Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1970 UTAVER Getraunir Litavers jgjgjgg- spurning no. 6. Hvað selur LITAVER almennt margar tegundir af gólfteppum? □ 5 □ 10 □ 15 Setjið X í þann reit, sem þér teljið réttan, geymið seðilinn, öllum 10 ber að skila í LITAVER - CRENSÁSVECI 22-24 mánudaginn 2. nóvember næstkomandi. AÐALFUNDUR Hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Langholts-, Voga- og Heima- hverfi verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 27. október kl. 20.30 í samkomusal Kassagerðar Reykjavíkur við Kleppsveg. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár. 3. Kjör fulltrúa í fulltrúaráðið. 4. Önnur mál. Á fundinn kemur frú Auður Auðuns, dóms- og kirkjumálaráðherra, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Stjórn Hverfasamtakanna. TUNGUMÁLAKENNARINN ER LINGUAPHONE Linguaphone kennir yður nýtt tungumál á auðveldan og eðlilegan hátt. Það stuðlar að: ánægjulegri ferðalögum, hagkvæmari viðskiptum, betri árangri í prófum, og er fyrir alla f jölskylduna. Kennarinn, sem þér hafið í hendi yðar Enska - transka - þýzka - spœnska ífalska - norska - sœnska - danska o.fl. Hljóðfœrahús Reykjavíkur hf. Laugavegi 96 — Sími 73656 SENDIBÍLASTÖÐ KÓPAVOCS HF. SfMf 42222 Talstöðvarbílar um alla borg. Störtum og drögum bíla. Höfum stóra og litla bíla til allra flutninga. Sjóvinnunámskeið Sjóvinnunámskeiðin hefjast um mSnaðamótin okt.—nóv. Innritun og upplýsingar í skrifstofu Æskulýðsráðs, Fríkirkju- vegi 11, alla virka daga kl. 2—8 e. h. Sími 15937, Æskulýðsráð Reykjavíkur. Hin heimsþekkta saumavél VERÐ AÐEINS 11.230 KR. Saumar m.a. skrautsaum, fangamörk, útsaum, hnappagöt, festir á hnappa og stoppar í göt. Algerlega sjálfvirk. Þúsundir únægðru notendn um nllt lnnd snnnn kosti NECCHI snumnvéln. 35 úrn reynsln hér ú lnndi FÁLKINN HF. Suðurlandsbraut 8 Sími: 8 46 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.