Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. apríl 1946 - RÆÐA FJÁRMÁLARÁÐHERRA Framh. af bls. 5. Gjsldeyrismál o. fl. ÞÁ DRAP háttvirtur þing- maður Strandamanna nokkuð á gjaldeyrismálin. Taldi hann, rð dollarainnstæðunni hefði f verið varið til kaupa á alls j Þessa LlIcÖ málsins, gjaldeyr- konar óþarfa og glysvarning, j isrnálin, get jeg ekki stilt mig en hinsvegar hjeldist einstök jlim; ut af umtah og blaða- um mönnum og fyrirtækjum sbrifum, sem orðið hafa í sam uppi, að geyma stórar fjár- bandi við muflútninga á not búist við öðru, en að érlend- ar þjóðir mæli oss í sama •næli. Mun því á hallinn þeg- ar til lengdar lætur, varla verða mikill. ★ ÁÐUR en jeg skilst við hæðir í dollurum erlendis. Alt er þetta uppspuni frá rótum. Síðan gengið var frá samning um við Bretland 1945, get jeg fullyrt, að engin leyfi hafa verið veitt í dollurum, fvrir öðru en.nauðsynjavörum. Um það hefir verið fult samkomu lag milli ráðuneytisins og uðum bátum, og brigslum um slæma meðferð á erlendum gjaldeyri í sambandi við bað, að lesa upp lítinn kafla úr skýrsiu, sem jeg hef nýlega íengið frá Nýbyggingarráð- inu. Þar segir svo: „Til fróðleiks skal hjer Viðskiftaráðs. Þá má^ geta nefnt næmi.u™’ hvo mikium þess, að gjaldeyriseftirlitið hefir verið skerpt, eftir tillög um þeirra manna, er dómbær astir allra ættu að vera um það mál, og er gjaldeyriseft- irlitið nú undir yfirumsjón Landsbankans Þykst háttv. þingmaður Strandamanna erlendum gjaldeyri hefir ver :ð varið til kaupa á tveim slíkum bátum, (þ. e.a.s. not- uðum bátum frá Svíþjóð), og hve mikils gjaldeyris slíkir bátar hafa aflað á yfirstand- andi vertíð. Báðir þessir bátar byrjuðu sjálfs hans. Að gefnu tilefni þykir mjer í þessu sambandi rjett að minnast á gagnrýni, sem fram- hafa einhver rök fyrir, að veiðar um °§ eftir miðían ían gjaldeyri hafi verið skotið,uar- Aflamagn hvors um sig undan, skora jeg á hann að imun vera um °S yim 1300 gera gjaldeyriseftirlitinu að-; shipPund, eða að verðmæti, vart um það. Að öðrum kosti|sem óunnið hráefni frá 390 verður að líta á þessar að- i400 Þusund krónur á bát. Afla dróttanir hans, sem uppspuna'blutur baseta a þessum bát- um rnrrn vera yfir 12 þúsund krónur í þrjá og hálfan mán. Hafi þessi afli á hvorum bát fyrir sig t. d. verið saltaður, t . , , „ þá er hann ásamt lifur og hefir komið, ut af þvi, aO í ° stjórnin hefir Ieyft ýfirfærslu ihr»fum •» utfiutmngsverS- * i . , ._ n-æti um 650 þusund kronur. a mnstæðum eða skuldum við „ „. , . ,. p .* „ , , ,, . , . Hafi þessi nskur verið hrað- erlenda nkisborgara. Er þar „ , . . ,, , . írystur, ma gera rað fvnr að aðallega um ao ræða arfa og , ,, , ! 6 * ,. /. , • . , . . .. utflutnmgsverðmæti aflans af cigmr kvenna, sem giftst hafa . , ,,, , , .. e:num þessum bat sje eigi erlendum monnum, og munu ,. Á,, , . , J ri3, „„„ , , i, * , , undir /25 þusund kronum. Þa nema samtals alt að 100 þus.!, „ , . . . , ,, „ * , v ^ hafa bessir tveir batar aflað dollurum. Þetta var gert að , , .