Morgunblaðið - 25.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.10.1970, Blaðsíða 1
I I 48 SÍÐUR (TVÖ BLOÐ) 243. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Olíuskip í árekstri Portisimiouth, 24. oiktóber — NTB FIMM menn að minnsta kosti 'biðu bana, er olíuskipin „Pacific Gl0'ry“ og „Allegro" rákust á fyr- ir utan eyna Wight á Ermar- sundi í nótt. „Pacific Glory“ log- aði í morgun enn stafnanna á milli. Það er 42.000 tonn að stærð og var farmur þess 100.000 tonn af hráolíu. Streymir olía.n út í sjóinn og ef ekki tekst að stöðva hana, má búast við jafn miklum eyðileggingum af völdum olíunn- ar á ströndum Bretlands og Frakklands og uröu, þegar olíu- skipið „Torrey Canyon“ frá Bandaríkjunum fórst og nærri 150.000 tonn af hráolíu dreifð- ust á nærri 200 km strandlengju. Olíiuisikipið ,.Alleg:ro“ naJkst á „Piacific Glory“ niær miðdkipa. Sjálft slaipp það vel frá ánakstr- iiniuim og ekkert tjóm varð þar á möininiuim. Af „Bacific Glo!ry“ hef- u.r öðruim miönmuim af áhöfninni, 2i9 að tölu, verfð bjargiað, en fjóir- iir þeirra hafa verið lagðir í sjiúlkralhiús vetgnia alvarleigra bnuiniasána og er óvist 'hvemig (þeáim muin neiða af. Miikiill fjöldi bjöngiuniaihbáta Framhald á hls. 2 .. *mm.....* -at. , . . —......... Fyrsti vetrardagur var í gaer og var víða fremur kuldalegt um að litast. Vonandi verður veðurfar á komandi vetrardögum jafn stillt og á þessari fallegu Þingvallamynd Ólafs K. Magnússonar. Utanrikisráðherrar f jórveldanna: Friðarviðræður hefjist hið bráðasta undir forystu Jarrings New Yorlk, 24. okt. NTB.-AP. UTANRÍKISRÁÐHERRAR fjór- veldanna, Bandaríkjanna, Bret- lands, Sovétrikjanna og Frakk- lands urðu í dag sammála um að gera sitt ítrasta til að koma aftur á stað friðarviðræðum í Miðausturlöndum og að fá deilu- aðila til að fallast á að fram- lengja níutíu daga vopnahléið, sem rennur út þann 6. nóvember. Yfirlýsing þessa efnis var send út, eftir að ráðberrarnir höfðu átt með sér fund ásamt U Thant, aðalframkvæmdastjóra S.þ. Við- staddur var einnig Gunnar Jarr- ing, sáttasemjari samtakanna í þessum heimshluta. í tillkyruniinigumnd saigði ©nin- freimur, aið viðræður þeiirra ut- an ri k i sráðfh e r ram n a, Rogers, Douglas-iHome, Gromykos og Sdhumaininis, hefðu verið imjög gegnlegar og opinSkáar. Sagði a® þeir hefðu verið saimimála um, alð Gunmar Jarring ætti háið bráð- aista að hefja störf að nýju, fraim- leniging fenigiat á vopnahliéinu og fiinina yrði lausn á nmálu'nuim á grundvelli siamþylklktair öryggis- ráðsins frá 22. nóvemiber 1967. Um svipað leyti og utainriíkisráð- herrairnix sátu á fundi voru full- trúar Araba hjá S.Þ. að búa siig uinidir að talka þátt í uimræðum um Miiðausturillönd, sem verða hjá S.Þ. á mámudaig. Golda Meir fórsætisæáðherra ísraiels, sagði fyrr í vilkumni, að stjóm heninar væri reiðubúin að framlenigja vopn'ahléið um óákveðinm tírna. Egyptar hatfa eininig tjáð sig tiO þess búna, svo fremi Jarriing talki að nýju upp sáttasemjanastörf. Forseti Islands um Sameinuðu þjóðirnar: Von mannkynsins Ávarp dr. Kristjáns Eldjárns á 25 ára afmæli S.