Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAOUR 27. OKTÓBER 1970 1 □ □ íSTT’TTD ^TVIorgunblaðsins í dag kl. 12.15: r Island - Skotland Tekst íslendingum að setja strik í reikning atvinnumannanna KL. 12.15 í hádeginu í dag hefst landsleikurinn fsland — Skot- land á Laugardalsvellinum. — Hvort tveggja leiktíminn og að landsleikur skuli fara fram á Laugardalsvellinum í lok októ- bermánaðar er einsdæmi hér á landi. — En staðreynd er þetta samt. Unglingalandsliðið (18 ára og yngri) mun standa frammi fyrir sínu stærsta verkefni til þessa um leið og flauta dómarans glymur og ræsir leikinn, sem er heimaleikur íslands gegn Skot- landi í undankeppni Evrópu- keppni unglinga, en í ár tekur fsland í fyrsta sinn þátt í þessari keppni. í>riðjuda!ginn 12. okt. sl. lék fsl.and gegn Wales í sömu keppni og fór teikurinn fram hér í Lauig- airdalnum og laulk ifleð jafn'tefli 1:1. var það árangur sem h itnir bjartsýnustu höfðu vatrla þorað að láta sig dreyma um. í dag maetir íslemzka liðdð jafn öldrum sínum frá Slkotlandi og alit sérfræðinga er að þetta skozka lið, sem er skipað leik- mönnum, er állir hafa undirritað atvinnumanna samniing og keppa með atvinnuumann-a 1 i ðum í Skot- landi og Englamdi sé mun sterlk- ara en hið velska lið, sem var hér á dögunum. Þ<að er þýðánga- mákið að fóllk gefi sér tíma til að fara á völliinn og hvetja íslenziku piltana til dáða, því vit- að er að við ofurva'ld er að etja. Þess vegna var leiktíminn í hádeginu valinn vegna þess að að rannsökuðu máli er það tíminn, sem fólk getur helzt komizt á völl- imm með því að otfra matairtím- amum og mokkrum tíma til við- bótar, sem það myndi vimna upp síðar. Það má seigja að uingiinga- Xandsliðið á þessa fóm innd hjá knia'ttspymuunnenidum því liðið hefur ávadlt sldlað verkefinum sínum með frábærum ágætum og ávállt komið svo skemmtilega á óvart og vaiUargestir farið þess vegna himinilifamdi heirn eftir tvísýna og spennamdi keppni. — Vonandi verður enn svo. Þátttalka í Evrópulkeppnd er naaiðsynieg ef árangurs á að vænta í framtíðinini, en slíik þátt- taka er dýr f jánbagslega og því er það ekki hvað sázt þýðingar- miikið að fóllk fjö’lmenni á völl- inn og styrki þannig ungXiinga- starfsemi Knattspymusambands- jns um Xeið og hver og eiinn, sem mætir á veiUimum leggur sinn sikerf til framiþróumair knatt- spymunnar á íslandi því ung- Xiingalandsliðið er firamtíð ís- lenzknar knattspy rnu fremur öðr um liðum. Áður e.n leikuirinn hefst mun hin vdnsæla slkólahljómisveit Kópavogs leilka og. manseria um vöil-inn og mun hún einnig dkeimmta valila'ngestum í leikthléi. Skozlka Hðið kom í gærfcvöldi með flngvél F.í. og í f>artarstjó.rsn þess eru ábrifameistu menn í Skoszkri kmattspymu, fonmaðuir skozka knettspymusambaindsinis, Mr. Nelson, fram'kvæmdastjóri sambandsine Mr. Alllain og að- stoðarmaiður hans Mr. Waillker. Af þessu má sjá að Skotar bena mikla vinðin'gu fyrir unglinga- starfsemi knattspymunmar og með mærveru sinmi tillkynmia þeir að umræður um samstairf milli Skotliainds og íslamds á kmatt- spyrmiusviðinu eru fyrix hendi. Sigufbergur var bezti maður Fram. 16 ára afreks- maður skozkur Eitt mark er lítið veganesti — Fram sigraði U.S. Ivry, með aðeins eins marks mun 16:15 í ákaflega lélegum leik D. JOHNSTONE heitir einn af liðsmönnum Skota, sem skipa unglingalandslið þeirra