* * „. ... * , ® ; samtals, miðað við hraefms- y,J.rl°gð„U raðl’0g lfulu sam;verð, 780-800 þúsund krónur, raðz Vlð utanrikisraðuneytið, pn miðað vig útflutnings sem taidg að oss myndx eigt mæti aflans, fuiiunnins, stætt a að neita að gre:ða er- lendar skuldir, ef fje væri íyrir hendi. Á valdatíma Fram en miðað við útflutningsverð* urn 1,3 millj. króna til 1 milljón 450 þrisund krónur. Bátar þess ., , „ „ , :r kostuðu í erlendum gjald- soknarmanna var það að visu „„ • __QOn , „ , „ . ri* t v „ evrl um 300 bus. jsl. kr. hvor. Hafa þeir þannig, hvor um T „ isig, skilað meir en tvöföldum skuldbmdmgar smar. Jeg hefi i ■ ■ •, ■> • , , . „ , ^ f þeim gjaldeyri, sem eyddist jafnan talið, að getulevsið svo, að menn voru alment neyddir til að svíkja erlendar hafi þar eitt um ráðið, en ekki hitt, að Framsóknarflokkur-, við innkaup þeirra til lands- ins“. mn telji, að su eigi að vera góðum rökum reistar eru þær reglan, að svíkjast um að ádeiluri sem að fram hafo kom_ greiða erlendar skuldbinding ið um slæma meðferð á gjald- ar. Frá þjóðhagslegu sjónar- eyrinUm. Nú er náttúrulega miði ei og í hæsta máta hæpið þess að gæta, að útgerð bótanna að gera sjer leik að, að safna kostar einhvern erlendan gjald- (rlendum innstæðum. Þær eyri, sem þarna er ekki reikn- verða ávaxtaðar hjer, hlaða 1 að með. utan á sig, og þegar að sk'ulda j . dogunum kemur — og ein-! MJER heyrðist háttv. þingm. „ .T6™ ima v°ma Þeir veiða Strandamanna, í gærkvöldi eitt- Ljar æ „rnar hærri, sem yfir j hvað vera að tala um luxus- færa þarf. Við höfum að því bíl3) sem stjórnin hefði keypt. 'ePt a undanförnum árum að p>að voru einhv^rjar truflanir greiða upp erlend lán ríkis- j útvarpinu hjá mjer, og lík- sjóðs, bæjarfjelaga og ann- • ]ega hefir þetta verið misheyrn arra innlendra stofnana. Þetta hjá mjer. Jeg held, að það geti hefir án efa verið rjett hag- varla verið, að hann, einmitt fræði. En því skyldum vjer. hann, sje að brigsla stjórninni þá ekki alveg á sama hátt um bílabrask. Þau þrjú misseri, sem stjórnin hefir verið við völd, hefir hún keypt aðeins 1 notaðan fólksbíl, við mjög lágu verði, og einn ljelegan setuliðs- jeppa. Getur þá háttv. þing. Strandamanna borið þaf saman ‘við sín eigin bílakaup í stjórn- reyna að losna við þær er lendu skuldbindingar, sem frá öðru stafa, en beinum lántök- um. A það má og minna, að ef vjer greiðum ekki arfa og er- Jondar innstæður vcgna h.jú- skapar, þá getum vjer ekki artíð hans og raunar líka síðan að hann fór úr stjórninni. Hitt er annað mál, að stjórnin mun eigi geta komist hjá að endur- nýja að meira eða minna leyti bílakost ríkisins því varla get- ur þm. Strandamanna búist við að aðstæður hafi breyst svo hjer á landi síðan á valdatímabili hans, að stjórnin og ýmsar ríkis stofnanir geti komist. hjá að hafa nokkurn bílakost. Út af útflutningnum til Dan- merkur, sem háttv. þingm. að síðustu gerði að umræðuefni, vil jég aðeins segja það, eins og jeg raunar áður hefi upplýst, að hann hefir verið undir ströngu eftirliti. Þær vörur, sem út hafa verið fluttar, hafa, auk innlendrar framleiðslu, að lang mestu leyti verið enskar vörur, fluttar hingað á stríðsárunum, en reynst óhentugar eða ónot- hæfar fyrir innlendan markað. Engin tolleftirgjöf hefir átt sjer stað, og einskis tvímælis orkað, að þessi útflutningur hefir verið þjóðhagslega mjög hagstæður. Læt jeg svo útrætt við háttv. þingm. Strandamanna. JEG kem þá næst að háttv. þingmanni Mýramanna. Að svo miklu leyti sem ræða hans fjall- aði um hinar „óskáldlegu stað- reyndir“, gekk hún út á að sýna fram á, annarsvegar hrörn un atvinnuvega landsmanna al- mennt, og hinsvegar, að land- búnaðurinn væri sjerstakt oln- bogabarn ríkisrijórnarinnar, sem hún helst vildi koma und- ir grær.a torfu Allt er þetta nú gamali söng- ur,.sem bæði þingmenn og