Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1970 11 Jarðhitaráð- r stefna á Italíu HURÐIR - HURÐIR tnnihurðir úr eik og gullálmi. Góðir greiðsluskilmálar. HURÐASALAN, Baldursgötu 8. sími 26880. Islendingar áttu þar stóran hlut DAGANA 22. sept. — 1. okt. 1970 var haldin í Pisa á Ítalíu ráðstefna um jarðvarma og nýt- ingu hans (United Nations Sym- posium on the Development and Utilization of Geothermal Res- ources). Þetta er í annað skipti sem Sameinuðu þjóðirnar standa að slí'kri ráðstefnu; fyrra skipt- ið var í Róm 1961. Á þinginu í Pisa voru lagðar fram um 200 greinar, þar af 15 frá íslandi. Þátttakendur voru um 320, frá 46 lönidum, þar af yfir 200 frá löndum utan Ítalíu. Frá íslandi sóttu þingið 8 menm; auk þess einn. íslendingur búsettur erlend ia Nýting jarðvarma í heiminum hefur farið vaxandi á þessu níu ára tímaþil, þó að sú þróun hafi ekki orðið jafn ör og margir bjuggust við 1961. Þó er í mörg- um löndum undirbúnángur jarð- varmavirkjana nú á lokastigi og má búaist við verulegri aukn- ingu slíkra virkjana á næstu ár- um. Er hér aðallega um að ræða nýtingu jarðvarmana til raforku- vinnslu. Sameinuðu þjóðirnar hafa stutt mjög að nýtingu jarð- varma til raforkuvinnslu í þróun arlöndum, þar sem jarðhitasvæði eru, en aðrar orkulindir óhag- kvæmari. Nú sem stendur eru þær með slík verk í gangi í fimm löndum, E1 Salvador, Tyrklandi, Chile, Etíópíu og Kervya. Er hið fyrstnefnda lengst á veg komið. SKIPULAG OG FRAMKVÆMD RÁÐSTEFNUNNAK Ráðstefnurmi var skipt niður í 11 fundi sem fjölluðu um ýmis svið jarðvarmamála. Voru fund- irnir haldnir hver á eftir öðrum, en ekki samhliða, svo að menn gætu fylgzt með öUu því sem fram fór. Hver fundur stóð að jafnaði um 3 klst. Meðan á ráðstefnunni stóð, var farin kynnisferð til jarðhita- orkuveranna við LardereHo, sem eru um 70 km sunnan við Pisa. Ráforkuverin við Laderello og nágrennd geta framleitt um 400 MW raforku og eru enn þau stærstu sinnar tegundar í heim- inium, þó að jarðihitaorkuverin í Kaliforníu séu á hraðri leið framúr. ÞÁTTTAKA ÍSLANDS Af um 200 greinum, sem lagð- ar voru fram á ráð'stefnunni, voru 16 ritaðar af íslenzkum höfundum að nokkru eða öUu leyti. Listi yfir þessar greinar fer hér á eftir: Ágúst Valfells: Vinnsia þungs vatns með jarðgufu. Baldur Lín- dal: Notkun jarðgufu í kísilgúr- verksmiðju. Baldur Líndal: Efna vinnsla úr jairðsjó og sjó með notkún j arðvarma. Bragi Árna- són og Jens Tómaseon: Þungt vetni og klór við rannsóknir á jarðhita á íslandi. Guðmundur Pálmiason og Jóhánnes Zoega: Þróun jarðvarmamála á íslandi 1960—1969. Guðmundur Pálma- son, J. D. Friedman, R. S. WiU- iams, Jón Jónsson og Kristján Sæmundsson: Innrauð loftmynd- un af jarðhitasvæðum á Reykja ntesi og við Torfajökul. Guð- mundur E. Sigvaldasoin og G. CuéUar: Jarðefnafræði Ahuac- hapan jarðhitasvæðisins, E1 Salvador, CA. Gunnar Böðvars- son: Mat á orkuforða og vininslu getu jarðhitasvæðis á íslaindi. Karl Ragnars, Kristján