Morgunblaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiMay 1994Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 01.05.1994, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 01.05.1994, Qupperneq 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1994 B 17 Ljóð vors lands Þau Ijóð, sem enginn tónn fær tjóð og tungan hefur aldrei nóð ó blómsins vörum vaka um lóð, er vorar að. Þau hefur einnig haustið skróð ó hrímsins liljublað. Þau Ijóð, er hjalar steinn við stein, þau stef, er kveður fjall við rein, þér greypti foldin heilög, hrein í hjartastað. Þín vagga er lauf ó lands þíns grein og leiðið hrímsins blað. Og þróin æðsta unaðshljóð, þín ævidóð, þitt hjartablóð sé brotabrot úr íslands óð, og aðeins það. O, sæl hver þjóð, er lands síns Ijóð með lífi sínu kvað. (Guðfinna Jónsdóttir irá Hömrum) Draumur Ijfisið Svo dreymdi okkur drauminn um Ijósið eina nótt, þegar myrkrið var þyngra og svartara en nokkurt sinn óður. Það var eitthvað, sem streymdi og rann með sælutitrandi sórsauka gegn um sól okkar. Og augu okkar störðu sturluð og undrandi ó fölleitan glampa, sem flökti um sviðið í óra fjarlægð. > Og einn okkar spurði í feiminni ókefð: Hvað er það? Og annar svaraði fagnandi rómi: Ljósið, Ijósið! (Steinn Steinarr)

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55740
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.09.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: Morgunblaðið B - Sunnudagur (01.05.1994)
https://timarit.is/issue/126338

Link til denne side: B 16
https://timarit.is/page/1805731

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Morgunblaðið B - Sunnudagur (01.05.1994)

Iliuutsit: