Morgunblaðið - 22.11.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.11.1919, Blaðsíða 2
2 MO RGUNB LAfilÐ rtn ^trt V« •S/í ftt« t *t« *áK fttrt ttll *U lU HOSOUNBLAÐIÐ Kitatjóri: Vilh. Fimen Stjórnmálaritstjóri: Einar Arnórsson. Bitstjórn og afgreiCsla í Lskjargötn 2. Simi 500. — PrentamiCjusími 48. Kemnr út alla daga viknnnar, aC mánndögnm undanteknum. Bitstjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. AfgreiCslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skiIaC annaChvort á afgreiCsluna eCa í ísafoldarprent- smiCju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaCs, sem þær eiga aC birtast í. A nglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá aC öllum jfanaCi betri staC í blaCinn (á lesmálssíCnm), en þær sem síCar koma. AnglýsingaverC: Á fremstu síCn kr. 2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öCrum síCnm kr. 1.00 cm. INTERNATIONALE ASSURANCE-COMPAGNI Höfuðstóll 10 miljónir kr. Sjó- og stríðsvátryggingar. Aðalumboðsmaður: Gunnar Egilson Hafnarstr. 15. Tals. 608 og 479 (heima). VerC blaCsins er kr. 1.50 á mánnCL »!* w(tr ypr »ív v;g t 'g;v 'gjg ■gjt: vpr 'vpr Hvernig eg varð skáld. Eftir Björnstjerne Björnson. Iliefir enn fæðst, sem ekki lxefir I mjúkt, áhrifanæmt hörund, og eg er |engin undantekning. Svo þegar stúdentaferðin komst á 11856, og eg varð fregnritari stærsta I l>laðs landsins, þá stóð eg með mikl- lum fögnuði á þilfari skipsins á með- I al fagnandi félaga. Þar var eg laus Ivið illgirnisleg hatursaugu, rudda- llegar ásakanir. Eg þori að segja, að in, dunurnar af hinu volduga, fagra falli hans í útbreiddan faðm alkær- leikans. Alt, alt var mikilleiki og sól. Og eg sat með blóffiin í fanginu og þessa yndislegu sjón framundan mér, í bæn til guðs um, að eg mætti fá að verða skáld! Og svo lofaði eg sjálfum mér því, að þegar eg kæmi heim, skyldi eg senda öllum blöðum og reyna hvort eg væri ekki skálcT. Eg hafði að vísu rcynt það fyr. Nú komu, fanst mér, ný efni með nýju lífi. Á Oðinshæðinni í Uppsölum komst eg enn að neðstu tröppu ræðustólsins, en ekki lengra. Og eg skrifaði blaði mínu ekki neitt. Eg skikli ekki hvernig hinir fréttarit- ararnir fóru að skrifa. Eg lifði bara með ! En það gerði eg líka svo greini lega, að þegar eg kom til Stockhólms hafði eg ekki sofið með öllu og öllti eina heila nótt, frá því eg fór að heiman, svo ástúðlegi húsbóndinn minn í Stoekhólmi varð að hella mig tveim glösum af Serry á hverj- um morgni, áður en eg skyldi til íulls hvað hann sagði við mig.Ensvo vakti eg til kl. 4 eða 5 næstu nótt samt sem áður. Menn geta því séð að þetta leið eins og í hálfgerðum draumi, en ekki með minni fegurð fyrir því. í Stockhólmi skrifaði eg ekki lield- ur eina línu til blaðs míns. Alstaðar og alt af varð eg fyrir svo mörgum og miklum áhrifum, að eg liefði ekki fyrir nokkra muni getað raðað þeim Og það var margt, sem yfirbugaði tilfinningar mínar gersamlega. T. d. að standa andspænis vopnum og klæðum þeim á söfnunum, sein urt skeið, sem skilniugurinn var meiri og listin þroskaðri. Og sama árið komu „Fyrsta sagan