Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 6
6 MOKGLTSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1970 FORD TRANSIT EIGENDUR Hásmg með drifi — compiet, framibiti rrieð öH'u, fimm felg- ur nrneð deikikjum og h-eitl aft- urnúða t'H sölu. Uppl. í síma 36572. AÐSTOÐARSTÚLKA óskast fná 1. nóvember. Upplýsingair millf kl. 6 og 7. Gunnar Skaftason, tannlæknir sími 33737. KEFLAVÍK —SUÐURNES Lagihentur maður ósikast ti1 bi'freiðaviðgerðar. Uppl. ek:ki í sírn a. Bilaverkstæði Bjöms J. Ósk- arssonar á Bergi SVEJT Urvgfimgspilt vantar á gott sveita'beimiili í Rangáfvahar- sýslu. Upplýsingar í síma 83017. KEFLAVÍK — SUÐURNES Tökum að okfkiur teppaihreiins- ank. Upplýsingar í swna 2698 Keflavrk mitti ki. 7 og 8 á kvöWin. HÚSMÆÐUR Aðstoða við he imaveizkjr, framn keiðsfustörf og ýmrslegt fWrra. Uppl. frá kl. 11 til 2, sími 34286. handavinnunAmskeið Lausir tírrvar ' nóvember í smetti, taumálun og útsaumi. kwvrrtun í srma 84223. Jóharma Snorradóttrr. HAFNARFJÖRÐUR — iBÚD Góð fjögurra herbergja íbúð t4 teigu. Trtboð, er greini fjölskykkrstaerð, teggrst í pósthóff 111, Hf., fyrw laug- ardag. TIL LEIGU stutt frá Miðlbœnum þr+ggja henbergja íbúð. TiBxrð um greiðsfugetu og fjötekyldu- staerð sendrst Mtrl. fyr'rr 30. október, merkt „6306". MATREIÐSLA - SÝNIKENNSLA Kjöt og fiskréttir, snittur o. fl. 3 k4st. á kvöldi, vrkul. nrwmst 3 kvöld. Nýir flcrkka'r í naestu viku. Sýa Þorláksson, skrw 34101. TIL SÖLU Lausír trma-r í nóvenvber í vött, 220 voK, krftkaeld. Stöðin er lítið notuð og í góðu lagi. Upplýsingar í sima 83498. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar inntétt- ingar í hýbýB yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42. simar 33177 og 36699. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í í hádeginu og á kvöWin 14213. KÖTTUR I VANSKILUM Ung tæða, gmá og svairtbrönd- ótt, 'hvít á bringu og upp á slður. Fannst hjá Landaikoti. Upplýsingar í síma 16472. ATVINNA — SVEIT Vetrarmanm vantar nú þegar á stórt bú á Suð-Vesturtandi. Þarf að vera vanur véfum. Uppl. gefur Ráðninga'rstofa landbúnaðarins, sími 19200. Hall- gríms messa Upp, upp min sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með hugur og tunga hjálpi til, Herrans pinu ég minnast vil (1,1) Gefðu að móðurmálið mitt, minn Jesú, þess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt krossins orð þitt út breiði um landið hér, til heiðurs þér, heizt mun það blessun valda, meðan þín náð lætur vort láð lýði og byggðum halda. (XXX,9) HaUgrímsmessa Hátíðarguðsþjónusta fer fram i HaUgrimsldrkju á árstíðar- dag HaUgiims Péturssonar i kvöld kl. 8.30. Herra Sigur- bjöm Kinarsson, biskup Islands og dr. Jakob Jónsson þjóna fyrir altari. Séra Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. f messulok les Dr. Sigurðiu* Nordal kafla úr búk sinni um séra Hallgrím og Passíusálmana. Samskotum tU kirkjunnar veitt móttaka. Son Guðs ertu með sanni sonur Guðs, Jesú minn son Guðs, syndugum manni sonararf skenktir þinn, son Guðs, einn, eingetinn, syni Guðs syngi glaður sérhver Ufandi maður heiður í hvert eitt sinn. (XXV.14) Er ekki guðhræðsla þín athvarf þitt, og þitt grandvrara líferni von þín? (Job. 4.6). 