Morgunblaðið - 22.11.1919, Page 4

Morgunblaðið - 22.11.1919, Page 4
4 SíOit.H l A í> ! B Svenn Poulsen ritstjóri „Ber- lingske Tidende“ hefir í haust verið á ferðalagi suður í ítalíu. Og meðan hann var í Bómaborg tókst honum að ná tali af páfanum sjálfum. Segir hann svo frá því: —Við erum í biðstofunni í páfa- höliinni. Er það fagur og tilkomu- mikill salur. Skiftást þar á tveir litir, gullslitur og snjóhv’ítt. Allir veggir eru þaktir gömlum litsterk- um glitofnum dúkum og myjidirnar í þeim eru allar úr æfisögu frels- arans. Tveir liðsforingjar úr líf- verði páfans halda vörð í salnum. Eru einkennjsbúningar þeirra mjög úr sér gengnir. Við dymar stend- ur hermaður og hvílir byssu sína á hinu gljáa mosaik-gólfi. Herbergisþjónn páfans kemur til vor, hneigir sig djúpt og biður oss að koma með sér. Förum vér síðan í gegn um mörg smá herbergi. Gólfin í þeim eru gljáfægð, vegg- irnir eru fóðraðir með rauðu slki og fyrir gluggunum eru græn silki- . tjöld. f hornherbergi einu stendur Monsignore Sanz di Sampére, hár maður og íturvaxinn, í svörtum prestaskrúða með silkibelti um miðju. Við töluin dálítið saman í bróðemi. Monsignore er ungur snaður af ítölskum furstaættum. Hann var áður hermálaráðunautur i ítölsku sendiherrasveitinni í París. En svo kaus hann fremur að helga páfanum starf sitt. Og hjá páfan- um hefir hann virðingarstöðu. Hann hefir ferðast víða og spyr meðal annars um Danmörk. Seg- ist hafa heyrt mikið látið af fegurð hennar. Góðlátlegur ábóti kemur í næstu dyr og biður- oss koma með sér. Förum vér nú enn í gegn um mörg herbergi og að lokum kornum vér inn í stóran og skrautlegan sal Það er móttökuherbergi páfans og er í miðri höllinni. Úr háum giuggum fellur skær birta yfir gljáfægt gólfið, ljós vegg fóður úr silki, málverk og gull- skrautið í lofti og á veggjum. Þar sem birtan er skærust stendur hvítklæddur maður með digra gull- festi um hálsinn og hangir hún nið- ur á bringu. Það er páfinn. Hann ávarpar oss á frönsku og biður oss koma með sér yfir í enda salarins. Á þykkum persneskuir gólfdúk standa gullnir stólar. Páf inn býður oss sæti og sezt sjálfui ; næsta stól. Hann byrjar samtalif með vingjarnlegri spumingu un hvernig oss líði í Rómaborg efti hina löngu leið að norðan. Benedikt páfi 15. er enn ung legur og em. Síður prestaskrúð inn fellur snjóhvítur og í stórun íellingum að honum Hann er lítil vexti, en svarar sér vel. Hreyf- ingarnar eru kvikar og léttai Hárið er enn hrafnsvart. Andliti. er brúnt eins og á suðurbyggjun og gáfulegt. Augun dökk og gáfi leg og tindra í gegn um gullbúi igleraugu. Niður á brjóstiið lafii digur gullfesti og á einum fingrin um glitrar digur baugur og í hon um óvenju stór smaragð. Páfinn talar hægt og greinileg.; Roddin er hljómfögur og þýc. Framkoma hans öll ber vott ún göfgi, gáfur og mannúð. Páfinn talar um líknarstarfsen: kirkjunnar í stríðinu. Hann segir að kristnir menn geti aldrei skilið of vel þá ‘köllun sína að hjálpa og líkna ógæfubörnum ófriðarins, ör kumla