mín“, „Sigrún“ og „Ilalta Hulda“. leg var sá glaðasti á meðal glaðra. Vorið 1856 safnaði eg æskulýðjsvo kom danska skipið og danskir | sænsku hetjurnar liöfðu borið; eða Kristjaníuborgar til pípublásturs ílog norskir stúdentar dreifðust liver leikhúsinu. Stærsta leikhús bæjar-1 ir innan um aðra á leiðinni inn til ins skyldi ekki lengur nota danska hins minningarríka Kalmarsbæjar, leikendur, þegar hið yngra en þá bættist nýtt við : djúpar tilfinn- norskara leikhús í bænum hafði á að lingar og heill her hugsjóna og um skipa leikurum, sem fullkomlega I f ram alt óstjórnleg löngun að sýndust verðir meiri ræktar. Auð-|að segja öðrum þær. snertá unna fána og líkkistur kon- unganna í Riddaraliólmskirkjunni. Eg hafði aldrei hugsað mér, að eg gæti staðið svo nærri sögu nafn- fræga tííma. Og þegar eg hef síðan fá I áeyrt þingmenn þjarka um styrki til safna, þá hefir mig langað til að lung stúlka fram úr flokknum og rétti mér lárberjakrans. Eg hopaði nokkur skref aftur á bak. Iíún hafði dregið fram leyndustu hugsun mína manna og embættisflokkur sá, er I Eg stóð í stafni skipsins og hélt segJa þeim hvað þetta mót við for- stjórnaði þá höfuðleikhúsi Krist- jlangar ræður og lýsti öllu því ynd-1 tíðina í kirkju og á safni, hafði á janíu, vildi hafa listanautn, og það | i-lega, sem streymdi um mig frá lífsstarf mitt, sem kom þarna óvið gilti einu, hvort sú list var borin I ströndinni, sem við sigldum að. Þ. búinn að. uppi af dönskum eða norskum, já, je. a. s. eg hélt ræðurnar fyrir sjálf- Fullur skáldadrauma gekk eg og þeir kusu öllu fremur, að hún væri jan mig, og hugsaði jafnframt mikið Uók við nýjum og nýjum áhrifum runnin frá Dönum, því norska listin j um, hvort mig mundi ekki bresta U^ síðustu stundar. Með gestgjafa flutti ýmislegt með sér, sem ekki var | hugrekki til að halda þær í Kalmar. mmn undir handlegnum þeysti eg enn þá.viðurkent. Þeir höfðu í raun j Og þar komst eg aldrei lengra en að mður í stúdenta skarann, niður að og veru völdin. En þegar þeir J neðstu tröppu ræðustólsins. En þar gufuskipinu, gegnum heilsandi, veif- vildu engin mótmæli heyra frá stóð eg allan tímann með það sem andi, blómsturkastandi þyrpinguna. „þeim mönnum með pennan“, J einhVerskonar tákn í sjálfum mér: I Kiðri við bryggjuna gekk alt í einu hugsaði eg, að bezt mundi að etja að tröppunni ertu kominn. valdi móti valdi. Vildu þeir njóta I Þegar við sigldum inn til Stokk- iistarinnar án þess að taka tillit til I liólms, dásamlega fagran sumardag, föðurlandsins, þá var bezt, að þeirlmilli lilæjandi eyja og syngjandi fengju enga nautn. Þegar svo næsti I fargagna, sem komu á móti okkur og til að krýna liana. Mér fanst hún danski leikarinn kom, safnaði egjsveimuðu kring um okkur — mér I vera sýnishorn þess bezta í þjóðinni saman, eins og áður segir, stúdent-1 sýndist eyjarnar sigla með — þá sem viWi nú mynda úr bylgjugangi um, kennaraskólanemendum, verzl- j hélt eg enn einar tíu ræður fyrir hrifningarinnar í sál ininni alvöru unarþjónum og háskólalýð, og í Jsjálfum mér og hugsaði enn á ný °g starf, og gera það þarna