Morgunblaðið - 29.01.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.01.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rúmstæði °g Rúmfatnaður beztur í Vöruhúsinu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON & KAABER. 3 bréf (viðskiftabréf) týndust í gær. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þeim til Ásg. G. Gunnlaugssouar & Co. Hjálpræðisherinn Skilnaðarsamkoma fyrir adjutant R. Nielsen sem fer til Danmerkur með e.s. Botnia, í kvöld kl. 8. Allir velkotnnir. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 8o Jbrahim hafði sem sé sagt að stuttu áður en hinir 13 Kyrkjarar fóru á stað, hefði furstinn af Benares leitað véfrétta hjá gyðjunni Deera og véf- réttin hefði hermt, að þegar Indverska rósin væri 18 ára mundi hún sjálf- krafa hverfa heim til föður sfns, ef ekkert það kæmi fyrir, er truflað gæti rás viðburðanna. Og síðar hafði Maghar beðið þess með mestu þolin- mæði er verða vildi. pannig var þá málnm komið kvöld- ið sem Helena átti fund með John Francis í kofanum hjá Windsor. Hún kom þá áður cil »Hamihgjuhofs- insi til þess að kaupa eitthvað. Um leið og hún ætlaði að stíga út úr vagninum, sá hún að barún Cumber- land kom út úr búðinni og Maghar með honum. — Hafðu það til eftir stundar- fjórðung, þá kem eg hingað afíur, mælti barúninn. Og þú verður að ábyrgjast að það hrífi fljótt og vel. — Já. Helena hafði nú heyrt nóg. Hún þóttist vita að nú væri Bobert greifa bruggað banaráð að nýju og því að Stýrimaður, Matsveínn og 4 hásotar, vanir linuveiðum, geta fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar á Hverfisgötu 68 A. uppboð á ýœsum varningi og málverkum á Hverflsgðtu 50 i dag o-l kl. 2 eftir hádegi. Vátrywoingar. cRrunafrygging arf sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jof)n$on & Tiaaber, Ðet kgl. octr, Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hósgogn, alls- konar vðrnforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir iægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Ansturstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLGA* Aðalumboðsm. Halldór Eiríkssott, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Flafnarfirði kaupm. Dankl Berqmann. ALLSKONAR vatr;yggingar Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trolle & Rothe. Ttíótorskip óskast til leigu í nokkrar ferðir til fiutninga milli Reykjavikur og Vesimannaeyja. Semja má við Gutmar Ófafsson, Hótel ísland. Heima kl. 5—6 síðdegis. Trondhjems Yátryggingarfél. h.í. Allsk. hrunatryggingar Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 3V2—ú1/^ s.d. Tals. 331 Szunnar Cgiíson skipamiðlari, Hafoarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggíngar. Talsimi heima 479. hafa hraðan á til þess að koma í veg fyrir fyrirætlanir þeirra barúns- ins. þegar hún gekk inn f búðina var kaupmaðurinn að láta brúna perlu í ofurlitla dós. Hann lagði dósina á borðið og fleygði klút yflr einhvern hlut, sem Helena sá eigi hvað var. Unga stúlkan var þegar ákveðin í því hvað hún ætti að gera. Hún litaðist um í búðinni og spurði svo eftir einhverri vöru! Og meðan Mag- har sueri sér frá til þess að ná í hana, lyfti Helena dúknum og sá að undir honum lá löng perlusnúra. Indverjinn kom nú með vörurnar, Helena Ieit svnöggvast á þær, en bað hann svo að sýna sér aðrar tegundir. Kaupmaðurinn vék sér aftur frá og á meðan reif Helena í snatri blað úr vasabók sinni og ritaði þar á: — Beynið það fyrst á Köprisli Nabob. Meðan hann lifir er eigi hægt að vinna E..........neinn geig. Með þessu móti hugði hún að af- stýra hættuni fyrir greifann og beina henni að John Francis óvini sínum. Bvo smeygði hún miðanum niður í dósirnar, þar sem perlan var, og þegar Maghar kom með vörur sfnar, keypti hún eitthvað og fór svo. Híddí hefnigjörnu sál Helenu hefði veríð skemt ef húu hefði verið morg- uuinu eftir f herbergi því, þar sem þau John Francis, Luna, og Crafford læknir stóðu við sjúkrabeð Aischa. Zigaunafurstinn var svo klökkur að hann grét. — Sárið er hættulegt, hvíslaði Crafford Iækuir. — Heimskingurinn eg! hrópaði John Francis og barði sór á brjóst. Að eg skyldi eigi sjá það, að Nina var til alls búin. En þessa skal eg hefna grimmilega. 1 Bama bili opnaði Aischa augun. — John, hvíslaði hún. 8á guð sem þú hefir kent mér að trúa á, bænheyrir eigi þá sem eru reiðir og eg þakka honum fyrir það, því að eg vil ekki að þú drepir hana. Mér batnar og þá getum við hefnt okkur eins og kristnum mönnum samir. — |>ú mátt eigi tala svona mikið barnið mitt, mælti læknirinn alvar- lega. John Francis féll á knó við rúmið og kysti á hendur Aischa. — Eg skal hlýða þér, mælti hann. f>ú ert betri heldur en eg. Aischa opnaði aftur augun og leit blfðlega til hans. — Ó, þú ert sá bezti maður sem eg hefí þekt, mælti hún. — Beyndu nú að sofa, barníð mitt, mælti Crafford læknir. Og svo gaf hann John Francis bendingu um það, að koma með sér inn í næsta her- bergi. — Ó, herra læknir, mælti John Francis f bænarrómi, þegar þeir voru einir. Lofið þér mér því að þér skulið bjarga Iffí hennar! — Ef hún fær enga hitasótt í nótt, þá batnar henni áreiðanlega og-fljótt undir eins og kúlan hefir náðst úr sárinu. — En ef hún fær hitasótt? Crafford svaraði engu, en ypti öxl- um. John Francis fól andlitið í höndum sér og grét. — Verið þér hugrakkur, vinur minn, mælti læknirinn. Eg býst við því, að meðal það, sem eg gef henni, muni hafa góð áhrif. Eu nú verð eg að fara til Boberts greifa. Eg kem hingað aftur um miðnætti. Luna verður að koma með mér til þess að sækja meðalið. Zigaunadrotningin fór með lækn- inum. Atti hann heima f einni af fjölfjörnustu götu borgarinnar og hafði þar stofnsett dátitla lyfjastofu. þang- að fóru þau og læknirinn fór þegaí að blanda meðalið. |>egar Luna fór aftur, gekk húo um fáfarnar götur. Veðrið var kal*1 og þoka á. Hún kom að Lundúnft' brú, án þesB að neitt sögulegt befÖ* gerst í för hennar, og hélt svo inö Wapping. þar mætti henni betl»rft' kona og bað um ölmusu. Luna Q6lia staðar og leitaði i vasa sfnum. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.