1 dag er þriðjudagur 27. október og er það 300. dagur ársins 1970. Eftir lifa 65 dagar. Árdegisháflæði kl. 4.41. (Úr íslands almanakinu). AA- samtökin. viðtalstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sim< '-Ö373. Almeoinar npplýsingar um læknisþjónustu i horginni eru gefnar súnsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Iækningastofur exu lokaðar á laugaxdögum yfir sumarmánuðina. Tekrð verður á mótl beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Gaxðaslræti 13. slími 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Mænusóttarbólusetning fyr- ir fullorðna, fer fram i Heilsu- vemdarstöð Reykjavikur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna.“ Geðvemdarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. í>jón- ustan er ókeypis og öllum heim- UL Tannlæknavaktin er i Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og súnnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 27.10. og 28.10. Arnbjörn Ólafss. 29.10. Guðjón Klemenzson. 30.10., 31.10. og 1.11. Kjartan Ólafsson. 2.11. Ambjöm Ólafsson. Ráðgjafaþjónusta Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Haust Haustsins stormur napur næðir nístir hold og bein. Hugur minn er harmi sleginn helfregn barst mér ein. Litil böm sér leika saman létt eru þeirra spor. Eiga bæði ævmtýrið æsku sinnar vor. Dularheimar draumalandsins draga hug og sáL Upp í holti eiga þau sér einhver leyndarmál. Bak við leiti bíður dauðinn býðst að fylgja tveim. Sögur engar sagðar verða af sorgarfundi þeim. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Dauði Hallgríms Péturssonar Sögn Ingibjargar Eggertsdótt- ur eftir Karitas ömmu hennar. Séra Hallgrímur Pétursson, sálmaskáldið mikla, átti jafnan erfitt með að umvenda Guðriði Símonardóttur, konu sinni, sem hafði villzt í trúarefnum í Alsír í Afriku. Mælt er, að hún hafi stórum og oft skapraunað hon- um 1 því tilliti. Sagði hún með- al annars, að sér hefði allt illa gengið, er hún hafði kristnu trúna, en allt vel eftir það. Hafði hún og að heiðnum sið í Alsír í þá daga haft Jesú nafn puntað eða skrifað neðan í ilj- um sér, þannig að það ekki gat máðst af. (Þess konar letur láta sjómenn stundum merkja á hend ur sínar, til dæmis fangamark sitt, svo ef þeir drukkna og rek ur upp, að ættingjarnir þekki lik þeirra). Fór mikið orð af skaphörku Guðríðar, og hversu sem prestur bað fyrir henni, var hún hin sama í skapi. Hann hafði jafnan beðið hana að sitja hjá rúmi sínu, þegar hann dæi, ef henni yrði lengri líf- daga auðið. Hét hún honum þvi, og enti líka, því 27. október 1674, þegar hann lézt, var hún ein inni í afþiljuðu kamersi eða skálaenda þeim, er hann lá í. Sýndist henni þá hurðin opn- ast og frelsarinn koma inn, um- kringdur alskinandi englum. Þótti henni þeir svifa að rúm- inu og staðnæmast þar. Röðuðu þeir sér svo þétt kringum rekkj una, að hún sá ekki í rúmið. Eft ir lítinn tíma hurfu þeir út aft- ur sömu leiðina, og henni sýnd- ist Kristur sjálfur taka á móti önd séra Hallgríms. En þegar þessi sýn leið frá augum henn- ar, var har.n andaður. Þannig lítur út fyrir, að fram hafi kom ið þessi andlátsbeiðni hans: Vertu sjálfur ljósmóðir mLn, min önd fæðist í höndur þín. Upp frá þeim degi varð Guð- ríður sem önnur manneskja, og sú stilltasta, blíðlyndasta og þol inmóðasta trúarhetja, því þá þóttist hún fullviss um sannleika þeirrar trúar, er hún svo lengi hafði fótum troðið. Guðríður dó í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd hjá séra Hannesi Björnssyni í desember 1682, nærri því hálfníræð. Þessi saga fullyrti gamla Karitas, að væri alveg sönn, eins og hún þá bar fyrir augu Guðríðar. (Þjóðsögur Thorfhildar Hólm). SÁ NÆST BEZTI Faðirinn: Hvað er að sjá þetta, drengur, þú ert ennþá að slæpast í bælinu, og klukkan er langt genginn 2. Stúdentinn: Vertu góður, pabbi, ég geri það í bezta skyni, það er ódýrast fyrir þig, að ég sé ekki á fótum. ÁHEIT 0G GJAFIR Áheit og gjafir til Strandar- kirkju afh. Mbl. Oddný Hjartardóttir 200, N.N. 100, A.B. 100, Snorri Laxdal 200, T.Þ. 100, M.E. 200, A. og H 700, P.O. 1.000, G.G. 500, L.S. 200, Kristinn 55, kona 300, K.Þ. 100, Þ.Þ. 300, G.G. 100, R.H.S.Ó. 100, M.D. 300, E.S.W.G. 400, Ó.J. 200, Ó.Á.G. 200, Dísa 400, Á.F. Ljáðu þeim nú Ijúfi Drottinn ljóssins englafans, að fylgja þeim að fótskör þinni faðir kærleikans. Felst ég undir feldi mínum, falla vötn að sjá. Örlaganna ægiveldi enginn skilja má. AJ. 50, S.J.S.I. 200, Erla 100, Gerða 100, S.A. 500, B.G. 100, Svava 100, A.B.H. 500, K.J. 100. Guðm. góði afh. Mbl. Fríða 300, Þakklát 100, O.E. 200, A.P. 300, K.S. 50. FRETTIR Kvennadeild Skagfirðingafélagsins minnir á félagsfundinn í Lindar bæ niðri, miðvikudaginn 28. okt. kl. 8.30. Elín Pálmadóttir, blaða- maður verður með frásögn og myndasýningu. Heimilt er að taka með gesti. ÁSKORUN Náungar þeir, sem brutust inn í dúfnakofa við Vesturbraut 20 í Hafnarfirði, aðfaranótt sunnu dagsins 18. október, eru hér með hvattir til að skila aftur dúfun- um tólf, sem þeir tóku á sama stað. Ef þeir sinna ekki þess- ari áskorun,_ er hverjum þeim, sem getur gefið visbendingu um það, hvar dúfurnar eru niður- komnar, heitið fundarlaunum. Eins eru foreldrar dúfueigenda hvattir til þess að sjá um, að synir þeirra sinni þessari áskor un, ef þeir hafa dúfumar undir höndum, svo að þær komist aft- ur I hendur rétts eiganda, sem hefur lagt vinnu, kostnað og al- úð við að ala þær upp í nokk- ur ár. — Vinsamlegast hafið samband í sima 50953 eða að Vesturbraut 20, Hafnarfirði. 70 ára er í dag Sigurjón Sig- urðsson frá Miðskála undir Eyja fjöllum. Hann dvelst i dag á heimili sonar síns að Lundar- brekku 4, Kópavogi. 50 ára er í dag Hrólfur Guð- mundsson Illugastöðum á Vatns nesi. Hann verður að heiman i dag. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Ingigerður Ant- onsdóttir Köldukinn, Holtum, Rangárvallasýslu og Bjarg- mundur Júlíusson, Akurey, V- Landeyjum,*Rang. 8. október voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Valgerður Jónsdóttir flugfreyja og Skúli Thoroddsen, stud. jur. Heimili þeirra verður að Bakkastíg 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.