Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 10
10 MORGinSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1070 Ómar Ragnarsson í bifreið sinni sem hann sigraði á í góðakstur skeppninni. í aftursætinu hjá honum er Þorfinnur sonur hans. Ljósmynd Mbl. Sv. Þorm. Ómar sigraði í góðakstrinum EM í bridge: ísland í eftir 12 umferðir ÍSLENZKU sveitinni, sem keppir í opna flokknum á Evrópumót- inu í bridge, sem fram fer þessa dagana í Portúgal, gekk illa í síð- ustu fjórum umferðunum. í 9. umferð tapaði sveitin gegn Líb- anon G—14, í 10. umferð varð jafntefli gegn Italíu 10—10, í 11. umferjí varð tap gegn Finnlandi 6—14 og í 12. umferð varð tap gegn Austurríki 0—20. Sveitin er nú í 7. sæti melð 145 stig, en í efsta sæti er ítalía nveð 172 ®tig. Heildarúrslit úr 9. uimferð hafa elklki borizt, en úrslit úr öðrum umferðum fara hér á eftir: tírslit í 10. uiruferð urðu þessi: Svtss — SvSþjóð 11—9 ísrael — Frakkland 11—9 Bretland — Belgía 14—6 Island — Ítalía 10—10 Noregur — Grikkland 17—3 V-Þýzkaland — Tyrkland 13—7 Austurríki — Spánin 18—2 Lfbftnoin — Fimnlamd 16—4 Hollaind — Portúgal----18—2 Irlamd — Unigverjalaind 19—1 Póliand — Daramörk 20-^4 XJrslit í 11. umferð urðu þessi: Svíþjóð — Bretland 15—5 Belglía — Grikklanid 18—2 Noregur — Tyrklamd 16—4 V-Þýzkala.nd — Spánn 12—8 Austurríki — Líbanon 13—7 Finmland — Islainid 14—6 Ítailía — Frtakklamd 16—4 Portúgal — ísraiel 13—7 Unigverj al and — Holland 13—7 Irland — Dammörk 16—4 Póllamd — Sviss 16—4 Úrslit í 12. umflerð urðu þasisi: SvSþjóð — Grikklamd 16—4 Tyrkland — Beligia 17—3 Noreigur — Spámn 14—6 V-Þýzkaland — Líbamion 17—3 Auwturríki — Island 20—0 ítalía — F.innlamd 20—0 Friak/kland — Portúigal 14—6 Israiel — Unigv’erjaland 15—5 Hbllaind — Dammörk 17—3 írlamd — Sviss 18—2 Póllamd — Bretlamd 202 Að 12 umiferðum lokmum er stalðlan þessi: 1. Ítalía 172 stig 2. PólLamd 169 — 3. Frakkliamd 167 — 4. Svisis 158 — 5. Ausrturrílki 152 — 6. Svíþjóð 150 — 7. íslamd 145 — 8. írland 145 — 9. Bretland 143 — 10. Holland 131 — 11. Noregur 120 — 12. V-ÞýztoaJiamd 112 — 13. Tyrklaind 109 — 14. Danmörk 108 — 15. Griiklkland 90 — 16. Líbanon 89 — 17. Belgía 89 — 18. Portúgial 83 Saigon, 26. október AP UM 6000 manna herlið frá Snð- ur-Vietnam hóf 1 dag mikla sókn inn í Kambódíu, og eru þá um 17 þúsund hermenn frá S-Viet- nam þar í iandi. Nokkuð fyrir vestan suður-vietnömsku her- sveitirnar hefur stjórnarher Kamhódíu safnað saman um 20 þúsund hermönnum, og er þess- um liðsöflum ætlað að sækja í norðurátt, að Kompong Thom. Þetta er mesta sókn i stríðinu i Indókína síðastliðið hálft ár, eða allt frá því að Bandarikja- menn og Suður-Vietnamar réð- ust gegn herstöðvum kommún- ista innan landamæra Kambódiu. Undanfarið hefur nokkuð bor- ið á því að kommúnistar reyndu 7. sæti 119. ísnaiel 78 — 20. UngVerjalanid 75 — 21. Finmlamd 66 — 22. Spáinn 28 — 1 kvemmaflokiki er staðam þessi: 1. Frialklkland 97 srtig 2. Ítalía 88 3. Bretland 73 — 4. Portúgal 71 — 5 . Spánn 70 — 6. Holland 68 — 7. írland 65 — 8. Sviþjóð 57 — 9. Svisis 56 — 10. Noneigur 46 — 11. V-Þýzkaland 32 — 12. B-elgía 30 — 13. Danmörk 20 — Bókahapp drætti FÉLAG bókagerðarmanna gengst nú fyrir happdrætti, þar sem í boði eru 150 bókavinningar áð andvirði 500 þúsund krónur. Helztu vinmámigarmiir eru: Rit- safn Jóma Trauista, Hófadymur, Ættbók 0g saigia íslemzka íhieistsins, Gestur Pálssom (tivö biindi) og V etur-íslenzkar æviiskrár (3 bimdi). Dregið veröuir í happ- drættinu 14. desecmiber nk. ÍSLANDSKYNNINGIN, sem nú er á ferð um Ameríku með sýn- ingu á iðnvamingi og íslenzkri list, hóf á laugardag ferð