lands menn kannast vel við. Um hrörnun atvinnuveganna skal jeg ekki fjölyrða. enda hafa aðrir um það rætt. En jeg verð að segja það, að þessi hrörn unarbarlómur er í mínum aug- um hálf ógeðslegur. Það lýsir leiðinlega smáborgaraiegum hugsunarhætti að berja sjer þá mest um fátækt, er þjóðin býr við betri efnahagsafkomu og al- mennari velmegun heldur en nokkru sinni fyrr. Að maður nú ekki tali um, ef bera á sam- an afkomu þessarar þjóðar við það, sem flestar aðrar þjóðir verða nú að búa við. En allir vita, að þjóðin býr nú við betri fjárhagsafkomu en nokkru sinni fvrr. ir UM viðhorf ríkisstjórnarinn- ar til landbúnaðarins get jeg fullyrt, að allri stjórninni er ljóst, hver þjóðarnauðsvn það er, að blómlegur landbúnaður geti þrifist hjer. Um hitt geta svo verð skiftar skoðanir, á hvern hátt því takmarki verði náð-. Er ekki tími til áð ræða það hjer. En vlðhorf stjórnar- innar til landbúnaðarins kemur væntanlega best fram í þeirri löggjöf, sem stjórnin hefir stað- ið að, og landbúnaðinn varðar. Er þá fyrst á það að minna, að stjórnin hefir af alefli viljað beita sjer fyrir, að landbúnað- urinn gæti tekið vinnuvjelar í þjónustu sína. Fyrir milligöngu Nýbyggingarráðs hefir verið út- vegað til landsins margfalt meira af landbúnaðarvjeJum en nokkur dæmi eru til áður. Þá hafa nú nýlega, fyrir at- beina Nýbyggingarráðs og ríkis stjórnarinnar, verið sett lög um nýbyggðir, landnám og bygg- ingar í sveitum, er gerir ráð fyrir, að á næstu 10 árura verði varið 60—70 millj. króna til að rækta og byggja upp sveitirn- ar. Fullyrði jeg, að aldrei hafi fyrr verið gerð svo stórhuga tilraun til að lyfta landbúnað- inum. Það er skylt að geta þess, að enginn einstakur þinemaður hefir gert jafn mikið til að koma því máli fram og háttv. þingm. Austur-Húnvetninga, sem raunar hefir verið lífið og sálin í mörgum hagsmunamál- um landbúnaðarins hin síðari ár, enda hefir Framsóknarflokk urinn þakkað honum, eins og innræti hans stendur til. Þá skal jeg nefna lög um jarðræktar- og húsagerðarsam- þykktir frá síðasta ári, sem heimilar 3 millj. króna framlag úr ríkissjóði til vjela- og verk- færakaupa. Einnig vil jeg minna á afnám 17. gr. jarð- ræktarJaganna, sem eftir langa baráttu við Framsóknarflokk- inn, hefir nú fengist í fram- kvæmd og þorði Fraíhsóknar- flokkurinn ekki að standa á móti að síðustu Frumvarp þetta var flutt af háttv. þingm. Dala- manna. Þá skal nefna Jög um Búnaðarráð, sem leggur æðsta vald í verðlagsmálum landbún- aðarnis í hendur 25 bændum og öðrum fulltrúum landbún- aðarins, í stað þess, að það vald var áður að meiri hluta hjá fulltrúum neytenda og einum stjórnskipúðum manni. Fram- sóknarflokkurinn hefir að vísu reynt að vekja æsing gegn stjórninni út af þessari löggjöf, en þó er það mörgum kunnugt, að Framsóknarmenn trúðu ekki, fyrr en þeir tóku á, að fulltrúar verklýðsflokkanna vildu ganga inn á slíka rjettar- bót til handa bændum. Fram- sóknarflokkurinn hefir í þessu máli fylgt hinni gömlu hern- aðarreglu, að sókn ' sje sterk- asta vörnin. Hann öfundast við Sjálfstæðisflokkinn fyrir að hafa komið þessu máli í fram- kvæmd og grípur þá til þessa ráðs, að reyna að slá ryki í augu manna, og láta sem verið sje að svifta bændur ..rjetti. Þá skulu nefnd lög um nið- urgreiðslu á kjöti Eins og öll- um er kunnugt, tókst á s. 1. hausti að ná samkomulagi um niðurgreiðslu á kjöti á innlend- um markaði, sem vonandi