mönnum, ekkjum og munao- arleysingjum. Með því einu móti. auðsýna hjálpfýsi, mannúð og fórn - fýsi, geta menn búist við því að ráða bót á hinu skelfilega böli ófriðar- ins. Menn hefði gleymt grunu vallaratriðum hinnar kristnu kenn- ingara, en að eins með því að fylgja þeim geta þjóðir, jafnt sem einstaklingar vænst þess að finna frið og hamingju. Páfinn spyr um ástandið á Norð- urlöndum. Hann segir að hin iðna, rólega og duglega bændastótt Norð urlanda hafi stutt að því að gæta friðarins. Hann þekkir talsvert þvernig ástatt er á Noröurlöndum, í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og lalar af miklum áhuga uin Jsland og ástandið þar. Af öllu má marka það, að Bene- dikt páfi 15. er mjög víðlesinn og óvenju glöggskygn. Og hann’dæm- er bæði um menn og málefni með kristilegu og gætnu hugarfari og alveg hlutdrægnislaust. Austurrísku börnin Sjð manna nefnd sk puð Undirtektir liafa verið óvenju ?óðar undir málaleitan Jóns Magn- ússonar forsœtisráðherra, sem sím- leiðis beiddist þess að fólk tæki að íér alt að 100 austurrísk börn, sem væru aðframkomin í heimalandinu og þyrftu betri aðhlynningar en unt væri að láta þeim í té í Austur- t'íki. Morgunblaðið fékk margar 'fyrirspurnir um fyrirkomulag alt, en því iniður urðum vér að vísa þeim frá oss til stjórnarráðsins, sem enn þá hefir á hendi allar fram- kvæmdir í þessu máli. Stjórnarráðið hefir nú skipað manna nefnd til þess að ráðstafa börnunum, því það má ganga að því alveg vísu, að íslendingar taki ð sér að minsta kosti -100 börn. Nefndina skipa 4 karlmenn og 3 kvenmenn, en það eru þau Kristján •Jónsson háyfirdómari (formaður) L. Kaaber bankastjóri, Tlior Jensen stórkaupm., Ilalldór Ilansen læknir K. Zimsen borgarstjóri, Sighvatur Hjarntison bankastjóri, frú Kristín Jr.eobsen og ungfrúrnar Inga Lára Lárusdóttir og Ingibjörg H. Bjarnason. Enn fremur hefir stjórnarráðið símað bæjarfógetum öllum og skor- að á þá að skipa nefndir í kaup- ttöðunum til þess að ráðstafa ein- líverjiun hluta barnanna þar. Verða þriggja inanna nefndir skipaðar út um land og er vonandi að fólk þar bregðist eigi síður vel við beiðn- iuni, en Iteykvíkingar. Ilér er að ræða um líknarstarf- semi í stærri stíl en dæmi eru til hér á landi. Allar hlutlausar þjóðir, þær som komust lijá ógnum og slcelfing- um styrjaldarinnar miklu, hafa á- litið það heilaga skyldu síua að hjálpa þeim sem verst hafa orðiðúti í ófriðnum. Ástandið í suinurn ó- friðarlöndunum er svo ilt nú sem stendur, að aðrar eins hönnungar l.afa aldrei fyr komið fyrir í heimin- um. Og einna vers hefir Austurríki °rði úti. Hér skal ekkert út í þá salma farið, hvort sú þjóð fremur oðrum beri ábyrgð á þeiin skelfing- um, sem orðið hafa í Norðiirálfunni árin 1914—1919. En það geta allir verið sainmála um að blessuð börn- in, sem hér er um að ræða, þau bera enga ábyrgð á því sem orðið liefir. Þau eru alsaklaus og verða að líða fj'rir gjörðir annara. Ilver er sá sem ekki vill gera alt sem í hans valdi stendur til þess að blynna að og hjálpa