Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 30. apríl 1946 MORGUNBLAÐIÐ « r Áhugaleysi fyrir íslandi á N orðurlöndum okkar eigin sök Lárus Pálsson segir frá leik „Gullna hliðsins44 í Oslo ,,ÞAÐ ríkir alment áhuga- leysi fyrir íslandi á Norð- urlöndum og getum við sjálf um okkur um kent að mörgu levti“. Á þessa leið fórust Lárusi Pálssyni leikara orð, er blaðamaður frá Morgbl. hitti hann öí gaerdag, en Lárus var meðal farþega á Esju frá Höfn. Fór hann utan í desember í haust, eins og kunnugt er, til að hafa með höndum leikstjórn á ,,Gullna hliðinu“ eftir Dav- íð Stefánsson, en það var og er víst enn leikið á „Det Norske Teater“ í Oslo við ágætar undirtektir. — Hafa verið haldnar rúmlega 40 sýningar á leikritinu Vel tekið. Gullna hliðinu var vel tekið í Oslo og hlaut yíirleitt góða blaðadóma, bæði leikritið og leikendur. Hvað mig sjálfan áhrærir, er það að segja, að jeg mætti hvarvetna hinum á- gætustu móttökum og vinsemd, segir Lárus. Gullna hliðið var leikið á landsmáli, en í „Det Norske Te- ater er eingöngu leikið á lands máli. I Oslo dvaldi jeg rúm- lega tvo mánuði, en fór síðan til Svíþjóðar og Danmerkur. Leikhússtjóri leikhússins, Knut Hergel, einn af fremstu leik- stjórum Norðmanna, hefir mik inn áhuga fyrir íslandsmálum. Hann verður leikstjóri Þjóð- leikhússins norska frá sept.. í haust. Endurreisnin gengur vel. Norðmenn vinna ötuliega að endurreisninni í landinu sínu, eftir styrjöldina, og gengur mæta vel. Sá jeg stóran mun framfara þann stutta tíraa, er jeg var í Noregi. Með, sama áframhaldi munu Norðmenn verða fljótir að koma undir sig fótunum á ný. Hvað leiklistina snertir, er sömu sögu að segja. Það fór margt úr lagi styrjaldarárin. Nókkrum leikhúsum var lok- að og önnur sýndu fyrir hálf- tómum húsum. Margir leikar- ar voru handteknir, eða flýðu land og hafði þetta allt sín lam andi áhrif á leiklistarlífið í land inu. Á meðan jeg dvaldi í Oslo voru allháværar deilur meðal leikara Reglulegt leikhússtríð. En það er ekki nema eðlilegt að í odda skerist eftir aðrar eins þrengingar og erfiða tíma, eins og norsk leiklist hefir átt við að búa undanfarin ár. Deil- urnar gera að minsta kosti það gagn, að þær hreinsa loftið. Áhugaleysið fyrir íslandi. — Þjer mintust á, að menn væru fáskiftnir um íslandsmál- efni á Norðurlöndum, segi jeg við Lárus. — Já, víst er það. Norður- landaþjóðirnar hafa nóg að starfa fyrir það fyrsta og hugsa um sín eigin vandamál, en jeg þori að fullyrða, að áhugaleysið fyrir málefnum okkar á Norð- urlöndum er fult eins mikið okkar sök sem Norðurlanda- búa. Lárus Pálsson. í Oslo er t. d ekki svo mikið sem skrifstofa, sem menn geta snúið sjer til viðvíkjandi upp- lýsingum um ísland Við erum „ekki með“, þegar eitthvað er um að vera. Á Holmenkollen- skíðamótinu komu til dæmis fulltrúar frá Dönum og Svíum. Ekki í þeirri von að vinna sigra, heldur til að vera með. Fánar þessara þjóða voru við hún á þessu fiölsótta móti og þjóð- söngvar landanna leiknir. •— Þetta vekur athygli og áhuga fyrir viðkomandi löndum. Jeg hafði t. d. ekki verið lengi í Oslo, er komið var til mín og jeg beðinn að halda fyr- irlestur um ísland fyrir leik- ara leikhússins. — Þeir vildu gjarna fræðast um -Islapd, en höfðu ekki átt þess kost. Þann- ig mætti lengi telja. Upplestrarnámskeið. Að lokum spyr jeg Lárus um fyrirætlanir hans í nánustu framtíð. Leiksýningatímabilið er senn á enda og varla um leik, eða leikstjórn að ræða á næstur.ni. „Jeg er að hugsa um“, segir Lárus, „að láta verða af því, að efna til upplestrarnámskeiða hjer í bænum í maímánuði.“ „Það eru margir, sem hafa spurt mig um hvort jeg gæti ekki tekið þá í upplestrartíma, en jeg hefi aldrei haft tíma til þess, fyr en þá helst nú“. Ákaflegar hlýjar viðtökur í Danmörku Frásögn Jóns Þorsteinssonar a 3 Siglfirðingar stökkva yfir 50 m. Á skíðamóti Siglufjarðar, er fram fór annan páskadag, stökk Jónas Ásgeirsson lensta stökk, sem stokkið hefir verið hjer- lendis (54 m ). Stokkið var í Hvanneyrarskál í stökkbraut, sem Guðlaugur Gottskálksson hafði gert þar, en hann er einn af elstu skíðamönnum Siglu- fjarðar. Var brautin eingöngu bygð úr snjó. Telur Jónas Ás- geirsson, sem nýlega er kominn Verksmíðjusfjóri ráðinn við síldar- verfcsmiðjuna í Höfða á Sfcaga- STJÓRN Síldarverksmiðja ríkisins hefir ráðið Elías Ingi- arsson frá Hnífsdal sem verk- smiðjustjóra við hina nýju síldarverksmiðju, sem verið er reisa í Höfða á Skagaströnd. Elías er alkunnur dugnað- armaður vestra. Hann er bróð- heim frá Svíþjóð, að braut þessi hafi fyllilega jafnast á við ,lr. hlnna. kunnu togar-a;skip- bestu brautir, sem hann stökk I þar. Brautina vígði Birgir Guð- laúgsson, fjögurra ára. Stökk hann 2.5 m. og stóð stökkið. •— Var honum mjög fagnað af á- horfendum. stjóra Halldórs og Bjarna Ingimarssóna. Elías hefir alt írá æskuárum sínum starfað7 við útgerð í Hnífsdal og víðar við ísafjarðardjúp. Hann var kaupfjelagsstjóri við kaup- íjelag Hnífsdælinga í 5 ár. Hrað- Hnífsdal Úrslit keppninnar urðu ann- Framhvæmdastjóri ars sem hjer segir: frystihússins h.f. í A-flokkur: 1. Jónas Ásgeirs- hefir hann verið frá stofnun son, SKB, 145,5 st. (51 og 54 þess árið 1941. Elías hefir s. 1 m.), 2. Jón Þorsteinsson, SFS, 148,9 st. (52.5 og 50 m.). 3. Ás- tvö ár átt sæti í stjórn Sölu- miðstöðvar hraðfrystihús- grímur Stefánsson, . SFS, 143 (anna. Hann er nú 43 ára gam- st. (50 og 49 m.), 4. Sigurður all. Njálsson, SKB. 135,1 st. (43 og 42 m.), 5. Rögnvaldur Olafsson SFS, 126,4 st. (38 og 39 m.) og ; 6. Einar Ólafsson, SFS, 93 st. j i !©knir frambjóð- Kjartan ióhanns JÓN Þorsteinsson fimleika- kennari og fimleikastúlkurnar frá Ármanni komu hingað með Drottningunni. Jón er ákaflega ánægður með ferðina, eftir því, sem hann sagði tíðindamanni blaðsins í gær. — Viðtökurnar, sem við feng um voru svo góðar, að á betra varð ekki kosið. Ferðinni var aðallega heitið til Gautaborgar, til þess að koma fram á Ling- vikunni. Um viðtökurnar þar og blaðadómana hafið þið frjett. Svíarnir sýndu okkur mikla kurteisi og gerðu betur við okkur en þeir höfðu lofað. Strax og við komum til Dan- merkur mætti okkur svo mikill hlýhugur, að alveg var ein- stakt. Frá Höfn til Gautaborg- ar urðum við samferða fim- leikaflokki danskra kvenna. — Stjórnandi hans var ungfrú Inger Ilansen. Hún er íormað- ur fimleikafjelags kvenna í Höfn. Er við sátum lokahófið eftir sýningarnar í Gautaborg, bauð ungfr. Hansen okkur að hafa stutta sýningu á hátíðarsýningu í KB-höllinni í Höfn á 60 ára afmæli fjelags þeirra. Öll til- högun þeirrar sýningar var þó ákveðin áður. En er til kom hafði leikskránni verið breytt okkar vegna. Og íslénski þjóð- söngurinn varð prentaður í dagskrána. Þegar sýnnigarþátt ur okkar hófst, og íslenski flokk urinn gekk inn í salinn, þá sungu allar dönsku sýningar- stúlkurnar „Ó, guð vors lands“ og margt áhorfenda tók undir. Þetta sýndi innilega velvild í okkar garð. Sýningar flokksins tókust vel, bæði i Gautaborg og Höfn. — Undirtektir áhorfenda voru frábærlega góðar. Ekki síður í Höfn. Þó ummæli danskra blaða tækju ekki mikið rúm. Mjer er óhætt að segja, að þau voru ekki í -samiæmi við þær viðtökur er við fengum að .