Vísir - 03.03.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 03.03.1919, Blaðsíða 3
Garðars Gíslasonar Hveríisgoiu 4. Símí 481. Fyrirliggjandi Olíuofnsir Slac«c^s<í>leto±rxÍ úr togleöri. og kaffiö, það bætir engum eit- urefmnn við líkamann. Og menn mundu gera sinni eigin heilsu mikinn greiða, ef þeir fengjust til þess að drekka minna af kaffi og meira af soðnu vatni en þeir gera. Hjer er ekki verið að halda að mönnum neinu nýju undra- meðali pað er að eins vatn, vatn og ekkert annað en soðið vatn. Allir þekkja það. Allir nota það. Hér er að eins verið að benda mönnum á að neyta þess í stað ýmsra skaðlegra drykkja,drekka meira af þvi en menn hafa gert hingað til og drekka það soðið, og vel heitt. B. ó. (,,próttur“). Tilrithöfanda. ekki a@ eins sanngjöm, heldur ó- uuiflýjanleg. En þar sem höfundur fyrnefndr- ar greinar talar um aukinn prent- kóstnað, þá lætur hann þess óget- iS, sem er þó merkilegt, að einn útgjaldali'ður við bókagerð hefir haldist óbreyttur og staðist allar eldraunir dýrtí'Sar og styrjaldar, og þa'ð eru r i 11 a u n i n. Þau hafa ckki hækkað um einn eyri. Pappírssalar hafa fengið meira en á'ður fyrir sina vöru og prentar- ar, bókbindarar og allir a'Srir, sem að bókum vinna, hafa fengiS meira kaup en áður, eins og sjálf- sagt er, — nema rithöfundarnir: Þeir hafa alls ekkert boriö úr být- um umfram það, sem áður var. Það er hverjum manni frjálst að skrifa ókeypis, og þegar menn skrifa óbeðnir í blöð, þá er það þeirra þægðin oftast, aö korna rit- geröunum á prent. En þar sem um tímarit er að ræða, sem á anna’S borö borga, Sú tillaga var borin fram i Vísi þá er sjálfsagt aö krefjast sæmi- 28. f. m., aö hækka árstillög Bók- j legra ritlauna. mentafélagsins, Þjóövinafélagsins j Ekki vantar þaS, að rithöfundar og Sögufélags. Tillaga þessi er kvarti undan lágum skáldastyrk og þyki kjör sin ólífvænleg. En \ hitt man eg ekki, aö eg hafi oröiö i var vio, að þeir hefðu félag með sér til þess' aö krefjast meiri launa. Mér finst a 11 a r aörar stéttir landsins muni nú fá meira en áSur fyrir störf sin, hvers eigia þeir einir þá aö gjalda? Hvers vegna hindast þeir ekki samtökum til þess aö hækka ritlaun eins og annaS ? Ritlaun (og kennaralaun viöast) eru svo lág, aö engu er líkara en þau eigi aS vera „trygging fyrir fáfræSi þeirra, sem þiggja þau,“ eins og einn maöur komst aS orSi. ÞaS er skylda rithöfunda aS stofna til félagsskapar í því skyni, aS hækka ritlaun. svo aS ritstörf séu ekki ver launuö en hvert ann- aS starf í landinu. Scriba. Shipakostnr. Margir hafa óttast, aS mikill skortur yrði á skipum til vont- flutninga eftir ófriöinn. En sá ótti virSist ástæSulaus. FróSur maSur um þau efni, og handgenginn bresku stjórninni, Sir Albert Stan- ley, hefir sagt, aS Bretar hafi nú meir en nógan skipako'st og í sum- ar muni kaupskipafloti alls heims- ins verSa orSinn eins stór eins og hann var fyrir ófriöinn, þó aS breski ílotinn verSi þá ekki orSinn svo stór sem hann var áöur, en þaS muni bætast bráðlega. Þó að mörg kaupför séu enn í herflutningum. hafa mörg þeirra verið gefin laus og úthafs-lestar- gjald lækkað austan hafs og vest- an. iý En ekki mega menn gera sér neinar vonir um þaö fyrst um sinn, aö faringjöld verbi neitt svipatt því eins lág og þau voru fyrir ó- friSinn. ÞaS eru meira aö segja. engar horfúr á, aö þau verSi þaö nokkru sinni. En svo mikiö iná búast viö að þau lækki, aö þess. sjái staS í verslun og viöskiftum og dýrtíöinni létti af aö nokkru leyti áöur en margir mánuöir lítta. Aðflatnmgsbanmð i Banáarikfnnm. Lögin um algert aSflutnings- bann, sölu og tilbúning áfengis, ganga ekki í gildi i Bandaríkjunum fyr en 8. janúar 1920, en þó hefir yfir-ræðismaSur Bandaríkjanna í London fengiS skeyti frá Washing- ton þar sem honum er skýrt frá,. aö bannaður verSi innflutningur allra víntegunda, bjórs og annars áfengis meSan ófriðurinn stendur og meSan veriö er aS senda her- menn heim. Þetta bann nær þó ekki til þess áfengis, sem var á leiðinni, þegar lögin voru samþykt. fc b Bæjarfréttir. jí Afmæli í dag. Þór. Benediktsson, f, alþm. Ámundi Árnason, kaupm. Jón Þorláksson, verkfr. Gunnfriður Rögnváldsdóttir, hfr„ Fredericia kom i morgun írá Ameríku,. hlaðin steinolíu. ”5 „Þér virðist vera hrifinn af þessum borgar- hluta. Ætliö ef til vill aö setjast hér aö ?