sína um Michigan-fylki, þar sem sýn- ingin verður í 10 daga, einn dag í hverri borg. Var byrjað í borg inni Dearborne og sagði Georg Ólafsson, sem er með sýning- unni, í skntali við Mbl., að und- irbúningur undir þessa allsherj- arkynningu á íslandi þar í borg hefði verið stórkostlegur, sá bezti hingað til. Hannes Kj artamsson, sendi- herra, kom til Dearborne og tók borgarstjórinn á móti honum á flugvellinum. Var ekið inn í borgina og var blaðamanmafund- ur á hótelinu, þar sem blaða- merm, útvarps- og sjónvarps- menn höfðu viðtöl við þá, sem að koma sér aftur fyrir á þeim svæðum sem þeir urðu þá að hörfa frá, og er tilgangurinn með þessari nýju sókn m.a. sá að koma í veg fyrir þetta. Þá er einnig verið að minnka hætt- una á árás kommúnista frá Kambódiu inn í hið svonefnda þriðja herstjórnarsvæði, en í því eru m.a. Saigon og 11 nærliggj- andi héruð. Herir Suður-Vietnam og Kamb ódíu vinna saman I þessari sókn. Þær hersveitir sem sækja fram frá Suður-Vietnam hafa enn ekki mætt mikilli mótspymu, en þó hefur nokkrum sinnum slegið í bardaga við skæruliðahópa sem orðið hafa á vegi þeirra. Und- irbúningur undir sóknina hófst GÓÐAKSTURSKEPPNI félags íslenzkra bindindismanna var háð sl. sunnudag í Reykjavik. Um 30 bifreiðastjórar tóku þátt í keppn inni, sem var mjög spennandi. Hinn góð- og þjóðkunni vísna- söngvari, gamanleikari, iþrótta- fréttamaður, flugmaður og fleira, Ómar Ragnarsson sigraði í keppninni og er það i annað sinn sem hann hlýtur bikar keppninnar, en þrisvar sinnum hefur hann tekið þátt í góð- eru með sýninguna, og sagði Ge- org að öll blöð væru full af frá- sögnum af íslandi, og útvörp og sjónvörp segðu frá. Um kvöldið var kvöldverðarboð og kom þar varafylkisstjórinn, en Hannes Kjartansson afhenti Rosefeld, forstjóra Jacobsens Stores, við- urkenningarskjal íslenzka við- skiptamálaráðuneytisins fyrir að standa að þessari kynningu. Voru þarnia m.a. Benedikt Árna- son frá Efnahagsstofnuninni og Mr. Holden, fulltrúi Loftleiða í Chicago. Jacobsens Stores annast fs- landskynnimguna í öllum borg- unum 10 í Michigan, en það fyr- irtæki er þekkt um öll Banda- ríkin. Hafði verið sett upp ís- landsnefnd til að undirbúa sýn- með útsendingum framvarðar- sveita á laugardaginn og lentu þær edomig í mökkruim skærum. Segja S-vietniamiar að þeir hafi fellt 139 hermenn frá NorSur- Vietnam og Viet Cong, en sjálf- ir misst 3 fallna og 31 særðan. Með þessum aðgerðum eru her sveitir frá Suður-Vietnam aftur komnar inn á þau svæði sem kölluð eru Páfagauksnefið og Öngullinn, sem eru aðeins 80 og 130 kílómetra frá Saigon. Það var einkum á þessum slóðum sem kommúnistar höfðu búið um sig, áður en þeir voru hrakt ir á braut fyrir hálfu ári. Flug- vélar úr flugher Suður-Vietnam hafa verið fótgönguliðssveitun- um til aðstoðar, en bandariskur her- eða flugsveitir hafa hvergi komið nærri. aksturskeppni. Til gamans má geta þess að i bæði skiptin sem hann hefur unnið í keppninni hefur það borið upp á afmælis- daga tveggja af þremur sonum Ómars. Annar í góðaksturskeppninni varð Úlfar Sveinbjörnsson hljóð upptökumaður, en hann varð einmig annar í fyrra skiptið sem Ómar sigraði. Þriðji í keppninni varð Magnús Helgason ökukenn ari. inguma. Fyrir þremur mánuðum hittust í henni Judy Chien og Peter Kaufman, og nú eru þau trúlofuð og ætla að gifba sig og var þeim í þakklætisskyni fyrir rnikla vinnu, sem þau höfðu í þetta lagt, boðið í brúðkaups- ferðina til íslands. Sýningin er í verzluraarhúsum Jacobsens á 4—5 stöðum í borg inni. Og er íslenzkum vörum dreift um allar deildir verzlunar innar. Á sérstökum stöðum er komið