þessum aum- i.igja saklausu börnum 1 íslendingar liafa með réttu orð á sér fyrir frá- munalega hjálpfýsi og greiðvikni við fátæklinga. Vér eigum því láni að fagna að meðal vor eru tiltölu- lcga fáir fátæklingar í þeirri merk- ingu, sem það orð er notað í út- lendu stórborgunum. Hér á landi eru fáir eða engir sem svelta og fáir eru svo klæðlitlir að þeim stafi hætta af. Hér eiga nær allir nóg að bíta og brenna enda á það líka svo að vera að öllum fátæklingum sé séð fyrir því nauðsynlegasta til við- urværis. Sfmaskráin 1920. Þeir sem kynnu að óska breytinga eða leiðréttinga í símaskrinni, ,eri svo vel að gera undirritnðum viðvart fyrir 26. þ. m. Símastjórinn í Reykjavík Sfsli J. Úlsfson. Sfmi 416. U ppboðið Good-Templarahúsinu fívlóur qframi áag. t ikst nú vissunni. Og fyrirlesar- inn hnýtti þeini athugasemdum við frá sér sjálfum, er gaf erind- inu, sem heild, enn meira og fyllra gddi. J. B. Ffá bæjarstj.fundi f f.rrul g Byggingarmál. Gaf borgarstjóri 1 því máli þær upplýsingar, eins og sjá mátti í blaðinu í gær, að liu alm. brunabótafélög kaupstað- amia befðu rýmkað svo ákvæði síu um byggingarskilyrði húsa, að nú mætti byggja járnvarin timburhús í opinni byggingu og sömuleiðis byggja eina hæ.ð ofan á timburhús Er þetta vitanlcga gert til þess, að gera mönnum hfegara fyrir með búsabyggingar og létta á allan hátt rndir með mönnum að auka hús- rými í bænum. Telur bæjarstjórn j»að nú eitt sitt mesta og þarfasta blutverk að hrynda húsnæðisböl iuu af bæimm hið allra fyrsta að mögulegt er. Hvítkál, Rauðkal, Purrur hjá E. J. Gurry Hótel Skjaldbreið nr. 4 viH kat,pt kinda og lambagarnir. — PenÍDgaborgun út I hönd, eitir að varan hefir verið skoðuð. Staerri og minni birgðir keyp;:ar 1 einu, sé varan hæfileg fyrir ameríkskan markað. Okkar vel þektu tegundir af kartöflum seljast á kr. 14,50 pokinn. (JcRx tJCansans CnRe Teofani Gfgarettnr fást aðelns I Litlu Búðinni Simi 529. að þeir finui til með þeim sem bágt eiga. Góðir leseudur! Iiaiinsakið hjarta ykkar, lokið augunuin eitt augna blik og hverfið til Austurríkis. Ilugsið til sveltandi, köldu barn- anna og vitið svo hvort þér ekki finnið köllun bjá yður til þess að taka þátt í þessu bráðnauðsynlega líknarstarfi. DA6BO :§ En hvernig er ástatt með Austur- íkismenn? Þar á meginþorri fólks- ins ekki nokkurn matarbita og sára- lítið tii fatnaðar. Eldsneytisvand- ræði, inatvælaskortur og hræðilegt beilsufar. Aumingja litlu böriiin, horuð, sveltandi og köld, foreldrarn- ir geta ekkert aðhafst og verða að rorfa á börnin sín — deyjandi úr kunyri. — Er bér ekki eimnitt tækifæri fyrir íslendinga að sýna nú liina forn- frægu lund og sýna það í verkinu Veðrið í gær. Iteykjavík: ANA. st. kaldi, hiti -»-3,0. ísafjörður: NV. gola, hiti -^3,2. Akureyri: Logn, hiti -»-12.0. Seyðisfjörður: V. kul, hiti -»-8,1. Grímsstaðir: Logn, hiti —11,0. Vestmannaeyjar: A. st. gola, hiti 1,0. Lórshöfii: N. st. kaldi, hiti 1,0. „Gullfoss“ fer frá Khöfn í dag. En „Villemoes“ að líkindum þ. 28. þ. m. Messur í