gegn fslendingum á morgun. Hann er enn 16 ára en verður 17 ára 4. nóv. n.k. En þrátt arkeppni skozku deildalið- anna. Rangers mætti Celtic í úr- slitaleiknum og vann leikinn með 1:0. Johnstone skoraði þetta eina mark. Hann hefur fyrir lágan aldur hefur hon- vafalaust þegar fengið það vel um þegar hlotnazt mikill launað og við honum blasir franii. Á laugardaginn varð nú björt framtíð. En það hann til þess að lið hans, Glas verðnr gaman að sjá hann gow Rangers vann sigur í bik í Laugardal í dag. ÞAÐ var harla lítill jneistara- bragur yfir leik íslenzku og frönsku meistaranna í handknatt leik er liðin mættust í sínum fyrri leik í Evrópukeppninni á laugardaginn. Maður hefði eins getað ályktað, að þarna væru tvö annarrar deildar lið að leika, svo mikið var fálmið og fumið, og góð tilþrif sjaldgæf. Franska liðið U.S. Ivry, er tvímælalaust lélegasta meistaralið, sem hing- að hefur komið til keppni, og Eyjamenn óstöðvandi — unnu Keflavík 2:1 - En þeir máttu þó sannarlega heppni hrósa VESTMANNAEYINGAR létu ekki sitja við orðin tóm. Á sunnu daginn bættu þeir enn einni rós í hatt sinn er þeir slógu Keflvík- inga út úr Bikarkeppninni, en áður lágu fyrir þeim Akureyr- ingar og Akurnesingar. Nú eru þeir komnir í úrslit og eiga ekki 5,49 m á stöng A LAUGARDAGINN setti gríski stangarstökkvarinn Christos Papanicolaos heimsmet í stang- arstökki. Hann varð fyrstur rnanna til að sigra 18 feta mark- ið, stökk 5.49 m, sem er 18 íet og íjórðungur úr tommu. Afrek ið vann hann í keppni milli Grikkja og Júgóslava og fór mótdð fram í Aþenu. eftir nema úrslitaleikinn — mæta annað hvort Fram eða KR. En því er ekki að neita að á sunnudaginn voru þeir hund- heppnir að fara með sigur af hólmi. En þetta var einn af þeim leikjum sem ekkert gekk við markið fyrir því liði, sem mun meira sótti. Keflvíkingar voru orðnir kærulausir í vörninni og svo skyndilega komu tvö mörk á tæplega 2 mínútum og úrslit leiksins ráðin þvert ofan í það sem ætla hefði mátt eftir meg- ingangi leiksins. Það hefði elkki verið hægt að kalla það heppni Kéflvíkinga þó staðan hefði verið 2-0 þeim í vil að 10 mín. lofcnum. Svo opin færi áttu þeir, en fumið var svo mikíð að alil't mistókst og jafnvel markstengU'rnar snerust á sveif mieð Eyjamönmuim Meginþungi sóknar allann fyrri hálfleik var Keflvílkinga og vart er hægt að tala um nema eitt marktækifæri Eyjamarnna í þeim hálfleik. Það var miisnotað og var Mtið í saimaniburði við alla misnotkuin Keflvíkinga á þeirra tækifærum. f síðari hálfleik var leikurinn mun jafnari og Eyjamenn áttu fyrsta góða færið. Upp úr auka- spyrniu frá vinstri var Haraldiur einn og óvaldaður en Þorsteini tókst að bjarga með mikluim naiuimindum. Þrátt fyrir þetta færi var meiri þunigi í sókn ÍBK. En ákveðnin var lítil við að ljúlka tæfcifærun- um og mikið treyst á guð og gæfuna — og þeir vinir voru lamgt fjarri Keflavíkiurliðimi í þessuim lei'k öllum. Á 19. mín. hirti Keflavíkur- Vörnin sem þó vaæ hezti hlluti liðsins ekki um að „dekka upp“ innkaist. Með innk'astinu ökapaði Sigmar Tómasi útherja gott sókn arfæri og Keílavífourvöm'in var skyndilega í uppnámi eftir sof- andaháttinin. Haraildur átti auð- velt með aið skora a£ stuttu færi úr fyrirgjöfinnii. Fagnaðarlæti Eyjafólks voru ekki hjöðnuð er Eyjamenn voru Framhalð á bls. 21 segir það eitt sína sögu um frammistöðu