Morgunblaðið - 22.11.1919, Síða 1

Morgunblaðið - 22.11.1919, Síða 1
MOBGTOBMIUB 7 árgangnr, 19 tölublaO Laugardag 22 nóvember 1919 IsAfoldarprentsmiðla GAMLA BIO Hómúncúlús Kvikmynda ]?ví að -missa nokkuö af því fólki, sem þá atvinnuvegi stunclar. Hvar- vetna er kvartað um verkafólkseklu, c.g því má eigi skerða þann vinuu- kraft, sem nú or til. Þá er ráðið, að „Titan“ flytti inn í landið útlendan verkalýS. Hann iiMindi, nema sérstakar skorður væri s.'ttar, feiiginn þaðan, sem tiann yrði ódýrastur. (íæti það orðið allskon- ar lýður. sem betra væri að vera án Iliun frægi læknir og umbótamaður Paracélsus talaði oft í ritum sín- um um Hómúneúlús, veru sem menn liugsuðu sér að skapa mætti með efnafræðislegum aðferðum og líkjast ætti manni að líkamsskapnaði. Hann hefir samið sérstaka ritgerð um þetta efni og eftir lienni hefir fíobert Reinert gert þessa kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur ÓLAF FÖNSS af framúrskarandi snild. HÓMÚNOÚLÚS hefir verið sýnd víðsvegar erlendis við afarmikla aðsókn. og erlend blöð hafa ritað mikið nm þessa mynd, sem er annálað heimslistaverk. Sýningin stendur yfir 1% kl.stuncl. 2 sýningar í kvöld er bvrja kl. 8 og 91/). Pantaðir aðgm. sækist korter fyrir sýningartíma, annars seldir öðrum andi liér. Vér erum að eins 90 þús- und og fjárvelta landssjóðs á ári nemúr ekki einu sinni vikctunum af því fé, sem lagt er í eitt meiri háttar stóriðju fyrirtæki. Félagið „Titan“ hefir því næst beiðst leyfis til að virkja fallvötn í Þjórsá, er félag þetta .telur sig eiga. Hefir verkfræðingum félagsins tal- ist svo til að ná mætti 1 miljón hest- crkna úr fallvötnum þessum. Til stóð að virkja þau öll á næstu 15 ár- en að hafa. Og eigi verður staðar um frá því að leyfið yrði veitt. I numið við þá e. 2000 verkamenn. leyfisumsókn er talið, að félagið sem áður voru nefndir. Það þarf þurfi I verkamann á hverjar 600 ekki að búast við því, að þeir væri hestorkur til þess að gæta orkuver- allir einhlcypir. Þvert á móti verö- anna og 1 verkamann á hverjar 80 vr að gera ráð fyrir því, að mikill hestorkur til verksmiðjuvinnunnar. hluti þeirra væri fjölskyldumenn Eftir þessari skýrslu félagsins Ef reiknað er með 5 manna fjöl þvrfti því: skyldu að meðal tali, þá þyrfti „Tit Verkam. an<< a® f'yija inn um 10 þúsundir 1. Til gæzlu orkuveranna allra 1666 manns til þess að vinna í orku- 2. Til vinnu í iðjuverunum.... 12500 | verum við 2 framannefnda fossa, Frriðafoss og Hestafoss og iðjuver um í sambandi við þá, Iðjuverin verða á sama stað, annað livort við Það er iljót séð að ísland getur I útflutningshöfn eða í nánd við orku Alls 14166 Segjum 14000 manns. Nýkomið: HAMOND RITVJELAR. „Bygðar öðruvísi en hinar“. Skrifa öll tungumál og allar leturteg- undir á eina og sömu v.él. Vigta aðeins 5 kg. í leðurhylki fyrir ferðalög. Ereu eudingar- beztar allra ritvéla. Vanta ekk- ert sem aðrar ritvélar liafa en eru ótal kostum búnar fram- yfir þær. Skifta um leturteg- und á svipstundu. S'krifa ávalt sjálfkrafa jafh þungt. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Yatnorkusérleyfl. tryggja sér sérstaklega þessa vatn- Tvö félög hafa enn sem komið er sótt um leyfi (sérleyfi, Koncession) til að yrkja .orkuvötn hér á landi. Annað þessara íélaga er fossafélag- ið „Idand“ og liitt er fossafélagið „Titan“. Tilmæli um leyfi frá fé- laginu „lslancl' ‘ komu fram a Al- þingi 1917. Urðu þau til þess að Fossanefndin var skipuð. Umsókn Jæssa félags hefir þingið svarað með samþykt á tillögu til þingsályktun- ar- „um löynám landinu til handa a umrúðum oy notarétti ulirar vatn- orku í Socji“. Var tillaga þessi sam- þykt á Alþingi 26. sept. þ. á. Efni tillöguunar er að „skora á stjórnina að gcra nú þeyar ráðstaf- anir til þcss, að landið nái fullum umráðum oy notarctti a alli i vatn- orlcu í Soginu, alt frá upptökum þcss og þar til, er það fellur í Uvítá, ásamt nauðsynlegum réttindum a landi til hagnýtingar vatnorlcunni." Stjórninni er enn fremur heimilað að verja fé eftir því sem nauðsyn krefur til framkvæmda þessa „og að halda áfram mœlingum og rann- sóknum til undirb únings virkjun- t,m Sogsfossanna‘ ‘. Á þingsályktunartillögu þessari virðist mega ráða það, að þingið vilji, hvernig sem fer um veitingar annara sérleyfa, eigi verða við beiðni fossafélags „íslands“ um sér- leyfi til virkjiuiar Sögsfossanua. Hversvegua ætti ríkið að fara að ekki lagt þetta verkafólk til, nema verin. Við iðjuverin þyrfti, sem fyrr landsmenn leggi niður uúverandi er sagt 1775 verkamenn. Ef hver aðalatvinnuvegi sína. Samkvæmt hefir til jafnaðar 5 manna fjöl- ruanntalinu 1910 voru á aldrinum ^kyldu, þá risi þar upp bær útlend- orku, ef tilætlunin væri sú að leyfa |20 60 ára 46% af landslýðnum eða inga með yfir 8800 mann's til að l inhverju félagi eða einstaklingi að rúmf. 41000. Má gera ráð fyrir að byrja með, eða bær sem liefði meira virkja það fallvatn? Það hefir líka sé nú nær 45000. En þar frá dragast en helming íbúatölu Reykjavíkur. verið skoðun verkfræðingá, að fall- fatlaðir menn, konur, sem gæta Ef iðjubær þessi, með verksmiðju vatn Sogsins væri 'auðveldast að þurfa heimilis o. fl., sem eigi gæti I fólki sínu undir 9000 manns, rís upp \ irkja allra stórvatna, sem lcostur er unnið fra heimili sínu. Mun sízt of austanfjalls, eru þá Árnesingar og a a Suðurlandi. Það er því álit I í lagt, þótt gert sé ráð fyrir því, að I Rangæingar, sem allir til samans margra, að ríkið eigi að geyma sér 8 liluti fólks á þessu aldursstigi 20— eru 11U ekki nema um 10 þúsund eða þetta orkuvatn til þess að taka það 60 ára, lilyti að verða ófær vinna I lítið eitt fleiri en íbúar verksmiðju í þjónustu sína, þegar fært þykir. í verksmiðjiun. \ rði þá um 30 þús- bæjarins, færir um að taka við þv Úr því má vinna orku, sem um mjög undir inanna íslenzkra, sem „Titan“ fólki ölluí Má þjóðerni þeirra tunga langan tíma yrði nægileg héraðinu gæti feugið í verksmiðjur sínar. En 0tr siðfcrði við öllum þeim áhrifum umliverfis