dómkirkjunni á morgun: Ki. 11 síra Bjarni Jónsson; kl. 5 síra Jóh. Þorkelsson. Messað á morgun í Fríkirkjunni Eeykjavík kl. 2 (síra Ól. Ólafsson), og kl. 5 síðd. (próf. Har. Níelsson). .Prestur feitsr sannana*. Aðgöngumiðar að dansskemtun heim- boðsnefndarinnar í Iðnó í kveld verða afhentir til kl. 4 í dag í veyzlun Sigur- jóns Péturssonar. Hluffaveftu Sjúkrasjóðs Hafnarfjarðar og Garðahrepps er frestað T sunnudags 23. nóvember, kl. 4, v.egna óveðurs. Svo nefndi Einar II. Kvaran er- indi það, er hann flutti á fuudi S. R. F. í. í fyrrakvöld. Var erindið að mestu lýsmg á bók einni, sem kom út í Englandi á þessu ári, eftir enskan prest. Ilefir þessi bók vakið afarmikla athygli, og rótað svo greinilega til meðal lileypidóma og þröngsýnis mannanna, að þeir r. iunu ekki áður liafa fengið öflugri ádrepu úr hópi spíritista. Þessi bók enska prestsins er að því ieyti svipuð bókinni „ltay- mond“ eftir vísindamanninn fra>ga Sir Oliver Lodge, að hún er lýsing sambandi hans við son sinn, er lézt í styrjöldinni miklu. Og þó sú bók þætti afbragð fyrir allra hluta sakii, þá hefir þessi þótt skara fram úr að ýmsu leyti. En það sem gefúr Jienni einna mest gildi, ér það, að presturinn er s. ialfur miðill. Flann þarf því ekki að sækja vitneskju sína og sannan- ir í liendur annara. Ef um blekk- ingai miðlanna væri að^ræða, sem ýmsir vilja alt af lialda fram, þá er henni ekki til að dreifa í þessu sambandi. Presturinn er sjálfur lyk- i’linn að sambandinu milli heim- anna. Og sennilega mun enginn væna hann um blekkingu í þessum efnum. Því honum mun hafa verið meiri og lieilagri alvara að fá vissu, en svo, að hann leiki sér að lygiim um son sinn framliðinn. Fasteignamál. Fasteignanefnd lagði til að bæjarsjóður notaði for- kaupsrétt að hálfu Félagstúni sem boðið var 1916 fyrir 20.000 krónur. Hafði því tilboði ekki ver- ið svarað. Taldi borgarstjóri rétt fj rir bæinn að nota þenna forkaups rétt og kaupa helming Félagstúns- ins. Því ekki væri þarna um neina verðhækkun að ræða.. En bænum gæti aftur á móti orðið margvís legur gróði að því að eiga blettinn. \'ar það samþykt til annarar um- ræðu. Þá hafði óg fasteignanefnd lagt til, vegna þess að fyrirsjáan- legt væri, að innan skams mundi 1-oma til bæjarstjórnar beiðnir um eð breyta ýmsum erfðafestulönd um innanbæjar í byggingarlóðir, ogumgötur að húsum þeim, sem þar verða reist, að framvegis verði beiðendum gert að skyldu, að taka þátt í kostnaðinum við gatnagerð ina, þar sem bæjarsjóði yrði að öðr- um kosti um megn að standastraum af henni. Lagði nefndin til, að ákveðið væri 2 kr. gjald af liverj- L'iri fermetra lóðar, s-em breytt er í byggingarlóð, til vegagerðar að húsum þeim, sem bygð verða á lóð ir.ni. En bæjarstjórn á þá aftur á móti að láta Ieggja vegiim og hol ræsi, og skalþá ekkert holræsagjald greiða af lóðinni. Taldi borgarstjóri þetta gjald nauðsyniegt til þess að ofþyngja ekki bæjarsjóði með vegagerð, holræsagerð og fleira, er kostaði hann geisifé. Mundi mörg- nm ef til vlll finnast