þ. 1 SAMEINUÐU þjóðirnar voru stofnaðar þegar stór hluti mannkyns átti um sárt að binda eftir þær ógnir, sem heimsófriðurinn mikli hafði fært yfir heiminn. Þjóðirn- ar vöknuðu upp af vondum draumi og augu manna í öll- um löndum opnuðust fyrir þvi, að ekkert var lengur sem áður var, ný viðhorf höfðu skapazt. P’inna varð ráð, ef þess væri nokkur kostur, til þess að önnur eins ósköp dyndu aldrei framar yfir. Og hvaða ráð skyldi vera til ann- að en það, að þjóðir heims kæmu.sér saman um sameig- inlegt þing, í þeirri beztu mynd sem samkomulag næð- ist um, þing þar sem málin væru rædd, áður en vopnin fengju að tala. Sú hugmynd var að vísu ekki ný, og hafði verið reynd, en var um nokk uð annað að gera en að reyna aftur, með nýjum hætti, með nýjum vilja, með nýlega sára reynslu að baki og í Ijósi nýrra viðhorfa? 1 dag eru liðin 25 ár síðan samtök hinna Sameinuðu þjóða voru formlega stofnuð. í dag eru 25 ár síðan einn sögulegasti viðburður vorrar aldar gerðist og þess er nú minnzt með hátíðahöldum víða um heim. Mætti sú sam- hygð bregða birtu inn í það myrkur, sem því miður grúf- ir viða yfir. Samtökin voru stofnuð til þess að efla frið meðal þjóða og jafnrétti meðal inanna. Þær þjóðir, sem í upphafi hurfu að stofnun Sameinuðu þjóðanna, voru 51 talsins. Til voru þeir, sem af lítilli von- gleði spáðu fyrir þessum sam tökum og treystu varlega hæfni þeirra til að ná settu marki. Eigi að siður voru Samein- uðu þjóðimar stofnaðar í bjartsýni og trú á sigursæld -góðs miálsstaðar. Nú ©ru 127 þjóðir í samtökunum, þótt enn standi ýmsir utan dyra. En bjartsýnin hefur þvi mið- ur ekki aukizt að sama skapi og fjöldi aðildarríkja. Uggur um framtíð mannkynsins hef ur aldrei verið meiri en nú, enda blasir nú við margur háski, sem menn sáu ekki eða aðeins ógjörla fyrir 25 árum. í röðum vísindamanna og stjórnmálamanna, sem gegna svo ábyrgðarmiklum stöðum, að öll veröldin hlýt- ur að taka eftir hverju þeirra orði fjölgar þeim sífellt, sem tala opinskátt og í djúpri al- vöru um að eins og nú horf- ir geti verið hætta á að mann kynið tortimi sjálfu sér og Framhald á hls. 22 Brezk stjórnarskýrsla: 100 þúsund deyja í ár - af völdum sígarettureykinga ETTT hiutndrað þúsiund Breta muiniu deyja í ár vegmia síga- rettureylkiinigia. Kemruur þetta fraim í skýrslu, siem brezlka rikisstjórri'iin gerði iheyriin kummia í dag. Er þetta mum Ihœrri tala en búizt haíði verið vJð. Skýrisilumia vamm Sir George Göber og sniýst hún aknienmt uim hieilibriigðiisástamd á Bretlamldi. 1 slkýrslummii segir Sir Geiomge, að siíigariettuírieyk- imigiair hafi aiuikizrt sitórleiga í liamidiníu oig daiuðlstföiiuim af völduim luinigmialknaiþfoa, brom- feítis ag hijiairtaisijútodóma fjölg- að ísfeyggiiliegia. Þá haifa bmezJk þlöð það fyrir satt, a® hópur brezkma lækma mumii á næ'stuinmi ieggja fraim tillögur tii úrbóta og þar siem rifeiisisitjómniin er gagmirýnd fyr- ir siminiuiieysi í Iþeaisuim málum. MeðaJ þeirma atriða, seim lækm amnár telja niauðsynlieg, er að aufea fræðsliu uim skað'lseimd siilgameittumey k imiga, sœgamettu- auiglýtsinigar verði mjög tak- miamkaðar og lagt veiJðli bamm við rieykinigium á opin'berum stöðum, í toviikmymdahiúsum, j árnibrautarlestuim, áætlumar- bíluim og e.t.v. á slfeemmtistöð- Fellibylur stefnir á Da Nang Saigon, 24. okt. AP. FELLIBYLURINN Kate stefndi í dag hraðbyri í áttina til Da Nang, næst stærstu borgar Suð- ur-Víetmam og hafa mifelar var- úðarráðstafanir verið gerðar í borginni, m.a. hatfa sjúfelingar verið fluttir á brott frá aðal- sjúkrahúsi bæjarins út í sjúkra- skip, sem ligigur á Suður-Kina- hafi. Vind'hraði fellibylsins er um 95 hnútar á klukkustumd. Undanfarið hafa margir mamn skæðir fellibylir gemgið ytfir víða í Suðaustur Asíu og er þess skemmst að minnast, að mikið manntjón og stórkostlegt eigna- tjón varð nýverið á Fiiippseyj- um. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.