Vísir - 03.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 03.03.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB JMÖLLER Sími ii7. Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Mánudaginæ 3. rnars 1919 59. tML ■ Gamla Bio ■ Chaplin og regnhlifln amerískur gamanleiktir. Eænn þjófnr Skemtilegur sjónleikur í 2 þáttum. Oft hefir verið leikið á lögregluna á kvikmyndum en sjaldan eins og i þetta sinn. Brnðkanpsferðin skem+ileg aukamynd. Brnnatryggirgar hvergi ábyggilegri né ódyrari en hjá „lederlandene Aðalumboðsmaður; Halldór Eiríksson Laufásveg 20. — Reykjavík leykjarpípur margar tegundir nýkomnar til Jes Zimsen. Höfnðkambar og Hárgreiðnr stórt, gott og ódýrt úrval i járnvöruöelld Jes Zimsen. ferslnnarpláss óskast með einu eða tveimur bakherbergjum í eða nálægt mið- k^num, fyrir 14. maí. Tilboð merkt „Verslunarpláss44 leggist ian é afgr. þessa blaðs fyrir lok þessa mánaðar. Jarðaríör mágkonu okkar, Ágástu öuðmundsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni kl. 1. e. h. 4. mars. Fyrir hönd fjarverandi manns hennar Árna Guðmundssonar Hans M. Kragh. Kristolina Kragh. Bollur! Bollur! frá Petersen og Signrði Gnnnlögssyni fást á Fi allkonunni. Sprengidagttriim er á morgnn. Baunlrnar fást í Umboðsverslun Hér með tilkynnist kaupmönnum og kaupfólögum á íslandi, að við undirritaðir höfum stofnað ITmboÖsverslun i Iiaupmannahöín með firmanafninu Friðgeirsson & Skúlason og höfum skrifstofu í Linnósgade 26. Kaupmannahöfn 1. mars 1919. Olgeir Friðgeirsson. Friðgeir Skúlason. % Ta Dnglega drengi vantar til að bera át Visi. SMmaðiirii. Sjónleikur í 4 þáttum Mjög skemtileg mynd. Simskeyti frá fréttarltara Vísfs. Khöfn, 1. mars. Stjómarskiftin í Danmörku. Zahle forsætisráöherra bað konung um Iausn fyrir sig og ráðuneyti sitt alt í morgun. Umræöum um ríkislániö lauk í landsþinginu i gærkveldi kl. 8, tneð því, að þingið neitaði að sam- þykkja lántökuna, nema með því skilyrði, að lögin frá 7.. ágúst um aukna heimild handa stjóminni til þess að takmarka vöruverð í land- inu, yrðu feld úr gildi. Zahle verður væntanlega kosinn forseti þjóðþingsins. „Politiken“, blað fráfarandi stjórnar, segir, aö þeir sem hafi knúð frarn stjómarskiftin, þurfi ekkert að vitna um sakleysi sitt. Sú skylda hvíli á þeirra herðum, að draga landið aftur upp úr því stjómmálafeni, sem þeir hafi hrundið því út í með óheilindum sínum og með því berlega að traðka tilgangi stjómskipunar- laganna. „Dagens Nyheder“ segja, að deilan hafi verið um það, hvort völdin ættu framvegis heldur að vera í r höndurn stjómarinnar eða ríkisþingsins; stjórnin hafi orðiö undir í þeirri deilu og því orðið að fara frá. Zahle og félagar hans hafi ávalt haldið því fram, í ræðtt sem riti, að þeir væm hinir trygg- ustu merkisberar lýðvaldsstefn- unnar, en nú, þegar þeir hafi átt' að skila aftur í hendur þingsins því óvenjulega valdi, sent þeim hafi verið fengið í hendur í brýn- ustu nauðsyn, þá hafi þeir brugð- ist lýðvaldshugsjónunum á þessu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.