verð- ur til þess að langsamlega meg- inhl. kjötframleiðslunnar selst innanlands fyrir hagstætt verð. Þessi samningur var að vísu þeim skilyrðum bundinn, að hætt yrði að greiða útflutnings- uppbætur, og hefir nú verið reynt að nota það til æsinga gegn stjórninni. I því sambandi vil jeg minna á, að fyrir rúmu ári síðan skrifaði Búnaðarfjel. íslands öllum búnaðarsambond- um landsins — „að allir vissu, að engar útflutningsuppbætur yrou framar greiddar á Jand- og hátf.v. þingmaður mun hafa þingmanns Mýramanna hafa staðið undir því brjefi. En nú, þegar búið er að ákveða að nota á annan tug miljóna til að greiða niður landbúnaðarvörur á innlsndurn markaði, lætur þessi háttvirti þingmaður, eins og hann telji þetta hið' mesta gerræði. Eltki er nú samræmið gotc. Þá vil jeg aðeins drepa á eitt mál, spm, háttv. þingm. Mýra- manna gerði að höfuðárásarefni á stjórnina, en það er breyting á lögum um BúnaðarmáJasjóð. Jeg bjóst nú satt að segja við, að háttv. þingmaður myndi byrja umræður um þetta mál, á að segja frjettÍK. frá aðalfundi ^únaðgrsambands Suðurlands, sem var nú fyrir fáum dögum. og háttv. þingmaður mun hafa komið á, og skýra frá, hverjar undirtektir mál hans hefði feng ið þar. En af einhverjum ástæð- um sleppti hann því alveg. Eins og kunnugt er, hefir sú breyt- ing náð fram að ganga á fyr- nefndum lögum, að í stað þess að Búnaðarfjelag Islands ráð- stafi fje því, er inn kemur í sjóðinn, skuli það renna beint til búnaðarsambandanna. Má nú náttúrulega deila um það til eilífðar, hvort heppilegra sje að heildarsamtökin eða búnaðar- samböndin ráðstafi fjenu. En um hitt verður ekki deilt, að fjeð á að nota til hagsb'óía fyrir landbúnaðinn hvor aðferðin sem er viðhöfð. Hefir þess gætt, að búnaðarsamböndin hafa hvergi nærri notið sín vegna fjárskorts. Það sýnist dálítið hæpið.að telja það beina árás á bændastjettina að reyna að bæta úr þessu. Þetta mál er annars-gott dæmi þess, hvernig smáágreiningur er blásinn upp og reynt að gera úr honum stór mál. En jeg ætla, að árásirnar út af þessu máli reynist álíka haldgóðar-og árásirnar, sem á sínum tíma voru gerðar út af stofnun, Búnaðarráðs. Hver maður, sem ekki horfir gegn- um lituð flokksgleraugu hlýtur að sjá, að bæði málin eru bor- in fram til hagsbóta fyrir ís- lenskan landbúnað, en ekki til að hnekkja honum. Áður en jeg skilst við land- búnaðarmálin get jeg pkki stillt mig um að minnast aðeins á, að um síðast liðin áramót hefir ís- lenskum landbúnaði í fyrsta sinni verið. sá sómi sýndur, að ráða í áhrifamikla stöðu í land- búnaðarráðuneytinu einn af mikilhæfustu og best menntu frömuðum landbúnaðarins á síðari árum. Undrast jeg satt að segja, að enginn af mínum ágætu fyrirrennurum í land- búnaðarráðuneytinu skuli hafa komið auga á, hverja þýðingu slík þjónusta getur haft, fyrir iandbúnaðinn. Árásir hafa komið íram út af því, að frumvarp um breytíng- ar á ræktunarsj óðs-lögunum, sem liggur fyrir þessu Alþingi, muni eigi ná fram að ganga. Það mun verða svo, og skal jeg taka á mig alla ábyrgð á því. Jeg tel, að þetta frumvarp þurfi nánari athugunai við, og tel enga hættu, þótt það bíði næsta þings. Ræktunarsjóðurinn hafði um síðustu áramót um 2 millj. krónur ónotaðar af eigin fje og hefir engin jarðræktabrjef í umferð. Hann.getur því að ó- breyttum lögum margfaldað lánastarfsemi sína og cru eng- Framh. á bls. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.