Sæmunds so'n, Sigurður Benediktisson og Sveinn S. Einiarsson: Nýting jarðvarma á Námafjallssvæðinu. Stefáh Amórsson: Dreifing nokkurra sporefna í heitu vatni á íslandi. Stefán Annórsson: Hi'ti djúpvatns á jarðhitasvæð- um á íslandi út frá kísilinnihaldi vatnsins. Stefán Amónsson: Jarð efnafræSlegar rannisóknir á heitu vatni á Suðurlandi. Svavar Heimannsson: Máhntæring og myndun vemdarhúðar innan á heitavatnsrörum hjá Hitaveitu Reykjavíkur. Sveinbjörn Björns son: Áætlun um rannsókn há- hitasvæða á íslandi. Sveinbjörn Björnsson, Stefán Amórsson Jens Tómasson: Rannisókn jarð- hitaisvæðisiins á Reykjanesi vegna sjóefnaiðju. Þorsteinn Thor- steinsson og Jónas Elíasson: Vatnskerfi Laugar-nies-jarðhita- svæðisins í Reykjavík. Þá flutti Sveinn S. Eimarsson, sem var ritari (rapporteur) á fundli nr. 10, yfirliitserindi um notkun lághitavatns til húshit- unar, iðnaðar, akuryrku o. fL Á tveimur af funduim ráðatefn- unnar voru íslenzkir fuindar- stjórar, Jóhartnes Zoéga á fundi nr. 8 og Guðmundur Pálmason á fundi nr. 10. Níu íslendingar sóttu ráðstefn una, þar af einn búsettur er- lendis. Þeir voru: Ágúst Valfells, Baldur Ljndai, Guðmundur Pálmaaon, ísleifur Jónsson, Jó- hannes Zoega, Karl Ragnars, Stefán Amórsson, Sveinbjörn Björinisson og Sveinn S. Einars- som. Verður að telja mjög gagn- legt fyrir íslenzka starfsemi á þessu sviði, að hægt skuli hafa verið að senda svo marga þátt- Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Reyk'javíiku'rveg, Skerjaftrði. Útborgun 300 þúsund kr. 3ja herb. sólrík kjallaraíbúð við Rauðalaek, um 80 fm. Sérhiti, sérmngangiur. Útib. 4—500 þúsund ler. Einbýfishús á rólegom stað við Miðbæmn. 4 sveifmher- bergi í risi og góðar geymsl'ur í kjallara. Eignar- tóð. Baldvin Jánsssn hrl. Kirkjutorgi 6, Sími 15545 og 14965 Til sölu Við Hallveigarstíg 7 herb. efrihæð og ris með sér- inngangi. Efrihæð og ris aHs 7 henb. íbúð við Btönduhtíð. Alft sér. 3ja og 4ra herb. hæðir við Sól- beima og Ljósheima. 2ja herb. risíbúð við Fra'k'kastig. 4ra herb. jarðhæð í Háaleitis- hverfi með sérinngangi og keus strax. Tvær ibúðir í sama húsi örwvur 5—6 hiorts. rneð 4 svefn'herto. með sérhita og sérinng. og f rishæð er 3ja heito. íbúð með sérinng. og sérhito, aestan f La'uigairásn'um. finar Sigurísson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sfmi 16767. Kvöldsími heima 35993. takendur. Miðað við íslenzkt framlag til ráðstefnunnar í formi greina var þó fjöldi þátttakenda héðan sízt meiri en frá öðrum löndum. íslenzku þátttakendurn- ir tókú allir meiri og móínni þátt í þeim umræðum, sem fram fóru á fundum ráðstefnunnar. Nýting jarðvarma í öðrum löndum hefur tU þessa verið mest til raforkuvinnslu. Vfamslu kosfcnaður raforkunnar virðist víðast vera 4-6 mills/kwh (36- 54 aurar/kwh). ítalir höfðu áður fyrr gefið upp lægra verð, en höfðu nú hækkað sig í 5-6 mills/ kwh. Að einhverju leytli stafar þetta af því að boranir þeirra á síðustu árum hafa