og Reykjanesskaganum liann þyrfti líka upp lindir helming sem útlendingarnir mundu liafa? með Reykjavík, og yrði þó, á sum- allra vinnufærra ísleiidinga í verk- IMundu þeir ekki smámsaman verða um tímum árs að minsta kosti, all- smiður sínar og orkuver. Og þá I þrælar hins útlenda auðvalds? Ekki mikil orka afgangs þörfuin þossara jrði eigi eftir til annara starfa j s\-o að skilja að menn þar sé veikar héraða. nema um 16000. Og livernig mundi fyrir eu annarstaðar á landinu l’itanlega er hugsanlegt, að ríkiö fara um landbúnað og sjávarútveg, Þessar athugasemdir gilda um ÖU virkjaði Sogsfossana í samlögum við f f „Titan“ eða eitthvert annað fé- Lrleyfi í stærri stíl, hver sem fær félag eða veiti félagi leyfi til þess. hag tæki slíkan vinnukraft frá at- Lau og hmr sem atvinnureksturinn en þá auðvitað meðal annars með vmnuvegimi vorum? L Niðui.staðail yrði t. d. varla þeim skilyrðum, að nauðsynleg raf- Fáum kemur víst til hugar, að Llœsilegri þótt iðjuverin væri reist orka yrði látin í té til lianda þeim I Titan“ fái nokkurn tíma leyfi til Lr svðra léruðum, sem uefnd voru, og að su að virkja alla vatnorku í Þjórsá. En Það er 1)ætt við þvi< að spii megi orka verði seld við verði, sem ákveð- ymsir virðast vilja gera félagi þessu Lví> ,lð þröllgt muildi mörgum kot ið yrði. af stjórninni eða með öðr- uokkra úrlausn. Þetta munu t. d. bóndanum þykja fyrir dyrum, ef um fulltrygðum hætti. En hér yrði | blöðin „Lögrétta“ og „Tíminn“ Ltlendur verkalýður væri settur vilja. Ummæli hr. Sveins Ólafssonar | lfti8 og mannfátt svæði líkt og hé myndi verða. að vera mjög tryggilega umbúið. Atvinnuvegur landsmanua og I í Fossanefndaráliti hans verða ekki þjóðerni mundi þola virkjun Sogs- heldur öðruvísi skilin en svo, að fossanna einna, ef orkan er notuð hann vilji láta veita „Titan“ leyfi til þarfa landsmanua, lýsingar, hit- til að virkja 2 fossa í Þjórsá, Urriða unar og iðnaðar þess, sem nú þarfn- foss (um 90 þús. liestorkur) og ast raforlui, og þess er rísa kann upp Hestfoss (um 52 þús. hestorkur) í náinni framtíð. En ef orkuna ætti eða als um 142 þúsund hestorkur að nota til stóriðju að miklu leyti, (sja nefndarskýrslu Sv. Ól. bls. X) þá verða á því sömu annmarkarnir Eftir reikning félagsins s, sem á öðrum slíkum atvinnurekstri mundi það þurfa verkalýð í þarfir l.ér á landi: Annaðhvort drcgur sti |þessa fyrirtækis sem liér segir: iðja að sér íslenzka menn, sem aðrir atvinnuvegir mega alls eigi missa cða þá að flytja verður til landsins Ef einu félagi er leyft stórvirkj an, þá er hætt við að fleiri teldi sig eigi liafa minni rétt. Og hver vegna ætti að taka einn fram yfii annan? Sjálfsagt brysti hvergi gýllingar og kostaboðin. Um efnd irnar yrði síðar 'rætt. Ilagurinn að stóriðju hér á að vera margvíslegiir. Fyrst og fremsl járnbraut austur vfir fjall. Gott ei að fá liana, en hún er þó ef til vill full dýru verði keypt, ef kaupa 1'tlcndan verlcalýð, sem tungu, þjóp erni og lögskipun verður lnvlta bú- in af. Önnur er sú almenna Iiætta, að útlent auðmagn verði íslenzka rík- Til gæzlu orkuvera 1 inann á hverjar 600 hestorkur...... 