á skiln hvert skifti, sem þessi nýi danski jnm, bvort, eg mundi hafa hug til að aðarstundinni, svo þetta yrði kjarni leikari kom á leiksviðið, blésum við Jhalda þó ekki væri nema hálfa ræðu allra áhrifanna. Eg stóð eins og' svo veggirnir höfðu aldrei lieyrt J í Stockholm. Það fór vitanlega eius negldur í sömu sporum. Ilún varð neitt því líkt síðan á dögum II. 0g í Kalmar. En eg stóð eins og þar feiminn yfir feimni minni. Ilún Vergelands. Næsta kvöld, þegar I við neðsta þrepið á ræðustólnum, og l'-afði auðvitað engan grun uin livað handalögmál varð(það átti að varpa sór þá sjálfum mér, að eg skyldi eg val' að hugsa, þar sem eg stóð mér út úr leikhúsinu), vorum viðjverða ræðumaður, því þetta var I með kransinn milli handanna. Og 600 „píparar' ‘. Llt af yndislegt. Mér þætti gaman að þegar eg loks spurði liana, nærri því íbúar höfuðstaðarins urðu þarna j vita hvort allur sá fjöldi ræðu- I v>ondur, því hún llefði feugið mér óbeinlínis varir við, að kominn var | manna, sem töluðu í Kalmar og kransinn, varð hún óttaslegin, svo nýr vilji fram á meðal þeirra. Og Lins-í Stockholmi, hefðu tekið eftir að tvær frænkur hennar urðu að þegar það varð hljóðbært, að hann | og mvndu nú þennan unga norska gefa þær upplýsingar, að þær hefðu tilheyrði ungum stúdent, sem sumir Jstúdent, með húfuna aftur á hnakka ákveðið ttð hún fengi þeim krans- kölluðu Björnson, aðrir Björn-J0g sólbrent andlitið, sem var fyrir inn, sem henni litist bezt á; þetta stjerne, sem valdið hafði þeim áður | þeim, þegar þeir stigu upp í ræðu- skýrði eg fyrir mér á alt annan hátt. gremju með ritsmíðum sínum, þá | stólinn og fyrir þeim þegar þeir því það voru mörg hundruð lands- urðu þeir óþolinmoðir. . jstigu niður úr honum — alt af fyr- menn mínir þarna, sem voru iniklu Þetta var í fyrsta skifti. sem eg ir. Aldrei munu þeir hafa haft á- íallegri menn en eg. En einhver var nafngreindur fyrir stórlöxum j heyranda, sem fyltur var rneiri eld- æðri máttur hafði leitt hana til mín. borgarinnar. Og maður getur minsta móði. Ala, sem menn sögðu, var Eg setti kransinn á höfuð mér eins kosti sagt að kynningin liafi ekki jyndislegt. Á leiðinni niður að sjón- viss um gildi hans eins og liann verið mjög viðkunnanleg. Eg rask- j lim> fékk eg eins mörg blóm eins og hefði verið réttur mér í draumi og aði þarna þægilegum, rótgrónum ja iir hinir til samans. Því gJeði mín I eg hefði vaknað með hann inilli siðum þeirra. En hvorki í þettajvar svo óstjórnleg og gleði dregur handa minna. skifti né margoft seinna, er eg j; sér gleði. Og þegar eg kom á skip- Þegar eg kom heim, svaf eg þrjá neyddist til að ganga fram á móti sem fara átti með okkar deild sólarhringa samfleytt að kalla mátti leiðtogum höfuðstaðarins, hef eg J úl Uppsala, settist eg með öll mín Svo byrjaði eg að skrifa ferðaminn gengið sársaukalaus frá þeim við jblóm i faðininum og með fæturnar ingarnar. En einmitt vegna þess að tökum, sem eg mætti. Ekkert skáld J utanborðs. Það var alt of lítið að eg hafði fyrst lifað atburðina og jsitja innanborðs. En kvöldsólin skrifaði síðan fengu þær líf