öðru leyti. í gærkvöldi hjelt stjórn I.S. í. fimleikaflokknum samsæti í ur hefir verið gert hjerlendis. Stefán Þórarinsson, SFS, átti áður lengsta staðið stökk 46,5 m. Stökk hann það 1938 á þess- um sarna stað. Stökk 15—15 ára: 1. Sverrir Pálsson, SFS, 148.4 st. (42 og 46.5 m.), 2. Jón Sveinsson, SKB 70.6 st. (46 og 48 m. fjell.) 13—14 ára: 1. Sveinn Jakobs son, SKB, 132,5 st. (20,5 og 20 m.), Henning Bjarnason, SFS, 117,9 st. (14 og 16,5 m.). 11—12 ára: 1. Arnar Her- bertsson, SFS 140,1 s'\ (15,5 og 16 m.) og 2. Gústav Nilsson, SFS, 135,1 st. (15.5 og 15 m.). Skjaldborgarbíó á Akureyri fefcur íil starfa á ný Akureyri mánudag. Frá frjettariara vorum. SKJALDBORGAR BÍÓ er tekið til starfa á ný og er nú starfrækt af Goodtemplara- reglunni á Akureyri. Stiórn andi Sjófhfæðis- manna á Framhald af 1. aiðu ir hann verið síðan 1942. Kjartan Jóhannsson hefir auk læknisstarfa sinna á Isa- firði, tekið mikinn þátt í ýmsu fjelags- og atvinnustarfsemi í bænum. Hann er gjörkunnug- ur ísfirsku atvinnulífi og fje- lagsmálum og mikill áhuga- maður um alhliða framfarir og umbætur í málum bæjarbúa. Væri ísfirðingum mikill feng- ur að því að velja hann til þingsetu fyrir ísafjörð. Kjart- an er vinsæll maður af öllum er kynnast honum, enda hið mesta lipurmenni. Sjálfstæðisflokkurirtn á Isa- firði er nú í örum vexti. Við bæjarstjórnarkosningarnar í vetur vann hann tvö sæti í bæjarstjórn en Alþýðuflokkur- inn tapaði þar meirihluta sín- um í bænum, sem hann hefir haft í 24 ár. Sjerstaklega er það áberandi, hversu mikill hluti unga fólks ins á Isafirði fylkir sjer nú undir merki Sjálfstæðisflokks- kvikmyndahússins bauð bæj- Hótel Höll, en flokkurinn fór!arsÚórn, frjettariturum og, íns. Sjálfstæðismenn á ísafirði utan á vegum íþróttasambands öðrum gestum á sýningu sum- ^ stefna að því í þessum kosn- ins. Forseti sambandsins, Ben.1 ardaginn fyrsta. Sýnd \ ar j ingum að vinna ísafjörð. Með G. Waage, afhenti Jóni Þor-: myndin Unaðsómar. Stefán framboði Kjartans Jóhanns- steinssyni þar silfurbikar í ó-g* Kiristjansson bauð. gest’ sonar eru miklar hkur fyrir þakklætisskyni frá samband- j veikomna, skýrði tilganginn ^ að því marki verði náð.. inu. Einnig afhenti hann for- : m^ð starfrækslu þessa kvik- * * * manni Ármanns ' samskonar niyndahuss, þakkað: bæjar- Hjónaefn5_ ^ skírdag vöru bikar til handa fjelaginu. Og stjorn goðan suðning við þetta gefin saman j hjónaband á Ak- loks skýrði hann frá því, að fvrirtæki með fjárframlagi. i ureyri, ungfrú Gúðrún Einars- stjórn í. S. í. hefði ákveðið að Eagð: hann að bíóið myndi: dúttir, Tómassonar, Reykjavík láta stúlkurnar fá sjerstaka reyna að hafa þær kvikmynd- og stud. jur. Þorleifur Thor- minnispeninga fyrir prýðilega ir til sýnis, er menningarauki j laeius (sonur Þorsteins Thor- frammistöðu. — Jón Þorsteins væri að. Ágóða, sem kynn: aðUacius bóksala á Akureyri. son þakkaði þann heiður, sem.verða, yrði yarið til mannúð-l Hjonaband í dag verða gef- í. S. í. sýndi honum og stúlk- 1 armála, er reglan beitti sjer iin sarna” 11 hl°naband, í Gustav unum og skyrði siðan i storum fynr. Sætm i salnum eru nu,^, Signhild Thunström frá dráttum frá förinni. Ljet hann sem ny. Bioið rumar um 200 j stockholm) og Ingólfur Ágústs- mjög vel yfir henni og rómaði^manns í sæti. ÞótL boðsgest-^ snn^ rafmagnsverkfræðingur sjerstaklega hinar einstæðu um fara vel um sig í salnum j c/0j e. G. Eggertsson, 27. móttökur, sem flokkurinn fjekk og vakti myndin hrifningu. William Street, N. Y. 5 N. Y.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.