236 Til vinnu í iðjuverum 1 mann á hverjar 80 hostorkur..;... 1775 |hana fyrir niðurlagningu atvinnu vega vorra, þeirra sem nú eru eða Þá eiga fyrirtækin að greiða of fjár í landssjóð, að sumra skoðun. Það er alveg ósannað mál, hversu mikið það fé yrði. En hvort sem það yrði mikið eða lítið, þá er þaðféekk ert betra en það fé sein fæst í skött- um og tollum af atvinnuvegum vor- i:m nú. heiðarlega og hyggilega reknum. Vér viljum engin sníkju- dýr vera á útlendum gróðafélögum fremur en öðruin. íslendingar vilja va-ntanlega relca^ sína atvinnnvégi áfram,' bins og ver-» hefir, ókúgaðir af útlendu auð aldi; og á sama grundvellíinun sem verið hefir: sjónum og land inu. Sumir kunna enn fremur uð segja itthvað á þessa leið: Látum land- búnað og sjávarútveg fara sinnar lc-iðar, ef það borgar sig betur fyrir jóðina efnalega að gerast verka- ýður í stóriðjuverum útlendra auð- félaga. Þessum mönnum er óliætt að svara, því að þeir byggja hugsun 'ma í þessu máli á alt öðrum grund- velli en liinir. Þeir telja þjóðerni, tungu o. s. frv. bkki svo mikils virði, að eigi megi kasta því öllu fyrir óða, ef fé er í aðra höncl. Þeir, sem halda vilja í þjóðerni, tungu, sjálf- stæði o. s. frv. vilja ekki skifta á ’ví fyrir þá náð að mega þræla í iðjuverum fossafélaga eða annara. Þeir vita það, a'ð viðhalcl og efling aiyinnuvega vorra nú og þá fyrst og fremst landbúnaðarins, er eitt aðalskilyrði fyrir viðlialdi þjóðern ís: vors, tungu og sjálfstæðis. Þeir vilja heldur láta kalla sig iunilokunarmenn. Og þeir eru inni- lokunarmenn að þessu leyti. Þeir 'ilja taka opnum örmum andlega liollum áhrifum og þekkingu bæði í andlegum og verklegum efuum, bvaðan sem þau koma. Og þeir liafa heldur ekkert að atlniga vlð það, að vnina með erlendu fé, sem þeir ráða sjálfir yfir og geta fengið afarkosta- hust. En þeir vilja ekki láta hinn útlenda Mammon kæfa sig eða niðja sma, ekki láta liann drepa þjóðerni sitt eða gera sig að eintómum verk- smiðjulýð. Islenzku bændurnir munu heldur kjósa að búa á jörðum sínum og íslenzku sjómennirnir að draga fiskinn úr sjónum. NYJA BIO Leyndardómur Naw York borgar VIII. kafli Hringurinn sýndor í k v ö 1 d k’. 8*/, og 91/. i siðasta sinn. Nýkomið: EXCELSIOR Diktieráhöld og alt þeim tilheyrandi. Spara hrað- ritara og gera yður hægt um að svara bréfum yðar flótt og á hvaða stundu sem lientugust er. Vinna kauplaust og nákvæmt. G. EIRÍKSS, Reykjavik. Einkasali á íslandi. Kosningarnar í Belgíu. Jafnaðarmenn hafa unnið sigur í þingkosningunum í Belgíu. Ný grundvallarlagabreyting í Danmörku. Forsætisráðherrann danski liefir lagt fram frnmvarp um breytingar á grundvallarlögum ríkisins. Þar er meðal annars ákveðið, að sam- þykki ríkisþingsins þurfi til að segja öðrum ríkjum stríð á hendur. Landsþingið verður uppleysanlegt, kosningarréttur til þjóðþings bund- inn við 21 árs