Morgunblaðið - 29.01.1918, Síða 3

Morgunblaðið - 29.01.1918, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ Kosningaskrifstofa féiagsins „Sjálfstjörn“ í Hafnarstræti 17 (inngangur frá Kolasundi) Sími 754. Opin kl. 1—8 síðdegis. Þaugað eru félagsmenn beðnir að koma og aðrir, sem styðja vilja að kosningu baejarstjóruarlista félagsins eða ganga í félagið. Misiita haustall kaupir hæsta verði 0. J. HAVSTEEN. Ræningjakiær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. þar 260 þús. Breta. Miklu meira fylgir sögunum, en þetta er aðalatrið- ið. — Skyldi þetta reynast satt, sem væntanlega kemur bráðlega í ljós, er líklegt að stjúrnarvöldin geri gangskör að því, að komast fyrir það, h v e r hafi sagt frá efni loftskeytisins. Þagn- arskylda er jafn nauðsynleg á loft- Bkeytastöðinni sem á landssímastöðinni og öll brot á þeim fyrirskipunum, sem settar hafa verið í því efni, hljóta að Litna á landssímastjóranum, sem vau rækir að gæta þeirrar meginskyldu einnar, að sjá um að þagnarskyldunni só framfylgt. Salns, danskt seglskip, kom hing- að í gærdag með vörur til kaup- manna frá Danmörku. Skipið hafði farið í nóvember frá Khöfn, en legiö þrjár vikur í Noregi vegna óhag- etæðs veðurs. Sterling fór frá Krístjaníu hinn 26. janúar, áleiðis til Kaupmanna- hafuar. Gunnar Olafsson konsúll í Vest- Enannaeyjum dvelur hór f bænum um þessar mundir, Samverjinn getur ekki starfað á Uiorgun, vegna þess að nota á húsið aunars. Álaveiði í Tjörninni er nú stnnduð kappi af unglingnm. Við land fyíir framan brunastöðma er vök sem kldrei frýs, því þar kemur straumur Vatns út í Tjörnina úr brekkunni ^yrir vestan. Nú er tjörnin öll nær botnfrosin, en álarnir leita að vökinni "“®a drengirnir þairra þar og kasta á land með atöíum. Einn ðtengjanna veiddi 11 ála í gær. Góða stúlku ' vantar mig nú þegar til að gagna litlum húsverkum. Frú Rosenberg, Vatnsstíg 16. Rúmstæði, gatnalt, óskast til kaups fyrir 1 mann, og þó það sé eitthvað bilað. Ritstj. vísar á. Barnavagga óskast keypt. R. v. á. Þorkell Erlendsson stúd. jur. hefir tekið upp ættarnafnið B1 a n d o n. Erl. símfregnir Fri fréttaritara isafoldar og Morgunbl. Khöfn 28. jan. Þrátt fyrir aðvörún þýzka innan- tíkisráðherrans hafa jafnaðarmanna- leiðtogarnir skorað á verkamenn að gera alls herjar verkfall. Pólskar bersveitir berjast við Rússa hjá Orcha. Thomas fyrverandi hergagnaráð- herra Frakka, lýsir yfir því, að frönsku jafnaðarmennirnir vilji mjög gjarna semja frið. Finnar senda fulltrúa til Brest- Litovsk. Bretar hafa lengt vigstöðvar sinar i Frakklandi suður á bóginn. H áseti getur fenglð stöðu nu þegar á seglskipi. Upplýsingar hjá Emil Strand skipamiðlara. B Flibbar (harðir og linir) i stóru úrvali, eru nýkomnir. Misl. Manchettskyrtur nýjasta gerð, stórt úrval. NB. þeir sem hafa pa tað fiibba hjá mér, eru beðnir að vitja þeirra í þessari v i k u. L. H. MOíkr, Austurstræti 7. Rarteflur sem hafa fiosið, verða seldar i dag á 4 krónur pokinti, hjá Jes Zimsen. Leihfétag Jieijkjavihur Tteimidð veiður leikið miðvikudag ki. 5Va síðdegis. cfiencficz fynfrrú Sícfaniu éxuémunósócífur, sem 25 ára leikara. Leikurinn endurtekinn fimtudaginn 31. þ. m. Aðgöngnmiðar seldir i Iðnó í dag, miðvikudag og fimtudag kl. 10—8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.