Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 10
 10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. apríl 1946 Vinsælustu gjafabækurnar KABLOONA hvíti maðurinn eftir franska mannfræðinginn Gontran de Poncins með um 100 myndum og teikningum. Sjerkennileg bók, um undarlegt fólk. LYGN STREYMIR DON eftir rússneska stórskáldið Sjólokoff. Bókin sem þjer gleymið aldrei. ANNA FRÁ STÓRUBORG eftir Jón Trausta, — er nú senn uppseld. KVENDÁÐIR eftir Ettu Siber. — Sagan um hetju- dáðir og æfintýri tveggja kvenna í síð- ustu styrjöld. RITSAFN JÓNS TRAUSTA I.—VII. bindi fæst nú aftur, hand- bundið í forkunnar vandað band. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugna recept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H. F. Austurstræti 20. „Business fipportíinities“ ÍSLAND — BRETLAND Ungur verslunarmaður, sem fer til Bretlands í sumar, til ca. ársdvalar, óskar eftir að taka áð sjer ýmsan erindrekstur fyrir inflytjend- 'í ur, svo sem innkaup og útvegun vara, við- > skiptasambanda og umboða. Þaulvanur versl. brjefaskriftum og ensku máli. Nýtur í þeSsu efni aðstoðar bresks umboðssala, sem er þaul- kunugur staðháttum og möguleikum þar og ísl. markaðsþörfum. Lysthafendur sendi nöfn og heimilisfang til afgr. Mbl., sem allra fyrst, helst’í þessari viku. Tilb. merkist: „Business Opportunit;ies“. y Hýtlsku steinhús á fegursta stað á Akranesi, er til sölu, nú þeg- ar. Húsið er tvær hæðir og kjallari, sem er tilvalinn til iðnreksturs. Húsinu fylgir og bifreiðaskúr. Önnur hæðin er laus til íbúðar, nú þegar. — Allar upplýsingar gefur. yiíacjnúó %Makt Sími 81 — Akranesi «x®>^®K$x?x®xíx®x®x®xSxíx^txí><®>«xsxSx®^<®<®<$>^x®x®-®x®x®^®x®k^&$x&$<®^<®<®x®k&<®>Si Afgreiðslustúlkur geta fengið fasta atvinnu hjá oss.. Einnig ráðum vjer nokkrar stúlkur til afgreiðslu- starfa yfir sumarmánuðina, meðan á sumar- fríum stendur. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Mjólkursamsalan I Sigurgei r Sigurjónsson h««' I, a'. > ty-;./ Ofetlorlogmaöuf S »3a'i? ^V'vV ’ .ý ^krjfstpfu lml ÍO-12 og,.l-6. V Aðalstrœti 8 Sími 1043 miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii | Hvítar I Blússur I = Garðastr. 2. Sími 4578. S M > PAUTC E cmf|2iro Esja Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi í dag. iiHniimirmnnininannBinMiuinininBnniimnnm VERZLUNIN “ ' — EDINBORG f Hálfdúnn I =3 nýkominn. EDIKItOUIl iiiiiiiiiiiimiiiiimimuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiim mimmmmmmmimimmmimmiimimmmiimim Hús og íbúðir til sölu. Meðal annars 3 4 herbergja íbúð á hita- 1 veitusvæði og tveggja her- | bcrgja íbúð. Ennfremur | einbýlishús. j| Haraldur Guðmundsson, S löggiltur fasteignasali, E Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. 'Q>Q>®&§X§>Q><§>&§>Qx&&§><§><§><§><$<§X§><§><§><§>Q><§><§><§><§><$<§><&$X§>Qx&Q>Q><§X§X§>^<§>Q><§>Q><§><&$ Sumarbústaður til sölo Þessi sumarbústaður er til sölu, nú þegar. Honum fylgir ræktað tún, afgirt að stærð ca. 5000 ferm. Stærð bústaðarins ca. 70 ferm.' Vatnsleiðsla. Einnig tennivöllur lai\dinu í | fullri stærð. Sumarbústaðurinn er í Mosfells- dal í LaxneSSlandi. Upplýsingar gefur ^^ímerma ^Jc Unenna aiteic^naáalan Bankastræti 7 -— Sími 6063 ’la <®x®<®<®<®<Íx®k®x®kSx®xSx®k®x®x®xSxSx®x®x®x®x®k®x®<®xíx®<®<®x®xS><íx$xÍx$^xSx®3x®<®x®3x®k®x®3x Allt ú sama stað Nýkomið: Studebaker fram- og afturfjaðrir. Chevrolet fram- og afturfjaðrir. Ford fram- og afturfjaðrir. Volvo fram- og afturfjaðrir. Dodge, Plymouth afturfjaðrir. Trico þurk- arar og blöð. Timken rúllulegur, kúlulegur. Afturluktir og perur. Vatnskassaelement. Sætaáklæði og dínamóar, í margar tegund- ir bíla. JJ.f. VáfÁ móóon • 4»$>®®®&&&&&§G><§x$<$Gx$<&<§><§><§>Q>Gx§x§*&$3x§x§x§><§><§x&$Q><§>Q><§><$<§x§><&<§><§><&§x§> Sumarbústaður við Þingvallvatn Til sölu er einn fegursti og vandaðasti bústaðunnn við vatnið (6 herb. og eldhús). Hentugur hvort held- ^ ur er fyrir 1 eða 2 fjölskyldur. Bátur ásamt vjel | fylgir. Bílfært er að bústaðnum. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nafn sitt inn á afgreiðslu Mbl., fyrr 5. maí. Merkt: „Þingvallavatn“. &§x§X§x®G><§><§x$,'<§x§><§><§} <§><§x§x§x§>Qx8x$<§x$x§x§x§><$<sx$><^x<>><*>x«x*><m*><^ó<!$x§>G><§x§><$x$<b4 Skrifstofustúlkur Tvær skrifstofustúlkur vantar hjá opin- berri stofnun, umsókn um starfið, ásamt upplýfúngum um fyrra starf sendist af- greiðslu blaðsins, merkt: ,,Skrifstofustúlkur“. &&®$>®&§X§QX&$<$<§X§>&§>®<§X§X§><$><§X$<§X§X§X§<§X$><$><$><§><§><§><$X$><$X§X§X§>§X§><$X$<§>Q>$X':, Dragtir fyrirliggjandi | GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, dömuklæðskeri, Kirkjuhvoli. iiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.