Framaranna, sem voru nú gjörsamlega óþekkjan- legt lið frá því að þeir unnu stórsigur sinn yfir sænsku meist urunum Drott á dögunum. Fram er greinilega í öldudal núna, og er betra að þeir verði farnir að hefja sig upp úr honum, er þeir keppa við franska liðið á þess heimavell, ef ekki á illa að fara. Að vísu marði Fram ságurinn á laugardaginn 16:15, en eitt mark er of lítið veganesti í Par- ísarferðina. Það eitt getur bjarg- að Framörum, að þeir sýni betri leik — og það mun betri, — og að Axel Axelsson leiki þá aftur með liðinu í fullu fjöri, en hann var ekkd með á laugardaginn, sökum meiðsla er hann hlaut í æfingaleik Fram og Hauka fyrr í vikunni. Framliðið vantar ótrú leiga mikið þegar Axel er ekki með, enda er hann nær eina stór skytta liðsins, sem sífeUt er ógn andi. Anniars verður Fram að byggja um of á línuspilinu, sem auðveldara er að finna varnir við. I leiknum á laugardaginn voru það línumenn Fram, sem áttu mestan þátt í sigriinum og þá fyrst og fremst Sigurbergur, sem var bezti maður vallarins, bæði vöm og sókn og virtist hafa óþreytandi baráttuskap. Ingólf- ur átti nokkuð góðan leikkafla í síðari hálfleik, en virðist nú ekki eins öruggur og áður og urðu honum einnig á stór mis- tök, eins og þegar hann skaut beint í markvörð franska liðsins í vítakasti. Franska liðið er sennilega svip að að styrkleika og miðlungs 1. deildar lið hér. Það hefur yfir fáum góðum skyttum að ráða, og helzta ráð þess til þess að koma boltanum í mark, eru gegn umbrot. Leikmennirnir eru flestir nokkuð stórir og þungir, en þó alls ekki stirðir. Beztum árangri náði liðið þegar það setti hraðan upp, í byrjun síðari háif- leiks, enda riðlaðist vörn Fram- aranna þá mjög. Gangur leiksins var í stuttu máli. sá, að landsliðsmaður U.S. Ivry, Miiohel Hichard, skoraði fyrsta mark leiksins með. frem- ur -lausu en lúmsku skoti. Sigur- bergur jafnaði fljótlega með glæsilegu skoti úr horni, eftir að hafa fengði sendingu yfir teig inn. Fyrirliði Frakkana náði aft- ur forystu fyrir þá, en Sigurður Einarsson jafnaði fyrir Fram, eftir að hann fékk boltann óvænt eftir misheppnað hraðupphlaup Björgvins Björgvinissoinar. Eftir þetta höfðu Framarar forystu það sem eftir var fyrri hálfleiks, og áttu línumennirnir Sigurberg ur og Sigurður Ein'arsson mestan heiðurinn af því. Var staðan í hálfleik 8 mörk gegn 4 fyrir Fram, og skoruðu liðin sitt hvort markið á lokamínútu hálfleiks- ins, eftir 13 mínútna leikkafla sem gaf ekkert mark, en mörg klaufaleg og fáimkennd mistök á báða bóga. Það tók U.S. Ivry ekki nema fimm mínútur að jafna leikinn í síðari hálfleik. Gerðu Framarar þá hver mis tökin á fætur öðru, bæði í sókn og vöm. Síðan náðu Frakkarnir forystu 9—8, en Fram fékk gullið tækifæri til þess að jafna, er dæmt var vitakast á Frakkana. Guðjón framkvæmdi vítakastið, en einnig það mistókst, og þegar 11 mínútur voru búnar af hálf leiknum var franska liðið búið að ná 3 marka forystu, 12—9. En þá var eins og Fram færi örlítið að vakna úr dval- anum, og þó að það væri langt frá því að sýna sína beztu hlið hafði tekizt að jafna um miðjan hálfleikinn, 12—12. Upp úr því var Ing- ólfi skipt inn á og skoraði hann þá þrjú mörk í röð, þar af eitt úr vítakasti og átti a.m.k. eitt stangarskot. Þegar svo 6 mín. voru eftir dæmdu Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.