þetta hátt gjald, 2 kr. af hverjum fermetra lóðarinnar. En það mundi sannara, að þar væri jafnvel ekki uógu langt farið- H. P. Duus. Knginn, sem leírreynt, no ar anoað irnmeðal en Fersó]. Nýja Ap tekið. Ung stúlka, vön a’greiðslu, óskar eftir atvinnu /ið heildsðlulager eða búðarstörf _ nibQÖ merbt »Atvinna« sendist fgreiðslu Morgunbl. íyrir 25. þ. m. K Guömundsson, srm er nýkoninn fá Ameríku, óskast til viðtals það fljótasta á Vesturgötu 17. Aita Sigurðardóttir. Bollapör, falleg og ódýr, margar tegundir, íást í Verzlun Ólafs Ámundasonar. Simi 149. Lmgaveg 24. Blauí-sápa fææst i Verzlun Ólafs Áinundasonar. Slmi 149 Ltugaveg 24. HREINAR LJEREFTSTUSKUR kaupir hæsta verði ísafoldarprentsmiðja. Gunnar Egilson Hafnarntræti 15. Sjó- Striðs- Brnna- Llf- Slysa- Talsmi 608. rátryggingar. Símnefni; Shipbroker. Kvaran tókst, eins og fyr, að fylla erindið lífi og lit frá sér sjalfum. Einkum tókst honum upp. er hann fór að lýsa þeim áhrifum, er þessi nýja opinberun lmfði á prestinn — og liefir á alla. Prest- inum fanst þessi nýja vissa „varpa ljósmagni yfir heiminn“. Það sem trúnni liafði ekki tekist áður, þáð Þá hafði fasteignanefnd lagt íram frumvarp til samþyktar á leigu 'h lóðum bæjarsjóðs til íbúð- arhúsabygginga. Gaf borgarstjóri þær upplýsingar, að jafnframthefði nefndin leitað umsagnar bankanna um lántöku viðvíkjandi þeim hús- um, sem bygð yrðu á Jiessum leigu- lóðum bæjarins. Jón Þorláksson taldi lánsskilyrði bankanna þannig, að tvísýnt væri, að J>að væri mikill búhnykkur fyrir bæinn að leigja þessar lóðir. Og með því væri þeim, sem ætluðu að byggja, gert erfið ara fyrir, því lánsskilyrðin væru verri á J>essum lóðum. Kvað borg arstjóri það ékki á neinn hátt iriæla á móti því að bygt yrði ]x» þetta væru leigulóðir. Tók Þorv. Þervarðarson í sama strenginn. Sveiim Björnsson vildi fresta sam þykt á þessu til næsta fundar. Og í'eyna hvort ekki mætti fá bctriskil yrði lijá bönkunum. Því ekki mætti á neinn hátt fæla menn frá að byggja. VarsamJiykt að fresta sam þykt til næsta fundar. um Erindi HjáJpræðishersins gamalmennahæli. Stóð svo á }>ví. að Hjálpræðisherirm hafði sentbæj- a rjitjórn erindi uju að fá leyfi til að S T Ú L K A sem kann að sauma, óskast nú þeg- ar. Ilátt kaup. — Enn fremur vantar dreng í sendiferðir hálfan Uaginn. 11 y d e l sb 0 r g, Laugavegi 6. lygg.ja gamahneiinahæli, og farið þess á leit, að bærinn legði fram oinhvern fjárstyrk til byggingar og reksturs. Sagði borgarstjóri því viðvíkjandi, að þetta málhefði lengi v®rið ® dagskrá Iijá fátækranefnd, Jró ékkert hefði komist í hámæli um |iað mál. Kvað liann verastofnaða undirnefnd innan fátækranefndar- innar til þe.ss að ryðja Jiessu máli braut og leita nauðsynlegra upplýs inga um framkvæmd þess. Benti hann á, að réttast mundi að vísa Jiessu eriudi tilþeirrarnefndar. Var |>að samþykt. Fleiri mál voru á dagskrá, t. d. 'ullnaðarsamjiykt um laun starfs- manna bæjarins, um kaup á Suður- KIöpp o. fl. (—4-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.