Vísir - 03.03.1919, Side 2

Vísir - 03.03.1919, Side 2
D Hhtmmi & Olsew (( Álager: Borðsalt Capers Agúrkur Súpateningar D. K. 'ÍV \\ '%‘S Ý i & ÍV 0 /$ \ l & V IÍÁ LEREFT bleikjað mm verð: pn t«o Pr-mtr- P- ^ Smjörlér. 0,50 mtr.' jft Egill Jacobsen r Áfír~fi‘r"~l£íf "\U*—’/iCr 5 |f $ n C:J tw tíh K'l utx m svi'Si. Taumlaust ráöríki hafi ortr iö stjórninni, aö falli og verði eng- um öSrum um kent en henni sjálfri, en kjóséndurnir muni bráðlega fá tækifæri til þess a‘S kveSa upp sinn dóm. Khöfn 2. mars. í gær ráftgaðist kommgurinn um við foringja flokkanna. — íhalds- menn leggja það til, að skipað verði ,^framkvæmda“-ráðimeyti. Ekki er búist við, að það takist að sMpa nýju stjómina næstu daga. 1 Peningamarkaðurinn. ioo kr. sænskar .... kr. 108.10 IOQ kr. norskar..... — 104.40 100 dollarar . .0.... — 384.00 Sterlingspund ...... — 18.27 Framfarir. „Framfarimar" eru með ýmsu móti, og allir hafa hið mesta dá- læti á framförum, og allir vilja vera framfaramenn. Framfarir em „standandi númer“ á stefnuskrám allra stjórfimálaflokka ^um víða veröld. — En svo er nú að athuga, að mönnum kemur ekki eins illa saman um neitt eins og það, hvað séu framfarir. Ekkert blað hér á landi talar eins mikið um framfarir og „Tím- inn“. Og auðvitað einkennir hann sina „stefnu“ sem framfarastefnu. En það er hætt við þvi, að hann reki sig á það með tímanum, að skoðanir manna verði ærið skiftar um það, hve mikil framför mundi verða að sumum tillögunum, sem frá honum koma. Eftirtektarverð mun mönnum finnast tillaga „FinnsFinnssonar", um endurbæturnar á löggjafar- starfinu, sem fyrir skemstu birtist í „Tímanum". Það er alkunnugt, að „Tíminn“ þykist hafa sterkan flokk að baki sér í landinu. Og ekki fara þeir dult með það, for- kólfar þessa flokks, að þeir mun> bráðlega komast í álitlegan meiri- hluta á þingi. En það hefir víst orðið Finni alvarlegt íhugunar- efni, þvi að hann mun þykjast sjá fram á það, að bæði þing og stjórn verði brátt eða sé þegar orðin, al- gerlega óstarfhæf, svo að fela verði öðrum mönnum, sem ekki mega á þing koma eða í stjórn sitja, að „samræma" löggjöfina, eins og hann orðar það. Tillaga Finns er sem sé sú. að skipuö verði sérstök „vinnunefnd" utan þingsins, til þess að hafa' hönd í bagga með löggjöf lands- ins. Hann gerir hreinskilnislega ráð fyrir því, að kjósendur muni ekki telja sér skylt að kjósa þipgmenn, sem séu starfínu vaxri- ir. Og ef til vill er það vantraust hans á kjósendum sprottið af ein- liverri efasemd um það, að hinn nýi og voldugi flokkur „Timans“ eigi tnörgum slikum mönnum á að skipa. En maðurinn er þó svo skynugur, að hann sér fratn á. að það væri ekki efnilegt til fram- búðar, ef eintómir liðléttingar yrðu kosnir á þing. Þess vegna -rill hann láta koma þessari „vinnu- nefnd“ utanþingsmanná á fót, óg hann velur henni nafn í mótsetn- ingu við þingnefndirnar. sem ekki verður ætluð nein v i n n a. En hér er ekki að eins gert ráð fyrir óstarffæru þingi, heldur einnig óstarffærri stjórn. Því að auðvitað er það verkefni stjórnar- innar og stjórnarráðsins, að' búa málfn undir þing og „samræma" löggjöfina. Stjórnarráðið á einmitt að vinna það verk, senr „Tíminn“ ætlar vinnunefndinni. Ef stjórn- arráðið verður þannig skipað, að það geti léyst þau störf af hendi, sem það á að vinna, þá er vinnu- Dansleikur Iþrótiaiélags Reykjaríkar veröur haldinn í Iðnó, laugardaginn áttunda þessa mánaðar Klukkan hálf-niu. Félagar vitji aðgöngumiða i lí:I:xið;xl>iið A.Tjaa. «& 13j arna fyrir fímtudagsköld og sýnl félagsskirteini sína um leið. Skemtineíndin, nefndin