Morgunblaðið - 25.10.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.10.1970, Blaðsíða 14
J4r MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1970 Sjötugur á morgun: Guðmundur Þ. Magn ússon, kaupmaður Á MORGUN verður einn þekkt- asti og vinsælasti sonur Hafnar- fjarðar, Guðmundur Þ. Magn- ússon, sjötugur. í því þyggðar- lagi er hann borinn og barnfædd ur; þar hefur hann alið allan sinn aldur. Guðmundur f>. Magnússon fæddist 26. október árið 1900 í Hjörtskoti á Hvaleyri í Hafnar- firði. Foreldrar hans voru Guð- björg Þorkelsdóttir og Magnús Benjamínsson. Þau eignuðust fimm sonu bama og var Guð- t Eiginkona mín, Magnea Signý Hjartardóttir, am'daðist í Borgarsjúkrahúsiinu lauigardaginji 24. þ.m. Fyrir hönd vandaamamna, Gunnar Baldur Guðnason. t Faðir 0'kka.r og tengdafaðir, Sigurður Þorsteinsson frá Nýjabæ, V estmannaey jum, lézt að Hrafniisrtu 23. þ.m. Dætur og tengdasynir. t Eiginkona min, móðir, tengda- móðir og amma, Kristín Halldórsdóttir frá Seyðisfirði, verður jarðsungin frá Dóm- kírkjuniní fimmtudagiinin 29. þm. kl. 3.30. Karl Sveinsson, böm, tengdaböm t Bróðir akkar, Jón Gunnlaugsson, Móaf elli, Fljótum, Skagafirði, veirður jarðSumgiinn frá Nes- kirkju þriðjudaginn 27. þ.m. kl. 1.30. Fyriir hömd systkina, Albert Gnnnlaugsson. t Hjartans þakkir færum við ölksm, aem sýndu okkiur vin- átbu og samúð við fráfall okk- ar elskulegu dóttwr, systur og mágkonu, Helgu Einarsdóttur. Sérstekar þakikir flytjum við læfcmum og hjúfcrtKniarliði Landspítalans fyrir fnábæra umiömnuin, svo og þeiim mörgu, sem heimisóttu og glöddu hima látniu í vedkándum hiennar. Sigrid Toft, Einar Þorsteinssom, Kristín Einarsdóttir, Kristján Sigurjónsson, Gnðrún Einarsdóttir, Valdimar Elíasson, Þorsteinn Hartwig Einarsson. mundur þeirra yngstur. Mér hef- ur verið sagt að oft hafft verið þröngt í búá fjölskyldunnar í Hjörtskoti og einikum tilfinnan- lega á fyrstu árum þessarar ald- ar. Dugnaður húsbændanma í Hjörtskoti var annálaður og með hörkuvinnu, vökum og ósér hlífni þeirra og drengj anna barðist allur hópurinn við alls- leysi og örbirgð á tímum, til bjargálna og manndóms og urðu þrír bræðra Guðmundiar kunnir skipstjórar í Hafnarfirði. Himn fjórði var Bertholt M. Sæberg bifreiðaeigandi, er í fjölda ára annaðist með myndarlegum bíla flota mannflutninga milli Hafn- arfjarðar og Reykjavikur. Fyrir fermingu fór Guðmund ur þrjú sumur í sveit. Lauk síð- an prófi frá Bamaskóla Hafmar- t Jarðanför ömmu mininiar, Guðrúnar Guðmundsdóttur, sem .lézt í sjúkralhúsimu Sól- vainigi 18. okt., fer fram frá Fríkirkjunni í Rey’kjavík þriðjudagiinin 27. okit. kl. 10.30. Nína Hannesdóttir. t Þökkum innitega auðsýnda saimúlð og vináttu við andlát og jarðarför Ingu Lovísu Andreassen. Ole Andreassen og bömin. t Þ&kkiir færi ég öllum þeim, sem sýnidu siamúð og vinarhuig við andlát og útför Karítasar Sigurðardóttur. Sigurður Runólfsson. t Þökikum immdlega auðsýnda samiúð og vdmairfhuig við fráfall og útiför somar mims og föður okkar, Sigurðar G. Jóhannssonar, bifreiðastjóra, Hátröð 6, Kópavogi. Fyrir hönd föðuns og systkina oklfear, Elvar Berg Sigurðsson. t Þökkuim saimúð og vinartiuig, sem okfcur hefur verið sýndur við amdlát og útför Páls Þorlákssonar. Sérstakar þakkir viljum við færa íþróttaíélaiginu Ármianmi fyrir auðaýnda virðingu við hinin