aldur, og til lands- þingsins við 25 ár. Þingmönnum verður f jölgað ; lögráða verða menn 21 á'rs. Innanríkisráðherrann leggur fram frv. til nýrra kosningalaga, scm brevtir kjördæmaskipuninni og gerir hana réttlátari. i , 'V’i&.if Wilson sigrar. Símað er frá Washington, að Senatið hafi felt fyrirvara republic- ana, sem borinn var fram í sam- bandi við friðarsamningana. a Alls 2011 fyrir ]nissi tnngn vorrar og þjóð eða um 2000 manns. ernis. Járnhraut austur vfir fjall er Ef ísland ætti að leggja það fólk ekki heldur það heljar stóTvirki, að inu of jarl. Þótt önnur ríki, sem eru Itii, þá þyrfti samkvæmt áður sögðu ekki sé hugsandi að leggja'hana án 30 sinnum mannfleiri og meira en jnalægt þvi einn fimtanda liluta slíkra afarkosta. Ekki þarf nokkur 30 sinnum rííkari, liætti á það, að vinnufólks í landiuu til orkuvera og rúaður heldur að hugsa það, að eitt- veita miljónafélögum útlendra auð- iojuvera þessa fyrirtækis. Mundi lvvert fossafélagið færi að gefa land- kýfinga leyfi til virkjunar fallvatna skifta allmiklu máli, ef þa'ð fólk tap- inu járnbrautina.Landsmennmundu gjá ser og til rekstrar stóriðjuvera, aðist frá öðrum atvinnuvegum. verða að borga hana fullu verði í og þótt tunga þeirra og þjóðerni Eins og nú er ástatt má hvorki I peningum beinlínis, þótt það yrði standist það, þá er slíkt ekki vog- sjávarútvegur né landbúnaður við ekki alt í ciuu. Erl. símfregnir. Khöfn 19. nóv. Mál Vilhjálms keisara. Enskir lögmenn sitja á ráðstefnu með „yfirráðinu“ í París og ræða um málshöfðunina gegn Vilhjálmi keisara. Khöfn 20. nóv. Þýzku fangarnir í Frakklandi. Á sanikomu, sem haldin var í kauphöllinni í Berlín, var þess krafist, að þýzkir herfangar, sem enn eru í Frakklandi svo hundruð- um þúsunda skiftir, yrðu þegar framseldir. Frá írlandi. í Cork á írlandi liafa orðið róst ur miklar og orustur verið háðar milli hers stjórnarinnar og upp- reisnarmanna. Símfregn frá Sofía, höfuðborg Búlgaríu, hermir það, að hin nú- verandi búlgarska stjórn hafi látið talia fasta ýmsa flokksmenn Rado- slavoff, fyrverandi forsætisráð- herra, aðfaranótt 5. þ. mán. í opin- berri tilkynningu um þetta efni, er kveðið svo að orði, að þeir sem valdir sé að ósköpum þeim, sem yfir Búlgaríu hafa dunið, verði að Isera ábyrgð á gerðum sínum. Radoslavoff var forsætisráðherra Búlgara sumarið 1915, þegar Búl- garía gekk í lið með Miðríkjunum og sagði bandamönnum stríð á hendur. Hélt hann því embætti þangað til í jýní 1918. Meðal þeirra manna, sem teknir hafa verið fast- ir, eru þeir Tontclieff, fyrverandi fjármálaráðherra, llatcho Petroff hershöfðingi, sem hafði á hendi her- stjórn í Makedoníu og fór þar fram laeð dæmalausri grimd, og auk þeirra fjöldi þingmanna. Rado- slavoff sjálfur er erlendis og ekki hægt að ná til hans. Eii búlgarska stjórnin hefir látið tilkynna að hún sé að reyna að fá Ferdinand keis- ara, Radoslavoff og fleiri menn, sem nú eru erlendis, framselda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.