Morgunblaðið - 29.01.1918, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.01.1918, Qupperneq 1
Þriðjudag 29, jan. 1918 HORGDNBLABID 5. árgangr 86. tðlubiaö Rítstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjáitnur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðsiasimi nr. sgo 810 Reykjavikur Biograph-Theater BIO Tlýfí ágæff program / kvöfd. Nýkomið i verzlunina Goðafoss stórt úrval af Ilmvötnum frá París. Kristin Meinholt, Simi 436. Simi 436. Nýkomið: Rakvélar, Rakvélablöð, Raksápur, Skeggkústar, Slipólar, Rakhnifar, Hárnet, Tannpasta, Hármeðul og Andlitscréme. Verzlunin ,Go0afoss‘ Kr. Meinholt, Simi 436. Simi 436. Glímuf ólagið ,Armann‘ byrjar æfingar sinar aftur annaðkvöld. Stjórnin. Frá bæjarstjórnarfundi 26. januar. Vatnið í bœnum. Borgarstjóri gat þess i sambandi við vatnsnefndarfundargerðir frá 22. Þ- m. að það ráð hefði verið tekið til þess að forðast vatnsleysi i bæn- Utn ef eld bæri að höndum, að loka íyrir vatnið kl. 1 e. h. til þess að fylla vatnsgeyminn, það tæki minst 3 kl.t., upp i 7—8 tima, eftir því sem ^tnsmagn væri mikiá, svo væri á kvöld- lQ skrúfað frá vatnsæðinni við vatns- &eyminn, en honum lokað, en undir Þeim kringumstæðum gæti vatnið ekki náð svo miklum þrýstingi að Það næði í efstu hús t. d. á Skólavörðuholtinu. Því væri skrúfað Verzlunin „Gullfoss“ er flutt í Hafnarstræti 15. Skautafélags-dansleikurinn verður 9. febr. en ekki 2. eiös og til stóð. Allar nánari upplýsingar í Bókaverzlun ísafoldar í næstu viku. S t j ó r n i n. Árshátíð Stúdentafélags Háskólans verður haldin, eins og venja er til, á sprengikvöld, 12. febr. c. k. í Iðnó með átveizlu og dansleik. Allir stúdentar eldri sem yngri velkomuir. Nánar auglýst síðar. Nefndin. frá vatnsgeyminum kl. io árdegis til kl. i. Einnig hefir borgarstjóra verið heimilað að leyfa að opna nokkra brunahana í bænum til þess að þar sem vatnslaust er i húsum (leiðslur frosnar) geti menn sótt vatn í þá. Borgarstjóri gat þess og að gerð hefði verið ráðstöfun til þess að skoða skemdir þær er frost kynnu að hafa gert á húsum, til þess að einhver bót yrði þar á ráðin. Kjördeildir. Kjörstjórn hefir ákveðið^ að bæjar- stjórnarkosningin skuli fara fram við 8 kjördeildir. í þær er þannig skip- að: i. kjördeild (A—D) Hannes Hafiiðason, bæjarfulltrúi Ingibjörg Sigurðardóttir, kenslukona Gísli Isleifsson, cand jur. . 2. kjördeild (E—Guðmundsson) Jörundur Brynjólfsson, bæjarfulltrúi Ragnhildur Pétursdóttir, húsfrú Oddur Gíslason, yfirdómslögmaður 3. kjördeild (Guðm.—Haraldur) Bríet Bjarnhéðinsdóttir, bæjarfulltrúi Þorsteinn Gislason, ritstjóri Gisli Sveinsson, yfirdómslögmaður 4. kjördeild (Haut—Jóhannes) Benedikt Sveinsson, bæjarfulltrúi Steinunn Bjarnason, húsfrú Jón Asbjörnsson, yfirdómslögmaður. j. kjördeild (Jón—Magnhildur) Kristján V. Guðmundsson bæjarfulltr. Agústa Sigfúsdóttir, húsfrú Lárus Fjeldsted, yfirdómslögmaður. 6. kjördeild (Magnús—R) Þorv. Þorvarðsson, bæjarfulltrúi Guðrún Briem, húsfrú Georg Ólafsson, cand polit. 7. kjördeild (S) Jón Þorláksson, bæjarfulltrúi Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustj. Ingibjörg Brands, kenslukona 8. kjördeild (T—Ö) Sigurður Jónsson, bæjarfulltrúi Páll Pálmason, yfirdómslögmaður Katrin Magnússon, húsfrú. Kosninq haýnarstjóra. Frá henni hefir verið skýrt áður hér í blaðinu. Um hana urðu allmiklar umræður. Hafnarnefnd hafði orðið á eitt sátt um það, að enginn þeirra er sótt höfðu um stöðuna, væri sjálfsagður, eða reynslan búin að sýna að vaxinn væri því starfi, sem kæmi til að hvíla á hafnarstjóra, þess vegna lagði hún til að einhverjum umsækjandanna væri falið starfið i eitt ár til íeynslu og mælti meiri hluti nefndarinnar (3) með þvi að Guðmundur Kristjánsson skipstjóri væri útnefndur. Borgarstjóri sagði bæjarstjórn ekk- ert bundna við þessa tillögu hafnar- nefndar og gæti kosið hvern þann af umsækjendunum er henni sýndist. Auk. hans töluðu H. Hafliðason, er taldi nauðsynl. að hafnarstj. hefði sjófræð- Jlýff prógram í kvöfd islega þekkingu, Sv. Björnsson, Þor- varður Þorvarðsson og Jón Þorláks- son, er allir álitu að meira væri undir þvi komið að hafnarstjóri hefði við- tækari þekkingu á viðskiftalifi og verktegum framkvæmdum en skip- stjórar hefðu alment. Hafnarstjóri kæmi til að hafa ýmsa menn i sinni þjónustu, þar á meðal lóðsana, er hefðu þá sjófræðisþekkingu er með þyrfti við færsln, móttöku og af- greiðslu skipa. Féll kosning hafnarstjóra svo sem áður hefir verið frá skýrt. Borgarstj. lét þess þá getið og bað að bókað væri, að hann ekki setti Þórarinn Kristjánsson inn í þessa nýju stöðu, fyr en ráðstafanir hefðu verið gerðar um þau störf er hann hefði nú á höndum fyrir bæinn, sem verkfræðingur hans. Alpingiskjörskri yfir kjósendur Reykjavíkurbæjar frá 1. júli 1918 til 1. júli 1919 var lögð fram. Lokun sölubúða. Samkvæmt lögum frá síðasta þingi mun nú reglugerð um lokun sölu- búða i Reykjavík vera á uppsiglingu. Er ekki vanþörf á, að einhver regla komist hér á um það hvenær búð- um skuli lokað, því að satt að segja var ástandið orðið óþolandi hér um eitt skeið. Margir af nýtustu kaupmönnum borgarinnar höfðu hvað eftir annað reynt að koma á samtökum um það, að öllutu búðum væri lokað á sama tima og eigi mjög seint. En þær tilraunir strönduðu allar vegna hinna smærri kaupmanna, sem ráku aðal- viðskifti sin á kvöldin eftir það að aðalbúðunum hafði verið lokað. í fyrra ^ komst þó á samkomulag, svo að síðan hafa fáar búðir verið opnar fram á nætur, en þó er lok- unartíminn enn mjög á reiki. En sú JJ^Pirðu góðan hlut, mundu hvar þú fekst hann. -- Sigurjón Pjetursson Síml 137. Hafnarstrœti 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.