“ „Eg kem beina leið aS heiman frá yöur“ — byrjaöi hann, en hún greip þegar fram í og togaöi ílskulega í bandiö á hattinum sín- um: „Þér hafiö vcriS aö mæla gólfi'ð fyrir nýja ábreiöu, — eða eru það nú dagstofuhús- gögn, sem næst á aö senda? Sko til, mér þykir næstum vænt um aö rekast á yöur hér, þvi eg þurfti aö segja dálítiö viö yöur um þetta blessað hljóðfæri: Þaö á aö sendast til baka, og eg vil biöja yöur aö segja mér hvert á aö senda þatt. „Því miður get eg ekki tekiö viö því aft- ur, því att eg er búinn að selja þaö“, sagöi Clive. „Selja þaS? Og hver keypti?“ „FaSir yöar, — eða öllu heldur ungfrtt 'Mina, svaraöi Clive og brosti. En þaö varö vkki svo auövelt aö friöa Tibby; og nú þaut hún alt i einu upp eins og naöra. „ó, þér hafið prakkið þvi inn á þau. Og svo býst eg v.iö, aö þér komitt reglulega einu sinni í viku til þess aö sækja afborganimar,“ . Hljónturinn í rödd hennar og móögunin, sem lá í. oröum hennar, kom Clive til aö roöná. „Nei, þvert á móti ætla eg ekki aö koma aftur fyr en eg verö boðinn“, sagSi hann. 116 „Þá er þetta yöar siöasta för i Bensons- sund“, sagöi hún meS áherslu. „ViS erum dá- Htiö vönd aö þvi, hvaöa fólk viö umgöng- umst og viö viljum ekkert hafa saman aö sælda viS yöar líka. SkiljiS þér mig?“ „Eg er hræddur um að eg geri þaö, ung- frú Tibby“, sagði Clive alvarlega og horföi fast á hana; „og eg er líka hræddur um, aö eg geti ekki sannfært yður um, að þér ger- iS mér rangt til“. „Ekki fremur en eg get sanníært yöur um, aS þér eigiö aS hugsa um yöar eigin verk“. Hún lagaSi á sér hattinn og horföi um leiö á hann gremjuleg á svip, svo snerist hún á hæli og hélt áfram. Clive hélt líka af staö, en alt í einu fann hann, aö kippt var t jakka hans, og þegar hann sneri sér viö. sa" hann horaöa andlitiö á Tibby. Hún var föl, hikandi og á báttum áttum. „Eg ætlaði ekki aS vera svona harðorS; en eg skil ekki þetta; eg sá hvaö þér voruö góöur við bamið; þér getiö ekki veriö slæmur —“. „Þakka yður fyrir, ungfrú Tibby“. „ÞaS er réttast aS eg segi yöur alt eins og er; eg ér ekki búin“, sagöi hún fljótlega. „ÞaS sem eg á viö er, átt þér hljótiö að vera hjartagóSur maöpr. — En Mína, Mina er okkur alt — og hún er bam, — meira barn en aSrar stúlkur á hennar aldri. Þér og II7. hljóSfærið yðar setja allskonar grillur i höf- uöiö á henni, — eins og skáldsögumar. —- Skiljiö þér mig? Ó, þér skiljiS, jió aS þér horíiö á mig eins sakleysislegur og lantb, leitt til slátrunar“, Clive var rjóöur í andliti og hann Jirýsti fast saman vörunum svo aS Jtær mynduöu beina línu. Stundarkorn JtagSi hann, svo mælti hann meS lágri röddu: „Já, eg skil; en þér hafið rangt fyrir yöur^ samt heiti eg yöur þvi, aö ónáöa ykkur ekki framar. GóSa nótt.“ Hún hikaði eitt augnablik, svo rétt hún fram höndina. „GefiS mér hönd yðar upp á það,“ og hann tók í hönd hennar. OrS Tibby hljómuðu fyrir eyrum hans á heimléi'öinni ;;og hann fór aö spyrja sjálfan sig, hvers vegna hann hefSi oröiS svona hrif- inn af þessari fjölskyldu. Myndi hann hafa sent hljóðfærið, ef Mína hefSi ekki veifið meðlimur hennar ? ÞaS var árangurslaust, þótt hann teldi sér trú um, að hann hefði engu meiri áhuga fyrir velferö þessarar fjölskyldu en svo margra annara, sem hann haföi hjálp- aS; og hann varS að játa, að fegurð stúlk- unnar, hin undurfagra rödd hennar, hátt- prýði og öll framkoma liefði haft djúp áhrif á breytni hans. Gott og vel; nú haföi hann heiíiö Tibby að heimsækja Jiau ekki oftar, og auðvitaS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.