ellin“. Frænkan Hefir þá ekki sama nafu. En eg skal óðara fá að vita alt um þessa stúlkur, ef yður er nokkurt á- kugamál að fá að kynnast þeim. Loveland stansaði eitt augnarblik, og hann var að hugsa um að þiggja ekki boð Hunters. En hann sá jafnframt, að það var honum sjálfum ekki sam- boðið, að grafast fyrir um ætt og líf 'óþektra kvenua. En til þess var Hunter góður. — Það hefir ekki mikla fyrirhöfn i för með sér, þar sem eg þekki svo margar persónur á skipinu, helt Ame- ríkaninn enn fremur áfram. — Það er ágætt. Má eg þakka yður fyrir, sagði LoVeland þannig, að það gat vel verið flugustunga. Hann var nú staðráðinn í að nota Hunter til þess að raka eldinn að sín- um kökum. Hann hugsaði sér að vera honum ekkert óþarflega kurteis þrátt fyrir það. Stuttu á eftir yfirgaf Hunter Val, þar sem hann sat í stól sínum og sýnd- ist una sér bið bezta. Hunter fór að hlaupa milli farþeganna og segja þeim hvílíkur ágætismaður Loveland væri. En þó fann hann til eiuhvers inst í sál hans, sem líktist- ósk um að mega gefa Val fáeina löðrunga. Hann komst strax að þeirri niður- Stöðu, að það mundi verða margvísleg- um örðugleikum bundið, að fá upplýs- ingar um Mrs. Loveland og frænku hennar. Það var að vísu létt að komast að nafni ungu stúlkunnar. Og eins var það engum örðugleikum bundið,að vita það að frænkan var komin á þann ald- ur, sem allar skynsamar konur hætta að halda að þær séu ungar. Eu livað ætterni og auðæfum leið, þá versnaði málið. Um síðir var Hunter þó svo lánsamur að ná í konu nokkra Mrs. Milton, sem hitt ýiRfði Mrs. Loveland og frænku hennar á meðan þær ferðuð- ust í Englandi. Mrs. Milton var töfr- andi kona, en þó hafði hún ýmsar veikar hliðar. Hún vorkendi þeim Mrs. Loveland og frænku hennar vegna þess að þær væri svo „ónauðsynlega ame- ríkanskar' ‘. Þar að auki þóttist hún sannfærð. um af framkomu þeirra, að þær væru fremur lítilsháttar persónur. Þær bjuggu í einhverjum bæ í Vestur- ríkjunum, þektu enga New York búa, veslingarnir, og voru að Öllu leyti mjög sveitalegar. Þetta var fyrsta utanlands ferð ]>eirra. Og þær höfðu alstaðar verið svo ógnalega barnalega hrifnar af öllu, og böfðu verið svo áhugasamar á sögu og þess konar leiðinda efnum, svo Mrs. Milton datt í hug að þær-væru kvenkennarar í sumarleyfi. Hunter var í góðu skapi við að lieyra þessa getgátulýsingu, því það var auð- séð að Valur var skotinu í frænku Mrs. Loveland. Um miðdegisleytið var hann kominn svo laugt, að haun gat gefið Loveland skýrslu sína. En á meðan liafði Valur sjálfur koniist fyrir inargt og mikið og gleymt Hunter. Hann hafði n.l. fengið eitt löngunar- kastið að sjá sig um í kvennahópnum, cg kom þá rétt þar að, sem frænka Mrs. Loveland var að missa teppi, sem vindurinn hafði náð í. Hann náði því og vafði því um fætur ungu stúlkunn- ar. Það voru allra fallegustu fætur, og var Valur þó ekki nægjusamur, hvað kvennafætur snerti. En þessir voru bæði fallegri og minni en á ungfrú Coolidges. Hann varð því sérlega glað- ur, að auður stóll var öðru megiu við sæti henuar. Og hann bað auðmjúk- lega utn leyfi að fá að setjast og tala við hana eitt augnarblik. Ef móðir hans hefði keyrt til lians, þá hefði húit áreiðanlega haldið að hann þjáðist af e.nhvcrju. En hann sat þarna lengur en eitt augnablik. Loks var haim ueydd ur til að standa upp, því eigandi stóls- ins kom. Hann var rétt að yfirgefa ungfrúna, þegar Hunter bar þar að frá söngsaln- um, þar sem haim hafði verið að safna til skýrslu sinnar. Hún heitir ungfrú Dearmer, sagði hann. — Það veit eg uú þegar, svaraði Val- ur, ekki sérlega þakklætislega. Húu sagði mér það sjálf. — Losly Dearmer heitir hún. — Eg var ekki kominn ag Lesly cnn þá. Valur hló, því hann liafði átt mjög skelutilega samræðu við Dearmer. Sporið í hökunni var ekki eins og hon- uni hafði fyrst fundist, nein fallgryfja til þess að veiða oienn í. Og meðan hanu hafði setið hjá henni og talað við hana, hefði hún komið með hugs- aair hverja annari nýrri og fallegri. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.