algerlega óþörf og henni ofaukið. — En hitt er vitanlegt, að ef ekki verður vandað betur til starfskrafta stjórnarinnar fram- vegis, en gert hefir verið síðustu árin, og þó einkum ef „Tíma“- klíkan verður alveg einráð um það, þá mun ekki vanþörf á slíkri „vinnunefnd". En rekur þá ekki að því fyr eða síðar, að flokks- nauðsyn krefji, að hún verði skip- uð á sama hátt og þingið og stjórn- in? Það er kunnugt, að aðalstefna „Tímans“ hefir verið það, að sparka 5 ýmsa helstu afburðamenn þjóðarinnar, að reyna að bola þeim frá ölllum áhrifum á stjórn lands- ins, en setja liðléttinga og ónytj- I unga í þeirra stað. En nú eru þá augu þeirra „Tíma“-manna að opn- ast fyrir því, að þetta sé ekki sem I vænlegast til þjóðþrifa, og er það vissulega nokkur f r a m f ö r. En meiri framför væri það þó, ef ! „Tíminn“ vildi hvetja kjósendur | til þess, að vanda val þingmann- i anna sem best, og þingið til að ! skipa stjómina hæfurn mönnum, svo að hver geti unnið það sem honum er ætlað. Vatnið er best. pað er oft svo, að menn sjú siðast það sem næst þeini er. Menn leita oft að þvi, sem þeir hafa i höndunum og sækja um langan veg það, sem heima ligg- ur. pað sem helst ætti að liggja i augum uppi, verður mörgum torskildast. Menn hafa litla trú á þvi, sem einfalt er og auðvelt, að eins af þvi, að það er einfalf og auðvelt, Frá alda öðli hafa ýmsir hinir bestu menn reynt að fá fólkið til að skilja, að vatnið er það besta sem það hefir. Vatnið er eitt af þeim Iðunnar-eplum, sem menn- irnir hafa leitað að og leita að enn í dag. Menn halda að þeir þurfi til einhveri-a furðustrandar til þess að finna eplin, sem gefa þeim eilífa æsku og ótæmandi j þrek. peir trúa því ekki, að eitt af þvi, sem þeir hafa verið að leita að í mörg þúsund ár, sé vatnið, sem þeir hafa daglega um hönd og geta veitt sér eftir eigin vilja. Vatnið er sú heilsu- lind, sem allir hafa leitað að en fáir fundið, sökum þess að það hefir verið of nálægt þeim. En nú virðist vera kominn tími til að menn liti sér nokkru nær, en þeir hafa gert. Menn þurfa. að læra að nota valnið. Menn þurfa að læra að nota það meira en þeir hafa gert hingað til. Ekki einungis að nota það til hrein- lætis, heldur einnig sem meðal iil þess að halda góðri heilsu og sneiða hjá ýmsum kvillúrh. Og ráðið er að drekka vatnið heitt og soðið. pað finst ef til vill mörgum brosleg aðferð, er litt sje til uppbyggingar. En áður en menn dæma þetta ættu þeir að ganga úr skugga um, hverju þeir kasta frá sér eða livað þeir ætla að fordæma. Margir halda, að það sé hið mesta þrekvirki að drekka heitt vatn, án þess að hafa nokkuð saman við það. En slíkt er hinn mesti misskilningur. pað er ekki að eins að menn venjist því og þyki það ekki vont, heldur þykir mönnum það verulega gott, eftir að þeir hafa drukkið það nokkr- um sinnum. Og þvi mun engi neita, að soðið vatn er heilnæm- ur drykkur, hollari en kaffi eða te, hollari en súkkulaði. Mönnum sem neyta mikils af þungum mat, svo sem kjöti og fiski, þeim er beinlínis nauðsyn- legt að/drekka vatn til þess að greiða fyrir upplausn fæðunnaJ' og koma i burtu óhollum efnum* sem mikil eru til dæmis i kjöív Heilbrigður maður, þótt ekk kenni sér neins meins, hefir got* af að drekka svo sem 5—6 bolÞ af soðnu heitu vatni á dag. af ætti hann að drekka svo scfl1 2 bolla áður en hann fer að soP á kveldin. Vatnið losar likamann við ýF5 úrgangsefni, er ella myndu setí ast að hingað og þangað um I amann. pað hreinsar og bæ lif meltinguna. Vatnið er ekki ef I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.