upp málverkasýningunni og einnig höggmyndasýningu. Sagðii Georg að undirbúningur- inn fyrir sýninguna hefði verið gífurlegur. En tildrög hennar miklu lengri. Hún væri eigin- lega afrakstur af 8 ára starfi Tomasar Holtens, en það hefði tekið bann tvö ár að fá áheyrn í þessari verzluraarsamsteypu. Loks sagði Georg, að stúlk- urnar vektu athygli í íslenzkum þj óðbúningum, en bæði sýning- arstúlkurnar, Pálína, Erla og Helga og Gerður Hjörleifsdóttir, eru með íslenzka þjóðbúningia. Gerður sýnir íslenzka tóvinnu og sagði Georg að sjónvarpsmenn væru mikið í kringum hana. Eftir sýningarnar í 10 borg- um í Michigan, verður fairið til Chinncinraaty og verður sýnt þar í viku. Stöðugur straumur á Ásgríms- sýninguna Á LAUGARDAGINN var opnuð sýning á verkum Ásgríms i Boga sal, eins og frá hefur verið skýrt í blaðinu. Var um helgina stöð- ugur straumur af fólki á sýn- inguna. Og í gær byrjuðu skólar að koma. Strax kl. 2 komu nem- endur úr Húsmæðraskóla Reykjavikur. En sýningin er ó- keypis. Merki Seltirninga Á HREPPSNEFNDARFUNDI hjá Settj amarneshreppi síðast í ágúst vair ákveðdð að boða til samlkepprai um merki fyrir hreppinin í samiráði við Félag ís- lenzkra teikniar-a. Var samkeppni þessi auiglýSt skömmu síðair og skilafrestur veittuir tii 5. október. Veitt voru þrenn verðlauin, samtals 40.000,00 króniur. I. verðlaiuin 25.000,00 kr. II. verðlaam 10.000,00 kr. III. venðlaum 5.000,00 kr. 44 tillögur bárust og vaildi nefnd skipuð fuilltrúium frá Fél. ísl. teilknara og fulltrúium sfcipuð- uim aif hreppsnefnd, 3 tillögur til verðlauna. I. verðlauin Mau-t Gísli B. Bjöms son og Siigurfþór Jakobsson. II. verðlaum hlaut Ema M. Ragnansdóttir. III. verðilauin hlaiut Magnús H. Ólafsson. Hreppsnefndin hef-ur nú ákveð ið að efna til sýniragar á tillög- FranUiald á bls. 23 —Hershöf ðing j ai Framhald af bls. 1 vegna herraaðlarsbarfsiemii Ba-nda- rífcjiamiainina umihverfis Sovétrík- im. Hemiaðarsitarfisemi þeasd sé bæðd hættuleig og öigrandi oig sýni ekká í vierfci þann friðiarvilja, sem bandarískir ráðiameinin hreyki sér svo mifcið af. Tyrkneisku stjómáran.i hefur ver ið seirad svipuð orðlsemding, oig seig ir í tarami, að það gæti reynzt hættulegt Tyrklamdi alð leyfa bamdarískum herieiiniingum að bafia stöðvar í landinu. Band'arístoa stjómin befur beð- ið uim, að mennirmir fjórir verði leystir úr haldd sem allra fyrst, og að fluigvélinmi verði einnig stoilað. Rúisisiar haifla ekki svarað þesisari beiðni ennlþá, og eru miargir þei-rna skloðiunar, að þalð kunnii að dragast á langinn að af því verði. — Ályktun Framhald af bls. 1 ranmsóknir á og vilðnám gegn þeiim vanda, siem víxilhœkk- anir kaiuipigjiaMs ojg verðlaigs skapa. Floikksráðið og for- mannráðsrtiefhian telur bæ'ó-i nauðisynliegia og æstoitegia þá tilraiun, sem gerð hiefir verið til þesis að nó samsrtöðu um verðs'töðivun, enda séu aðgerð- ir allar byggðar á því megin- sjónartmiði, að réttláit skáptin'g þjóðartiekna sé milii þjó'ð- félagslþegna og stértta og 'að því marfci srtefnrt, að bæði launþeigar og atvinnurekstur srtandi beitur að vígi en ella að verðsrtöðvunartima liðnum. Floklklsráðið og fiorm/amraaráð stefnan lýisir fulkum situðhángi við rálðuin/eiyti Jótanmis Haf- srtein og virtniar sérsrtaklega til srtefnuiyfirlýsiingar forsætisráð herra á Alþimgi nú fyrir úkömmu varðandá aflstböðu til einsrtakra miála." Islandskynningin í Ameríku: Stúlkurnar vekja hrifn- ingu 1 þjóðbúningum Brúðhjón boðin til Islands Mesta sókn í Indó-Kína slðastliðið hálft ár — hersveitir frá Suður-Vietnam sækja inn í Kambódíu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.