látraa. Sigríður Þorláksdóttir, Bemhard Pálsson. fjarðar, en hafði hvorki efni eða áhuga á frekara námi. Athafna- lífið seiddi hann til starfa og átaka í lífsbaráttunni fil betri árangurs brauðstritsins. Hann réðst í skipsrúim hjá edzta bróð- ur sínum á m/b Sólveigu. Guðmundur sótti sjóinn fast í sjö ár, en honum féll aldrei í í geð sj ómennskan, sökum sjó- veiki, er sífellt ásótti hann. Tvítugur hóf hann bifreiða- akistur hjá bróður sínum, Sæ- berg, og ók meira og minna í fjörutíu ár, en á sama tíma hiafði hann með höndum önnur störf og ábugamál, sem að verður komið síðair. Guðmundur var alla tíð lán- sóimur bifreiðastjórd. Aldrei henti hann hið minnsta slys eða farþega, er hann ók þúsumdum saman. Enda þaulvaniur bifreiða stjóri, glöggur og athuguli, að- gætinn, stjórnsamur, virtur og vinsæll. Árið 1930 hóf Guðmundur verzlunarrekstur í kjallara hins aldna húss, er hann átti við Kirkjuveg 16 í Hafnarfirði, og haslaði sér þar með nýjan starfs völl. Það nægði honum ekki á fyrsta ári. Til Þingvalla brá hann sér um Alþingishátíðinia 1930 og verzlaði þar við annríki og góðan hagnað í 7 daga og nætur. Við verzlunarstörfiin kiom í Ijós hjá Guðmundi sami dugn- aðurinn og hyggindin, sem ein- kennt bafa og markiað hans langa og giftudrjúga starfsdag. Vinnan hefur ávallt verið hon- um ánægja og ágóðavegur. Guðmundur hefur aflað sér orðstírs hjá lánadrottnum og peningastofnunum með orð- heldni og greiðslutrausti. Þann- ig óx verzlun hans frá ári til árs og fyiúr 25 árum byggði hann eitt reisulegasta verzlunar- hús, sern þá hafði risið af grunni í Hafnarfirði. Árið 1950 hættó Guðmundur verzlunarrekstri, seldi birgðir og leigði verzlunarhúsnæðið og sneri sér að víðfeðmari atvinnu- rekstri. Guðmundur hóf í smáum stíl rekstur sláturhúss í Hafnarfirði 1928, en síðustu árin hefur sú starfsemi vaxið stórum og er hann eini sláturhafinn í Hafnar- firði og raunar um mörg ár. í sjö ár rak Guðmundur bú- skap í Króki í Flóa við mikinn myndarskap og frábæran dugn- að. Á þeim árum var hann einn stærsti fjáreigandi i Ámessýslu. í Hafrnarfirði var harui lengi formaður fj áreigendafélags bæj- arbúa. Fyrir 31 ári beitti Guð- mundur sér fyrir stofnun Bíla- verfestæðiis Hafnarfjarðar og hef ur lengst af verið formaður þess. Margt fleira mætti telja upp um farsæl störf Guðmiundur Þ. Magnússonar, en hér skal stað- ar numið, Hamingjan hefur ver- ið honum hliðstæð, enda er hann maður vel hugsandi, hugkvæm- ur og áræðinn. Guðmundur er kvæntur Ragn- heiði Magnúsdóttur frá Stardal í Kj alameshreppi. Hún er ágæt- asta kona, alúðleg og elskuleg í framkomu, hefur búið manni sínum og bömum þeima fimm, sem flest eru farin að heiman og stofnlað sitt eig£ð heimliti, fagran og aðlaðandi bústað, sem ánægja er að heimsækja, því hjónin haldast í hendur að skapa glaðværð og unaðsstund- ir. Vinir afmælisbarnsinis senda því hlýjar og hugheilar óskir um hamingjustundir á merkum áninigarstað. Megi þér, Guðmundur, auðn- ast langlífi og heil heilsa með þökk fyrir tryggð og vináttu. Adolf Bjömsson. - Stokk- hólmsbréf Framhald af bls. 10 Ræða gildi þess fyrir samtím- anin, ástæðu, erindi. 2. Að Skrifa um þá aðlferð, sem lei/kstjórinn hefiuir valið til að túifca verkið — hvort hún geti talizt rétt. 3. Um hæfn.i leikstjórans að láta leikara. búninga og leifc- tjöld skapa myndræn-a heiSd. 