og lit glitaði «þak og turn Riddarahólms- og vöktu eftirtekt og fullvissuðu kirkjunnar og allan bæinn á bak við. mig enn frekar tun, að nú væri fyll- Fremst stóð inannþyrpingin og veif- ing tímans komin. Eg flutti mig aði með hvítum vasaklútum, mörg heim, dró drættina, skrifaði og | þúsund í einu, og húrra hrópin lireinskrifaði „Milli orustanna“ á | glumdu. Mér faust þetta eins og 14 dögum. Fór síðan til Ilafnar með jlifandi foss hrifningarinnar, vasa- þetta fullgerða leikrit í handrað klútarnir voru hvítt löðrið, sem anum. Nú ætlaði eg að verða skáld, J fossinn hóf móti himni, hurrahróp-1 og vildi þessvegna vera þar um nokk Skipatjón Breta Bretar hafa nú að lokuin gefið út skrá um þau kaupför, sem þeir hafa mist í ófriðnum, bæði þau, er óvinir þeirra hafa tekið, og eins hin, er sökt hefir verið. Ná þær skýrslur frá 4. ágúst 1914 til 2. nóv. 1918. í skýrslu þessari er getið stærðar skipanna, hvenær Bretar mistu þau, hvar þeir mistu þau, hvernig á því stóð að þeir mistu þáu og hve marg- ir menn fórust í hvert sinn. Skipin eru samtals 2479 og báru samtals 7,759,090 smálestir. En þeir sem fórust af þessum skipum voru samtals 14,287. Þýzk beitiskip skutu niður 117 skip og drápu 52 menn. Þýzkir kafbátar skutu niður 2099 skip og drápu 12,725 menn. 259 skip fórust á tundurduflum og við það biðti 1493 menn bana. Loft- för grönduðu 4 skipum og af þeim fórust 19 menn. Hér með eru þó ékki talin fiski skipin, en af þeim mistu Bretar 675 og báru þau samtals 71,765 smá- lestir. Og með þeim fórust 432 menn. Af þessum fiskiskipum skutu kafbátar niður 578. m Þau skip, er skemdust en sukku ekki, voru alls 1885 og stærð þeirra til samans 8,007,967 smálestir. En þrátt fyrir það, þótt skipum þessum væri bjargað, fórust þó af þeim 592 menn, og er þá alt mann tjónið 15,313. Eins og kunnugt er, mistu Bretar flest skip í apríl. Voru þau 16Í) báru samtals 545,282 smálestir og af þeim fórust 1125 menn. Eftir það fór skipatjónið minkandi á mánuði liverjum og í nóvember 1918 mistu Bretar aðeins 10,195 smálestir. f skýrslu þessari er getið um ýms atvik,' svo sem árásirnar á hið stóra skip „Olympic". Fyrst réðist kafbátur á það hjá Matapan-horni en skipið komst undan honum með því að auka hraðann. Tvisvar var ráðist á það síðar í Miðjarðarhaf inu, en í bæði skiftin hæfði tundur skeytið ekki. Þess >er að síðustu getið í skýrsl unni, að meðan á stríðinu stóð, hafi Bretar mist 17 miljónir smálesta skipum, bæði þeim, er óvinimir söktu, og þeim, er fórust á annan hátt. cfififieðolagef c?ívens/i~c3sl(inósfía fXanóalsRompaniat (fHufafélagið Ssensk - Ísíenzka verzíunarfé/agið) Stockholm Reykjavik Ú/f/utningur - 7/ðffufningur. Aðalsktifstofa: Malmtorgsgatan 3, Stcckholm. Framkvæmdais jóri: Ragnar Lundborg. nrxrr rrr Kartöflur góðar (gnlar) seljast ódýrt í heildsölu Þórður Sveinsson & Co. P. W. Jacobsen & Sön Tlmburver zlun Stofnuð 1829 Kaupmannahðfn C, Carl-Luadsgade. Símnefni: Granfurn, Now Zebra Code. Selur timbur i stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn Einnig heila skipsfarma frá SvfþJéð. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að vér höfnm engan feröa-umboðsmann & íslandi. Biðjið um tilboð,------------Að eins heildsala. guiiiimum'uijmuimmiB H. P. Duus Á-deild Hafnarstræti. Nýkomið: Mikið úrval af ullar- kjólatauum. Grikkir taka Xanthie Og bandamenn bjóða þá velkomna. Hinn 21. okt. réðist gríski hers höfðinginn Leouardopaulus með 9. herdeild gríska hersins inn í borg- ina Xantbes í Búlgaríu og tók hana herskildi. íhúarnir tóku houum tveim höndum og urðu engar ó- spektir út af þessu. Daginii eftir kom franski hers- höfðinginn Franche’t d’Esperay þangað og var honum vel fagnað, bæði af borgarbúum og grísku her- möhnunum. Leonardopauilus hers- höfðingi bauð hann velkominn og lýsti því með mörgum fögrum orð- vm, hve mikla þakklætisskuld Grikkir ætti Fr'kkum og banda- irönnum að gjalda. d’Esperay hershöfðingi svaraði með annari ræðu og hrósaði Grikkj- um á hvert reipi fyrir hernað þeirra og framkomu alla og tók það sér- staklega fram, að þeir væri vel til þess hæfir að drotna yfir öðrum þjóðum. Lýsti hann fuliri velþókn- un simii á því, að gríski herinn skyldi hafa tekið Xantie. Matth. Þérðarssi, Kaupmannahöfn tekur að sér að %tra satnninqa um byqqinqu eða kaup á mótorbátum og skipum til fiskiveiða og flutninga. Hefir fyrirliggjandi mörg aðgengiieg tilboð um byqqingu og sölu á botnvörpungum bæði þýzkum og enskum. Abyrgist lagsta verd og góð skip. Utvegar skip d leigu til vöruflutnlnga, sér um sjóvátrygging hjá stærstu og áreiðanlegustu félögum. Öll aýgreiðsla fljót. Annast sölu d sjávarafurðum og öðrum afurðum. Mörg viöskiftasambönd. Utvegar útlendar vörur einkum til útgeröar; þar á meðal Salt frá Mið- arðarhafi, keðjur og akkeri fytir mótorbáta, sildarnet, sildartunnur. Alt tyrsta flokks vörur. ■ Útvegar beztan og ódýrastan sanskan og finskan trjávið í heilom förmum eða minna. 0llum jyrirspurnum svarað greiðlega. Reference: »Landmandsbanken«, Köbsnhavn. Utaniskrift: Matth Thordarson. Chr. Höyrnps Allé 14, Helíerup, Köbenhavn. Þeir sem óska, geta snúið sér til hr. kaupm. Fridtioí NieJsen, sem nú er á ferð i Reykjavik. Hann tekur móti pöntunum og gefur frekar upplýsingar. ucu LtllJiJXtmirimTixrnrrrm Forbindese söges til at aftage vore anerkendte og garanterede vandtætte Smurtlæders Træskostövler samt Træsko i al!e Faconer. Skomagerartikler — Sadelmagerartikler — Töffellæder — Plattlæder — Kjærnelæder." Samt alle mnlige udenlandske Lædersorter föres kan tilbydes til billigste Priser. Læderhandler M. A. Madsen, Bramminge. en gros og rmrrr^rErrrrrrrrrr TTtiA niiixrjFij íu'iiijirnTTn Bitumastic er óviðjafnanlegnr áburðnr á allskonar járn og steinsteypu (gerir nana vatosþétta). Er stöðugt eftir margra ára reynslu, notuð til brexka flotans, einnig til stálbygginganna við Panamaskurðinn og annara stærstu mannvirkja í heimi. Aðalamboðsmenn fyrir Island: Daníef Jiaífdórsson, dteyfjjavŒ Barður 6. Tomasson. Usaftrií. Nokkrar birgðij til fyrirliggjandi hér á staðnum. Duglegur D re n gu r getur fengið atvinnn nó þegar. Hátt kaup. A. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.