ekki gefið þá viðbótargufu, sem vonazt var til. Má því búast við, að LardereUo svæðið sé að verða fuUnýtt og frekari boranir muni ekki leiða tU aukinnar gufuvinnslu. Hugs- anlegt er, að ný og bætt tækni við raforkuvinnsluna kumni að lækka raforkuverðið eitthvað, og er nú unuið að athugunum á því í nokkrum löndum. Á ráðstefnunmi virtist gæta vaxandi áhuga á nýtingu jarð- varma til amnarra nota en raf- orkuvinnslu, t.d. efnaiðnaðar, húshitunar, gróðurhúsaræktunar o. fl. Er ekki ólíklegt að athygl- iin beinist meira og meira að þessum möguleikum á næstu ár- um. Eins og kunnugt er hefur slík nýting jarðvarmans verið mikið athuguð hér á lamdi á und anförnum áirum, t.d. þungavatns vinnsla og sjóefnavinnsla. H afnarfjörður íbúðir til sölu 3ja hetto. íbúð í fjölbýlishósi við Áffaskeið. 5 herb. íbúð við Hjallatorau't. Selst tfíbúin undir tréverk og mállnfngu. Stórt einbýllshús í MiðbæniU'm. Seist tilto. undir tréverk og máiningu. Ibúðarbús við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúðir í eldri húsuim. Fiskverkunarhús við teekirvn, gæti hentað fyrir iðnað o. fl. Árni Grétar Finnsson h æsta rétta rtögmaður Strandgötu 25 Hafnarfirði, sími 51500 íbúðir óskast Hefi á skrá kaupendur að öll'U'm stærðum og geröuim íbúða og húsa. M. a. vantar sér 5—6 herto. hæð og einibýiishús. Oft um mjög góðar útborganir að ræða. Þeir íbúðaeigendur, sem enj í söhjrhugleiðirtguim, hafi samband við mig sem fyrst í síma eða með öðrum toætti og fáti s>kirá eigmir sínar ti'l söfu. Byggingartóð óskast Hefi kaupeoda að lóð í Reykja- vík eða Seltj'amarnesi, sem hœgt væri að toefja húsbyggingu á fljótiega. Árni Stefánsson, hrl. Máffhrtningur - fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Sími 10100, afgreiðslan. DRESS FORM Með FORM-O-MATIC saumagínunni getið þér séð fyrir fram hve fall- egur kjóllinn, blússan, kápan eða pilsið verð- ur á yður. Nú getið þér mátað, þrætt saman, faldað eða breytt flík- um svo miklu auðveld- ar en áður. Saumagínan er sterk, hún hvorki sprlngur, rifnar eða brotnar. Er létt og þægileg í með- förum. Hún stendur á þrifæti. Jersey áklæði sem hylur hana er mjúkt, og auðvelt er að festa prjónum í það. Þetta er saumagínan sem lengi hefur verið beðið eftir, enda verð- ið svo hagkvæmt, að það aftrar engum frá því að kaupa hana. Meðalstærð — Yfirstærð Gínan afgreiðist í 2 stærðum og væri það algjðr undantekning ef þér gætuð ekki breytt gínunni nákvæmlega eftir yðar málum. Látið ekki hjá líða að senda afklippinginn hér að neðan til Heimavals og munum við senda yður nánari upplýsing- ar. ÓKEYPIS — Með ginunni fáið þér ókeypis 93 blaðsiðna Sníða- og saumabók- ina „A.B.C. of Sew- ing" svo lengi sem birgðir endast. iPrentstafir Vinsamlegast, sendið mér nánari upplýsingar um Form-O-Matic Saumagínuna, mér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga frá minni hálfu. ŒEEED Heimilisf. HEI MAVALR8®8y39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.