4. Um saimspill hinnia ýmisu þátta sýniinigiarirmaT — ljós, hljóð, sviiðsSkiptánigair og hiraða. 5. Hvort leilkstjóriinin hafi skilið leikritið og hin ýmsu hlutverfc rétt, og niáð alð koma þeim til Skila fyrir tilstillli leikairans. Um persóniuiSköpun hvers einstalks leikara. 6. Hvort sú leikaðferð sem valin hefuir verið, sé í sam- ræmi við leiikriitið sjálft. Hvort samspil leikar'aininia sé saim- hljóma henini og leifcriitiimi. 7. Um sýndniguna sem sýn- iingu og sjálfstætt listaverk. 8. Um leilkritið sjálft og sýin imguina sem tvo sjálfstæða þætti, sem orðmir eru tii vegma hvor ammars og vaxa samam í edma heild: leiksýmimgu. Hdmis vegar í þeim tiivikum þegar um frumisýndimgiu áður óflutts leikrits er að ræða, er það grundvaillar'krafa að bófc- memmtagagmrýnamdi Skrifi um verkið sem orðlist. Leifclistar- gagnrýniamddnin. á hims vegiar að Skrifa um leiksý.n'imguima sem ieikldst. Þetta eru tveir ólilkir þættir sem mé ekfci rugla sairman, eigi gagnrýnemd- ur að hafa mofckra þýðimigu fyrir listima, hvort sem hún er orðsins eða ' lei’khússdjnis. Ákjósamiegaist er a@ sjálf- sögðu að sami miaður uppfylli báðar þessar fcröfur, en táil þess þairf mjög náikvæmia þetek ingu á leifchúsinu sjálfu og elkki mimmi þókm'emntaþefefc- imgu. Þvi mdður eru fáum gefnir báðir þessdr eiginileikiar, enda maruimast við því >að bú- aot. eins ólika hlu'tí. og hér um ræðir. Öll blöð, sem leggja áherziu á góða og uppbyggiilega list- gagnrýni, haifa gert sér grein fyrir þessu, og aðgreinia þessa tvo þætti listar ef nauðsyn krefur. Það er að segja, lata leikhúsmamn með þefckingu og reyniSlu sfcrifa um allar leik sýndmigiar, en kveðja til bófc- menmtamanm sé um fmmfluitn ing verfcs að ræða. Á íslamdi er aðeins um seimni aðiiljanm að ræða, l'eifchúsmiaðurinm: ledklistarga'gmrýn'andimm er sjaddséður ams örninm. Á meðan þessi mdssfkiilining- ur er allsráðamdi og igagnrýn- emdur fara í leifchús, tid að sipyrnia í gólfið og setja upp bókmenintailegam þykkjusvip, í stað þess að dimgla fótunumn og upplifa lieifchúsið sem leilk og eimgöngu leik, er efclki vom á góðu — eklki neimu. Þakfcia þamm hlýhug, er mér var sýndur mieð gjöfuim og kve’ðjuim á 60 ára aflmæM mínu 20. ofctóher sl. Sigurður P. Jónsson, Aðalgötu 4, Sauðárkróki. t Þökkum samúð og vinarhug við fráfall bróður okkar, ARNA palssoimar. Einar B. Pálsson, Franz E. Pálsson, Ólafur Pálsson, Þórunn S. Pálsdóttir. t Fósturmóðir mín, systir okkar og mágkona, MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR, Bárugötu 19, Akranesi, er lézt f Sjúkrahúsi Akranesa 19. þ. m., verður jarðsungin frá Akraneskirkju mánudaginn 26. október klukkan 13,30. Asta Asgeirsdóttir, Hlyni Eyjólfsson, Jósefína Guðmundsdóttir, Bjami Guðmundsson, Indtana Guðmundsdóttir. t Hugheilar þakkir viljum við flytja öllum þeim, sem með blóm- um, skeytum, aðstoð og hvers kyns vináttu, vottuðu samúð sína vegna andláts og jarðarfarar móður okkar og tengda- móður, LARU SKÚLADÓTTUR frá Mosfelli. Sérstaklega viljum við þakka Kvenfélagi Lágafellssóknar, sóknarnefnd Lágafellssóknar, garðyrkjumönnum í Mosfefls- sveit og Kirkjukór Lágafellssóknar. Marta Mar'ra Hálfdánardóttir, Poul Pedersen, Jón Helgi Hálfánarson, Jóna Einarsdóttir, Ami Reynir Hálfdánarson, Ingibjörg Ólafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.